Nelly skrifaði:
Modèle top
16.12.2025 - 12:41
Carmel Im skrifaði:
I have made 2 of The Lookout Dog jacket but still a bit confused. Is measuring from neck folded to divide for leg opening? I am making them on open needles I understand the under parts . I had the 2 digs with me so I judged , making for my sisters dog so cannot measure. Using own aran stitch, I have made lots of your designs and this is 1st I got confused on .
10.12.2025 - 22:33DROPS Design svaraði:
Dear Carmel, the neck edge measures 8, 10 or 12 cm but it will then folded double and will then measure approx. 4, 5 or 6 cm. The measurements for the legs (12, 16 and 20 cm) are measured from cast on edge (total measurement of piece). Maybe this lesson could help. Happy knitting!
11.12.2025 - 09:20
Penelope skrifaði:
Can I get this pattern in the usual manner not with a graph. Ty
02.12.2025 - 03:55
Fiona Engebretson skrifaði:
I agree with someone else on here who said this is a very confusing pattern. I’m an experienced knitter, can read charts, can cable, follow written or diagrammatic instructions. It needs a diagram showing the coat sections fit and make it clear at what part of the coat we are starting the first row after the neck collar. Also not stating clearly that chest width is half the garment means I have to start again. Clarity means less questions. No more of your patterns or yarn after this debacle.
01.12.2025 - 15:32
Sue Elhatow skrifaði:
This pattern is being sold on Etsy for £1.79p.
26.11.2025 - 22:33
Martine skrifaði:
Bonjour pour le modèle 102-43 pull pour chien je ne comprends pas comment commencer après le col donc les côtes. Après le rang endroit où on a fait les augmentations, au rang suivant envers on commence alors le diagramme? Je tricoté en aller-retour. Merci
22.11.2025 - 15:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, après les côtes du col, vous tricotez 1 tour en augmentant à intervalles réguliers, puis, au tour suivant, vous tricotez les torsades comme indiqué dans les diagrammes en fonction de la taille tricotée. Cette leçon pourra peut-être vous aider aussi. Bon tricot!
24.11.2025 - 10:25
Charlotte skrifaði:
Kære Drops Design, Min hund er en Grand Danois, hvordan regner jeg ud, hvor mange ekstra masker jeg skal strikke, den er muligvis en str xxl? Hals:60cm Bryst: 90 cm Længde på ryg: 75 cm Mvh. Charlotte
19.11.2025 - 20:13DROPS Design svaraði:
Hei Charlotte. Design avd. har dessverre ikke mulighet til om omregne en allerede publisert oppskrift. mvh DROPS Design
24.11.2025 - 10:15
Hanne Enevoldsen skrifaði:
Spørgsmål. Jeg er i gang med str.S hvad gør jeg forkert, der er taget ud til 112 masker, men kan ikke får mønstret til at passe.????
04.11.2025 - 12:09DROPS Design svaraði:
Hei Hanne. Se vårt svar på ditt forrige spørsmål :) mvh DROPS Design
17.11.2025 - 11:39
Hanne Enevoldsen skrifaði:
Jer er i gang med str. S der er. taget ud til 112 masker, men jeg kan ikke få mønsteret til at at passe, så hvad gør jeg forkert???
04.11.2025 - 11:30DROPS Design svaraði:
Hei Hanne. Usikker på hva du gjør feil, men sett maskemarkører / merketråder mellom hvert diagram, så har du en bedre oversikt. Du strikker du slik: * M.2 (= 4 masker), 2 vrang *, gjenta fra *-* 2 ganger (= 12 masker) + M.2 (= 4 masker), + * M.3 (= 14 masker) + M.2 (= 4 masker) *, gjenta fra *-* 2 ganger (= 14+4+14+14= 36 masker) + M.1 (= 24 masker) + * M.2 (= 4 masker) + M.3 (= 14 masker)*, gjenta fra *-* 2 ganger (= 4+14+4+14 = 36 masker). Bare tall: 12+4+36+24+36= 112 masker. mvh DROPS Design
17.11.2025 - 11:35
Tarja skrifaði:
Hej, Får inte ihop det.. 16 maskor på tråd. Hur får jag två ben av det?? Hur fel läser jag? Huh!
22.10.2025 - 11:12DROPS Design svaraði:
Hej Tarja. Har du sett videon Hur man stickar hundtröjan i DROPS 102-43? Tror den kan hjälpa dig förstå hur du ska göra. Mvh DROPS Design
22.10.2025 - 11:40
The Lookout |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund með köðlum úr DROPS Karisma. Stærð XS-M.
DROPS 102-43 |
|||||||||||||||||||
|
----------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ----------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. STROFF: Prjónið * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* út umferðina. ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá hálsmáli og niður, síðan skiptist stykkið fyrir framfætur, þaðan er prjónað fram og til baka yfir hluta á baki. Síðan er stykkið prjónað undir maga, stykkin eru sett saman og prjónað í hring. Lykkjur undir maga eru felldar af og fellt er af í hvorri hlið í nokkra cm. Endað er á að prjóna stroff í kringum peysuna að neðan og lykkjur eru prjónaðar upp í opi fyrir framfætur þar sem einnig er prjónað stroff. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 60-80-100 lykkjur á sokkaprjóna 3 með Karisma. Prjónið stroff í 8-10-12 cm (= kragi sem brotinn er saman tvöfaldur). Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4 (sokkaprjóna í minnstu stærðinni). Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT því sem aukið er út um 16-32-54 lykkjur jafnt yfir - sjá ÚTAUKNING = 76-112-154 lykkjur. Prjónið nú mynstur þannig: STÆRÐ XS: M.2, 2 lykkjur brugðið, M.2, 3 lykkjur brugðið, M.3, M.2, M.1 (= mitt ofan á baki), M.2, M.3 og 3 lykkjur brugðið. STÆRÐ S: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum. STÆRÐ M: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12-16-20 cm (frá uppfitjunarkanti) skiptist stykkið við framfætur þannig (reynið að skipta stykkinu þannig að kaðlarnir séu prjónaðir frá réttu): Setjið fyrstu 10-16-22 lykkjur á þráð (= magastykki), snúið stykkinu og haldið áfram með mynstur fram og til baka, fellið af 1 lykkju í hvorri hlið í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-94-130 lykkjur (= bakstykki). Haldið áfram með mynstur fram og til baka yfir þessar lykkjur í 6-8-10 cm (stykkið mælist alls 18-24-30 cm). Stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu og klippið frá. Setjið lykkjur á þráð og setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka yfir á prjóninn. Fitjið upp 1 nýja lykkju í hvorri hlið = 12-18-24 lykkjur. Prjónið mynstur áfram fram og til baka með 1 lykkju brugðið í hvorri hlið. Þegar prjónaðir hafa verið 6-8-10 cm eru allar lykkjur settar á sama prjón = 76-112-154 lykkjur, stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu. Þegar stykkið mælist alls 24-31-38 cm fellið af 12-20-28 lykkjur mitt undir maga. Nú er stykkið prjónað til loka fram og til baka – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið í annarri hverri umferð: 3 lykkjur 1-1-1 sinni, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum, 1 lykkja 2-3-4 sinnum, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum og 3 lykkjur 1-1-1 sinni = 32-50-74 lykkjur eftir á prjóni. Stykkið mælist nú ca 30-39-48 cm. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á stuttan hringprjón 3, prjónið til viðbótar upp lykkjur í kringum affellingarkantinn þannig að það verða ca 84-108-140 lykkjur. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í KRINGUM OP FYRIR FRAMFÓT: Prjónið upp ca 36-44-52 lykkjur á sokkaprjón 3 í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 102-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.