
Hvernig á að sauma saman op undir ermi með laskalínu (lykkjuspor)
Tags: jakkapeysur, laskaúrtaka, lykkjuspor, peysur,
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við tvær ólíkar aðferðir við að sauma saman op undir ermum á jakkapeysu/peysu með laskalínu. Fyrst sýnum við hvernig við saumum saman með lykkjuspori, svo að við fáum ósýnilegan saum. Lykkjurnar verða í sömu stærð og prjónuðu lykkjurnar. Munið að herða ekki á bandi. Ef prjónað er með þykku garni þá sleppur maður við þykkan saum á bakhliðinni.
Síðan sýnum við hvernig við saumum saman með því að sauma sauminn í innsta lykkjubogann. Þá fær maður þykkari saum en sem kemur ekki til með að sjást þar sem saumurinn er undir ermi.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.
Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.
Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.
Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!
Athugasemdir (8)
Rosita Gallucci
30.11.2017 - 22:55:
Buongiorno,volevo sapere se le otto maglie in più,aggiunte per la manica,devono essere lavorate?grazie.
DROPS Design
01.12.2017 - 13:12:
Ina
16.03.2017 - 18:34:
Logoen i videoen gjør det vanskelig og se hva hun gjør.
Aurora Solstad
15.02.2017 - 07:37:
Men må man syns den sammen? Kan man ikke bare strikke den sammen fra starten av? Eller?
DROPS Design
12.05.2017 - 13:25:
Mary Carter
06.10.2016 - 23:15:
I am wondering if I don\'t bind of the stitches on the sweater and on the sleeve then put it together using live stitches would work? I love love love your patterns
DROPS Design
07.10.2016 - 09:16:
Irène
13.07.2016 - 21:18:
Merci encore ! La vidéo s'affiche aujourd'hui sans changement sur l'ordi, c'était un bug passager en effet.
Irène
11.07.2016 - 14:55:
Bonjour, Je n'arrive pas à accéder à cette vidéo, alors qu'il n'y a pas de problème pour lire les autres que j'ai essayées... et qui sont très pédagogiques. Un grand bravo donc pour tout ce travail, mais auriez-vous une explication à ce mystère ? Merci par avance.
DROPS Design
12.07.2016 - 10:09:
Jeanne
21.11.2014 - 11:54:
Merci pour cette très bonne vidéo. Un zoom avant aurait été le bienvenu pour mieux voir ces gestes très précis. Bonne journée.
DROPS Design
21.11.2014 - 14:21:
Un consiglio: quando fate i video cercate di mettere la scritta del sito in un punto in cui non impedisce la visione totale del lavoro. Meglio metterlo su un lato, per altro ideo ottimo. Grazie.