Laurence skrifaði:
Concernant ce pull, je ne vois pas où mettre les marqueurs pour différencier le dos et le devant sans oublier les augmentations sont fait à qu’elle moment ? Svp si quelqu’un peut m’aider
28.11.2024 - 11:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence, le pull se tricote de bas en haut; lorsque vous tricotez l'empiècement, vous allez commencer à l'un des marqueurs (début du dos ou début manche gauche, au choix), et tricoter les 3 dernières mailles de A.1 (1 m end, 2 m envers), puis vous tricotez ainsi à chaque transition/chaque marqueur: 2 m env, 1 m end, marqueur, 1 m end, 2 m env. Vous terminez le tour par les 3 premières mailles de A.1 soit 2 m env, 1 m end. Vous diminuez ensuite pour le raglan avant/après chaque A.1 comme indiqué sous RAGLAN. Bon tricot!
29.11.2024 - 16:38
Cissou skrifaði:
Est-il possible de remplacer ce fil avec du baby merinos ? Le rendu sera t’il similaire?
19.11.2024 - 22:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Cissou, Baby Merino n'est pas une alternative à Sky car elles appartiennent à deux groupes de fils différents et vous aurez donc un échantillon différent; retrouvez iciles pulls que vous pouvez tricoter en Baby Merino = groupe de fils A (seul ou avec une autre laine). Bon tricot!
20.11.2024 - 08:05
Suzan skrifaði:
Bonjour,peut-on faire du jacquard au lieu de broder le modèle?
26.10.2024 - 23:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Suzan, on brode ici le tracteur car le pull est tricoté en rond; si vous voulez le tricoter en jacquard, il faudra alors tricoter cette partie en allers et retours. Bon tricot!
28.10.2024 - 09:15
Jutta Und Dietmar Reisch skrifaði:
Hallo, wo finde ich bitte die Anleitung zum Maschenstich, mit dem der Traktor gearbeitet wird? Vielen Dank für Ihre Hilfe. Herzliche Grüße Jutta Reisch
17.10.2024 - 08:38DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Reisch, in diesem Video zeigen wir, wie man den Traktor im Maschenstich aufstickt. Viel Spaß beim Stricken!
17.10.2024 - 10:12
Christine skrifaði:
I would like to knit this sweater for a big 4 year old. Which size should I make?
07.06.2024 - 03:20DROPS Design svaraði:
Hi Christine, please take a look at the lesson HERE. Happy knitting!
07.06.2024 - 07:57
Gitte skrifaði:
Hej. Jeg vil høre om man ikke kan strikke traktoren på. På samme måde, som man vil strikke mønster strik. I stedet for at sy den på med maske sting. Hilsen Gitte.
24.09.2022 - 08:55DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Du kan strikke den, men da må den røde tråden følge hele veien rundt der det kun strikkes med grått (da må den røde tråden snurres rundt den grå tråden). Men da er det lett for en barnehånd å sette seg fast i disse trådene når man tar på seg genseren. Du kan også klippe tråden hver gang du har strikket en rad av diagrammet, men du vil få mange tråder å feste og det kan bli litt ujevnt /hull ved overgangene. mvh DROPS Design
26.09.2022 - 10:13
Talvikki skrifaði:
Vastaus äskeiseen kysymykseen löytyikin työn edetessä raglavaiheeseen. Kiva ohje😊
02.04.2022 - 15:39
Talvikki skrifaði:
Mitä ohjeessa traktorin kuvan vieressä oleva kuuden silmukan A1 ohje tarkoittaa? Nurja silmukka farkunsinisellä langalla ja Oikea silmukka farkunsinisellä langalla. Mihin??
28.03.2022 - 22:30
Karen Norris skrifaði:
On the 11-12 years size you have said the arm will measure 42cm at the end of the increasing at the time you join onto the body to start the yoke, on the diagram and measurements showing it says 38 for biggest size, 42 cm seems very long for a child size, is this right?
13.08.2021 - 20:38DROPS Design svaraði:
Dear Karen, yes, the 42 cm is right, however, if you feel unsure we would suggets that you take a similarly shaped sweater, that fits, and measure and compare the sizes, and modify if necessary. Happy Stitching!
15.08.2021 - 23:32
Sigrid skrifaði:
Kann es sein, dass es in der Anleitung einen Fehler gibt? Ich stricke Größe 104. Hier soll man nach 21 cm die Farbe wechseln. Bei der letzten Abbildung erfolgt die Abnahme für die Ärmel ebenso bei 21 cm? Bitte um Antwort. Danke!
29.01.2021 - 11:51DROPS Design svaraði:
Liebe Sigrid, größe 104 ist die 2. Größe = 3/4 Jahre, zu jeansblau wechseln Sie wenn die Arbeit 19 cm mist, und Verteilung stricken Sie nach 22 cm, dh 3 cm danach - wie beim letzten Fotos sind es ein paar cm von den 2. Streifen vor der Verteilung. Viel Spaß beim stricken!
29.01.2021 - 14:42
Tiny Trucker#tinytruckersweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með traktor og laskalínu. Stykkið er prjónað úr DROPS Sky. Stærð 3-12 ára.
DROPS Children 34-15 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð sem fækka á/fjölga eigi út lykkjum (t.d. 170 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 28) = 6,1. Í þessu dæmi er lykkjum fækkað með því að prjóna 5. og 6. hverja lykkju slétt saman. Ef auka á út þá er slegið 1 sinni uppá prjóninn á eftir 6. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.2). A.1 er prjónað í skiptingunni á milli fram- og bakstykkis og erma á berustykki. A.2 (traktor) er saumaður á framstykki með lykkjuspori. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli framstykkis/bakstykkis og erma. Þ.e.a.s. fækka á lykkjum hvoru megin við 4 prjónamerkin þannig: Byrjið 5 lykkjur á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið A.1 (prjónamerki situr mitt á milli þessa 6 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir (= 2 lykkjur færri við prjónamerki og alls 8 lykkjur færri í úrtökuumferð). LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um miðu undir ermum): Aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki þannig: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp að handveg. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, neðan frá og upp. Fram- og bakstykki og ermar er sett saman og berustykkið er prjónað í hring á hringprjón til loka. Að lokum er traktor saumaður út með lykkjuspori á framstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 170-180-190-205-215-225 lykkjur á hringprjón 3 með litnum rauður múrsteinn. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 28-30-32-35-37-39 lykkjur jafnt yfir – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA/ÚTAUKNING = 142-150-158-170-178-186 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 17-19-21-23-25-27 cm, skiptið yfir í litinn gallabuxnablár. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 19-22-25-28-31-34 cm, fellið af lykkjur fyrir handvegi í hvorri hlið, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 3 lykkjur fyrir handvegi, prjónið 65-69-73-79-83-87 lykkjur sléttprjón (= framstykki), fellið af 6 lykkjur fyrir handvegi, prjónið 65-69-73-79-83-87 lykkjur slétt prjón (= bakstykki), fellið af þær 3 lykkjur sem eftir eru fyrir handvegi = 130-138-146-158-166-174 lykkjur eftir í umferð. Geymið stykkið og prjónið ermar eins og útskýrt er að neðan. ERMI: Fitjið upp 35-35-40-40-45-45 lykkjur á sokkaprjón 3 með litnum rauður múrsteinn. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í 4 cm. Prjónið 1 umferð þar sem aukið er út um 5-7-4-6-3-5 lykkjur jafnt yfir = 40-42-44-46-48-50 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð = mitt undir ermi. Látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu, það á að nota það síðar þegar auka á út mitt undir ermi. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 6 cm í öllum stærðum, aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Aukið svona út með 4-4½-5½-6½-7½-8½ cm millibili alls 5 sinnum í öllum stærðum = 50-52-54-56-58-60 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 12-14-16-18-20-21 cm, skiptið yfir í litinn gallabuxnablár. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni. Þegar ermin mælist 24-27-31-35-39-42 cm, fellið af lykkjur fyrir handvegi mitt undir ermi, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig: Fellið af 3 lykkjur fyrir handvegi, prjónið 44-46-48-50-52-54 lykkjur sléttprjón og fellið af þær 3 lykkjur sem eftir eru fyrir handvegi. Klippið frá. Prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið ermar inn á sama hringprjón 4 og fram- og bakstykki, þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handvegi (þetta er gert án þess að prjóna lykkjurnar) = 218-230-242-258-270-282 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Allt berustykkið er prjónað með litnum gallabuxnablár. Fyrsta umferðin er prjónuð þannig: Byrjið umferðina við annað prjónamerkið og prjónið 1 lykkju slétt og 2 lykkjur brugðið (= ½ A.1), * prjónið sléttprjón þar til 3 lykkjur eru eftir að næsta prjónamerki, prjónið A.1 (= 6 lykkjur – prjónamerki situr mitt í A.1) *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum, prjónið sléttprjón þar til 3 lykkjur eru eftir að síðasta prjónamerki og endið með 2 lykkjur brugðið og 1 lykkju slétt (= ½ A.1). Haldið svona áfram hringinn í sléttprjóni og A.1 í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Þegar prjónaðir hafa verið 1-1-1-2-2-2 cm frá þar sem fram- og bakstykki og ermar var sett saman, fækkið lykkjum fyrir LASKALÍNA hvoru megin við 4 prjónamerkin – sjá útskýringu að ofan. Fækkið lykkjum svona fyrir laskalínu í annarri hverri umferð þar til fækkað hefur verið alls 16-17-18-19-20-21 sinnum hvoru megin við öll prjónamerkin. Á eftir síðustu úrtöku eru 90-94-98-106-110-114 lykkjur eftir í umferð og stykkið mælist ca 12-13-14-15-16-17 cm frá þar sem fram- og bakstykki og ermar var sett saman. Í næstu umferð er fækkað um 18-14-18-18-22-18 lykkjur, en úrtakan skiptist þannig fækkað er um 9-7-9-9-11-9 lykkjur jafnt yfir 27-29-31-35-37-39 lykkjur í sléttprjóni á framstykki og 9-7-9-9-11-9 lykkjur jafnt yfir 27-29-31-35-37-39 lykkjur í sléttprjóni á bakstykki = 72-80-80-88-88-96 lykkjur eftir í umferð. Nú eru 6 lykkjur á milli A.1 á hvorri ermi og 18-22-22-26-26-30 lykkjur á milli A.1 á framstykki og bakstykki. Prjónið síðan kant í hálsmáli eins og útskýrt er að neðan. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Skiptið yfir á stuttan hringprjón 3. Prjónið stroff hringinn (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið), en stillið af að stroffið passi fallega saman við A.1 umferðina hringinn. Prjónið stroff í ca 3 cm. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 4 og fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur (fellið af með grófari prjónum til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur). Peysan mælist ca 36-40-44-48-52-56 cm frá öxl og niður. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið út traktor á framstykki með lykkjuspori með litnum rauður múrsteinn – sjá A.1. Byrjið á 2. umferð með litnum gallabuxnablár á framstykki og stillið af að miðju lykkjan á framstykki passi við miðju lykkju merktri með stjörnu í A.1. Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tinytruckersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 34-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.