Hvernig á að prjóna 2 lykkjur snúnar slétt saman

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að fækka / fella af lykkjur með því að prjóna 2 lykkjur snúnar slétt saman. Þetta er mjög algeng aðferð sem við notum t.d. í sokkamynstrum.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Pernilla wrote:

Jag saknar ljudet på instruktören...

28.08.2023 - 19:38

Berit wrote:

Savner lyd med fortellerstemme på videoen

20.04.2021 - 17:41

Anne wrote:

Savner lyd på videoen

30.12.2020 - 18:33

Birgitta Houltz wrote:

Lätt att förstå. Enkelt att söka. Perfekt hjälp.

02.04.2017 - 05:24

Anneth wrote:

Hei Her mangler den forklarende teksten til videoen. Jeg synes det er nyttig å lese teksten først, så se vidoen flere ganger. Mvh Anneth

14.08.2012 - 09:38

Pamela Smith wrote:

This video helped me understand the term "K2 twisted" found in my sock pattern!

28.07.2012 - 01:49

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.