Monika Rasmussen Osazuwa skrifaði:
Jeg strikker str. 2 år, og får ikke mønsteret til å stemme på første omgang etter halsen, det er 111 masker minus 2 ganger 6 (stolpemasker), altså 99 masker. Jeg får det ikke til å stemme med mønsteret. Hvor mange masker skal det være i de forskjellige delene.
13.10.2024 - 10:49DROPS Design svaraði:
Hej Monika, du har 111 masker. 6 kantm, A.1=7, A.2=6, A.3=5, 1, 12glat(+4), 1, A.4=6, A.2=6x4=24, A.3=5, 1, 12glat(+4), 1, A.4=6, A.2=6, A.5=6, 6 kantm = 111m + 4+4+ udtagningerne i A.3 og A.4 :)
16.10.2024 - 14:25
Guillard skrifaði:
Bonjour, j 'ai beau lire et relire les explications, je ne retombe pas sur mes pas dès la fin du premier rang après le col. J'ai défait environ 6 fois ce premier rang. Avez-vous des conseils à m'apporter ? Merfci
17.09.2024 - 09:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Guillard, n'hésitez pas à nous indiquer quelle taille vous tricotez, nous pourrons ainsi vous détailler le 1er rang; notez que les jetés (augmentations = ovales noirs) ne sont pas compris dans le nombre de mailles à tricoter, autrement dit, on tricote A.3 sur 5 mailles (et on a 6 mailles à la fin du 1er rang) et A.4 sur 6 mailles (et on a 7 mailles après le 1er rang). Bon tricot!
17.09.2024 - 16:06
Emmeline Travers-Colliard skrifaði:
Bonjour, n'y a-t-il pas une erreur dans la taille 12/18 mois ? Je trouve étrange que la manche (hors bordure côtes) ne mesure que 16 cm alors que c'est 15 en 9 mois et 22 en 24 mois, cela rend le poignet plus haut que le bas du cardigan. Je m'attendrais à 18 cm de manche avant de passer en côtes (voire 19), et non 16.
07.09.2024 - 21:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Travers-Colliard, vérifiez les mesures sur un vêtement que le bébé porte et ajustez à la longueur nécessaire si besoin; la manche va mesurer 13+16+3 = 32 cm de longueur totale après le col (y compris le raglan). Le gilet mesure environ 33 cm de longueur totale dans la même teille (2 cm d'épaules + 13 cm de raglan + 15 cm après la division + 3 cm de côtes). Bon tricot!
09.09.2024 - 10:15
Emma skrifaði:
Hi, I'm trying to do size 2 years. I've finished the pattern 3 times in height and now need to continue raglan without increases on front and back. I'm stuck with what I do over the 5 stitches from A3 and the responses to previous comments seem to change. Do I do A2 across the 5 stitches plus 1 marker stitch while doing raglan (then how does the raglan work on row 5 when you have to use a sleeve stitch) or do I continue with what I can from A3 and ignore the decrease on row 5?
22.08.2024 - 14:04DROPS Design svaraði:
Dear Emma, after you have worked the diagrams 3 times in height you have worked A.2 a total of 4 times in width (first repeat + 3 new repeats, one for each repeat in height), then you work one more time A.2 over the sts of A.3 + 1 st stocking stitch you get now 5 repeats of A.2. Happy knitting!
23.08.2024 - 07:46
Manuela skrifaði:
Da må jeg tilbake til mitt første spørsmål. Av en eller annen grunn er jeg ferdig med raglan på ermene før jeg har strikket A3 og A4 tre ganger i høyden. Jeg ender opp med 6 stolpemasker på hver side, de to forstykkene har 36 masker hver, ermene måler 46 masker hver (inkludert maskene med merke i), og bakstykket har 77 masker… det verste er at mønsteret ser helt perfekt ut!
13.08.2024 - 22:17DROPS Design svaraði:
Hej Manuela, strikker du i DROPS Flora? Har du 32 pinde på 10 cm i højden. Når du bliver færdig med raglan tidligere end hvad som står i opskriften, så kan det være fordi du strikker med tykkere garn eller med tykkere pinde.... kan det stemme?
21.08.2024 - 09:11
Manuela skrifaði:
Jeg lurer på om jeg har forstått hva jeg har gjort feil; det står i oppskriften «når A1 til A5 er strikket en gang i høyden strikkes neste pinne fra retten slik…» skal denne «høyden» telles med i de 3 gangene A3 og A4 skal repeteres? I såfall har jeg nok strikket en gang for mye i høyden…
12.08.2024 - 23:09DROPS Design svaraði:
Hei Manuela, Ja, du skal kun strikke A.1 til A.5 1 gang i høyden (8 pinner i alle rapportene) før du følger disse instruksene. God fornøyelse!
13.08.2024 - 06:36
Manuela skrifaði:
Jeg strikker str 6/9 mnd og har strikket A.3 og A.4 3 ganger i høyden. Det står i oppskriften at jeg skal fortsette med raglan uten økninger på forstykke og bakstykke. Men raglan på ermene (14 ganger) er ferdig FØR jeg har strikket 3 ganger i høyden; på femte pinne i siste omgang. Hva gjør jeg feil? Hvis jeg teller antall masker med alle økningene er jeg langt over 229 masker... Takk for hjelpen!
11.08.2024 - 17:39DROPS Design svaraði:
Hej Manuela, strikker du i DROPS Flora? Har du 32 pinde på 10 cm i højden. Når du bliver færdig med raglan tidligere end hvad som står i opskriften, så kan det være fordi du strikker med tykkere garn eller med tykkere pinde.... kan det stemme?
21.08.2024 - 09:05
Christine skrifaði:
Size 6-9 m. After all increases in the pattern. I have a problem as to the stitch count, right front piece as worn. I have 6+A1(7), A2 x2 (12);. I should do A 2 twice more (12 ) A2 4x , but A3 has 11 sts in the last row, therefore I am missing 1 stitch for that, unless I include in that count the stitch that has the marker. Additionally, when do I stop counting the stitch with the marker separately? Does it become part of the sleeve or the pattern?
30.07.2024 - 21:51DROPS Design svaraði:
Hi Christine, On the right front piece, you work 6 band stitches, A.1 and A.3 (A.2 is not worked in your size). Then the marker is inserted in the next stitch (which is part of the sleeve). When the diagrams are finished in height, you have 6 band stitches, 7 stitches in A.1 and 11 stitches in A.3 on the right front piece. You then work the band stitches, A.1, A.2 x 1 (not 2) and A.3 on the right front piece, starting again from the first row in each diagram. Hope this helps and happy knitting!
31.07.2024 - 06:39
Maria skrifaði:
Hello, I'm wanting to make this for my daughter to fit her between 3-6 months. But there doesn't seem to be a size for this age. Is there something I'm missing?
28.07.2024 - 13:30DROPS Design svaraði:
Hi Maria, to choose the correct size, please see the lesson HERE. Happy knitting!
28.07.2024 - 16:01
Maria skrifaði:
Hi, I am at the point where I have finished the increases at the back and at the front and I only need to do the increases in the sleeves. In the pattern it says knit 6 stitches in garter stitch, then A1 and 3xA2 for one of the front parts. But these are 6 + 7 (A1) + (3 x 6(A2)) = 31 stitches, but after finishing all the increases for A3 and A4 in that front part I would have 6 + 7 (A1) + (2 x 6(A2)) + 11(A3) = 36 stitches, so the numbers really don't match for me and any help would be great :)
03.07.2024 - 15:54DROPS Design svaraði:
Dear Maria, if you have the correct number of stitches after all increases are done, you should have the stitches for front piece matching the pattern: 6 front band sts, 7 sts A.1, 3 x 6 sts A.2 = 31 sts in total for front piece. As you have worked 2 repeats of A.3 in height and increased so a total of 6 sts x 2 times, there are now enough stitches work 3 repeats of A.2 after A.1. Happy knitting!
04.07.2024 - 09:40
Cotswolds Cardigan#cotswoldscardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Flora. Stykkið er prjónað með laskalínu og gatamynstri, ofan frá og niður. Stærð 0 – 2 ára.
DROPS Baby 43-2 |
||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). 1 hnappagat = prjónið frá réttu þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman og endið með 2 lykkjur slétt. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu nákvæmlega á eftir kanti í hálsmáli. Fellið síðan af fyrir 4 næstu hnappagötum með ca 4½-4½ 5-5½-6 cm millibili. LASKALÍNA: Öll útaukning er gerð frá réttu! Á framstykki og bakstykki eru útaukningar teiknaðar inn í mynsturteikningu. Á ermum er aukið út þannig: Aukið út um 1 lykkju á eftir 1. og 3. prjónamerki þannig: Prjónið lykkjuna með prjónamerki slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út um 1 lykkju á undan 2. og 4. prjónamerki þannig: Prjónið fram að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið lykkjuna með prjónamerki slétt. Í næstu umferð er uppsláttur prjónaður í útaukningu snúinn slétt, svo ekki myndist gat! Endurtakið útaukningu í hverri umferð frá réttu alls 10-12-14-16-17 sinnum. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykkið er prjónað fram og til baka hringprjón, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 93-93-93-111-111 lykkjur á hringprjóna 2,5 með DROPS Flora. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Prjónið síðan stroff þannig: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stroffið mælist 2 cm, skiptið yfir á hringprjón 3. BERUSTYKKI: Fellt er af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan! Í fyrstu umferð frá réttu eru sett 4 prjónamerki í stykkið, aukið út og prjónið mynstur þannig: Framstykki: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1, A.2 er prjónað 0-0-0-1-1 sinni, A.3. Ermi: Setjið 1. prjónamerki í næstu lykkju, prjónið 12 lykkjur sléttprjón og aukið út um 4 lykkjur jafnt yfir, setjið 2. prjónamerki í næstu lykkju (= ermi). Bakstykki: A.4, A.2 er prjónað 3-3-3-4-4 sinnum, A.3. Ermi: Setjið 3. prjónamerki í næstu lykkju, 12 lykkjur sléttprjón og aukið út um 4 lykkjur jafnt yfir, setjið 4. prjónamerki í næstu lykkju. Framstykki: A.4, A.2 er prjónað 0-0-0-1-1 sinni, A.5 og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram í næstu umferð frá réttu byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA á ermi - lesið útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 til A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1, A.2 er prjónað 1-1-1-2-2 sinnum, A.3, prjónið sléttprjón og aukið út yfir ermar eins og áður fram til og með 2. prjónamerki, A.4, A.2 er prjónað 5-5-5-6-6 sinnum, A.3, prjónið sléttprjón og aukið út yfir ermi eins og áður fram til og með 4. prjónamerki, A.4, A.2 er prjónað 1-1-1-2-2 sinnum, A.5 og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Endurtakið mynstrið á hæðina. Í hvert skipti sem A.3 og A.4 er endurtekið á hæðina er pláss fyrir 1 mynstureiningu fleiri af A.2 á hvoru framstykki og 2 mynstureiningar fleiri á bakstykki. Þegar A.3 og A.4 hefur verið endurtekið alls 2-2-3-3-3 sinnum á hæðina, hefur útaukning verið gerð til loka á framstykkjum og á bakstykki, haldið einungis áfram með útaukningu á ermum eins og útskýrt er að ofan. Haldið áfram með mynstur á bakstykki eins og áður, nema án útaukninga. Þegar öll útaukning hefur verið gerð til loka, eru 189-197-229-255-259 lykkjur í umferð. Nú er mynstrið prjónað þannig: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1 yfir 7 lykkjur, A.2 er prjónað 3-3-4-5-5 sinnum, 37-41-45-49-51 lykkjur sléttprjón, A.2 er prjónað 9-9-11-12-12 sinnum, 37-41-45-49-51 lykkjur sléttprjón, A.2 er prjónað 3-3-4-5-5 sinnum, A.5 og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar 5. umferð í A.2 er prjónuð á bakstykki, prjónið slétt yfir fyrstu lykkju í fyrstu mynstureiningu, síðasta lykkjan í síðustu mynstureiningu er prjónuð yfir fyrstu lykkju á ermi. Þegar stykkið mælist 12-13-14-15-16 cm frá uppfitjunarkanti, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar í næstu umferð þannig: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið 25-25-31-37-37 lykkjur mynstur eins og áður, setjið næstu 37-41-45-49-51 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6 lykkjur undir ermi, 54-54-66-72-72 lykkjur mynstur eins og áður, setjið næstu 37-41-45-49-51 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6 lykkjur undir ermi, 24-24-30-36-36 lykkjur mynstur eins og áður og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 127-127-151-169-169 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið A.1, prjónið A.2 þar til 12 lykkjur eru eftir, prjónið A.5 og 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 9-12-13-15-17 cm frá skiptingu, aukið út um 20-20-22-26-26 lykkjur jafnt yfir í næstu umferð frá réttu (ekki er aukið út yfir kantlykkjur að framan) = 147-147-173-195-195 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið síðan stroff með byrjun frá röngu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju brugðið og 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff og kant að framan í garðaprjóni í 3 cm. Fellið af. Peysan mælist alls ca 24-28-30-33-36 cm frá öxl. ERMI: Setjið 37-41-45-49-51 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 3 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 43-47-51-55-57 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Byrjið umferð hér. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 1 cm frá skiptingu fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 2½-2-2-2-2½ cm millibili alls 3-5-6-7-8 sinnum = 37-37-39-41-41 lykkjur. Þegar stykkið mælist 10-12-15-16-22 cm frá skiptingu aukið út um 5 lykkjur jafnt yfir = 42-42-44-46-46 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5 og prjónið stroff (1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stroffið mælist 3 cm. Ermin mælist ca 13-15-18-19-25 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstra framstykki. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cotswoldscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 43-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.