Hanne Blæsbjerg skrifaði:
Hej Diagram A6 viser kun 5 masker, men i beskrivelsen står der at man skal strikke A6 over hhv 11 masker og 6 masker. Det giver ikke mening. Hvordan skal det forstås? Det er dårligt beskrevet. Mvh Hanne Blæsbjerg
09.09.2025 - 22:54DROPS Design svaraði:
Hej Hanne. Om du ska sticka A6 over 11 masker så stickar du diagrammet 2 gånger och sedan första maskan i diagrammet så att det blir 11 maskor. Mvh DROPS Design
10.09.2025 - 10:38
Marianne skrifaði:
Hvordan skal mønsteret på bærestykket strikkes? Først A1 så A2 så A3 osv??? Eller første pind A1 fortsætte med første pind A2 så første pind A3??? Det er meget dårligt beskrevet i opskriften?
30.08.2025 - 12:21DROPS Design svaraði:
Hej Marianne. Du stickar första pind i de diagram som uppges, så strikk första pind A.1 over 5-5-5-5-5-10 masker, första pind A.2 (ca halve bakstykke) osv. Mvh DROPS Design
01.09.2025 - 08:47
Amanda skrifaði:
Er dette den siste oppdaterte oppskriften. Jeg får ikke mønster til å stemme med masketallet i str L
15.08.2025 - 12:29DROPS Design svaraði:
Hej Amanda. Ja det är det, vad är det som inte stämmer för dig? Det ska passa med 108 maskor i storlek L. Mvh DROPS Design
19.08.2025 - 10:07
Nicole skrifaði:
Hallo liebes Drops-Team, ich bin jetzt gerade mit den 19 Zunahmen bei Gr. M der Passe fertig, aber das geht mit dem Muster nicht auf. Jeweils rechts und links von der A3 befinden dich jeweils 3 re Maschen. Macht insgesamt je 5 rechte Maschen. Müßte ich da nicht noch 2 Runden zunehmen damit es mit dem Muster (3re, 2 li) passt? Aber dann wird es ja zu weit. Danke vorab und viele Grüße.
22.06.2025 - 21:35DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, stricken Sie die Maschen im Muster weiter (auch wenn es nicht aufgeht) bis die Passe 22 cm misst, dann stricken Sie Glattrechts weiter (schon bei der Aufteilung). Viel Spaß beim Stricken!
23.06.2025 - 07:59
Pernilla Lindh skrifaði:
Hi! How do I knit A.5 in size small in row 12 and row 14?
18.05.2025 - 19:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lindh, when A.5 has been worked once in height, just continue increasing as before and work the increased stitches so that the pattern will enlarge in width: after the last row in a.5 you have to work the next 2 increases in garter stitch, then the next 3 increased sts in stocking stitch and continue like this so that the pattern will not break but will be always wider. Happy knitting!
19.05.2025 - 08:41
Pernilla skrifaði:
Jag stickar storlek small. Jag har stickat 10 varv av mönstret. Varv 11 stickade jag samtliga maskor räta och gjorde omslag i slutet på A2, i vardera ände av av A4 samt i början på A5. Hur fortsätter jag A2 på varv 12? Ska jag sticka rät, avig, avig, rät, rät, rät, rät (sista räta maskan = omslaget)? Hur stickas A2 på varv 14? Ska jag sticka varv 14 rät, avig, avig, rät, rät, rät, rät, avig?
15.05.2025 - 22:47DROPS Design svaraði:
Hej Pernilla, du börjar sticka nederst i diagrammerna, och du ökar redan på första varvet med omslag enligt diagrammerna. Du fortsätter med att sticka de nya maskorna in i mönstret, dvs du skall alltid ha 3 rm på varje sida om de 2 am på mönstervarvet :)
21.05.2025 - 13:40
Valérie Chauvet skrifaði:
Bonjour, merci pour ce très joli modèle. Est-il possible (existe t il des explications pour ce modèle en aiguilles droites ? Bien à vous Valérie Chauvet
10.03.2025 - 10:11
Valérie Chauvet skrifaði:
Bonjour, merci pour ce très joli modèle. Est-il possible (existe t il des explications pour ce modèle en aiguilles droites ? Bien à vous Valérie Chauvet
10.03.2025 - 10:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chauvet, ce modèle existe uniquement en version en rond, mais cette leçon pourra éventuellement vous aider à adapter les explications si nécessaire. Bon tricot!
10.03.2025 - 13:00
Claire skrifaði:
Je fais le pull grandeur M. Je dois débuter l’empiècement. J’ai donc 4 mailles. Sauf que j’ai de la difficulté à comprendre à quel endroit je dois mettre les marqueurs. Aussi cela donne combien de mailles par marqueur? Par curiosité, j’ai quand même commencé à tricoter l’empiècement et je comprends bien les graphiques et augmentations. C’est mon premier pull que je tricote
25.02.2025 - 14:52DROPS Design svaraði:
Bonjour claire, on ne place pas de marqueur dans ce modèle, mais si vous voulez en mettre, vous pouvez en mettre un de part et d'autre de chaque A.3 = mailles des raglans - et vous pouvez aussi en mettre un entre chaque diagramme pour mieux les suivre. Bon tricot!
25.02.2025 - 16:50
Ann Lavinder skrifaði:
Jag har en fråga om mönster rapport A2 i storlek M, på första varvet ska ett omslag göras och på nästa varv ska en ökning göras + att omslaget ska stickas vridet ska den stickas avigt vriden? Blir det då 3 aviga maskor stickade på det varvet?
17.02.2025 - 16:01DROPS Design svaraði:
Hej Ann, førsta varvet stickas A.2: rm rm omslag, Nästa varv stickas A.2: rm am, am (inga ökningar på varv 2). Tredje varvet i A.2: rm, rm, rm, 1omslag osv :)
18.02.2025 - 14:00
Winter Owl Sweater#winterowlsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nord og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með tvöföldum kanti í hálsmáli og áferðamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 243-1 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð í A.2 og A.5. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráður situr á milli þessa 2 lykkja), prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman (2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 76-80-84-88-92-96 lykkjur með 1 þræði DROPS Nord og 2 þráðum DROPS Kid-Silk yfir stuttan hringprjón 4,5 og stuttan hringprjón 5,5 sem haldið er saman. Dragið út stutta hringprjón 5,5 og haldið lykkjum eftir á stuttum hringprjóni 4,5. (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur). Prjónið stroffprjón (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stykkið mælist 10 cm. Nú er stroffið brotið inn þannig að kanturinn verði tvöfaldur – síðan er næsta umferð prjónuð í stroffprjóni eins og áður jafnframt því sem 4. hver lykkja er prjónuð saman með 4. hverri lykkju frá uppfitjunarkanti. Nú hefur myndast tvöfaldur kantur í hálsmáli. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 24 lykkjur jafnt yfir = 100-104-108-112-116-120 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið. Setjið eitt prjónamerki í stykkið, berustykkið er nú mælt héðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á stuttan hringprjón 5,5 og prjónið mynstur þannig (byrjun á umferð er á bakstykki): Prjónið A.1 yfir 5-5-5-5-5-10 lykkjur, A.2 (ca hálft bakstykki), A.3, A.4, A.3 (ermi), A.5, A.6 yfir 11-11-11-11-11-21 lykkjur, A.2 (framstykki), A.3, A.4, A.3 (ermi), A.5, A.6 yfir 6-6-6-6-6-11 lykkjur (afgangur af bakstykki). Haldið áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í A.2, A.4 og A.5 (þ.e.a.s. lykkjur eru auknar út í hverri einingu af A.3, aukið er út alls 8 lykkjur í annarri hverri umferð). Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum snúnar inn í mynstur, það á ekki að myndast gat. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Mynsturteikning A.1, A.3 og A.6 er endurtekið á hæðina. Þegar mynsturteikning A.2, A.4 og A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina heldur útaukning áfram á sama hátt og útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur eins og áður. Aukið út eins og útskýrt er að ofan þar til prjónað hefur verið alls 17-19-23-25-27-30 sinnum (ásamt útaukningum sem sýndar eru í A.2, A.4 og A.5) = 236-256-292-312-332-360 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður án útaukninga þar til stykkið mælist 20-22-23-25-27-30 cm frá prjónamerki. Nú skiptist berustykkið fyrir ermar og fram- og bakstykki frá byrjun á umferð þannig: Prjónið 37-39-44-48-51-57 lykkjur sléttprjón (ca hálft bakstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur í hlið undir ermi, prjónið 75-79-89-97-103-115 lykkjur sléttprjón (framstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur í hlið undir ermi, prjónið síðustu 38-40-45-49-52-58 lykkjur í sléttprjóni (afgangur af bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað til loka fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 166-178-198-214-226-246 lykkjur. Prjónið hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 33-33-34-34-34-33 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 26-26-30-30-34-34 lykkjur jafnt yfir = 192-204-228-244-260-280 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroffprjón (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 63-65-67-69-71-73 cm frá öxl. ERMI: Setjið 43-49-57-59-63-65 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 5,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-10-10-10-10-8 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 51-59-67-69-73-73 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt í nýjar lykkjur. Prjónið hringinn í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3-3-3-2-2-2 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 6-4-2½-2½-2-1½ cm millibili alls 5-7-11-11-13-12 sinnum = 41-45-45-47-47-49 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-32-31-29-28-25 cm, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 7-7-7-9-9-11 lykkjur jafnt yfir = 48-52-52-56-56-60 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4,5 og prjónið stroffprjón (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Fellið af. Ermin mælist alls 39-38-37-35-34-33 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterowlsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 243-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.