Fontaine Patricia skrifaði:
Bonjour pour le point fantaisie feuilles diagramme A1 pour le 1er rang sur 2 mailles j'ai compris mais pour le 2ème je ne sais pas comment faire avec les jetés et pour le A2 le carré noir ils disent sur le diagramme =pas de mailles, sauter cette case . Merci beaucoup je suis vraiment coincer pour commencer le béret.
23.08.2024 - 18:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fontaine, au 2ème tour de A.1 tricotez les jetés comme indiqué par le 4ème symbole = à l'endroit pour qu'il forme un trou, ainsi le 2ème tour de A.1 se tricote ainsi: 4 m endroit, 1 m envers. Juste avant le tour avec 1 carré noir, o n'a pas encore tricoté de jeté, on a donc juste 2 mailles endroit jusqu'au 2ème tour inclus de A.2 (que l'on tricote 1 m end, 1 jeté, 1 m end) puis on diminue 1 m au 4ème tour (cf 16ème symbole); au tour suivant, on a de nouveau que 2 m end (et non 3). Bon tricot!
26.08.2024 - 07:32
Fontaine skrifaði:
Bonjour je n'arrive pas à commencer pour faire un rond magique et je ne comprend pas le début A1 sur les 2 premières mailles Je vous remercie
18.08.2024 - 11:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Fontaine, cette vidéo devrait vous aider à comprendre comment faire pour monter les mailles ainsi; le 1er rang de A.1 se tricote sur 2 mailles (on augmente 2 m en même temps) ainsi: (1 jeté, 1 m end, 1 jeté, 1 m env), répétez de (à) tout le tour. Bon tricot!
19.08.2024 - 08:18
Bob Anderson skrifaði:
I would like a written pattern of beret I have trouble following diagram if this is possible
17.08.2024 - 03:58DROPS Design svaraði:
Dear Bob, we don't make custom patterns. If you have trouble following the diagram you can read the following lesson: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=68&cid=19, and ask us any specific instructions in the charts that seems confusing to you. Happy knitting!
18.08.2024 - 20:37
Elisabeth Johansen skrifaði:
Jeg strikket 173-21 i 2016 og venninnen min elsket det. Nå vil hun ha nytt så jeg strikker igjen og prøvde meg på 173-43 men ble forvirret, ingenting stemte så jeg fat fram den gamle oppskriften igjen(173-21). Jeg står fast på A3 (rundp. 4) 4. omg. 4 maske inn er det en helt sort rute, skal jeg bare løfte masken av? Og hvis jeg skal strikke siste vrange maske på omg., så må jeg ta en maske av det som har vært 16 m gl.strikk på tidligere omg. Stemmer det?
28.07.2024 - 17:24DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth, husk at du strikker ifølge diagrammerne fra nederste højre hjørne og opad (nøjagtig som du strikker maskerne). Første pind i A.3 består af 12 masker, den sorte rude bliver først til en maske når du har taget ud med et omslag på 2.pind i diagrammet :)
02.08.2024 - 09:12
Barbara Siegel skrifaði:
Angefangen die Basce zu Stricken. Nach dem Muster A1 fehlen ja hier noch einige Muster aber es ist geschrieben dass man nach A1 bereits in das Bündchen Muster übergeht?
23.07.2024 - 06:57DROPS Design svaraði:
Liebe Barbara, das, was Ihnen als fehlende Muster vorkommt, ist bereits in A.1 enthalten. Sie sehen in der Strickschrift die vier übereinander liegenden Verzopfungen, die Sie auch auf dem Foto erkennen können. Es ist also korrekt, dass Sie einfach A.1 zu Ende stricken und dann zum Rippenmuster übergehen. Viel Spaß beim Weiterstricken!
23.07.2024 - 09:57
Elisabeth Johansen skrifaði:
Hei! Jeg har strikket dette før når det het 173-21 og den jeg strikket det til elsket det. jeg sliter litt for oppskriften fra 2016 og denne virker veldig forskjellig(173-43. Når jeg strikker baskerlua og følger diagram A.1 str L skal det være 14 eller 16 m? Og begynner jeg nederst på diagrammet?
16.07.2024 - 15:28DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth. Diagram A.1 i storlek M/L börjar med 2 maskor (diagrammen läses alltid nedifrån och upp, från höger till vänster). Du lägger upp 14 maskor från börjar och stickar då alltså diagram A.1 7 gånger. Mvh DROPS Design
17.07.2024 - 12:01
Laura skrifaði:
Ik ben de halswarmer aan het breien en onzeker over A2, het zwarte vakje. Haal ik deze steek enkel recht af? Ik kom namelijk aan het eind niet uit met het aantal herhalingen.(9x)
06.05.2024 - 00:24DROPS Design svaraði:
Dag Laura,
Met het zwarte vakje hoef je niets te doen. Dit is geen steek. Als je het telpatroon uit zou knippen, dan zou je dit vlakje eruit moeten knippen en de andere vlakjes tegen elkaar aan schuiven. De eerste naald is dus steeds 2 recht, 3 averecht.
08.05.2024 - 11:23
Helen skrifaði:
I don't get on well with wool and would like to use a substitute yarn. It must be natural fibre though, eg silk, alpaca etc. What would you recommend?
26.12.2023 - 21:28DROPS Design svaraði:
Dear Helen, you could use double thread of DROPS Alpaca. Happy knitting!
28.12.2023 - 23:47
Margareth Von Ibenfeldt skrifaði:
Heia igjen. Tusen, tusen takk for raskt og godt svar. Enn det - at jeg helt har glemt at det måtte være 7 rapporter. Jeg strikket kun slik at det ble 4 rapporter. Misforsto rett og slett første linje. Antall masker på slutten ble hos meg kun 56 masker og da ble det alt for trangt . Mange år siden jeg strikket disse sist. Herlig - nå starter jeg på nytt igjen. Igjen - tusen takk. Mvh Margareth von Ibenfeldt
18.08.2023 - 13:57
Margareth Von Ibenfeldt skrifaði:
Heia. Har strikket dette settet flere ganger tidligere for lenge siden - og skulle igjen strikke flere sett. Men av en merkelig grunn, så strever jeg med luen/denne gangen. Har måttet rekke opp 3 ganger nå - mulig jeg leser oppskriften feil. De 14 maskene i den magiske sirkelen, valgte jeg å hoppe over og la opp 14 masker istedet. Og strikket mønster A1 Medium. Men da blir det ikke 112 masker på slutten - skulle jeg ha lagt opp 14 x 2=28 masker ? Husker jeg så feil ? Takknemlig for svar.
18.08.2023 - 00:05DROPS Design svaraði:
Hej Margareth, jo du starter med 14 m, gentager A.1 (2m i rapporten) 7 gange (sæt 1 mærke imellem hver rapport, så du husker at tage ud/ind i alle rapporter), tager ud og ind ifølge diagrammet til du har 16 m i hver rapport :)
18.08.2023 - 12:08
Hello Sunshine#hellosunshineset |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Settið samanstendur af prjónaðri basker / alpahúfu og hálsskjóli með blaðamynstri, prjónað ofan frá og niður og prjónuðum handstúkum með blaðamynstri úr DROPS Lima.
DROPS 173-43 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER: MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 (veljið mynsturteikningu fyrir rétta stærð). GALDRAHRINGUR: Til þess að koma í veg fyrir göt í miðju er byrjað á þessari aðferð: Haldið í endann með vinstri hendi og gerið lykkju utan um vinstri vísifingur (frá vinstri að hægri). Haldið í lykkjuna með vinstri þumli og vísifingri. Stingið prjóninum í gegnum lykkjuna, sækið þráðinn frá dokkunni (þ.e.a.s. leggið þráðinn 1 sinni yfir prjóninn frá þér) og þráðinn til baka í gegnum lykkjuna, sláið 1 sinni uppá prjóninn (þráðurinn er nú lagður aftan við og að þér) og dragið uppsláttinn í gegnum l á prjóni, * stingið prjóninum inn í gegnum lykkjuna, sláið 1 sinni uppá prjóninn (þráðurinn er lagður aftan frá og að þér), dragið uppsláttinn í gegnum lykkjuna, sláið 1 sinni uppá prjóninn (aftan frá og að þér) og dragið uppsláttinn í gegnum síðustu l á hægri prjóni (þ.e.a.s. síðustu l sem var gerð) *, endurtakið frá *-* þar til 14 l eru á prjóni. Deilið l á 4 st sokkaprjóna nr 3,5 og prjónið eins og útskýrt er í uppskrift – JAFNFRAMT er dregið í þráðar endann þannig að lykkjan dragist saman og gatið hverfi. AFFELLING: Til að affellingarkanturinn verði ekki of stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn eftir ca 4. hverja l (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg l). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna ofan frá og niður, skiptið yfir á hringprjóna eftir þörf. ALPAHÚFA / BASKER: Byrjið með GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan og fitjið upp 14 l með Lima eins og útskýrt er frá að ofan – ATH: Ef óskað er eftir að byrja ekki með galdrahring þá eru fitjaðar upp 14 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Lima (þegar húfan hefur verið prjónuð til loka þá er þráðurinn dreginn upp og niður í gegnum lykkjurnar í kringum opið á toppnum og hert að). Skiptið l á 4 st sokkaprjóna nr 3,5 með 4 lykkjur á hverjum af fyrstu 3 prjónum og 2 lykkjur á síðasta prjóni. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir mynsturteikningu A.1 (veljið mynstur fyrir rétta stærð = 7 mynstureiningar 2 l). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka eru 112 l í umf í báðum stærðum og stykkið mælist ca 19-21 cm ofan frá og niður. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið stroff hringinn (= 2 l sl, 2 l br) – stillið af að prjónaðar séu 2 l sl yfir hvern mynsturkant og 2 l br + 2 l sl + 2 l br á milli mynsturkanta). Þegar stroffið mælist 3-4 cm (eða að óskaðri lengd) fellið af með sl yfir sl og br yfir br – LESIÐ AFFELLING. ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL: MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.2 til A.7. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l í skiptingunni á milli br og sl með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn br svo að ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna ofan frá og niður. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 120-135 l á hringprjóna nr 3,5 með Lima. Prjónið 1 umf slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 l sl, 3 l br). Þegar stroffið mælist 3-4 cm er skipt yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir A.2 (= 8-9 mynstureiningar 15 l) þar til A.2 hefur verið prjónað alls 2 sinnum á hæðina – JAFNFRAMT í síðustu umf eru öllum 3 l br fækkað til 2 l br (fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l br saman = 24-27 l færri) = 96-108 l í umf. Prjónið nú 1 mynstureiningu á hæðina eftir A.3 alveg eins. Eftir A.3 mælist stykkið ca 7-8 cm. Prjónið síðan mynstur hringinn eftir A.4 (= 8-9 mynstureiningar 12 l). Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 128-144 l í umf (meðtalinn uppsláttur í mynstri) – ATH: Endið síðustu umf þegar 2 l eru eftir í umf, setjið 1 prjónamerki (hér byrjar nú umf). Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið A.5 (= 13 l), A.6 (= 3 l) *, endurtakið frá *-* alls 8-9 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í mynstri. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.5 hefur verið prjónað til loka eru 232-261 l í umf. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5 og prjónið stroff hringinn eftir mynsturteikningu A.7 (= 8-9 mynstureiningar 29 l). JAFNFRAMT eftir 2 umf í stroffprjóni eru auknar út önnur hver 2 l br til 3 l br – LESIÐ ÚTAUKNING = 256-288 l. Eftir næstu 2 umf eru auknar út þær 2 l br sem eftir eru til 3 l br = 280-315 l. Þegar stroffið mælist 3-4 cm fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Hálsskjólið mælist ca 21-23 cm ofan frá og niður. ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR: MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.8 og A.9. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HANDSTÚKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. HÆGRI HANDSTÚKA: Fitjið upp 50-55 l á sokkaprjóna nr 3 með Lima. Prjónið 1 umf slétt. Næsta umf er prjónuð þannig: * 2 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* alls 4-5 sinnum, 2 l sl, 1 l br, prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.8 (= 6 l), 1 l br, endurtakið frá *-* alls 4-4 sinnum. Haldið áfram með stroff og A.8 svona þar til stykkið mælist 3 cm. Fækkið nú öllum 3 l br til 2 l br umf hringinn = 40-44 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónið næstu umf þannig: Prjónið 18-22 l sléttprjón, haldið áfram með A.8 og endið með 16-20 l sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8-9 cm (endið eins og eftir umf eins og umf merktri með með ör í mynstri), er prjónað mynstur eftir A.9 yfir A.8 (aðrar l eru prjónaðar í sléttprjóni). Haldið svona áfram með mynstur og aukið út of fækkið l eins og útskýrt er í mynstri. Þegar A.9 hefur verið prjónað til loka eru 48-52 l í umf og stykkið mælist ca 15-16 cm. Prjónið 1 umf sléttprjón og setjið JAFNFRAM miðju 10 l í A.9 á þráð fyrir þumal, að auki eru fitjaðar upp 2 nýjar l á prjóninn fyrir aftan þumal = 40-44 l á prjóni. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 19-20 cm (nú eru eftir ca 3 cm til loka – mátið e.t.v. handstúkuna og prjónið að óskaðri lengd). Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið 1 umf slétt þar sem aukið er út um 4 l jafnt yfir = 44-48 l. Prjónið nú stroff hringinn (= 2 l sl, 2 l br) í 3 cm. Fellið LAUST af með sl yfir sl og br yfir br. Öll handstúkan mælist ca 22-23 cm. ÞUMALL: Setjið til baka 10 l af þræði á sokkaprjóna nr 3,5 og prjónið upp 6 nýjar l á bakhlið á þumli = 16 l. Prjónið 2 umf sléttprjón (passið að prjóna þumalinn ekki of fast). Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 l sl, 2 l br) í 3-3½ cm (eða að óskaðri lengd). Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. VINSTRI HANDSTÚKA: Prjónið eins og hægri handstúka, nema spegilmynd, þ.e.a.s. fyrsta umf með stroffi er prjónuð þannig: * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 4-4 sinnum, 1 l br, A.8 (= 6 l), 1 l br, 2 l sl, endurtakið frá *-* alls 4-5 sinnum. Eftir stoffið eru prjónaðar upp 16-16 l sléttprjón, A.8 og 18-22 l sléttprjón. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hellosunshineset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 31 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.