Samantha skrifaði:
For the 1 1/2 cm do i start measuring from the first decrease row i make after the sleeve reaches 4cm or the row after it? Thank you!
12.10.2024 - 14:36DROPS Design svaraði:
Dear Samantha, please see the answer below. Happy knitting!
13.10.2024 - 23:18
Samantha skrifaði:
Hello! When the sleeve measures 4cm do I make the decreases on the row that makes the sleeve be 4cm or the next row? For the other decreases, does the 1 1/2 cm need to be between the last and next decrease row or should i make the decrease on the row that makes the sleeve 1 1/2 cm longer? And do i count the decrease i make after it reaches 4cm to the 11 total decreases i need to make or not?
12.10.2024 - 12:47DROPS Design svaraði:
Dear Samantha, the measurements are approximates; it may be difficult to estimate in which row it measures exactly 4cm. However, start decreasing when you already have 4cm, not less. The same with the decreases; between the first and the second decrease there should be 1 1/2 cm. The 11 total decreases includes the very first one, at 4cm. So, from that one, you count 10 more decreases. Happy knitting!
13.10.2024 - 23:14
Samantha skrifaði:
Hello! Can you explain to me more thoroughly the part of the yoke where it says that the piece needs to be 6cm with the next RS row? My piece measures 6cm after I've done a WS row & w/ the next RS row it's 6.3cm. In the next sentence it says to do A.1 and knit etc. & if I keep the RS row the next one I need to do is a WS one but A.1 is done at the start of a RS row not a WS one. And do I just knit the sts or do them like the rib? Also does the RS become the WS & vice versa when we do this row?
17.07.2024 - 22:44DROPS Design svaraði:
Dear Samantha, the piece should measure approx. 6cm and you should be ending on a WS row so that the next one, where you start A.1, A.2 and the increases, is a RS row ("with the next row from the right side"). This means that the charts are started correctly in a RS row. Happy knitting!
21.07.2024 - 19:51
Susana Araujo skrifaði:
Hi there, do you have any video to learn how to sew buttons? Thank you very much for this amazing pattern. My final product is gorgeous!
09.10.2023 - 22:24DROPS Design svaraði:
Dear Susana, unfortunately we have no videos on how to sew buttons. Depending on the button type they are sewn differently. With a sewing thread, if you use the same buttons as here, pass the thread through both holes in the button and weave in the tail by twisting the thread several times right under the button, so that the button is slightly separated from the garment and the edge won't wear that easily as time goes by. Happy knitting!
15.10.2023 - 23:38
Susana Araujo skrifaði:
Hi there. Thanks a lot for your free patterns. On the last part for the yoke it says: "cast on X stitches under the sleeve" but I am confused... If I had just place the stitches for the sleeve on a thread then I won't have a sleeve as yet done at all. Is this just to cast on X number as I would normally cast on any normal stitch but maybe put a mark or remember that that will be the under arm? Thanks for the help!
26.08.2023 - 22:38DROPS Design svaraði:
Dear Susana, these new cast on stitches are for the armholes in the body and replace the sleeves' position when working the body. You cast on these stitches on the body as normal. When you start the body, you will insert a thread in the middle of these stitches, so you will know that these stitches correspond to the armholes and that you will join the sleeve to the body here. Happy knitting!
28.08.2023 - 00:50
Susana Araujo skrifaði:
On the "yoke" part when it says to continue the rib until piece measures 4cm is this to keep doing the A1 pattern on the band while we knit 1 and purl 2 on the rib? Or shall i just knit 7 on those 7 stitches from the band at all times?
12.08.2023 - 08:55DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Arauajo, repeat the first 2 rows from RS starting with A.1 and ending with A.2 and from WS starting with A.2 and ending with A.1, ie work diagrams on each side and rib in between. Happy knitting!
14.08.2023 - 09:08
Susana skrifaði:
When doing A1 and A2 pattern for the band, the part where we are meant to knit 2 together and yarn over happens to be on my wrong side. Do I still do this even on the wrong side or do I have to purl instead? The subtitles don't mention to do something different depending on the side but I just want to check before I do something wrong.
08.08.2023 - 23:06DROPS Design svaraði:
Dear Susanna, that's correct like this, this row will be worked from wrong side, this means you will work diagrams from WS reading from the left towards the right, ex. A.2. from WS - K1, (YO, K2 tog)x3 and A.1: (K2 tog, YO)x3, K1. Happy knitting!
09.08.2023 - 08:20
Susana skrifaði:
Hi there, in the beginning of the yoke it says" increase every 2nd purl-1 to purl-2 - read increase tip= 155-160, etc. What is this purl-1 to purl-2??
08.08.2023 - 21:56DROPS Design svaraði:
Hi Susana, Half-way through the rib at the top of the yoke, you change the ribbing to knit 1, purl 2 by increasing 1 stitch in each purled stitch. The easiest method is to purl 2 in each purled stitch, or you can make 1 yarn over which is then purled twisted on the next round to avoid a hole. Hope this helps and happy knitting!
09.08.2023 - 07:20
Susana Araujo skrifaði:
Hi there, for the knitting tension do I need to wet my swatch or shall I measure with a dry swatch? Thank you very much for your help 😊
08.08.2023 - 09:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Araujo, you don't need to, except if you think it might be a good idea depending on your tension. Happy knitting!
08.08.2023 - 16:13
Ina skrifaði:
Drops 240-21 , uważam, że schemat A3 nie zgadza się z pokazanym na zdjeciu sweterkiem. Na zdjeciu zaczyna sie schemat A3 od miejsca zaznaczonego strzałką. Robiąc według pokazanego schematu powstaje zupełnie inny wzòr.Bardzo proszę o odpowiedź. Proszę o
24.03.2023 - 19:17DROPS Design svaraði:
Witaj Ino, proszę o wybieranie kraju zgodnie z używanym językiem, wtedy od razu widzę pytania i mogę szybko odpowiedzieć :) Co do schematu A.3- jest od przerabiany jak zwykle od prawego dolnego rogu do góry (nie od strzałki). W rzędach oznaczonych strzałkami (części schematu przerabiane na prawo, bez ażuru) są dodawane oczka na formowanie okrągłego karczku. Pozdrawiamy!
12.04.2023 - 08:28
Blushing Rose Cardigan#blushingrosecardigan |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með hringlaga berustykki, gatamynstri og klauf í hliðum. Stærð S - XXXL.
DROPS 240-21 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki er prjónað fram og til baka, ofan frá og niður á hringprjón að handvegi, síðan fram- og bakstykki og ermar prjónað til loka hvert fyrir sig. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón / sokkaprjóna. Það eru engin hnappagöt gerð, tölum er hneppt í gegnum gataröð í kanti að framan. BERUSTYKKI: Fitjið upp 127-131-135-143-147-151 lykkjur á hringprjón 3 með DROPS Sky. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið stroff frá réttu þannig: Prjónið A.1 yfir 7 lykkjur (kantur að framan), prjónið stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) þar til 8 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju snúna slétt og prjónið A.2 yfir 7 lykkjur (kantur að framan). Prjónið stroff frá réttu þannig: Prjónið A.2 yfir 7 lykkjur, prjónið stroff (1 lykkja snúin brugðið, 1 lykkja slétt) þar til 8 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju snúin brugðið og prjónið A.1. Prjónið kant að framan og stroff svona í 2 cm. Aukið út aðra hverja 1 lykkja brugðið til 2 lykkjur brugðið – sjá ÚTAUKNING = 155-160-165-175-180-185 lykkjur. Prjónið kant að framan og stroff þar til stykkið mælist 4 cm. Nú er restin af brugðnu einingunum aukið út frá 1 lykkju brugðið til 2 lykkjur brugðið – munið eftir ÚTAUKNING = 183-189-195-207-213-219 lykkjur. Prjónið kant að framan og stroff (1 lykkja snúin slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stykkið mælist 6 cm og næsta umferð er frá réttu. Prjónið A.1, prjónið sléttprjón og aukið jafnframt út um 24-26-28-24-26-28 jafnt yfir næstu 169-175-181-193-199-205 lykkjur, prjónið A.2 = 207-215-223-231-239-247 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið A.2, prjónið brugðnar lykkjur áfram þar til 7 lykkjur eru eftir og prjónið A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið A.1, prjónið A.3 þar til 8 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið fyrstu lykkju í A.3 og prjónið A.2. Prjónið að 1. umferð merktri með ör í A.3. Í þessari umferð er aukið út um 32-40-48-56-56-72 lykkjur jafnt yfir lykkjur í A.3 = 239-255-271-287-295-319 lykkjur. Haldið áfram með mynsturteikningu eins og áður að 2. umferð merktri með ör í A.3. Í þessari umferð er aukið út um 32-48-48-56-56-72 lykkjur jafnt yfir lykkjur í A.3 = 271-303-319-343-351-391 lykkjur. Haldið áfram með mynsturteikningu eins og áður að 3. umferð merktri með ör í A.3. Í þessari umferð er aukið út um 40-40-48-48-72-72 lykkjur jafnt yfir lykkjur í A.3 = 311-343-367-391-423-463 lykkjur. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka er prjónað sléttprjón, en A.1 og A.2 heldur áfram eins og áður að loka máli. Þegar stykkið mælist 22-23-25-26-28-30 cm frá uppfitjunarkanti skiptist stykkið fyrir ermar og fram- og bakstykki og prjónað er frá réttu þannig: Prjónið fyrstu 52-57-60-65-70-78 lykkjur eins og áður (vinstra framstykki), setjið næstu 58-64-70-72-78-82 lykkjur á þráð án þess að prjóna þær (ermi), fitjið upp 10-10-12-12-14-14 nýjar lykkjur í hlið undir ermi, prjónið 90-100-106-116-126-142 lykkjur slétt (bakstykki), setjið næstu 58-64-70-72-78-82 lykkjur á þráð án þess að prjóna þær (ermi), fitjið upp 10-10-12-12-14-14 nýjar lykkjur í hlið undir ermi, prjónið síðustu 53-58-61-66-71-79 lykkjur eins og áður (hægra framstykki). Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 215-235-251-271-295-327 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í 10-10-12-12-14-14 lykkjur sem fitjaðar voru upp í hvorri hlið og látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu (þau eru notuð þegar skipta á stykkinu upp fyrir klauf). Haldið áfram fram og til baka eins og áður þar til stykkið mælist 24-25-25-26-26-26 cm frá skiptingu og næsta umferð er prjónuð frá réttu. Nú skiptist stykkið þannig að það verður klauf í hvorri hlið. Látið fyrstu 57-62-66-71-77-85 lykkjurnar vera á prjóni, setjið síðustu 58-63-67-72-78-86 lykkjurnar á þráð fyrir hægra framstykki, setjið 100-110-118-128-140-156 lykkjur sem eru á milli prjónamerkja á þráð fyrir bakstykki. Prjónið síðan framstykkin og bakstykkið til loka hvert fyrir sig. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 57-62-66-71-77-85 lykkjur. Prjónið A.1 eins og áður, prjónið sléttar lykkjur jafnframt því sem aukið er út um 20-23-27-26-26-24 lykkjur jafnt yfir þær lykkjur sem eftir eru = 77-85-93-97-103-109 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff frá röngu þannig: 3 lykkjur í garðaprjóni, * 1 lykkja snúin brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 8 lykkjur eru eftir, 1 lykkja snúin brugðið og prjónið A.1 eins og áður yfir 7 lykkjur. Prjónið stroff frá réttu þannig: Prjónið A.1 eins og áður yfir 7 lykkjur, * 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, 1 lykkja snúin slétt og 3 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 8 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl. HÆGRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka 58-63-67-72-78-86 lykkjur af þræði í annarri hlið á hringprjón 4. Prjónið frá réttu, prjónið sléttar lykkjur JAFNFRAMT er aukið út um 19-22-26-25-25-23 lykkjur jafnt yfir fyrstu 51-56-60-65-71-79 lykkjur, prjónið A.2 eins og áður yfir 7 lykkjur = 77-85-93-97-103-109 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff frá röngu þannig: Prjónið A.2 eins og áður yfir 7 lykkjur, * 1 lykkja snúin brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, 1 lykkja snúin brugðið og 3 lykkjur í garðaprjóni. Prjónið stroff frá réttu þannig: 3 lykkjur í garðaprjóni, * 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 8 lykkjur eru eftir, 1 lykkja snúin slétt og prjónið A.2 eins og áður yfir 7 lykkjur. Haldið svona áfram með stroff í 8 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl. BAKSTYKKI: Setjið til baka 100-110-118-128-140-156 lykkjur af þræði á hringprjón 4. Byrjið frá réttu. Prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 21-21-23-27-29-31 lykkjur jafnt yfir = 121-131-141-155-169-187 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3. Prjónið stroff frá röngu þannig: 3 lykkjur í garðaprjóni, * 1 lykkja snúin brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, 1 lykkja snúin brugðið og 3 lykkjur í garðaprjóni. Prjónið stroff frá réttu þannig: 3 lykkjur í garðaprjóni, * 1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, 1 lykkja snúin slétt og 3 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 8 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 54-56-58-60-62-64 cm frá öxl. ERMI: Setjið 58-64-70-72-78-82 lykkjur af þræði í annarri hlið á stuttan hringprjón eða sokkaprjóna 4. Prjónið að auki upp 10-10-12-12-14-14 lykkjur í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi í hlið á fram- og bakstykki = 68-74-82-84-92-96 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í 10-10-12-12-14-14 nýjar lykkjur undir ermi og látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Prjónið hringinn í sléttprjóni. Þegar ermin mælist 4 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum með ca 3½-2½-1½-1½-1-1 cm millibili alls 6-8-11-10-13-14 sinnum = 56-58-60-64-66-68 lykkjur. Prjónið þar til ermin mælist ca 31-31-29-29-28-26 cm frá skiptingu. Nú eru eftir 12 cm að loknu máli, mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskaðri lengd. Prjónið 1 umferð sléttprjón og aukið út um 18-18-20-20-20-20 lykkjur jafnt yfir = 74-76-80-84-86-88 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3 og prjónið stroff (1 lykkja snúin slétt, 1 lykkja brugðið) þar til stroffið mælist 12 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstri kant að framan, staðsetjið þær þannig að tölum sé hneppt í gegnum gataröð sem er prjónuð í kanti að framan. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #blushingrosecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 34 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 240-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.