Mette skrifaði:
Er der fejl i opskriften dateret 5.5.23 - jeg kan simpelthen ikke få det til at fungere.....
09.05.2023 - 15:16DROPS Design svaraði:
Hej Mette, nej det er der ikke. Skriv hvilken størrelse, hvor mange masker du har og hvad du ikke får til at fungere, så hjælper vi dig :)
10.05.2023 - 15:48
Anna Fidrmucová skrifaði:
Dobrý den, ráda bych se zeptala zda se můžu těšit na překlad návodu do českého jazyka? A ještě překlad modelu DROPS 231-17. Jsou to úžasné svetry a ráda bych si je upletla. Moc děkuji, Anna
03.05.2023 - 11:57DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Anno! Díky za zprávu, české verze obou návodů přidáme co nevidět :-) Hezký den! Hana
05.05.2023 - 18:58
Madeleine Beaumier skrifaði:
C'est un très beau modèle mais je regrette tellement de l'avoir fait avec du drops Kid-silk. Je déteste cette laine et la photo ne représente pas tout le poil sur ce chandail. En plus, c'est l'enfer de reprendre un rang avec cette laine. Non, fini pour moi le drops kid-silk :-(
24.04.2023 - 18:15
Flavia Matei skrifaði:
Hi! Please help me, after i finshed the first round with A. 1 model (21 stitches), I don't understand how to increase for next round to 25 stitches?
24.04.2023 - 08:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Matei, the increases are included in the first row in A.1, ie you work A.1 over 21 stitches increasing 4 stitches (with a yarn over) on the first row so that there are 25 stitches in A.1, and you continue then from 2nd row over these 25 stitches (and then work A.2 over A.1). Happy knitting!
24.04.2023 - 10:26
Brigitta skrifaði:
På sidste omgang efter ribben tages ud til 104 masker (M). På 1. Omgang efter skal resultatet efter udtag være 128: *slå om, 1 ret* 3 gange = 3 udtag Slå om ærme = 1 udtag *slå om, 1 ret* 3 gange = 3 udtag Slå om ærme = 1 udtag ____________________________________ = 8 udtag +104= 112 m. ialt Hvor tages de manglende 16 masker ud?
27.03.2023 - 11:34DROPS Design svaraði:
Hej Birgitta, husk udtagningerne i A.1 (4 masker x 4) :)
12.04.2023 - 14:42
Nicole skrifaði:
J'espère que Katia a bien compris car moi, je "patauge"!!J'abandonne ce modèle. Dommage, il me plaisait beaucoup. Je vais en chercher un autre...aussi beau. Merci d'avoir tenté de m'aider, malheureusement sans succès. Cordialament Nicole
08.02.2023 - 15:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, avant d'abandonner, n'hésitez pas à nous dire à quel niveau vous êtes coincée pour que l'on puisse vous aider. Bon tricot!
08.02.2023 - 16:43
Nicole skrifaði:
Bonjour, j\\\\\\\'ai bien lu les explications données à Katia mais moi, c\\\\\\\'est au 2ème tour que je bloque. si on ne fait pas le jeté pour la manche , on décale A1 et on commence 2 m envers avant celles du rang précédent. Si je compte les mailles entre les 2 groupes de mailles envers, j\\\\\\\'ai plus de 17 mailles, donc les 2 mailles envers de la fin de A1 ne sont pas à la bonne place! \\\\r\\\\nMerci de m\\\\\\\'aider
30.01.2023 - 11:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, au 2ème rang de A.1 trictotez les (1 jeté, 1 maille endroit*, tricoter 3 fois au total de *-*, 1 jeté) du 1er tour à l'endroit (tricotez les jetés torse à l'endroit) = vous avez 7 mailles endroit pour chaque manche entre chaque A.1. Tricotez les mailles de A.1 comme indiqué dans le diagramme (= 17 m endroit entre les 2 groupes de 2 m env et 25 m au total pour chaque A.1). Les A.1 ne doivent absolument pas être décalés car vous tricotez simplement les mailles sur l'aiguille. Bon tricot!
30.01.2023 - 12:06
Katia skrifaði:
Dans A1, au 3 e rang, les jetés tricotés en torse n’ont pas été pris en compte. ( dimunitions sur 5 mailles au lieu de 6 ) Le motif n’est plus sur 25 mailles.
12.01.2023 - 11:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Katia, au 1er rang de A.1, on a 21 mailles + 4 jetés = 25 mailles; au 3ème rang, on diminuer 2 fois 4 mailles (5 m ens à l'end/5 m ens torse à l'end) et on fait 8 jetés = le nombre de mailles reste bien le même - attention les 2 premières + les 2 dernières mailles sont des torsades, pas des diminutions - cf 7ème et 8ème symbole. Bon tricot!
12.01.2023 - 16:19
Inger Frederiksen skrifaði:
Efter halskanten i rib står, at der skal tages masker ud til 104. Jeg mener, at der skal bruges 120 masker for at kunne følge opskriften ???
10.01.2023 - 20:04DROPS Design svaraði:
Hej Inger, Første omgang strikkes således: * slå om, 1 ret *, strik fra *-* totalt 3 gange =3m, slå om (ærme), A.1=21m, strik 7 masker glatstrik, A.1 (forstykke)=21, * slå om, 1 ret *, strik fra *-* totalt 3 gange=3m, slå om (ærme), A.1=21m, strik 7 masker glatstrik, A.1 (bagstykke)=21m. 3+21+7+21+3+21+7+21=104 masker + alle udtagninger :)
12.01.2023 - 14:23
Asyli skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas ce que signifie (partie empiècement) : "Tricoter encore 1 tour comme expliqué ci-dessus sans augmenter pour les manches" Il ne faut pas faire * 1 jeté, 1 maille endroit*, tricoter 3 fois au total de *-*, 1 jeté (manche), ? A la place on ne fait pas les 4 jetés mais on tricote en torse les 4 jetés du rang précédent ? Merci
09.01.2023 - 22:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Asyli, vous tricotez maintenant le 2ème tour de A.1 comme indiqué dans le diagramme et tricotez les autres mailles en jersey (= à l'endroit), en tricotant les jetés du tour précédent torse à l'endroit. Bon tricot!
10.01.2023 - 09:17
Wave Romance#waveromancesweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með laskalínu og öldumynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 232-3 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Lykkjur eru auknar út í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma með því að auka út á undan/eftir A.1/A.2. Þar sem ekki er aukið út eins á fram- og bakstykki og ermum, þá er mismunandi hvort aukið sé út um 8 eða 4 lykkjur í hverri útaukningsumferð. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚRTAKA (á við um ermar): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna frá hægri öxl að aftan, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. KANTUR Í HÁLSMÁLI MEÐ BOGALAGA UPPFITJUNARKANTI: Fitjið upp 84-88-92-96-100-104 lykkjur á stuttan hringprjón 4 með 2 þráðum DROPS Kid-Silk. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Eftir 4 umferðir með stroffi er næsta umferð prjónuð þannig: 1 lykkja slétt, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, setjið hægri prjón framan við stykkið og undir uppfitjunarkantinn, notið síðan hægri prjón og lyftið ystu lykkjunni á vinstra prjóni yfir á hægri prjón, setjið síðan hægri prjóninn til baka undir uppfitjunarkantinn (einungis ysta lykkjan á hægri prjóni liggur nú utan um uppfitjunarkantinn), setjið þessa lykkju til baka yfir á vinstri prjón og prjónið lykkjuna slétt (passið uppá að lykkjan sé ekki snúin) *, prjónið frá *-* umferðina hringinn – ATH: Í síðasta skipti sem lykkjunni er «snúið» þá kemur hún til með að vera fyrsta lykkjan í næstu umferð. Stykkið er núna með litlum bogum meðfram öllum kantinum. Haldið áfram með stroff eins og áður og 1 lykkjur slétt, 1 lykkju brugðið þar til stroffið á eftir bogum mælist ca 5 cm – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 20-16-12-12-8-8 lykkjur jafnt yfir = 104-104-104-108-108-112 lykkjur. Þegar stroffið hefur verið prjónað til loka, setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð. Prjónið síðan berustykki eins og útskýrt er að neðan. Berustykkið er nú mælt frá þessu prjónamerki! BERUSTYKKI: Skiptið yfir á hringprjón 5. Fyrsta umferð er prjónuð þannig: * 1 uppsláttur, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum, 1 uppsláttur (ermi), A.1, prjónið 7-7-7-9-9-11 lykkjur sléttprjón, A.1 (framstykki), * 1 uppsláttur, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum, 1 uppsláttur (ermi), A.1, prjónið 7-7-7-9-9-11 lykkjur sléttprjón, A.1 (bakstykki). Nú eru 128-128-128-132-132-136 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð mynstur í sléttprjóni eins og útskýrt er að ofan, án þess að auka út fyrir ermar – þessir 4 uppslættir sem auknir voru út í fyrri umferð á milli A.1 á hvorri ermi, eru prjónaðir snúnir slétt, svo ekki myndist gat. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! YFIRLIT YFIR NÆSTA KAFLA – lestu allan kaflann áður en þú prjónar: Prjónið nú sléttprjón og mynstur eins og útskýrt er að ofan. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið A.2 yfir 25 lykkjur í A.1. Endurtakið síðan A.2 á hæðina. JAFNFRAMT í 3. umferð í A.1 byrjar útaukning fyrir laskalínu eins og útskýrt er að neðan. LASKALÍNA: Aukið út fyrir LASKALÍNA með því að auka út um 1 lykkju á undan/eftir A.1/A.2 – sjá útskýringu að ofan. Mismunandi er aukið út á framstykki/bakstykki og ermum þannig: FRAMSTYKKI/BAKSTYKKI: Aukið út í annarri hverri umferð alls 7-11-14-17-23-27 sinnum og síðan í 4. hverri umferð alls 7-6-6-6-4-3 sinnum. ERMAR: Aukið út í annarri hverri umferð alls 21-23-25-29-30-31 sinnum. Þegar öll útaukning hefur verið gerð til loka, eru 268-288-308-340-360-380 lykkjur í umferð. Prjónið án útaukningar þar til stykkið mælist 22-24-26-28-30-32 cm frá prjónamerki. Nú skiptist berustykkið fyrir fram- og bakstykki og ermar: Setjið fyrstu 49-53-57-65-67-69 lykkjur á þráð fyrir ermi (lykkjur á milli A.2 á bakstykki og framstykki), fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi), prjónið næstu 85-91-97-105-113-121 lykkjur eins og áður (framstykki), setjið næstu 49-53-57-65-67-69 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur á prjóninn (í hlið undir ermi) og prjónið þær 85-91-97-105-113-121 lykkjur sem eftir eru eins og áður (bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. Héðan er nú stykkið mælt! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 182-194-210-226-246-262 lykkjur. Prjónið hringinn eins og áður með A.2 og sléttprjóni – de 6-6-8-8-10-10 nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp í hvorri hlið undir ermum, eru prjónaðar í sléttprjóni. Prjónið þar til stykkið mælist ca 25 cm frá skiptingu – stillið af að prjónaðar séu 3 eða 5 umferðir sléttprjón eftir umferð með uppslætti/úrtöku í A.2. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 18-18-20-22-24-26 lykkjur jafnt yfir = 200-212-230-248-270-288 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 5 cm. Fellið aðeins laust af. Peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 49-53-57-65-67-69 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á sokkaprjóna eða stuttan hringprjón 5 – prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja 6-6-8-8-10-10 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 55-59-65-73-77-79 lykkjur. Setjið eitt prjónamerki mitt í 6-6-8-8-10-10 lykkjur og látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Prjónamerkið er notað þegar fækka á lykkjum. Byrjið umferð við prjónamerki og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar ermin mælist 4-4-3-3-2-2 cm frá skiptingu, fækkið um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með 5-4-3-2-2-1½ cm millibili alls 6-7-9-12-13-13 sinnum = 43-45-47-49-51-53 lykkjur. Prjónið áfram þar til ermin mælist 34-33-31-30-28-26 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 3 lykkjur jafnt yfir = 46-48-50-52-54-56 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 5 cm. Fellið aðeins laust af. Ermin mælist ca 39-38-36-35-33-31 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #waveromancesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 232-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.