Lourdes skrifaði:
Hola,esta chaqueta se hace de forma circular? No entiendo el patrón Gracias
30.03.2021 - 21:25DROPS Design svaraði:
Hola Lourdes, si, esta chaqueta se hace de forma circular, comienzas por la espalda. Buen trabajo!
30.03.2021 - 22:24
María Zarzalejo skrifaði:
Hola Amo este diseño pero no logro ver el inicio del patrón Quiero hacer varios de sus diseños de cardigan pero realmente se ne ha hecho complicado entender aunque leo patrones. Mucho agradezco su ayuda
24.02.2021 - 01:39DROPS Design svaraði:
Hola María, la chaqueta se teje en redondo, dede el centro de la espalda hacia fuera. Se comienza con 5 puntos de cadeneta.
28.02.2021 - 18:33
Kathy Ruger skrifaði:
I have a problem following a diagram. Is there a PDF of A Flair For Spring that doesn't refer to a diagram. Thank you
12.02.2021 - 17:44DROPS Design svaraði:
Dear Kathy, for this piece we do not have a written out pattern, but we think it is well worth the time and effort to learn how to make sense of diagrams, particularly, because in a diagram you can not only see the very next step, the very next stitch, but also the "bigger picture", how the stitches and the rows relate to each other. HERE we have a lesson that can help you to learn, how to read these diagrams. Happy Crafting!
13.02.2021 - 21:03
Alessandra skrifaði:
Buongiorno, voglio fare questo delizioso modello con un filato invernale in taglia XL. Il Big Delight potrebbe andare bene? E quanti grammi me ne servono ? Grazie e complimenti!
09.01.2021 - 21:15DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alessandra, Big Delight è del gruppo filati C quindi può usarlo come alternativa facendo attenzione che il suo campione corrisponda a quello indicato. Provi a guardare questa lezione su come sostituire il filato. Buon lavoro!
10.01.2021 - 13:53
Rebecca Donaldson skrifaði:
I looked a schematic drawing to find my size and I could not figure it out.
16.09.2020 - 06:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Donaldson, note that the measurements in chart are in cm - convert into inches here - read more about measurement charts here, for example, you can see 38-40-42 cm between armholes on top of back piece, this is the kind of measurement you can check from a similar garment you have and like the shape. Hapy crocheting!
16.09.2020 - 09:13
Alexia skrifaði:
Voilà j ai commencer ( plutôt fini ) le modèle fantasy et j ai compter le dernier rang de mes brides je tombe carrément à 163 mailles ! J ai donc compter jusqu’à À.2 j ai le même nombre mais j ai compter que le nombre de mes double brides de A3 tomber à 20 alors que j ai suivi le modèle comment est possible ?
14.09.2020 - 00:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Alexia, à la fin de A.1/A.2 vous devez avoir 156 brides soit: début A.1 = 8 brides, 5 x A.2 (= 5 x 26= 130 brides) et fin A.1 = 18 brides = 8+130+18= 156 brides. Puis A.3/A.4 ainsi: (dernier rang): début A.3 = 6 brides, 12xA.4 (= 12x 15=180brides ), fin A.3 = 9 brides= 6+180+9 + 7 augmentations à intervalles réguliers = 202 brides. Essayez de mettre un marqueur entre chaque diagramme à répéter en largeur, pour vous aider à bien repérer votre nombre de mailles. Bon crochet!
14.09.2020 - 09:33
Rebecca Donaldson skrifaði:
I wear a size 3X which is 52 inch waist and 51 inch bust. Is there a pattern for this vest in those sizes?
12.09.2020 - 05:40DROPS Design svaraði:
Dear Rebecca! For the exact measurements of this piece, please refer to the schematic drawing at the bottom of the pattern, and then you can compare those to a piece that fits you. Happy Crafting!
13.09.2020 - 23:18
Merete Mainasdottir skrifaði:
I have gone trough the entire pattern, read the diagrams and it all seemed pretty confusing at first. I have now made this lovely jacket and understand the pattern and have learned a lot from this project. Thank you for this nice free pattern
26.08.2020 - 18:24
Merete Mainasdottir skrifaði:
Spending all this time on coment answereing , you could have written out the entrie pattern!
06.08.2020 - 19:15
Nancy skrifaði:
US/UK crochet terms is not merely "English". Crochet terms are solid, worldwide. You have no crochet terms or instruction in this pattern. With all the complaints you get, I would think you would want to do it right, as a professional. We are experienced crocheters and we can see when a designer is doing it wrong.
12.07.2020 - 22:19DROPS Design svaraði:
Dear Nancy, The DROPS patterns are knitted and crocheted by thousands and thousands of people around the world. We understand however that in certain countries, with different knitting/crochet traditions than Scandinavia, our patterns might be written in a way that differs from what some are used to. But of course we want everyone to understand our patterns, so that’s why we have created an extensive library of tutorial videos as well as step by step lessons that explain how to follow the techniques we use and how to read the diagrams in our patterns. Give them a try!
13.07.2020 - 09:27
A Flair for Spring#aflairforspringjacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa með gatamynstri úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 177-10 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. A.1 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.2 er heklað alls 5 sinnum hringinn. A.3 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.4 er heklað alls 12 sinum hringinn. Heklið A.5/A.6/A.7 hringinn – A.x sýnir byrjun og lokin á hverri umferð. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta stuðul í byrjun umferðar er skipt út fyrir 3 loftlykkjur, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um ermi): Eftir síðustu fastalykkju í umferð, heklið 6 loftlykkju og haldið áfram að næstu umferð með 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (= fyrsti loftlykkjuboginn í næstu umferð). ATH: Merkið byrjun umferðar með 1 prjónamerki á milli síðustu loftlykkju í umferð og fyrstu fastalykkju í næstu umferð, látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATH: PASSIÐ VEL UPPÁ AÐ PRJÓNAMERKIÐ FÆRIST EKKI ÚR STAÐ! ÚRTAKA: Heklið 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið næstu fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (ekki eru heklaðar 6 loftlykkjur á milli fastalykkja), þegar þráðurinn er dreginn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 5 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Paris og tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan þannig: Heklið A.1 (miðja á A.1 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.1), A.2 alls 5 sinnum, endið með hinn helminginn á A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1/A.2 er lokið á hæðina eru 156-156-156 stuðlar í síðustu umferð. Stykkið mælist ca 30 cm að þvermáli. Heklið síðan þannig: Heklið A.3 (miðja á A.3 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.3), A.4 alls 12 sinnum, endið með hinn helminginn af A.3 – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 7 stuðla jafnt yfir (aukið með því að hekla 2 stuðla í sama stuðul) = 202 stuðlar í umferð. Þegar A.3/A.4 er lokið á hæðina mælist stykkið ca 40 cm að þvermáli. Heklið 1 keðjulykkju í hverja og eina af fyrstu 2 stuðlunum, næsta umferð byrjar héðan (þ.e.a.s. við miðju að aftan við hnakka). Mismunandi er heklað eftir stærðum. STÆRÐ S/M: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 30 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 78 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 30 stuðlum = 202 lykkjur. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 32 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ L/XL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 32 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 82 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 32 stuðlum = 216 lykkjur. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 35 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ XXL/XXXL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 24 stuðla jafnt yfir = 240 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern af 34 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 96 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 34 stuðlum = 240 lykkjur. UMFERÐ 4: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 38 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 252 stuðlar. UMFERÐ 5: Heklið 1. umferð í A.5 = 84 loftlykkjubogar. UMFERÐ 6: Heklið 2. umferð í A.5 JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 264 stuðlar. ALLAR STÆRÐIR: = 228-228-264 stuðlar. Heklið nú hringinn eftir A.5 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukningu): = 76-76-88 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2: Aukið út um 33-33-33 stuðla jafnt yfir (ATH: aukið út í fastalykkjum, ekki um loftlykkjubogana) = 261-261-297 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 15-15-15 stuðla jafnt yfir = 276-276-312 stuðlar. UMFERÐ 4: Aukið út um 18-18-18 stuðla jafnt yfir = 294-294-330 stuðlar. Þegar A.5 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 29-29-33 cm frá miðju (= 58-58-66 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir mynsturteikningu A.6 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 49-49-55 sólfjöður. UMFERÐ 2 (útaukning í mynsturteikningu): (24-24-27 mynsturteikning 13 stuðlar og 1 mynsturteikning a 7 stuðlar) = 319-319-358 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 23-23-23 stuðlar jafnt yfir = 342-342-381 stuðlar. Þegar A.6 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 34-34-38 cm frá miðju (= 68-68-76 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir A.7 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 3: Aukið út um 20-20-20 loftlykkjubogar jafnt yfir (aukið út með því að hekla 1 stuðul, 2 loftlykkjur, 1 stuðull og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkja fleiri) = 134-134-147 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4 (engin útaukning) = 402-402-441 stuðlar. UMFERÐ 5. Aukið út um 15-15-15 stuðlar jafnt yfir = 417-417-456 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.7 (án útaukninga) = 139-139-152 loftlykkjubogar. Í stærð S/M er klippt frá. Heklið nú áfram í stærð L-XXXL, þannig: STÆRÐ L/XL - XXL/XXXL: Endurtakið 2. umferð í A.7 JAFNFRAMT er aukið út þannig: UMFERÐ 6: Aukið út um 6-6 loftlykkjuboga jafnt yfir (aukið er út með því að hekla 1 fastalykkju, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkju og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkjubogi fleiri) = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 7 (engin útaukning): = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 8: Aukið út um 5-6 loftlykkjuboga jafnt yfir = 150-164 loftlykkjubogar UMFERÐ 9 (engin útaukning): = 150-164 loftlykkjubogar. Klippið frá. ALLAR STÆRÐIR: = 139-150-164 loftlykkjubogar. Heklið nú einungis yfir 39-42-45 loftlykkjuboga í hvorri hlið – þ.e.a.s. ekki er lengur heklað yfir 30-33-37 loftlykkjuboga efst í hnakka og 31-33-37 loftlykkjuboga neðst á baki. Haldið áfram og lesið útskýringu undir vinstra framstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 39-42-45 loftlykkjubogar. Haldið áfram fram og til baka þannig: UMFERÐ 1. Heklið keðjulykkjur fram að miðju á fyrsta loftlykkjuboga, 1 fastalykkja, * heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* endið með 1 fastalykkju um síðasta loftlykkjubogann = 38-41-44 loftlykkjubogar. Endurtakið 1. umferð 3-3-7 sinnum til viðbótar. Nú eru 35-38-37 loftlykkjubogar eftir yst á framstykki. Klippið frá . HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið alveg eins og vinstra framstykki, yfir 39-42-45 loftlykkjuboga á hægri hlið. Klippið frá. KANTUR Í LOKIN: Heklið kant í kringum allan hringinn þannig: Endurtakið 3. og 5. umferð í A.7 (og A.x), með útaukningu, þannig: UMFERÐ 3 (engin útaukning): Þ.e.a.s. um hvern loftlykkjuboga er heklaður 1 stuðull og 2 loftlykkjur = 147-158-180 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4: Aukið út um 15-27-18 stuðla jafnt yfir = 456-501-558 stuðlar. UMFERÐ 5: Aukið út um 12-27-18 stuðla jafnt yfir = 468-528-576 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.6 (og A.x), þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 78-88-96 sólfjaðrir. UMFERÐ 2 (engin útaukning): (39-44-48 mynstureiningar 13 stuðlar) = 507-572-624 stuðlar. Klippið frá og festið enda. Hringurinn mælist ca 51-59-63 cm frá miðju að aftan (= 102-118-126 cm að þvermáli á hæðina) og ca 58-66-77 cm frá miðju út að hlið (= 116-132-154 cm að þvermáli á breidd). ERMI: Stykkið er heklað í hring frá handveg og niður, byrjið mitt undir ermi (= 64-70-76 stuðlar í handveg). UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * 1 fastalykkju í stuðul, 6 loftlykkjur, hoppið yfir ca 4 stuðla *, endurtakið frá *-* í kringum allan handveginn, það eiga að vera 15-18-21 loftlykkjubogar í kringum handveg. Haldið áfram að hekla 6 loftlykkjur og 1 fastalykkju um hvern loftlykkjuboga. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 loftlykkjuboga á undan prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku til skiptis hvoru megin við prjónamerki með 4 cm millibili 4-5-6 sinnum til viðbótar = 10-12-14 loftlykkjubogar. Þegar stykkið mælist 38-39-40 cm heklið síðustu umferð þannig: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 40-48-56 stuðlar. Ermin mælist ca 39-40-41 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aflairforspringjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 177-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.