Hvernig á að prjóna útaukningu frá röngu

Keywords: jakkapeysa, laskalína, ofan frá og niður, peysa, sléttprjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við aukum út með uppslætti frá réttu, bæði á undan prjónamerki og á eftir prjónamerki og hvernig uppslátturinn er prjónaður frá röngu. Til að nýju lykkjurnar komi til með að snúa fallega að hverri annarri er uppslátturinn í næstu umferð prjónaður frá röngu þannig: Uppslátturinn á undan prjónamerki er prjónaður brugðið í aftari lykkjubogann (svo ekki myndist gat). Uppslátturinn á eftir prjónamerki er prjónaður þannig: Takið uppsláttinn af vinstra prjóni og setjið til baka yfir á vinstri prjón, nema í gagnstæða átt (stingið vinstra prjóninum aftan í þegar hann er settur til baka á prjóninn). Prjónið uppsláttinn brugðið í fremri lykkjubogann (það eiga ekki að myndast göt).
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Noora wrote:

Siis aivan susi tuo teidän sanallinen selostus. Ihan todella vaikeasti ymmärrettävä. Suosittelen järkevöittämään.

03.11.2023 - 21:53

Lavinia Edwards wrote:

Can’t view it!

09.11.2022 - 12:10

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.