Kathleen Hodgens skrifaði:
In the raglan body section, the pattern says "Dec like this every other round [25] times and every round [17] times (=42 times in total). " My question is: does this mean the first step is decrease like this every other round [25] times AND THEN every round 17 times? or simultaneously at the same time?
12.04.2021 - 17:20DROPS Design svaraði:
Dear Kathleen, you understend right. You do the decrease every other round first and THEN the every round. Happy Knitting!
12.04.2021 - 18:17
K-todd skrifaði:
AH. I see my mistake: (A.2a dec 2 and make 1, A.3a dec 4 and make 2, decrease 7 evenly over the next section, A.3a dec 4 and make 2, A.6a dec 2 and make 1, decrease 9 evenly over the next section.) That\'s a total of 22 decreased stitches x 2 = 44 stitches. Size M 280 cast on -44=236.
10.03.2021 - 03:16
K-todd skrifaði:
Hi, I'm making Size M, with 280 sts cast on. In the ribbing decrease round, using the 3rd row of the diagram, I end up with 232 stitches, not 236. (A.2a dec 2, A.3a dec 2, decrease 7 evenly over the next section, A.3a dec 2, A.6a dec 2, decrease 9 evenly over the next section.) That\'s a total of 24 x 2 = 48 stitches. I can\'t figure out what i\'m doing wrong. Thanks for your help!
13.02.2021 - 22:35
Eve skrifaði:
Bonjour, pour les manches je ne comprends pas les augmentations. "Augmenter 5 fois tous les 9 tours et 10 fois tous les 8 tours" cela veut dire que sur les 5 premiers 9 tours j'augmente de 2 mailles et en même temps sur les 10 premiers 8 tours j'augmente de 2 mailles ? Ceci donne bien 84 mailles. Ou dois-je faire autrement. Merci pour votre aide Eve
13.02.2021 - 21:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Eve, pour augmenter 5 fois tous les 9 tours et 10 fois tous les 8 tours, tricotez ainsi: *1 tour d'augmentations, 8 tours sans augmenter*, tricotez 4 fois de *-*, tricotez 1 tour d'augmentations (= 5 fois au total tous les 9 tours), *tricotez 1 tour d'augmentations, 7 tours sans augmenter*, tricotez de *-* 9 fois au total, tricotez encore 1 tour d'augmentations (= 10 fois tous les 8 tours). Bon tricot!
15.02.2021 - 08:39
Tina Toomey skrifaði:
The body begins after 1 row of knit ... why does it not begin with 2-3 inches of knit 2, pearl 2 for the ribbing? Thank you!
05.02.2021 - 20:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Toomey, you first work 1 round knitting all stitches, then start working rib as shown in the different diagrams and with K3/P3 as described - Repeat the first 2 rows in diagram until you have worked a total of 12 rows then work 3rd row in diagram decreasing evenly in the rib section as well as decreasing/increasing as shown in the diagrams. Happy knitting!
08.02.2021 - 07:41
Tina Toomey skrifaði:
When the instructions state "repeat from (-) 6-6-7-7-8-8 times, for example, I don't where the instructions are referring to, that is, I don't understand the symbol in the parenthesis. Thank you.
05.02.2021 - 13:09DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Toomey, when pattern says: ..., (K 3/P 3), repeat from (-) 6-6-7-7-8-8 times in total, this means oyu have to work in rib K3/P3 over the next 36-36-42-42-48-48 sts (= work 6-7-8 times K3/P3). And then: (K 3/P 3), repeat from (-) 3-4-4-6-7-10 times in total, work K3/P3 over the next 18-24-24-36-42-60 stitches. Happy knitting!
05.02.2021 - 13:51
Acacia skrifaði:
Hej. Strikker i L, og skal tage masker ind i rib, der står 9 + 5 m ind x 2 = 28 masker det giver 264 masker tilbage men i opskrift er der 252 masker? Friendly regards Acacia
01.02.2021 - 13:54DROPS Design svaraði:
Hej. På omg 3 i diagram A.2a, A.3a och A.6a feller du masker (2 per diagram) och du stickar diagrammen 2 gånger på omg, så totalt 12 m fellt i de diagrammen. Mvh DROPS Design
03.02.2021 - 08:30
Karoline skrifaði:
Hei, Jeg strikker i Str L. På bolen sliter jeg litt med å forstå overgangen fra vrangbord til mønsteret. Det står "strikk 3. omgang i diag over de første 36 m". Hva betyr dette? Det er jo 11 forskjellige diagrammer. Hvilket er det man skal strikke over de første 36 m?
29.01.2021 - 11:09DROPS Design svaraði:
Hei Karoline. Beskrivelsen på hvilken diagram står lengre opp i avsnittet, slik: ... Deretter strikkes det vrbord slik: * A.2a (= 12 m), A.3a (= 15 m), A.4a (= 9 m), ..... Nå har du strikket 36 masker og så fortsetter du med hva som står videre i oppskriften (som er: , ...deretter strikkes det vrbord som før over de neste 41-41-47-47-53-53 m SAMTIDIG...) mvh DROPS design
01.02.2021 - 13:24
Stéphanie Boisseau skrifaði:
Bonjour Dans le diagramme que signifie « pas de maille »? On ne la tricote pas ? Merci pour votre réponse
29.01.2021 - 05:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boisseau, cette maille n'existe pas encore dans le diagramme, passez directement au symbole suivant. Ainsi dans A.2a, vous allez augmenter au 3ème rang en faisant 1 jeté après les 2 premières mailles endroit, au 4ème rang, vous aurez bien 6 mailles endroit, mais avant cette augmentation, vous devez n'avoir que 5 mailles endroit. Bon tricot!
29.01.2021 - 08:17
Lauren skrifaði:
How can I find the finished measurements so I know what size to knit? I’m looking to knit for someone with a 49 inch chest. Thank you!
21.01.2021 - 22:24DROPS Design svaraði:
Hi Lauren, There is a sketch at the bottom of the pattern with all the measurements for the different sizes. Happy knitting!
22.01.2021 - 07:59
The Rower#therowersweater |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum, laskalínu og tvöföldum kanti í hálsmáli úr DROPS Karisma. Stærð S - XXXL.
DROPS 174-15 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið næstu 2 (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn. Nýjar l eru prjónaðar jafnóðum inni í mynstur. ÚRTAKA (á við um stroff): Þegar l er fækkað í stroffi, fækkið l jafnt yfir með því að prjóna 2 l br saman yfir br mynstureiningu í stroffi. ÚRTAKA 2 (á við um upphækkun): Öll úrtaka er gerð frá réttu! Prjónið þar til 4 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið næstu 3 l slétt saman (= 2 l færri), prjónið næstu 2 l slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa l), prjónið næstu 3 l snúnar slétt saman (= 2 l færri). Endurtakið við hin prjónamerkin. LASKALÍNA: Fækkið l á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 l eru á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, prjónið sl (prjónamerki er staðsett hér). Fækkið l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 1 l sl, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ATH: Þegar l í sléttprjóni í mynstri A.2, A.3, A.4, A.5 og A.6 er fækkað (þ.e.a.s. það eru ekki nægilegar margar l fyrir kaðal), haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br þar til fækkað hefur um allar l í mynstri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 268-280-292-316-340-376 l með Karisma á hringprjóna nr 3,5. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan stroff þannig: * A.2a (= 12 l), A.3a (= 15 l), A.4a (= 9 l), 1 l br, (3 l sl, 3 l br), endurtakið frá (-) alls 6-6-7-7-8-8 sinnum, 3 l sl, 1 l br, A.5a (= 9 l), A.3a, A.6a (= 12 l), (3 l sl, 3 l br), endurtakið frá (-) alls 3-4-4-6-7-10 sinnum, 3 l sl *, endurtakið *-* 1 sinni til viðbótar í umf. Endurtakið 2 fyrstu umf í mynstri og prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir þær l sem eftir eru af stroffi þar til prjónaðar hafa verið alls 12 umf. Prjónið nú þannig: * Prjónið umf 3 í mynstri yfir fyrstu 36 l, prjónið síðan stroff eins og áður yfir næstu 41-41-47-47-53-53 l JAFNFRAMT er fækkað um 11-7-9-9-11-11 l jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA 1, prjónið umf 3 yfir næstu 36 l, prjónið síðan stroff eins og áður yfir næstu 21-27-27-39-45-63 l JAFNFRAMT er fækkað um 7-9-5-5-7-9 l jafnt yfir *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar í umf = 220-236-252-276-292-324 l. Prjónið síðustu umf í mynstri A.2a til A.6a og prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir þær l sem eftir eru í stroffi. Stroffið mælist ca 5 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú mynstur þannig: * Prjónið A.2b (= 11 l), A.3b (= 13 l), A.4b (= 9 l), prjónið A.1 yfir næstu 28-32-36-36-40-40 l, prjónið 2 fyrstu l í A.1, A.5b (= 9 l), A.3b (= 13 l), A.6b (= 11 l), prjónið A.1 yfir næstu 12-16-20-32-36-52 l, prjónið 2 fyrstu l í A.1 *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. Haldið áfram með mynstur hringinn. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 15-15-16-16-17-17 cm setjið 2 prjónamerki í stykkið þannig: Setjið 1. prjónamerki eftir 103-109-115-121-127-135 l og 2. Prjónamerki 7-9-11-17-19-27 l á undan lok umf (= 110-118-126-138-146-162 l á milli á hvoru prjónamerki). Í næstu umf er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 26-27-27-28-28-29 cm = 228-244-260-284-300-332 l. Þegar stykkið mælist 44-44-45-45-45-45 cm prjónið þannig: Prjónið þar til 5 l eru eftir á undan 1. prjónamerki, fellið af næstu 10 l fyrir handveg (= 5 l hvoru megin við prjónamerki), prjónið fram þar til 5 l eru eftir á undan 2. prjónamerki, fellið af næstu 10 l fyrir handveg (= 5 l hvoru megin við prjónamerki), prjónið þær l sem eftir eru í umf. Nú eru 104-112-120-132-140-156 l bæði á framstykki og á bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMAR: Ermarnar eru prjónaðar á sokkaprjóna/hringprjóna. Fitjið upp 60-60-66-66-66-72 l með Karisma á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið stroff þannig: 3 l sl, (3 l br, 3 l sl) endurtakið frá (-) alls 3-3-4-4-4-5 sinnum, A.4a (= 9 l), 3 l sl, (3 l br, 3 l sl), endurtakið frá (-) alls 3 sinnum í öllum stærðum, A.5a (= 9 l). Haldið svona áfram og endurtakið 2 fyrstu umf í mynstri þar til prjónaðar hafa verið 12 umf. Prjónið nú næstu umf frá umf 3 í mynstri þannig: Prjónið stroff eins og áður yfir fyrstu 21-21-27-27-27-33 l JAFNFRAMT er fækkað um 3-3-5-5-5-7 l jafnt yfir, haldið áfram yfir A.4a eins og áður, prjónið stroff eins og áður yfir næstu 21 l JAFNFRAMT er fækkað um 3 l jafnt yfir í öllum stærðum = 54-54-58-58-58-62 l. Prjónið síðustu umf í mynstri A.4a og A.5a og prjónið sl yfir sl og br yfir br yfir þær l sem eftir eru. Skiptið yfir á hringprjóna 4. Haldið nú áfram þannig: Prjónið sl yfir fyrstu 9-9-11-11-11-13 l, setjið eitt prjónamerki hér (= mitt undir ermi). ATH: Gerið þetta til þess að færa byrjum á umferð. Umferðin byrjar nú hér! Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Prjónið síðustu 3-3-1-1-1-3 l í mynstri A.1, síðan er allt A.1 prjónað 1-1-2-2-2-2 sinnum á breiddina, prjónið fyrstu 2 l í A.1, A.4b, prjónið A.1 yfir næstu 18 l, A.5b, prjónið A.1, 2-2-2-2-2-3 sinnum á breidd og endið með fyrstu 1-1-3-3-3-1 l í A.1. Haldið svona áfram með mynstur hringinn. Þegar stykkið mælist 7 cm í öllum stærðum byrjar útaukning undir ermum. Aukið svona út í 12.-9.-9.-7.-6.-6. hverri umf 11-5-5-17-15-15 sinnum og í 0-8.-8.-0-5.-5. hverri umf 0-10-10-0-4-4 sinnum (= alls 11-15-15-17-19-19 sinnum) = 76-84-88-92-96-100 l. Þegar stykkið mælist 54-53-52-51-49-48 cm (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis) fellið af 10 l mitt undir ermi (= 5 l hvoru megin við prjónamerki) = 66-74-78-82-86-90 l. Prjónið aðra ermi alveg á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón nr 4 og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna l) = 340-372-396-428-452-492 l. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Haldið áfram með mynstur eins og áður, nema nú eru prjónaðar 4 l sl í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 2 l sl hvoru megin við prjónamerki). ATH: Byrjun umf er við prjónamerki í skiptingu á milli hægri ermi og bakstykkis! JAFNFRAMT í fyrstu umf byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. ATH: Fækkið l mismunandi á fram- og bakstykki og ermum! LASKALÍNA FRAM- OG BAKSTYKKI: Fækkið l í annarri hverri umf 17-20-20-22-25-26 sinnum og í hverri umf 13-13-15-17-17-22 sinnum (= alls 30-33-35-39-42-48 sinnum). LASKALÍNA ERMAR: Fækkið l í 4. hverri umf 4-3-2-3-4-5 sinnum og í annarri hverri umf 16-21-24-25-26-27 sinnum (= alls 20-24-26-28-30-32 sinnum). Þegar öll úrtaka fyrir laskalínu hefur verið gerð eru 140-144-152-160-164-172 l eftir. Prjónið 1 umf með mynstri eins og áður, en endið þegar eftir eru 24 l í umf í öllum stærðum (= eftir 2 l á eftir prjónamerki á milli framstykkis og hægri ermi). Setjið eitt prjónamerki hér! Þetta er nú byrjun umf! Prjónið nú upphækkun fram og til baka í hnakka hér: ATH: Haldið nú áfram með mynstur eins og áður og fækkið nú um 2 l í hvorri hlið á prjónamerki í skiptingu á milli erma og bakstykkis (= 8 l minni í umf frá réttu) – LESIÐ ÚRTAKA 2! JAFNFRAMT er prjónað fram og til baka þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 92-94-98-102-104-108 l (meðtaldar 8 l sem fækkuðu). UMFERÐ 2 (= ranga): snúið við og prjónið 81-83-87-91-93-97 l, UMFERÐ 3: Snúið við og prjónið 78-80-84-88-90-94 l (meðtaldar 8 l sem fækkuðu). UMFERÐ 4: Snúið við og prjónið 67-69-73-77-79-83 l. UMFERÐ 5: Snúið við og prjónið 64-66-70-74-76-80 l (meðtaldar 8 l sem fækkuðu). UMFERÐ 6: Snúið við og prjónið 53-55-59-63-65-69 l. UMFERÐ 7: Snúið við og prjónið 50-52-56-60-62-66 l (meðtaldar 8 l sem fækkuðu). UMFERÐ 8: Snúið við og prjónið til baka að prjónamerki (= byrjun umf). Nú hefur fækkað um alls 32 l í upphækkun og nú eru 108-112-120-128-132-140 l í umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Prjónið nú 1 umf slétt þannig: Prjónið yfir fyrstu 14 l og aukið út um 1 l (= ermi), prjónið næstu 4 l, prjónið síðan yfir næstu 24-26-30-34-36-40 l (= bakstykki) þar sem aukið er út um 3-1-3-5-3-5 l jafnt yfir, prjónið næstu 4 l, prjónið næstu 14 l og aukið út um 1 l (= ermi), prjónið næstu 4 l, prjónið næstu 40-42-46-50-52-56 l (= framstykki) þar sem fækkað er um 1-3-1-5-1-5 l jafnt yfir, prjónið næstu 4 l = 112-112-124-130-136-142 l. Prjónið nú stroff þannig: 3 l br, 3 l sl, 3 l br, 3 l sl, 3 l br, 4 l sl (3 l sl, 3 l sl), endurtakið frá (-) alls 4-4-5-6-6-7 sinnum, 3 l br, 4 l sl, 3 l br, 3 l sl, 3 l br, 3 l sl, 3 l br, 4 l sl (3 l br, 3 l sl), endurtakið frá (-) 6-6-7-7-8-8 sinnum, 3 l br, 4 l sl. Haldið áfram hringinn með sl yfir sl og br yfir br þar til stroffið mælist 7 cm. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Brjótið stroffið efst í hálsmáli niður að innanverðu á stykkinu. Saumið stroffið niður þannig að það verði tvöfalt, en passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #therowersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 34 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.