Linda skrifaði:
What does it mean when the pattern refers to ‘repeating the pattern in height’?
22.04.2025 - 18:02DROPS Design svaraði:
Hi Linda, When the pattern has been completed in height, you begin it again from the bottom of the diagram, across the same stitches. Regards, Drops Team.
23.04.2025 - 06:45
Lisbeth skrifaði:
Vedr mit spørgsmål fra den 15/4 - jeg har fundet ud af problemet
20.04.2025 - 20:54
Lisbeth skrifaði:
Kan ikke få maskeantallet til at passe ved første pind mønster. Str 1/3 er lig 93 m. Til kant og ærmer skal bruges 40 m. Mønster bruger 52 m. I alt 92 m. Der er således 1 m for meget??
15.04.2025 - 22:43DROPS Design svaraði:
Hei Lisbeth. Så bra at du fant ut av det. Håper du da fikk strikket masse i påsken :) mvh DROPS Design
28.04.2025 - 11:30
Marielle Herter skrifaði:
… wenn ich A3 und A4 3x in der Höhe gestrickt habe und die Raglanzunahme 11 von 14) gemacht habe komme ich auch nur auf 204 (von den 88 bei mir) statt auf 229 Maschen…. Wo liegt denn der Fehler?
01.04.2025 - 14:43DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Herter, wenn die Diagrammen A.3/A.4 3x gestrickt wurden, sind die Raglanzunahmen für Vorder- und Rückenteil fertig aber dann sollen Sie noch weitere Zunahmen für nur die Ärmel stricken, dann wenn Sie 14 Mal für die Ärmel zugenommen haben, sollen Sie insgesamt 229 Maschen haben - Lochmuster stricken Sie wie zuvor weiter, aber dieses Mal ohne weiter zuzunehmen. Viel Spaß biem Stricken!
01.04.2025 - 15:59
Marielle Herter skrifaði:
Liebes Drops Team, Ich habe jetzt zum zweiten Mal mit dem Jäckchen begonnen weil die Maschen beim 1. Mal nicht gepasst hatten und ich dachte dass das mein Fehler war. Dieses Mal blieben beim Übergang von der Halsblende zur Passe wieder Maschen übrig, sodass ich nachgezählt habe. In Gr. 68/74 habe ich 93 Maschen aufgenommen. Stricke ich aber nach Anleitung die erste Passe Reihe im Muster, sind nur 88 zu stricken. Was mache ich mir den übrigen 5 Maschen?
01.04.2025 - 14:38DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Herter, so stricken Sie diese 93 M bei der 1. Reihe der Passe: 6 Blenden-Maschen kraus rechts, A.1 (= 7 M), A.3 (=5 M), (1. Markierer in einer Masche ), 12 M glatt rechts + 4 M zunehmen, (2. Markierer in einer Masche (= Ärmel), A.4 (=6 M), A.2 (= 6 M) 3 x (=18M), A.3 (= 5 M), (3. Markierer in einer Masche), 12 M glatt rechts stricken + 4 M zunehmen, (4. Markierer in einer Masche), A.4 (6 M),A.5 (= 6 M) und enden mit 6 Blenden-Maschen kraus rechts = =6+7+5+1+(12+4)+1+6+18+5+1+(12+4)+1+6+6+6=93 M (+4 M x 2) (+ die Raglanzunahmen der 1. Reihe). Viel Spaß beim Stricken!
01.04.2025 - 15:52
Charlotte Hatto skrifaði:
How many repeats of the pattern are needed for the first size. Is 2 including the pattern A1-A5 just knitted or 2 more making 3 in total? How many stitches should I have on the front and back when the increases are complete? Many thanks for your help
16.03.2025 - 11:50DROPS Design svaraði:
Dear Charlotte, you work the charts 3 times in total; the first time is when you inserted the marker, then when you redistributed the pattern you work the charts 2 times this way. So you should have worked 24 rows with the charts, in total. When all the increases are finished there are 189 stitches. 31 + 30 stitches for the front pieces and 54 stitches for the back piece. Happy knitting!
16.03.2025 - 23:18
Linda skrifaði:
Jeg kan ikke få maskerne til at passe på den første omgang med mønster. Jeg strikker str. 6/9 mdr og 86 m. Når ærmerne bruger 24 m tilsammen er der 62 m tilbage og der skal bruges 41 m hvis jeg læser opskriften rigtigt ???
12.03.2025 - 15:07DROPS Design svaraði:
Hej Linda, hvad er det for 86 masker, dem finder vi ikke i opskriften... Hvor langt er du kommet, hvor mange masker har du og hvad er næste pind?
14.03.2025 - 13:49
Christine skrifaði:
Hallo, net begonnen aan dit patroon en al een vraagje. Brei je na de boord eerst de pas ,een rij met het knoopsgat (en dan een rij terug) en begin je daarna met hetvoorpand en de rest? Dank voor je antwoord
26.02.2025 - 13:54DROPS Design svaraði:
Dag Christine,
Ja, het eerste knoopsgat wordt gelijk na de hals gebreid. Brei dan de andere 4 knoopsgaten met ongeveer 4½-4½ 5-5½-6 cm tussen elk. (Het aantal centimeters ertussen is dus afhankelijk van de maat die je breit.
02.03.2025 - 10:39
Charlotte skrifaði:
I am knitting the 0/1 size. I've cast on 93 st, but the first row of pattern seems only to need 29 sts for the back. I have 6sts for each band, 12 for each front and each sleeve which leaves me with 33sts for the back. Following the pattern for the back I am knitting A4x1 (6sts), A2x3 (18sts)and A3 X1 (5sts) which only takes 29 sts. Where am I going wrong? Many thanks
21.02.2025 - 15:41DROPS Design svaraði:
Dear Charlotte, for the front piece you have: 6 band sts, A.1 (= 7 sts) and A.3 (= 5 sts), so 18 sts. For each sleeve: stitch with marker-1 ( marker-3 in the other sleeve), 12 stitches in stocking stitch (+4 increases), stitch with marker-2 (marker-4 in the other sleeve), so 14 sts (+4 increases) per sleeve. For the back piece you have: A.4 once (= 6 sts) A.2 3 times (= 6x3, 18 sts) and A.3 (= 5 sts), so 29 sts. In the other front piece you have A.4 once (= 6 sts), A.5 once (= 6 sts) and 6 band sts, so 18 sts. So you have: 18+14+29+14+18 = 93 sts. Remember that the markers in the sleeves are inserted into stitches. Happy knitting!
23.02.2025 - 20:41
Janett skrifaði:
Hallo, nach der Halsblende in Gr. 56/62 mit 93 Maschen geht es mit dem Muster weiter. Bei den 12 Maschen für den Ärmel sollen in der 1 Reihe 4 M verteilt aufgenommen werden. Ab Reihe 3 beginnen die Raglanzunahmen. Müssen dann trotzdem noch zusätzlich Maschen am Ärmel eingearbeitet werden?
01.02.2025 - 00:01DROPS Design svaraði:
Liebe Janett, ja genau, für die Ärmel nehmen Sie wie unter RAGLANZUNAHMEN beschrieben. Viel Spaß beim Stricken!
03.02.2025 - 07:58
Cotswolds Cardigan#cotswoldscardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Flora. Stykkið er prjónað með laskalínu og gatamynstri, ofan frá og niður. Stærð 0 – 2 ára.
DROPS Baby 43-2 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (þegar flíkin er mátuð). 1 hnappagat = prjónið frá réttu þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt saman og endið með 2 lykkjur slétt. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt svo það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu nákvæmlega á eftir kanti í hálsmáli. Fellið síðan af fyrir 4 næstu hnappagötum með ca 4½-4½ 5-5½-6 cm millibili. LASKALÍNA: Öll útaukning er gerð frá réttu! Á framstykki og bakstykki eru útaukningar teiknaðar inn í mynsturteikningu. Á ermum er aukið út þannig: Aukið út um 1 lykkju á eftir 1. og 3. prjónamerki þannig: Prjónið lykkjuna með prjónamerki slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út um 1 lykkju á undan 2. og 4. prjónamerki þannig: Prjónið fram að lykkju með prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið lykkjuna með prjónamerki slétt. Í næstu umferð er uppsláttur prjónaður í útaukningu snúinn slétt, svo ekki myndist gat! Endurtakið útaukningu í hverri umferð frá réttu alls 10-12-14-16-17 sinnum. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um mitt undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykkið er prjónað fram og til baka hringprjón, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki heldur áfram fram og til baka. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 93-93-93-111-111 lykkjur á hringprjóna 2,5 með DROPS Flora. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu með 6 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. Prjónið síðan stroff þannig: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju slétt og 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stroffið mælist 2 cm, skiptið yfir á hringprjón 3. BERUSTYKKI: Fellt er af fyrir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – sjá útskýringu að ofan! Í fyrstu umferð frá réttu eru sett 4 prjónamerki í stykkið, aukið út og prjónið mynstur þannig: Framstykki: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1, A.2 er prjónað 0-0-0-1-1 sinni, A.3. Ermi: Setjið 1. prjónamerki í næstu lykkju, prjónið 12 lykkjur sléttprjón og aukið út um 4 lykkjur jafnt yfir, setjið 2. prjónamerki í næstu lykkju (= ermi). Bakstykki: A.4, A.2 er prjónað 3-3-3-4-4 sinnum, A.3. Ermi: Setjið 3. prjónamerki í næstu lykkju, 12 lykkjur sléttprjón og aukið út um 4 lykkjur jafnt yfir, setjið 4. prjónamerki í næstu lykkju. Framstykki: A.4, A.2 er prjónað 0-0-0-1-1 sinni, A.5 og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram í næstu umferð frá réttu byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA á ermi - lesið útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 til A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1, A.2 er prjónað 1-1-1-2-2 sinnum, A.3, prjónið sléttprjón og aukið út yfir ermar eins og áður fram til og með 2. prjónamerki, A.4, A.2 er prjónað 5-5-5-6-6 sinnum, A.3, prjónið sléttprjón og aukið út yfir ermi eins og áður fram til og með 4. prjónamerki, A.4, A.2 er prjónað 1-1-1-2-2 sinnum, A.5 og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Endurtakið mynstrið á hæðina. Í hvert skipti sem A.3 og A.4 er endurtekið á hæðina er pláss fyrir 1 mynstureiningu fleiri af A.2 á hvoru framstykki og 2 mynstureiningar fleiri á bakstykki. Þegar A.3 og A.4 hefur verið endurtekið alls 2-2-3-3-3 sinnum á hæðina, hefur útaukning verið gerð til loka á framstykkjum og á bakstykki, haldið einungis áfram með útaukningu á ermum eins og útskýrt er að ofan. Haldið áfram með mynstur á bakstykki eins og áður, nema án útaukninga. Þegar öll útaukning hefur verið gerð til loka, eru 189-197-229-255-259 lykkjur í umferð. Nú er mynstrið prjónað þannig: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.1 yfir 7 lykkjur, A.2 er prjónað 3-3-4-5-5 sinnum, 37-41-45-49-51 lykkjur sléttprjón, A.2 er prjónað 9-9-11-12-12 sinnum, 37-41-45-49-51 lykkjur sléttprjón, A.2 er prjónað 3-3-4-5-5 sinnum, A.5 og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar 5. umferð í A.2 er prjónuð á bakstykki, prjónið slétt yfir fyrstu lykkju í fyrstu mynstureiningu, síðasta lykkjan í síðustu mynstureiningu er prjónuð yfir fyrstu lykkju á ermi. Þegar stykkið mælist 12-13-14-15-16 cm frá uppfitjunarkanti, skiptist stykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar í næstu umferð þannig: Prjónið 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið 25-25-31-37-37 lykkjur mynstur eins og áður, setjið næstu 37-41-45-49-51 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6 lykkjur undir ermi, 54-54-66-72-72 lykkjur mynstur eins og áður, setjið næstu 37-41-45-49-51 lykkjur á þráð fyrir ermi og fitjið upp 6 lykkjur undir ermi, 24-24-30-36-36 lykkjur mynstur eins og áður og endið með 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 127-127-151-169-169 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, prjónið A.1, prjónið A.2 þar til 12 lykkjur eru eftir, prjónið A.5 og 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 9-12-13-15-17 cm frá skiptingu, aukið út um 20-20-22-26-26 lykkjur jafnt yfir í næstu umferð frá réttu (ekki er aukið út yfir kantlykkjur að framan) = 147-147-173-195-195 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 2,5. Prjónið síðan stroff með byrjun frá röngu þannig: 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 7 lykkjur eru eftir, endið með 1 lykkju brugðið og 6 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff og kant að framan í garðaprjóni í 3 cm. Fellið af. Peysan mælist alls ca 24-28-30-33-36 cm frá öxl. ERMI: Setjið 37-41-45-49-51 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna 3 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 6 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 43-47-51-55-57 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi. Byrjið umferð hér. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 1 cm frá skiptingu fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 2½-2-2-2-2½ cm millibili alls 3-5-6-7-8 sinnum = 37-37-39-41-41 lykkjur. Þegar stykkið mælist 10-12-15-16-22 cm frá skiptingu aukið út um 5 lykkjur jafnt yfir = 42-42-44-46-46 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 2,5 og prjónið stroff (1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið). Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stroffið mælist 3 cm. Ermin mælist ca 13-15-18-19-25 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið tölur í vinstra framstykki. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cotswoldscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 43-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.