Heidi skrifaði:
Hejsa, Der er fejl i opskriften: str. 3/4 I diagram, 5. udtagning: burde være "tag 32 masker ud jævnt fordelt = 224 masker" Da det ellers ikke passer med mønster rapport på 8 masker. Endnu en fejl i alle diagram str.: Der mangler en række hul mønster for at kunne lave den fine zigzag som ses på billedet (og i fan galleri)
15.10.2025 - 23:30
Marleen Vranken skrifaði:
Wanneer gaat men over op rondbreinaald 4mm 60cm , 3mm 60 cm
08.10.2025 - 15:14DROPS Design svaraði:
Dag Marleen,
Dit staat steeds in de beschrijving aangegeven. Je zet op met beide naalden en dan brei je de halsrand verder met naald 3 mm. Bij de pas ga je op een gegeven moment verder met naald 4 mm.
08.10.2025 - 19:30
Christine skrifaði:
Bonjour, Comment intégrer une rehausse dos ? Merci
06.10.2025 - 18:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Christine, vous pouvez tricoter des rangs raccourcis en vous basant sur un modèle similaire avec une réhausse. Bon tricot!
07.10.2025 - 08:25
Carla skrifaði:
Ik brei 3/4. Ik moet voor het lijf 15 cm breien en had er al 14 cm van de pas gebreid. Dus dat wordt 29cm. Dan komt er nog een boord van 4 cm. Dat is 33 cm. Hoe komen jullie aan 36 cm vanaf de schouder ? (Is de schouder de pas ?)
23.09.2025 - 23:09DROPS Design svaraði:
Dag Carla,
De pas meet 14 cm vanaf de markeerder (dus na de boord bij de hals). De halsboord wordt omgevouwen en is dan ongeveer 3 cm waardoor je in totaal op 36 cm komt.
28.09.2025 - 08:58
Margareta skrifaði:
Saknar beskrivning på hålmönstret vid ovanstående mönster.
22.09.2025 - 13:20DROPS Design svaraði:
Hej Margareta. Hålmönstret skapas av diagram A.1 som du hittar längst ner på mönstret. Mvh DROPS Design
23.09.2025 - 07:25
Sylvie skrifaði:
Bonjour, J’aimerais savoir, dans vos modèles, lorsque vous mentionnez une grosseur d’aiguille no 4 (par exemple), est-ce que ça correspond à 4 mm ou bien 4 #US ? Merci !
11.09.2025 - 16:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, cela correspond a 4 mm. Si vous changez de langue vers English (US/in), vous aurez en plus le numero americain (US 6). Bon tricot!
11.09.2025 - 21:48
Raquel skrifaði:
¿Cuántos ovillos se necesitan para un jersey talla 5-6 y para talla 7-8 ? Gracias
09.09.2025 - 16:13DROPS Design svaraði:
Hola Raquel, talla 5-6 y - 6 ovillos de DROPS Merino Extra Fine; para talla 7-8 - 7 ovillos. Saludos!
09.09.2025 - 16:38
Jean Rasmussen skrifaði:
I want to knit the Running Circles sweater....but not a double neck. Can I just do a single rib for 1 1/8"? Do you have any suggestions? Thanks in advance!
05.07.2025 - 22:16DROPS Design svaraði:
Dear Jean, yes, you can do a normal rib edge, with half the total length of the double neck, but the same actual length in the garment. Happy knitting!
06.07.2025 - 23:03
Lestrade skrifaði:
Bonjour, Puis avoir les explications des points fantaisies rédigés, et pas qu en schéma. Merci
11.04.2025 - 18:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lestrade, nous avons seulement des diagrammes pour ce modèle, mais cette leçon devrait vous aider à mieux comprendre comment lire les diagrammes. Bon tricot!
22.04.2025 - 08:07
Carine skrifaði:
Bonjour, j'ai un décalage au niveau de la jointure des motifs en rond. Avez-vous une astuce pour éviter cela? Merci
17.02.2025 - 16:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Carine, pour éviter un décalage des côtes mousse, vous pouvez resserrer légèrement le fil à la transition des tours à ce niveau-là, pour remonter un peu les mailles du tour envers du début du tour à la hauteur de celles de la fin du tour. Bon tricot!
18.02.2025 - 09:01
Running Circles Sweater#runningcirclessweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, gatamynstri og tvöföldum kanti í hálsmáli. Stærð 2 - 12 ára.
DROPS Children 47-8 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður að handvegi, síðan er fram- og bakstykkið og ermar prjónað til loka hvert fyrir sig. Fram- og bakstykkið heldur áfram hringinn á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 74-78-84-86-88-92 lykkjur með DROPS Merino Extra Fine yfir stuttan hringprjón 4 og stuttan hringprjón 3 sem haldið er saman. Dragið út stutta hringprjón 4 og haldið lykkjum eftir á stuttum hringprjóni 3 (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur). Prjónið stroffprjón hringinn (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Prjónið þar til stroffið mælist ca 6½ cm, brjótið stroffið niður þannig að kanturinn verði tvöfaldur – síðan er næsta umferð prjónuð í stroffprjóni eins og áður þar sem 4. hver lykkja er prjónuð saman með 4. hverja lykkju frá uppfitjunarkanti. Nú hefur myndast tvöfaldur kantur í hálsmáli. BERUSTYKKI: Prjónið 1 umferð sléttprjón þar sem aukið er út um 14-18-20-18-24-20 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚTAUKNING = 88-96-104-104-112-112 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki í stykkið hér, berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki. Skiptið yfir á hringprjón 4. Nú er prjónað A.1 mismunandi eftir stærðum – lesið MYNSTUR í útskýringu að ofan, jafnframt því sem aukið er út í hverri umferð merktri með ör í mynsturteikningu þannig: UMFERÐ 1: Aukið út um 24 lykkjur jafnt yfir = 112-120-128-128-136-136 lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! UMFERÐ 2: Aukið út um 24-24-28-28-32-32 lykkjur jafnt yfir = 136-144-156-156-168-168 lykkjur. UMFERÐ 3: Aukið út um 24-24-28-28-32-32 lykkjur jafnt yfir = 160-168-184-184-200-200 lykkjur. UMFERÐ 4: Aukið út um 24-24-26-32-28-36 lykkjur jafnt yfir = 184-192-210-216-228-236 lykkjur. UMFERÐ 5: Aukið út um 26-30-26-32-32-36 lykkjur jafnt yfir = 210-222-236-248-260-272 lykkjur. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 13-14-15-16-17-18 cm frá prjónamerki. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar þannig: Prjónið fyrstu 30-32-35-37-39-41 lykkjur slétt (hálft bakstykki), setjið næstu 44-46-48-50-52-54 lykkjur á þráð án þess að prjóna þær (ermi), fitjið upp 6 nýjar lykkjur í hlið undir ermi, prjónið 61-65-70-74-78-82 lykkjur slétt (framstykki), setjið næstu 44-46-48-50-52-54 lykkjur á þráð án þess að prjóna þær (ermi), fitjið upp 6 nýjar lykkjur í hlið undir ermi, prjónið síðustu 31-33-35-37-39-41 lykkjur slétt (hálft bakstykki). Stykkið er nú mælt héðan! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 134-142-152-160-168-176 lykkjur. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 13-15-18-21-24-25 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 4 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 28-30-30-32-34-36 lykkjur jafnt yfir = 162-172-182-192-202-212 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið stroffprjón (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af aðeins laust með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 33-36-40-44-48-50 cm frá öxl. ERMI: Setjið 44-46-48-50-52-54 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 4. Prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 50-52-54-56-58-60 lykkjur. Setjið einn merkiþráð mitt í nýju lykkjurnar og látið merkiþráðinn fylgja með í stykkinu. Prjónið hringinn í sléttprjóni. Þegar ermin mælist 4 cm, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráðinn – lesið ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með ca 2½-3½-4½-5-6-7 cm millibili alls 5 sinnum = 40-42-44-46-48-50 lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist ca 16-20-24-28-31-35 cm frá skiptingu (nú eru eftir ca 4 cm að loka máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd). Prjónið 1 umferð sléttprjón og aukið út um 4 lykkjur jafnt yfir = 44-46-48-50-52-54 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroffprjón (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #runningcirclessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 47-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.