Amelia skrifaði:
Hallo ich versteh das mit A.x nicht könnt ihr mir das bitte noch mal erklären
19.09.2017 - 20:35DROPS Design svaraði:
Liebe Amelia, A.X = 4 Reihe in Strickschrift A.2, A.4, A.5 und A.6, die Sie wiederholen sollen. Bei der 1. Reihe in A.X werden 4 M zugenommen und bei der 3. Reihe in A.X werden 8 M zugenommen, so daß 12 Maschen zugenommen sind, jedesmal A.X in der Höhe gestrickt wird. Viel Spaß beim stricken!
20.09.2017 - 08:43
Maria skrifaði:
Vissa av bilderna i diagramförklaringarma syns inte utan visar bara tomma rutor så jag måste gissa vad som är vad. Frågar därför om omslagen i mönster A1 ska stickas vridna på avigvarvet eller så att det blir hål.
06.09.2017 - 00:22DROPS Design svaraði:
Hej, A1 omslagen = mellan 2 maskor görs det 1 omslag om stickan, på nästa varv stickas omslaget avigt (= hål)
07.09.2017 - 09:01
Ulla Kjær skrifaði:
Jeg har problemer med at forstå teksten vedr afsnittet om "strik efter diagram A7 til A9". Der står at A8 skal gentages til der er 5 masker tilbage på pinden (=21 rapporter af 16 masker). Det synes jeg kan misforståes. Går da ud fra at hele rapporten A7 til A9 skal strikkes 21 gange, ellers får man jo ikke noget mønster. Eller er det noget jeg har misforstået?
03.09.2017 - 12:02DROPS Design svaraði:
Hei Ulla. Det er bare A.8 som skal gjentas 21 ganger. A.7 og A.9 er i hver sin kant på sjalet. Om du ser på diagrammene vil «mønstret» starte på rad 8 i diagram A.8. God Fornøyelse!
04.09.2017 - 11:59
Gerd skrifaði:
Vi får inte diagrammet A2 att stämma. på varv 5 får vi 7 slätstickade i början. Kanske ligger felet redan i varv 3 med ökningarna. Sen undra vi om det är fel tecken på de extra ökningar i diagram A7. Ska det inte vara ökningar som stickas i bakre maskbågen där?
10.08.2017 - 16:01DROPS Design svaraði:
Hej Gerd, A.2 börjar m 3 slätstickade m, 1 økning på första varvet, 2 ökningar på 3:e varvet = 6 slätstickade m på 5:e varvet.
18.08.2017 - 10:58
Britta skrifaði:
Ein sehr schönes Tuch!
02.08.2017 - 22:29
HIVET skrifaði:
Envie de se lover dedans durant les froids de l'hiver
25.07.2017 - 13:07
GODEY skrifaði:
Dentelle pour mes épaules
19.07.2017 - 22:05
Tove Alsing skrifaði:
Tørklædet skal hedde Prinsesse Isabella efter vores prinsesse.
18.07.2017 - 13:07
Gabriela skrifaði:
Lacestrick für die Tage wo es darum geht 1 x Prinzessin sein
01.07.2017 - 05:41
Christine Paul skrifaði:
Bin eh schon hin und weg von solchen Tüchern, aber dies werde ich bestimmt auch stricken
02.06.2017 - 23:56
Wings of Love#wingsofloveshawl |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri í sléttprjóni og garðaprjóni úr DROPS Lace.
DROPS 181-4 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.12. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. 1. umferð = rétta. FORMUN: Ef skipt er yfir í annað garn frá garnflokki A þarf ekki að strekkja sjalið í rétt mál, en bleytið sjalið og leggið það varlega í rétt form. Látið það þorna. Endurtakið þetta síðan í hvert skipti sem sjalið er þvegið. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með ½ númeri grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón ofan frá og niður. Prjónið frá miðju á kanti uppi á sjali í sléttprjóni og gataumferð og endið neðst niðri með kant með gatamynstri í garðaprjóni. SJAL: Fitjið upp 3 lykkjur á hringprjón 3 með Lace – lesið PRJÓNFESTA að ofan. Prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.1 (= 3 lykkjur) – lesið MYNSTUR að ofan. Í síðustu umferð eru sett 3 prjónamerki eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar öll mynsturteikning A.1 hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 27 lykkjur í umferð. PRJÓNIÐ EFTIR MYNSTURTEIKNINGU A.2 TIL A.6 FRÁ RÉTTU ÞANNIG: Prjónið A.2 (= 4 lykkjur), A.3 (= 5 lykkjur – fyrsta prjónamerki er staðsett í miðju á A.3), A.4 (= 5 lykkjur – annað prjónamerki er staðsett í síðustu lykkju í A.4), A.5 (= 4 lykkjur), A.3 (= 5 lykkjur – þriðja prjónamerki er staðsett í miðju á A.3) og A.6 (= 4 lykkjur). Þegar öll mynsturteikning A.2 til A.6 hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 51 lykkjur í umferð. Endurtakið útaukningu eins og útskýrt er í A.x – aukið síðan út til skiptis 4 og 8 lykkjur í hverri umferð frá réttu (þ.e.a.s. 12 fleiri lykkjur í hverri endurtekningu af A.x á hæðina), útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni hvoru megin við A.3. Endurtakið eins og útskýrt er í A.x alls 24 sinnum á hæðina = 339 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 36 cm. Í næstu umferð frá réttu er prjónað og aukið út um 4 lykkjur sem útskýrt er í fyrstu umferð í A.x = 343 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (kantlykkja í hvorri hlið er prjónuð í GARÐAPRJÓN – sjá útskýring að ofan, í gegnum allt stykkið). Prjónið 1 umferð slétt frá réttu og aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið og einungis er aukið út um 1 lykkju við miðjulykkju (= 3 lykkjur fleiri) = 346 lykkjur í umferð og prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Héðan eru 3 prjónamerkin ekki notuð. PRJÓNIÐ EFTIR MYNSTURTEIKNINGU A.7 TIL A.9 FRÁ RÉTTU ÞANNIG: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.7 yfir 4 lykkjur, endurtakið A.8 þar til 5 lykkjur eru eftir á prjóni (= 21 mynsturteikning 16 lykkjur), A.9 yfir 4 lykkjur og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Í 11. umferð í mynsturteikningu er aukið út um 2 lykkjur í hverri mynsturteikningu af A.7, A.8 og A.9. Í 17. umferð er aukið út um 2 lykkjur í hverri mynstureiningu A.7 og A.9. Þegar öll mynsturteikning A.7 til A.9 hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 430 lykkjur í umferð. PRJÓNIÐ EFTIR MYNSTURTEIKNINGU A.10 TIL A.12 FRÁ RÉTTU ÞANNIG: Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, A.10 yfir 7 lykkjur, endurtakið A.11 þar til 8 lykkjur eru eftir á prjóni (= 23 mynstureiningar 18 lykkjur), A.12 yfir 7 lykkjur og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Í 17. umferð í mynsturteikningu er aukið út um 3 lykkjur í A.10, 1 lykkja í A.11 og 2 lykkjur í A.12. Í 21. umferð er aukið út um 2 lykkjur í A.10 og í A.12. Þegar öll mynstureining A.10 til A.12 hefur verið prjónuð til loka eru 496 lykkjur í umferð – fellið laust af í síðustu umferð frá röngu – lesið AFFELLING að ofan. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt í gegn. Pressið varlega vatnið úr sjalinu – ekki vinda, rúllið síðan sjalinu inn í handklæði og klemmið til þess að ná meira vatni úr sjalinu – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Ef þið notið annað garn frá garnflokki A – lesið FORMUN að ofan. Leggið sjalið á mottu eða á dýnu – dragið það varlega út í rétt mál og notið nálar til að festa það með. Látið sjalið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wingsofloveshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.