Kirsten Schiller skrifaði:
DROPS Children 27-8 Hvilken farve skal der være i symbolet hvor der en lille firkant indeni? farveangivelse mangler
17.08.2017 - 16:31DROPS Design svaraði:
Hei Kristin. Den mangler ikke, men er kanskje litt utydelig. Fargen er sjøgrønn. God Fornøyelse!
18.08.2017 - 07:00
Barbro Rusck skrifaði:
Sticker stl 5/6 år. När jag ökar enl beskrivningen får jag inte 14 rapporter i A1. Får inte ens ett antal hela rapporter då det fattas maskor??? Bilden visar en flicka, knappast mer är 6 år, men oket på hennes tröja stämmer inte överens med mönstret. Den har en bård som inte finns med på varken A1 9/10-11/12 eller på A1 3/4-5/6-7/8?? Hur sticka oket stl 5/6 år rätt? Med vänlig hälsning, Barbro Rusck
16.08.2017 - 16:04DROPS Design svaraði:
Hei Barbro. Usikker på det går feil hos deg, men husk du strikker ovenifra og ned. Du legger opp 88 masker til halsen, strikker vrangborden og så feller du 4 masker jevnt fordelt = 84 masker på pinnen. Nå begynner du med A.1 (= 6 masker). Strikk A.1 14 ganger (6 x 14 = 84 masker). Når du har strikket ferdig A.1 (og alle økningene) har du 224 masker. Videre strikker du uten mønster, les oppskriften for mer informasjon. God Fornøyelse!
17.08.2017 - 07:12
Holly Kennedy skrifaði:
Size 3-4yrs, the Body instructions call for an increase after 3cm, then 3 more increases after 9cm. 3x9=27cm plus 3cm = 30cm, yet the pattern goes on to say I should start A2 after 23cm? I'm assuming this is some sort of mistake?
04.02.2017 - 22:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kennedy, you inc a total of 3 times, ie when piece measures 3 cm, then when piece measures 10 cm (3+7), then when piece measures 17 cm (10+7 cm). Happy knitting!
06.02.2017 - 09:36
Jessica Kim skrifaði:
Could i knit this in your cotton merino wool and get a similar result as i would like to try but think it might be too hard to clean. Also how hard do you think this pattern would be? I have only ever knitted a hat on circular needles and there seem to be a lot of different sections how do they come off and then reattach?
13.01.2017 - 22:57DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kim, you can use any alternative yarn from group B even Karisma (Superwash) - read more here about alternative. You'll find videos related to that pattern at the very bottom of the page. Happy knitting!
16.01.2017 - 09:07
Jette øhrnstedt skrifaði:
Obs !Fejl i signatur søgrøn ser anderledes ud på mønsteret
20.12.2016 - 21:15
Mireille skrifaði:
Dank je voor het antwoord. Dat is dan fout bij me gegaan de eerste meerdering tel ik niet mee als er staat gaat verder met meerdere 3x bij zoveel c entimeter. Inmiddels trui bijna af
05.12.2016 - 18:10
Mireille skrifaði:
Je start met 144 steken (maat 110) na de mouwen dan moet je 1 x 4 steken meerderen dan heb je er dus 148 hierna moet je nog 3 keer meerderen dan kom ik op 12 steken meerderen dat maakt bij mij een totaal van 160 steken en niet zoals in het patroon staat aangegeven 156
04.12.2016 - 19:45DROPS Design svaraði:
Hoi Mireille. Je meerdert zoals er staat in het patroon in totaal 3 keer: 12 nieuwe st: 144+12 = 156
05.12.2016 - 14:32
Mireille skrifaði:
Er staat in het patroon meerder elke 9 centimeter steken doe dit 3 maal. Echter staat er ook in het patroon dat je bij 23 centimeter weer patroon doet en daarna de boord. Als ik 3x 9 centimeter reken zit ik al op 27 centimeter dus dan kom ik niet uit. Aangezien na ht laatste stukje patroon ik al moet meerdere voor de boord. Wat doe ik fout of lees ik het fout
04.12.2016 - 13:22DROPS Design svaraði:
Hoi Mireille. Je meerdert in totaal 3 keer. Eerste keer is bij 3 cm, tweede keer bij 12 en laatste en derde keer bij 21 cm.
05.12.2016 - 14:43
Marie-liesse Morvan skrifaði:
A la fin du jacquard, on a 240 mailles. En répartissant 12 augmentations comme mentionné, je ne peux pas obtenir 264 mailles ! Que faire ? merci de m'expliquer
15.11.2016 - 13:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Morvan, en taille 7/8 ans, on a 240 m et on augmente 4 m, on a ainsi 244 m - en taille 9/10 ans, on a 252 m et on augmente 12 m, on a ainsi 264 m. Regardez bien les indications de la taille suivie. Bon tricot!
15.11.2016 - 13:41Hanne Schuch skrifaði:
Der er noget jeg ikke forstår: i denne model forstykke og ryg er der beskrevet at man skal tage masker ud. Først 3X4 masker og derefter 16 masker. På en normal sweater som strikkes fra ribkanten til ærmegabet er det normalt at man tager masker ud Først nede på arbejdet ved ribben og derefter et par gange i siderne op af arbejdet til ærmegabet. Jeg mener at man på dette arbejde strikket oppefra og ned skulle tage masker ind, ellers bliver det da et telt??? Hilsen Hanne
06.11.2016 - 09:35
Prairie Fairy Jumper#prairiefairyjumper |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki og norrænu mynstri úr DROPS Lima. Stærð börn 3 – 12 ára
DROPS Children 27-8 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynstrið er prjónað í sléttprjóni. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað er mikilvægt herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef mynstrið herpist saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 84-88-92-96-100 l á stutta hringprjóna nr 3 með litnum beige. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf (= miða að aftan). Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 3-3-4-4-5 cm (= kantur í hálsmáli). Skiptið yfir á stutta hringprjóna nr 4. Prjónið 1 umf slétt jafnframt sem lykkjufjöldinn er jafnaður til 78-84-90-98-105 l. Prjónið síðan upphækkun að aftan í sléttprjóni þannig: Prjónið 8 l sl framhjá prjónamerki, snúið við, herðið á þræði og prjónið 16 l br til baka, snúið við, herðið á þræði og prjónið 24 l sl, snúið við, haldið áfram með að prjóna 8 l fleiri í hvert skipti sem snúið er við þar til prjónaðar hafa verið alls 48-48-64-64-80 l, snúið við og prjóni 1 umf slétt aftur fram að miðju. Prjónið síðan mynsturteikningu A.1 (= 13-14-15-14-15 mynstureiningar á breiddina) – sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð! LESIÐ LEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á lengri hringprjóna eftir þörf. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 208-224-240-252-270 l á prjóni. Prjónið 0-1-2-0-1 cm með beige. Stykkið mælist nú ca 15-16-17-17-18 cm fyrir miðju að framan (án stroffs í hálsmáli). Stykkið er síðan prjónað með litnum beige og sléttprjóni. Fyrst er prjónuð 1 umf JAFNFRAMT er aukið út um 4-4-4-12-10 l jafnt yfir = 212-228-244-264-280 l. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 31-33-35-37-39 l, setjið næstu 44-48-52-58-62 l á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær fyrst), fitjið upp 6 nýjar l, prjónið 62-66-70-74-78 l (= framstykki), setjið næstu 44-48-52-58-62 l á þráð fyrir ermi (án þess að prjóna þær fyrst), fitjið upp 6 nýjar l, prjónið 31-33-35-37-39 l. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 136-144-152-160-168 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í nýju 6 l sem fitjaðar voru upp. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin (4 l fleiri). Aukið út með 7-9-10-12-13 cm millibili alls 3 sinnum = 148-156-164-172-180 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist 19-23-26-29-32 cm. Prjónið A.2. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT er aukið út um 16 l jafnt yfir = 164-172-180-188-196 l. Prjónið síðan stroff 2 l sl, 2 l br. Prjónið stroff í 3 cm. Fellið síðan af með sl yfir sl og br yfir br. ERMI: Setjið l af öðrum þræðinum á sokkaprjóna nr 4, fitjið að auki upp 6 l mitt undir ermi (setjið 1 prjónamerki mitt í þessa l) = 50-54-58-64-68 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið sléttprjón hringinn með beige. Þegar ermin mælist 2 cm, fækkið um 1 l hvoru megin við prjónamerkið. Endurtakið úrtöku með 4½-3½-4-3-3½ cm millibili alls 5-7-7-10-10 sinnum = 40-40-44-44-48 l. Þegar ermin mælist 18-23-27-30-34 cm, prjónið A.2, skiptið síðan yfir á sokkaprjóna nr 3. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 3 cm, fellið síðan af með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #prairiefairyjumper eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 27-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.