Hvernig á að tengja saman loftlykkjuröð í hring með keðjulykkju

Hvernig á að tengja saman loftlykkjuröð í hring með keðjulykkju

Nú hefur þú lært að gera loftlykkjuröð, í mörgum mynstrum á að tengja loftlykkjurnar saman í hring. Þetta er gert með einni keðjulykkju. Sjá hér!

Mynd 1: Gerðu þann fjölda loftlykkja sem segir til í uppskrift.

Mynd 2: Tengdu loftlykkjurnar saman í hring með því að oddi heklunálarinnar er stungið í fyrstu loftlykkju sem var hekluð.

Mynd 3: Dragðu þráðinn (þráðinn sem þú heklar með) í gegnum lykkjuna.

Mynd 4: Dragðu þráðinn í gegnum lykkjuna á heklunálinni.

Nú hefur þú tengt loftlykkjuröðina saman í hring með einni keðjulykkju.

Skoðaðu myndbandið til þess að fá frekari aðstoð

Athugasemdir (2)

Lavoine 06.03.2020 - 22:51:

Bonjour ,comment je doit faire pour mon prochain rang,j’ai donc monter 22 m en l’air et dans la 1er j’ai donc fait ma maille coulée pour fermer mon rang,pour mon prochain rang je doit faire 21 m serrée,est ce que je doit faire ma 1er m serrée sur ma m coulée ou sur la prochaine m,merci de votre explication,cordialement.

Beatrice Croneman Pileby 29.07.2018 - 10:45:

Om jag ska virka 20 om o sedan sluter den med en smygmaska. Det står sedan att jag ska virka 25 fm runt lmringen, men jag har ju endast 20 lm

DROPS Design 30.08.2018 - 15:59:

Hej Beatrice, du kan virka många flera fm runt om lmringen (du skall virka om ringen inte i lm). Lycka till!

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.