Valerie skrifaði:
When starting for sleeve at 15 st, increasing 22 times, that would mean 59 st. Pattern says 51 st. I’m confused, help!
16.04.2024 - 16:41DROPS Design svaraði:
Dear Valerie, the division is not made at the markers but the stitch with the marker + the first/last 3 sts on each sleeve are for the body (back piece/front piece). So if your number of stitches is right at the end of raglan increases, just follow the division to get the correct width on body. Happy knitting!
17.04.2024 - 08:15
Ania skrifaði:
Bardzo dziękuję! Pozdrawia!!!
25.03.2024 - 13:59DROPS Design svaraði:
Trzymam kciuki i pozdrawiam!
25.03.2024 - 18:10
Ania skrifaði:
Hej, co powinnam zrobić, aby w rozm. M pacha zaczynała się niżej tj. żeby rękaw był szerszy i ze ściągaczem na dole rękawa, aby tworzył bufiasty rękaw (przy mankiecie).
25.03.2024 - 12:32DROPS Design svaraði:
Witaj Aniu, jak dodasz oczka na reglan, dalej przerabiaj karczek na długość, która ci odpowiada (wtedy podkrój rękawa będzie dłuższy). Co do samego rękawa: nie zamykaj oczek wzdłuż spodu rękawa jak w opisie, wtedy rękaw będzie szerszy. Wykonaj wąski ściągacz na dole rękawa, aby trzymał się nadgarstka. Powodzenia!
25.03.2024 - 13:51
Ania skrifaði:
Bardzo dziękuję za pomoc! Wszystko jasne :))) Pozdrawiam serdecznie!
20.03.2024 - 08:39DROPS Design svaraði:
Powodzenia :))
20.03.2024 - 11:13
Ania skrifaði:
Tak, dokładnie. Pierwszy rząd dekoltu nie wiem gdzie zaczynam - w połowie tyłu i przerabiam oczka w kierunku markera-1 i tu dodaje oczka przed i za i przerabiam do mark-2 i tez dodaje o. przed i za ? Czy jak na filmie, przerzucam oczka do mark-3 i 3 o. za nim zaczynam przerabiać oczka?
19.03.2024 - 14:22DROPS Design svaraði:
Witaj Aniu, film pokazuje tylko technikę, ale w poszczególnych wzorach może być nieco inaczej, ważny jest opis. Tutaj zaczynasz w połowie tyłu i przerabiasz oczka w kierunku markera-1 i tu dodajesz oczka przed i za i dalej przerabiasz do mark-2 i tez dodajesz o. przed i za i przerabiasz jeszcze 3 oczka. Obracasz robótkę i teraz przerabiasz na lewo zgodnie z opisem i obracasz robótkę, gdy zostaną przerobione 3 oczka za ostatnim oczkiem z markerem (marker-3). Dalej kieruj się opisem. Pozdrawiamy!
20.03.2024 - 08:32
Ania skrifaði:
Dzień dobry, nie mogę zrozumieć opisu dot dekoltu, I rząd. Obejrzałam filmik i mi to nie pasuje :(
18.03.2024 - 20:33DROPS Design svaraði:
Witaj Aniu, czy chodzi Ci o pierwszy rząd /okrążenie ściągacza wykończenia dekoltu. Mogłabyś bardziej sprecyzować swoje pytanie?
19.03.2024 - 13:09
Britt skrifaði:
Hej kan denne model strikkes med kun 1 tråd air- altså uden også at bruge en tråd kids silk?
10.03.2024 - 13:08DROPS Design svaraði:
Hei Britt. Nei, da vil ikke strikkefastheten stemme. mvh DROPS Design
11.03.2024 - 14:28
Ragna skrifaði:
Hei. Kan man bare bruke Drops Air, eller må man bruke Drops Air + Drops Kid-Silk?
03.03.2024 - 16:40DROPS Design svaraði:
Hei Ragna, Du kan bruke kun Drops Air, men da må du øke pinnestørrelse for å få til riktige strikkefasthet. God fornøyelse!
04.03.2024 - 11:11
Britt skrifaði:
I’m struggling with: Then continue increasing for raglan but every 2nd increase is only on the body (4 increased stitches) i.e., increase on the body every 2nd round and on the sleeves every 4th round. So do I do one full row with increases (8), and then one row with increase only on the body (4), one full row of increases (8) and then one row only on the sleeves (4), etc.? Also, is there no stocking stitch in between the increasing rounds?
17.02.2024 - 09:10DROPS Design svaraði:
Dear Britt, it means that you work as follows: 1 row with no increases (stocking stitch), 1 row with increases on the body, 1 row with no increases (stocking stitch), 1 row with increases both in the body and sleeves. Repeat these 4 rows as many times as necessary. Happy knitting!
18.02.2024 - 22:42
Laia skrifaði:
Hello, first time knitting a sweater. For the yoke (size M), following the instructions, I cannot get from 96 (neck line) to 172 stitches. What does it mean increase every 2nd round a total of 12 times? I interpreted 12 times all markers increased, which would mean 8 stitches 12 times. Also for the continuation, from the 20 cm, I interpreted: 2nd round I increase all markers (8 stitches) and the 4th round only markers 2 and 4. Is this right? Thanks a lot!
13.02.2024 - 15:28DROPS Design svaraði:
Dear Laia, in size M there are 92 sts (not 96) at the end of neckline and you have increased 2 times for the raglan. Then you work in the round increasing 10 more times 8 sts for raglan (12 sts in total from the beginning), so that you will have: 92 sts + (8 sts x 10 ) = 172 sts. Increase on ever other round, ie work 1 round with increases, 1 round without, repeat these 2 rounds a total of 10 times. Happy knitting!
14.02.2024 - 07:57
Sweet November#sweetnovembersweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Air og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu. Stærð XS - XXL.
DROPS 243-13 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LASKALÍNA: Aukið út um 1 lykkju á undan / á eftir lykkju með merki í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Þegar prjónað er fram og til baka er uppslátturinn prjónaður frá röngu þannig: Á UNDAN MERKI: Prjónið uppsláttinn brugðið í aftari lykkjubogann. Það á ekki að myndast gat. Á EFTIR MERKI: Lyftið uppslættinum af vinstri prjóni og setjið til baka yfir á vinstri prjón, nema í gagnstæða átt (stingið inn vinstri prjóni aftan frá þegar uppslátturinn er settur til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn brugðið í fremri lykkjubogann. Það á ekki að myndast gat. Þegar prjónað er í hring, prjónið uppsláttinn í næstu umferð þannig: Á UNDAN MERKI: Lyftið uppslættinum af vinstri prjóni og setjið til baka yfir á vinstri prjón, nema í gagnstæða átt (stingið inn vinstri prjóni aftan frá þegar uppslátturinn er settur til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn slétt í fremri lykkjubogann (uppslátturinn snýr til hægri). Það á ekki að myndast gat. Á EFTIR MERKI: Prjónið uppsláttinn slétt í aftari lykkjubogann (uppslátturinn snýr til vinstri). Það á ekki að myndast gat. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Byrjið 3 lykkjum á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón / sokkaprjóna. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 68-72-76-80-80-84 lykkjur með 1 þræði DROPS Air og 1 þræði DROPS Kid-Silk yfir stuttan hringprjón 4,5 og stuttan hringprjón 6 sem haldið er saman. Dragið út hringprjón 6 og haldið lykkjunum eftir á stuttum hringprjón 4,5 (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur). Prjónið stroffprjón (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 9 cm. Nú er stroffið brotið inn þannig að kanturinn verði tvöfaldur – síðan er næsta umferð í stroffi prjónuð eins og áður jafnframt því sem önnur hver lykkja er prjónuð saman með annarri hverri lykkju frá uppfitjunarkanti. Nú hefur myndast tvöfaldur kantur í hálsmáli. Nú eru sett 4 merki í stykkið eins og útskýrt er að neðan, þetta er gert án þess að prjóna umferðina. Hvert merki er sett í slétta lykkju (ekki á milli lykkja) og merkin eru notuð þegar auka á út fyrir laskalínu. Setjið eitt merki í byrjun á umferð = ca fyrir miðju að aftan. Teljið 10-10-12-12-12-14 lykkjur (ca hálft bakstykki), setjið 1. merki í næstu lykkju, teljið 15 lykkjur (ermi), setjið 2. merki í næstu lykkju, teljið 17-19-21-23-23-25 lykkjur (framstykki), setjið 3. merki í næstu lykkju, teljið 15 lykkjur (ermi), setjið 4. merki í næstu lykkju, teljið 7-9-9-11-11-11 lykkjur (ca hálft bakstykki). HÁLSMÁL: Nú er hálsmálið prjónað með stuttum umferðum eins og útskýrt er að neðan. Skiptið yfir á hringprjón 6. Byrjið fyrir miðju að aftan: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttprjón og aukið út fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan, hvoru megin við 2 fyrstu merkin (4 lykkjur fleiri), snúið við þegar prjónaðar hafa verið 3 lykkjur fram hjá öðru merkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið sléttprjón og snúið við þegar prjónaðar hafa verið 3 lykkjur fram hjá síðasta merki. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið sléttprjón og aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við öll merkin, (8 lykkjur fleiri), snúið við þegar prjónaðar hafa verið 2 lykkjur fleiri en við fyrri snúning. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið sléttprjón og snúið við þegar prjónaðar hafa verið 2 lykkjur fleiri en við fyrri snúning. UMFERÐ 5 (rétta): Prjónið sléttprjón og aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við 2 fyrstu merkin (4 lykkjur fleiri), prjónið að miðju að aftan. Stuttu umferðirnar hafa nú verið prjónaðar til loka og aukið hefur verið út 2 sinnum fyrir laskalínu við hvert merki = 84-88-92-96-96-100 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð slétt. BERUSTYKKI: Byrjið umferð við merki fyrir miðju að aftan og prjónið hringinn yfir allar lykkjur í sléttprjóni. JAFNFRAMT heldur útaukningin áfram fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til aukið hefur verið út alls 8-10-12-14-20-22 sinnum (meðtalin útaukning í stuttu umferðunum) = 132-152-172-192-240-260 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og með útaukningu fyrir laskalínu, en í annað hvert skipti sem aukið er út, aukið nú eingöngu á fram- og bakstykki (4 lykkjur fleiri). Þ.e.a.s. aukið er út á fram- og bakstykki í annarri hverri umferð og á ermum í 4. hverri umferð. Aukið svona út 8-8-8-8-4-4 sinnum á fram- og bakstykki (4-4-4-4-2-2 sinnum á ermum). Nú hefur verið aukið út alls 16-18-20-22-24-26 sinnum á fram- og bakstykki og 12-14-16-18-22-24 sinnum á ermum. Á eftir síðustu útaukningu eru 180-200-220-240-264-284 lykkjur í umferð. Stykkið mælist nú ca 20-23-25-28-30-33 cm frá miðju að aftan (á eftir stroffi), prjónið e.t.v. áfram í sléttprjóni án útaukninga að réttu máli. Í næstu umferð skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið 29-31-35-37-41-45 lykkjur eins og áður (ca hálft bakstykki), setjið næstu 35-39-43-47-51-55 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 12-12-12-14-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið 55-61-67-73-81-87 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 35-39-43-47-51-55 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 12-12-12-14-14-16 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið síðustu 26-30-32-36-40-42 lykkjur eins og áður (ca hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 134-146-158-174-190-206 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist 23-22-22-21-21-20 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 30-30-32-36-42-46 lykkjur jafnt yfir = 164-176-190-210-232-252 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 6 cm. Fellið af. Peysan mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 35-39-43-47-51-55 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 6 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 12-12-12-14-14-16 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 47-51-55-61-65-71 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð fyrir miðju undir ermi, þ.e.a.s. mitt í 12-12-12-14-14-16 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Látið merkiþráðinn fylgja með í stykkinu, það á að nota hann þegar fækka á lykkjum fyrir miðju undir ermi. Byrjið umferð við merkiþráðinn og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 4 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 15-7-5½-3-2½-2 cm millibili alls 3-5-6-9-10-12 sinnum = 41-41-43-43-45-47 lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist 39-36-35-32-31-28 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 7-7-7-9-9-9 lykkjur jafnt yfir = 48-48-50-52-54-56 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroffprjón (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm. Fellið af. Ermin mælist ca 45-42-41-38-37-34 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetnovembersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 31 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 243-13
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.