Tarja skrifaði:
Hej, Får inte ihop det.. 16 maskor på tråd. Hur får jag två ben av det?? Hur fel läser jag? Huh!
22.10.2025 - 11:12DROPS Design svaraði:
Hej Tarja. Har du sett videon Hur man stickar hundtröjan i DROPS 102-43? Tror den kan hjälpa dig förstå hur du ska göra. Mvh DROPS Design
22.10.2025 - 11:40
Tarja Rendlert skrifaði:
Hej, jag förstår inte riktigt hur jag gör benen. Stickar man något mellan eller inte?
18.10.2025 - 14:38
GIOVANNA skrifaði:
Buongiorno, vorrei riprodurre il cappottino per un cane taglie più grande (Larghezza del torace: ca. 75 cm Lunghezza della schiena: ca. 65 cm mi aiuterebbe a riproporzionare il modello capendo quanta lana servirebbe? Grazie mille!
08.10.2025 - 15:05DROPS Design svaraði:
Buonasera Giovanna, in questa sede non ci è possibile riadattare i modelli alle singole esigenze, ma può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia per un'assistenza più personalizzata. Buon lavoro!
09.10.2025 - 17:14
Katja skrifaði:
Hallo liebes Strichteam So ein hübscher Hundepulli. ich möchte ihn nicht im Zopfmuster arbeiten. Ich werde mit zwei Farben ein Längsstreifenmuster mit re Maschen arbeiten und mit einer Popfarbe alle 3cm ein Querstreifen einarbeiten auch mit re Maschen. Verstehe ich die Anleitung richtig, dass ich schon gleich nach der Kragenlänge alle Maschen aufnehmen muss, die ich für den Brustumfang brauche? Also nicht so wie bei einer Rundpasse ein paar Aufnahmerunden arbeite? Danke
24.09.2025 - 08:48
Ingela skrifaði:
Jag har stora hundar med kort päls som också behöver en "tröja", hur gör jag för ändra mönstret till L och XL? Mvh
20.09.2025 - 20:21DROPS Design svaraði:
Hi, some of our patterns for dog's sweaters are designed for size L. Please see patterns DROPS Extra: 0-81, 0-836, 0-84, 0-1010, 0-835 and DROPS 102-44, 245-34. Happy knitting!
20.09.2025 - 20:29
Laura Tesse skrifaði:
Non riesco a trovare on line nei siti con traduzione in italiano questo materiale con questa descrizione - in particolare i ferri per i calzini: Ferri a doppia punta e ferri circolari piccoli DROPS n° 3 Ferri circolari DROPS n° 4 (40 cm - ferri per calzini, per la taglia più piccola)
17.09.2025 - 15:00DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura, dai rivenditori DROPS può trovare i ferri a doppia punta e i ferri circolari da 40 cm. Buon lavoro!
19.09.2025 - 15:59
Jenny skrifaði:
Bonjour et merci pour vos super modèles ! L'échantillon se fait-il sur des aiguilles 3 ou 4, et avec quel point ? J'ai deux fils de couleurs différentes : un motif à tresses permet-il judiceusement une alternance de couleur à chaque tour ? Ou chaque deux tours ? Merci d'avance pour vos réponses
27.08.2025 - 16:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Jenny, l'échantillon se tricote ici avec les aiguilles 4 - si vous souhaitez des rayures, vous pouvez choisir à quel niveau les faire notez que toutes les torsades ne se répètent pas au même rythme, par ex tous les 4 rang dans M.2 tout comme celle au milieu de M.1 mais celles des côtes se répètent sur davantage de rangs et celles de M.3 + les petites de M.1 (de chaque côté + après la grande du milieu) se tricotent tous les 2 rangs. Tricotez un échantillon et choisissez la fréquence des rayures qui vous convient. Bon tricot!
28.08.2025 - 18:49
Boust Ghislaine skrifaði:
Peut on réaliser ce modèle avec des aiguilles droites et coudre sous le ventre ?
26.08.2025 - 21:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boust, probablement, cette leçon vous donnera quelques astuces; celle-ci pourra éventuellement vous aider également car on y montre comment on tricote ce pull. Bon tricot!
27.08.2025 - 07:50
Natashia skrifaði:
Jeg er i gang med str. M. Og ja jeg har set videoen. Men der mangler et *.
04.07.2025 - 06:30
Natashia skrifaði:
Jeg er gået igang. Men i opskriften står der til sidst i diagrammet, M1 (= midt på rygge M3 *, gentag fra *-* 3 gange. Men der mangler en *. Og hvis jeg regner det sammen får jeg 142.
01.07.2025 - 18:09DROPS Design svaraði:
Hej Natashia, hvilken størrelse strikker du? Har du set vores video hvor vi strikker hele hundeblusen? 102-43
03.07.2025 - 12:17
The Lookout |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund með köðlum úr DROPS Karisma. Stærð XS-M.
DROPS 102-43 |
|||||||||||||||||||
|
----------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ----------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. STROFF: Prjónið * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* út umferðina. ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá hálsmáli og niður, síðan skiptist stykkið fyrir framfætur, þaðan er prjónað fram og til baka yfir hluta á baki. Síðan er stykkið prjónað undir maga, stykkin eru sett saman og prjónað í hring. Lykkjur undir maga eru felldar af og fellt er af í hvorri hlið í nokkra cm. Endað er á að prjóna stroff í kringum peysuna að neðan og lykkjur eru prjónaðar upp í opi fyrir framfætur þar sem einnig er prjónað stroff. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 60-80-100 lykkjur á sokkaprjóna 3 með Karisma. Prjónið stroff í 8-10-12 cm (= kragi sem brotinn er saman tvöfaldur). Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4 (sokkaprjóna í minnstu stærðinni). Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT því sem aukið er út um 16-32-54 lykkjur jafnt yfir - sjá ÚTAUKNING = 76-112-154 lykkjur. Prjónið nú mynstur þannig: STÆRÐ XS: M.2, 2 lykkjur brugðið, M.2, 3 lykkjur brugðið, M.3, M.2, M.1 (= mitt ofan á baki), M.2, M.3 og 3 lykkjur brugðið. STÆRÐ S: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 2 sinnum. STÆRÐ M: * M.2, 2 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.2, * M.3, M.2 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, M.1 (= mitt ofan á baki), * M.2, M.3 *, endurtakið frá *-* 3 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12-16-20 cm (frá uppfitjunarkanti) skiptist stykkið við framfætur þannig (reynið að skipta stykkinu þannig að kaðlarnir séu prjónaðir frá réttu): Setjið fyrstu 10-16-22 lykkjur á þráð (= magastykki), snúið stykkinu og haldið áfram með mynstur fram og til baka, fellið af 1 lykkju í hvorri hlið í byrjun á næstu 2 umferðum = 64-94-130 lykkjur (= bakstykki). Haldið áfram með mynstur fram og til baka yfir þessar lykkjur í 6-8-10 cm (stykkið mælist alls 18-24-30 cm). Stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu og klippið frá. Setjið lykkjur á þráð og setjið lykkjur af þræði frá magastykki til baka yfir á prjóninn. Fitjið upp 1 nýja lykkju í hvorri hlið = 12-18-24 lykkjur. Prjónið mynstur áfram fram og til baka með 1 lykkju brugðið í hvorri hlið. Þegar prjónaðir hafa verið 6-8-10 cm eru allar lykkjur settar á sama prjón = 76-112-154 lykkjur, stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu. Þegar stykkið mælist alls 24-31-38 cm fellið af 12-20-28 lykkjur mitt undir maga. Nú er stykkið prjónað til loka fram og til baka – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið í annarri hverri umferð: 3 lykkjur 1-1-1 sinni, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum, 1 lykkja 2-3-4 sinnum, 2 lykkjur 2-3-4 sinnum og 3 lykkjur 1-1-1 sinni = 32-50-74 lykkjur eftir á prjóni. Stykkið mælist nú ca 30-39-48 cm. FRÁGANGUR: Setjið þær lykkjur sem eftir eru á stuttan hringprjón 3, prjónið til viðbótar upp lykkjur í kringum affellingarkantinn þannig að það verða ca 84-108-140 lykkjur. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR Í KRINGUM OP FYRIR FRAMFÓT: Prjónið upp ca 36-44-52 lykkjur á sokkaprjón 3 í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroff í 2-3-4 cm, fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 102-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.