Heidi skrifaði:
Videre strikkes det vrangbord (= 2 rett / 2 vrang) over de 66-78-78 maskene under foten (start og slutt med 2 vrang på hver side av glattstrikk-maskene oppå foten), og strikk glattstrikk som før over de 26-26-30 maskene oppå foten. Starte og slutte med 2 vrang på hver side av glattstrikk? Det vil jo ikke være mulig å gjennomføre under hele fellingen. For neste gan det skal felles vil det jo være 2 rettmasker som ligger nærmest glattstrikken. Eller har je misforstått?
21.02.2021 - 09:17
Frederic Lamblin skrifaði:
Bonjour, je ne comprend pas la façon de faire les diminutions du talon ? Merci
29.12.2020 - 19:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Mr Lamblin, cette vidéo montre comment tricoter les diminutions du talon - suivez bien le nombre de mailles indiqué pour votre taille dans les explications, indépendamment du nombre de mailles de la vidéo. Bon tricot!
04.01.2021 - 11:59
Riitta Ala-Ranta skrifaði:
Hei! Kyseessä on DROPS Design malli White Dunes neulotut sukat malli fa-449 Fabel-langasta. Fabel-langan sinapinkeltaiselle värille etsin vaihtoehtoista keltaista tai keltaisen sävyistä lankaa. Sivuston lankamuuntimen mukaan ei Fabel-langalle ole vaihtoehtoa. Ehkä näin kysymällä sellainen löytyy ko. sukka mallille.
19.10.2020 - 13:24DROPS Design svaraði:
Hei, Fabel-langalle löytyy kyllä vaihtoehtoja. Voit käyttää kaikkia samaan lankaryhmään (A) kuuluvia lankoja. Esim. DROPS Nord-lanka on hyvä sukkalanka, koska siinä on vahvikkeena polyamidia, löydät värin 18, okrankeltainen. Myös DROPS Flora-lanka on saman vahvuinen lanka, mutta kyseiseen lankaan ei ole lisätty polyamidia.
19.10.2020 - 17:30
Elda Da Fonseca skrifaði:
Work 17-19-19 stitches in rib as before, knit 30-30-34 and decrease 4 stitches evenly spaced over these 30-30-34 stitches (neatest to decrease on purled stitches),This is what the patterns indicates but since the socks are knitted in the round where the purl stitches are ubicares sin it will be all knit stitches? Unless decrease is to be done in the Mid back part of the sock where the rib rill be done all down to the heel ?? Pls Let me know thanks Very much
30.08.2020 - 04:35DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Da Fonseca, you are decreasing the 30-30-34 sts worked previously in rib K2/P2, if you work K2 together over P2 a total of 4 times the decreases will be less visible (then you just knit the knit stitches in K-sections). Happy knitting!
31.08.2020 - 10:32
Loredana skrifaði:
Salve, le 30 maglie del sopra,lavorate a maglia rasata, rimangono costanti durante le diminuzioni per il piede? Grazie
15.06.2020 - 15:21DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana. Le 30 maglie a maglia rasata rimangono costanti. La prima e l’ultima di queste maglie devono essere lavorate insieme a diritto ritorto con le 2 maglie adiacenti, lavorate a coste. Buon lavoro!
15.06.2020 - 22:50
Tina skrifaði:
Forklaret utrolig dårligt og forvirrende i forhold til andre sokke opskrifter
02.05.2020 - 10:18
Ági skrifaði:
Kedves Garn Studio / Dear Garn Studio, Az alapanyagok listaja magyarul nem helyes: 3 kulonbozo szinu Fabel fonalat listaz az egyetlen feher szinu fonal helyett. / Material list in Hungarian translation is incorrect, it shows Fabel yarns in 3 different colors instead of the only used off white. Udv, Ági
27.03.2020 - 20:31
Ilse Bonder skrifaði:
Walking sandrib
26.01.2020 - 12:42
Minni skrifaði:
Kiva simppeli malli mutta kuitenkin pienellä twistillä
17.01.2020 - 18:26
Flocons skrifaði:
Points motifs originaux
11.12.2019 - 16:36
White Dunes#whitedunessocks |
|
|
|
Prjónaðir sokkar úr DROPS Fabel. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni og stroffprjóni. Stærð 35 – 43.
DROPS 209-22 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið stroff þar til 7-7-7 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjuna yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið stroff þar til 7-7-7 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 lykkja brugðin, steypið óprjónuðu lykkjuna yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið stroff þar til 6-6-6 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eina og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjuna yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið stroff þar til 6-6-6 lykkjur eru eftir, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 lykkja brugðin, steypið óprjónuðu lykkjuna yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku alveg eins með því að það fækki um 1 lykkju áður en 1 lykkju er steypt yfir þar til 22-26-26 lykkjur eru eftir í umferð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Sokkarnir eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður. SOKKUR: Fitjið upp 64-68-72 lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með Fabel. Prjónið 1 umferð slétt. Næsta umferð er prjónuð þannig (byrjun á umferð = mitt að aftan): 35/37: 1 lykkja brugðið, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt og endið með 1 lykkju brugðið. 38/40 och 41/43: 1 lykkja slétt, * 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur brugðið og endið með 1 lykkja slétt. Haldið svona áfram með stroffprjón í 3 cm. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 17-19-19 lykkjur stroffprjón eins og áður, prjónið 30-30-34 lykkjur slétt og fækkið jafnframt um 4 lykkjur jafnt yfir þessar 30-30-34 lykkjur (það er fallegast að fækka lykkjum yfir brugðnu lykkjurnar), prjónið 17-19-19 lykkjur stroff eins og áður = 60-64-68 lykkjur í umferð. Haldið áfram hringinn með 34-38-38 lykkjur stroffprjón mitt aftan á sokk og sléttprjón yfir þær lykkjur sem eftir eru framan á sokk. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið svona þar til stykkið mælist ca 12-13-14 cm. Prjónið nú hæl. Þ.e.a.s. haldið eftir fyrstu 17-19-19 lykkjum á prjóni fyrir hæl, setjið næstu 26-26-30 lykkjur á þráð (= mitt ofan á fæti) og haldið eftir 17-19-19 lykkjum sem eftir eru á prjóni fyrir hæl = 34-38-38 lykkjur á prjóni fyrir hæl. Fitjið upp 1 nýja lykkju í byrjun og í lok umferðar fyrir kantlykkjur = 36-40-40 lykkjur á prjóni fyrir hæl. Haldið áfram með stroffprjón fram og til baka yfir hællykkjur með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar eftir er 1 umferð þar til hællinn mælist 8-9-10 cm, fellið af kantlykkju í hvorri hlið = 34-38-38 lykkjur á prjóni fyrir hæl. Setjið 1 prjónamerki mitt í síðustu umferð – prjónamerkið er notað síðar þegar mæla á lengdina á fæti frá prjónamerki. Prjónið HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku er næsta umferð prjónuð þannig: Prjónið stroffprjón eins og áður yfir 22-26-26 hælúrtökur, prjónið upp 22-26-26 lykkjur meðfram hlið á hæl, prjónið sléttprjón eins og áður yfir 26-26-30 lykkjur af þræði á fæti og prjónið upp 22-26-26 lykkjur meðfram hinni hliðinni á hælnum = 92-104-108 lykkjur í umferð. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) yfir 66-78-78 lykkjur undir fæti (byrjið og endið með 2 lykkjur brugðið hvoru megin við sléttprjónaðar lykkjur á fæti) og prjónið sléttprjón eins og áður yfir 26-26-30 lykkjur á fæti. JAFNFRAMT er lykkjum nú fækkað hvoru megin við 26-26-30 lykkjur sem eftir eru ofan á fæti þannig: Prjónið 2 síðustu lykkjur í stroffprjóni á undan 26-26-30 lykkjum á fæti slétt saman með fyrstu sléttprjónuðu lykkjuna á fæti (þ.e.a.s. 3 lykkjur slétt saman = 2 lykkjur færri) og prjónið síðustu sléttprjónuðu lykkjuna á fæti snúna slétt saman með 2 fyrstu strofflykkjum undir fæti (þ.e.a.s. 3 lykkjur snúnar slétt saman = 2 lykkjur færri). Með þessu þá kemur ysta slétta lykkjan í hvorri hlið á fæti að fylgja fallega með niður meðfram fæti. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 10-12-12 sinnum = 52-56-60 lykkjur. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 18-19-21 cm frá prjónamerki á hæl – mælið undir fæti frá prjónamerki (nú eru eftir ca 4-5-6 cm að loka máli, mátið e.t.v. sokkinn og prjónið að óskaðri lengd). Takið frá gamla prjónamerkið. Setjið 1 nýtt prjónamerki í hvora hlið á sokk, þannig að það verða 26-28-30 lykkjur bæði ofan á og undir fæti. Það á að nota prjónamerkin þegar fækka á lykkjum fyrir tá. Prjónið sléttprjón hringinn yfir allar lykkjur og fækkið lykkjum fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), prjónið 2 lykkjur snúnar slétt saman. Endurtakið við hitt prjónamerkið (= 4 lykkjur færri í umferð). Fækkið lykkjum svona í hvorri hlið í annarri hverri umferð alls 4-6-8 sinnum og síðan í hverri umferð alls 7-6-5 sinnum = 8 lykkjur eftir í öllum stærðum. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. Sokkurinn mælist ca 22-24-27 cm frá prjónamerki á hæl. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #whitedunessocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 209-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.