Crystal skrifaði:
Additional: If I can help anyone else in any way with pattern problems (small size only) I will be happy to help.
21.02.2015 - 23:21
Crystal skrifaði:
I have figured out what I'm supposed to do, but will probably need additional help before the project is completed. I have to admit that your explanations are somewhat confusing, but I was able to figure things out by looking at how the pattern flows. Quite a few people are having problems (including me), but once you have figured out the established pattern and diagram, it's basically a cake walk. I just wanted you to know this
21.02.2015 - 23:17
Gwen skrifaði:
Considering all the confusion and errors in this pattern by numerous knitters, could garn studio redo this patternwith accurate instructions please? Many knitters love the pattern, but it has so many errors in it - thanks!
21.02.2015 - 20:55DROPS Design svaraði:
Dear Gwen, the pattern is correct and has already been knitted several times succesfully. Should you have any question, please feel free to ask here or contact your DROPS store for any help/assistance. Happy knitting!
23.02.2015 - 09:53
Johanna skrifaði:
Hej, tycker beskrivningen varit enkel ända fram tills jag kommit till att avmaska på slutet. I besrkivningen står det följande: Nu stickas arb färdigt fram och tillbaka på st – samtidigt avm i varje sida på vartannat v: 3 m 1 gång, 2 m 2-3-4 ggr, 1 m 2-3-4 ggr, 2 m 2-3-4 ggr och 3 m 1 gång = 32-50-74 m kvar på st. Arb mäter nu ca 30-39-48 cm. Jag förstår inte hur jag maskar av, och jag stickar enligt storlek M. Tack för återkoppling. //Johanna
21.02.2015 - 00:16DROPS Design svaraði:
Hej Du ska avmaska i varje sida på vartannat varv så här; Första avmaskningen 3 maskor per sida (=3 m 1 gång), de nästa 3 avmaskningarna avmaskar du 2 m per gång och sida (=2 m 3 ggr), de nästa 3 avmaskningarna avmaskar du 1 m per gång och sida (= 1 m 3 ggr) osv. Lycka till!
15.05.2015 - 11:09
Crystal skrifaði:
Please disregard previous message. What I said didn't make sense.
20.02.2015 - 22:40
Crystal skrifaði:
Dear Drops, howdy I work the WS sts to ensure that the cable pattern comes out correctly? I tried working the pattern from left to right, but in reverse to accommodate for the WS, but it doesn't appear to be coming out right. What am I doing wrong? How can I fix this, what should I be doing?
20.02.2015 - 19:52DROPS Design svaraði:
Dear Crystal, every row with a cable (= every even row in diagram) should be worked from RS (read from right towards the left every round + every row from RS) - from WS, read diagram from the left towards the right. Happy knitting!
21.02.2015 - 09:28
Crystal skrifaði:
Please disregard previous message. What I said didn't make sense.
20.02.2015 - 17:35
Crystal skrifaði:
Let me know if I have this right. When the pattern states work back and forth when working in the round, the pattern (M2, M3, etc.) Is worked from left to right until the required length is reached. Is this right?
20.02.2015 - 17:27
Crystal skrifaði:
I'm still working in the round, should I have switched to dpns?
20.02.2015 - 16:30DROPS Design svaraði:
Dear Crystal, when you continue on back piece only, you work in rows (turn at the end of each row, ie alternately from RS and from WS), work underneath the stomach the same way (= in rows), you will continue in the round only after the 8 cm on each piece (= opening for legs). Happy knitting!
20.02.2015 - 17:46
Crystal skrifaði:
I've worked out how to get started for the leg openings, so I'm okay for now, but if I get stuck along the way, I'll be back for help. Thanks, Crystal
20.02.2015 - 16:22
The Lookout |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund með köðlum úr DROPS Karisma. Stærð XS-M.
DROPS 102-43 |
|||||||||||||||||||
----------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ----------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. STROFF: Prjónið * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* út umferðina. ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá hálsmáli og niður, síðan skiptist stykkið fyrir framfætur, þaðan er prjónað fram og til baka yfir hluta á baki. Síðan er stykkið prjónað undir maga, stykkin eru sett saman og prjónað í hring. Lykkjur undir maga eru felldar af og fellt er af í hvorri hlið í nokkra cm. Endað er á að prjóna stroff í kringum peysuna að neðan og lykkjur eru prjónaðar upp í opi fyrir framfætur þar sem einnig er prjónað stroff. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 60-80-100 lykkjur á sokkaprjóna 3 með Karisma. Prjónið stroff í 8-10-12 cm (= kragi sem brotinn er saman tvöfaldur). Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4 (sokkaprjóna í minnstu stærðinni). Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT því sem aukið er út um 16-32-54 lykkjur jafnt yfir - sjá ÚTAUKNING = 76-112-154 lykkjur. Prjónið nú mynstur þannig: STÆRÐ XS: M.2, 2 lykkjur brugðið, M.2, 3 lykkjur brugðið, M.3, M.2, M.1 (= mitt ofan á baki), M.2, M.3 og 3 lykkjur brugðið. STÆRÐ S: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum. STÆRÐ M: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12-16-20 cm (frá uppfitjunarkanti) skiptist stykkið við framfætur þannig (reynið að skipta stykkinu þannig að kaðlarnir séu prjónaðir frá réttu): Setjið fyrstu 10-16-22 lykkjur á þráð (= magastykki), snúið stykkinu og haldið áfram með mynstur fram og til baka, fellið af 1 lykkju í hvorri hlið í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-94-130 lykkjur (= bakstykki). Haldið áfram með mynstur fram og til baka yfir þessar lykkjur í 6-8-10 cm (stykkið mælist alls 18-24-30 cm). Stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu og klippið frá. Setjið lykkjur á þráð og setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka yfir á prjóninn. Fitjið upp 1 nýja lykkju í hvorri hlið = 12-18-24 lykkjur. Prjónið mynstur áfram fram og til baka með 1 lykkju brugðið í hvorri hlið. Þegar prjónaðir hafa verið 6-8-10 cm eru allar lykkjur settar á sama prjón = 76-112-154 lykkjur, stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu. Þegar stykkið mælist alls 24-31-38 cm fellið af 12-20-28 lykkjur mitt undir maga. Nú er stykkið prjónað til loka fram og til baka – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið í annarri hverri umferð: 3 lykkjur 1-1-1 sinni, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum, 1 lykkja 2-3-4 sinnum, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum og 3 lykkjur 1-1-1 sinni = 32-50-74 lykkjur eftir á prjóni. Stykkið mælist nú ca 30-39-48 cm. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á stuttan hringprjón 3, prjónið til viðbótar upp lykkjur í kringum affellingarkantinn þannig að það verða ca 84-108-140 lykkjur. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í KRINGUM OP FYRIR FRAMFÓT: Prjónið upp ca 36-44-52 lykkjur á sokkaprjón 3 í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 102-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.