Marianela Ribó Dinator skrifaði:
Los felicito sus patrones son maravillosos, todo funciona. Estéticamente son unas belleza 😍 💕 💖 ✨️ ♥️
27.01.2026 - 18:30
Valentina skrifaði:
Buongiorno, non capisco bene i diagrammi essendo la prima volta che provo un modello simile. Come procedo nelle righe pari dato che da come ho capito nelle righe dispari il "passare 1 maglia a diritto senza lavorarla, 2 maglie insieme a diritto, accavallare la maglia passata sopra quelle appena lavorate insieme" portano a una diminuzione dei punti? Ringrazio per l'aiuto
23.01.2026 - 12:02DROPS Design svaraði:
Buonasera Valentina, deve utilizzare la legenda per il diagramma. Il quadratino bianco indica 1 maglia a diritto sul diritto del lavoro e 1 maglia a rovescio dal rovescio del lavoro. Nelle righe dispari le diminuzioni sono bilanciate dai gettati (aumenti). Buon lavoro!
27.01.2026 - 20:34
Lily skrifaði:
Ik begrijp niets van de volgorde van de patronen. Ik kan de uitleg gewoon niet volgen. Als ik kijk naar de foto's van de resultaten zie ik eerst a2, dan een aantal maal iets smaller, a3? , wat is het verschil tussen a2 en A4. En waarom moet je eerst 10 steken trico doen? Ik heb geen ervaring met dit soort patronen. Op een proeflapje is het wel gelukt om A4 te breien.
11.01.2026 - 21:08DROPS Design svaraði:
Dag Lily,
A.2 heeft 1 tricotsteek extra op het einde van het patroon. Als je de beschrijving volgt en precies doet wat er staat, komen de patronen mooi symmetrisch en in het midden op het voorpand.
14.01.2026 - 19:32
Alexia skrifaði:
Come faccio a realizzare questo maglione con i ferri normali in piano, e non con i ferri circolari? Grazie
27.12.2025 - 17:52DROPS Design svaraði:
Hi Alexia, please see the lesson DROPS HERE. Happy knitting!
28.12.2025 - 20:29
Susanne skrifaði:
Mønster
08.12.2025 - 18:38
Isabelle CROUZOULON skrifaði:
Bonjour, pour démarrer le dos, il faut utiliser des aiguilles simples et non circulaires ?
09.11.2025 - 14:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Crouzolon, pour ce modèle, on tricote chaque partie séparément en allers et retours sur aiguille circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles (seul le col sera tricoté en rond). Vous pouvez donc utiliser des aiguilles droites, vos mailles seront juste plus serrées; retrouvez plus d'infos sur les aiguilles circulaires ici. Bon tricot!
10.11.2025 - 07:43
Eve skrifaði:
When casting off for the neck on the front, do I cast off from the knit or purl side or both? Thank you :)
11.09.2025 - 13:55DROPS Design svaraði:
Hi Eve, you have to cast off at the beginning of each row from the neck: it will be from the right side for right shoulder, and from the wrong side for left shoulder. It means you decrease every second row. Happy knitting!
12.09.2025 - 08:57
Sarah skrifaði:
Does this pattern include positive ease in the measurements? Or do I take my measurement and add positive ease?
31.08.2025 - 01:10DROPS Design svaraði:
Hi Sarah, the pattern includes positive ease in the measurements. How to choose the right size you will find HERE. Happy knitting!
19.09.2025 - 10:45
Gillian Foster skrifaði:
What size is small and medium i am a size 14 but I am wondering what size to do can you help please.?
06.05.2025 - 19:47DROPS Design svaraði:
Hi Gillian, There is a measurements chart at the bottom of the pattern, giving all the measurements for the different sizes. Regards, Drops Team
07.05.2025 - 06:44
Tervoli Aurora skrifaði:
Per avere la spiegazione del maglione cosa devo fare
09.03.2025 - 10:50DROPS Design svaraði:
Buonasera Aurora, le spiegazioni del maglione sono già nella pagina del modello. Buon lavoro!
10.03.2025 - 00:13
Forest Embrace#forestembracesweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Air. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með gatamynstri, klauf í hliðum og háum kraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 237-1 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LEIÐBEININGAR: Þegar úrtakan er gerð í hálsmáli, þá kemur það til með að hafa áhrif á gatamynstrið. Teldu nákvæmt uppsláttinn saman með fjölda úrtöku í gatamynstri þegar úrtakan er gerð í hálsmáli, þannig að lykkjufjöldinn verði réttur. Ef úrtakan kemur í tákni sem nær yfir 3 lykkjur, er hægt að skipta þessu tákni út fyrir 2 lykkjur snúnar slétt saman. Þannig er hægt að halda eftir uppslættinum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Bakstykkið, framstykkið og ermar er prjónað fram og til baka á hringprjóna, neðan frá og upp, hvert fyrir sig. Stykkið er saumað saman eins og útskýrt er í uppskrift. Að lokum er prjónaður hár kragi sem er hægt að brjóta inn eins og sést á myndinni. BAKSTYKKI: Fitjið upp 101-111-119-129-141-157 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 lykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið A.1 þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið fyrstu lykkju í A.1 þannig að mynstrið byrjar og endar alveg eins, endið með 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 8-8-8-10-10-10 cm – endið eftir umferð frá röngu. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 20-22-24-26-28-32 lykkjur jafnt yfir = 81-89-95-103-113-125 lykkjur, fitjið síðan upp 1 lykkju í lok þessarar umferðar. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu og fitjið upp 1 lykkju í lok þessarar umferðar = 83-91-97-105-115-127 lykkjur. Prjónið síðan mynstur þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, 3-7-10-9-9-15 lykkjur sléttprjón, A.2, prjónið A.3 alls 4-4-4-5-6-6 sinnum, A.4, prjónið 3-7-10-9-9-15 lykkjur sléttprjón, endið með 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm, fellið af 3-5-6-7-8-11 lykkjur fyrir handveg í byrjun á 2 næstu umferðum = 77-81-85-91-99-105 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður með 1-3-5-3-2-5 lykkjur sléttprjón í hvorri hlið. ATH: Gatamynstrið endar eftir heila mynstureiningu á hæðina þegar nálgast rétt mál (sjá teikningu með máli), prjónið síðan sléttprjón yfir allar lykkjur að loka máli. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, fellið af miðju 27-29-29-31-31-33 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig – sjá LEIÐBEININGAR (á við um gatamynstur ef því er ekki lokið). Prjónið áfram og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 24-25-27-29-33-35 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: Fitjið upp jafnmargar lykkjur og á bakstykki og prjónið alveg eins og bakstykki þar til stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm. Setjið nú miðju 15-17-17-19-19-21 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. ATH: Gatamynstrið endar eftir heila mynstureiningu á hæðina þegar nálgast rétt mál, alveg eins og á bakstykki, prjónið síðan sléttprjón yfir allar lykkjur að loka máli. Prjónið áfram og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsmáli þannig – munið eftir LEIÐBEININGAR: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 3 sinnum = 24-25-27-29-33-35 lykkjur eftir á öxl. Prjónið þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm. Fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 56-58-60-64-66-66 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 1 lykkja í garðaprjóni, prjónið A.1 þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið fyrstu lykkju í A.1 þannig að mynstrið byrjar og endar alveg eins, endið með 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til stykkið mælist 10-10-10-12-12-12 cm – endið eftir umferð frá röngu. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 10-10-10-12-12-12 lykkjur jafnt yfir = 46-48-50-52-54-54 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið sléttprjón með 1 lykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 12-13-11-13-15-15 cm frá uppfitjunarkanti, aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið í næstu umferð frá réttu (aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 2 ystu lykkjur í hvorri hlið – í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið, svo ekki myndist gat). Aukið svona út með ca 3½-3-3-2½-2-1½ cm millibili alls 10-11-12-12-13-15 sinnum = 66-70-74-76-80-84 lykkjur. Þegar ermin mælist 47-47-46-44-43-40 cm, setjið 1 prjónamerki í hvora hlið – prjónamerkin merkja hvar botninn á handveg byrjar. Prjónið áfram þar til ermin mælist 49-49-49-48-47-46 cm frá uppfitjunarkanti. Fellið aðeins laust af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í og saumið botninn við handveg – látið prjónamerkin sem voru sett í ermar passa við hliðar á fram- og bakstykki – sjá teikningu. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt innan við 1 lykkju í garðaprjóni niður þar sem fitjuð var upp 1 ný lykkja í hvorri hlið (8-8-8-10-10-10 cm klauf). HÁR KRAGI: Prjónið upp ca 70 til 86 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á stuttan hringprjón 3,5. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út jafnt yfir til 90-92-94-98-100-108 lykkjur. Prjónið A.1 hringinn þar til kraginn mælist ca 14-14-15-15-16-16 cm – eða að óskaðri lengd. Fellið aðeins laust af. Brjótið e.t.v. kragann inn og festið með nokkrum sporum við hvorn axlasaum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #forestembracesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 237-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.