Jess skrifaði:
I dont understand how to follow the pattern onwards after picking up the 10 stitches under the sleeve? (size m) I started my row at the marker thread as the pattern says but doing this has shifted everything across 5 stitches so the pattern does match what ive previously knitted? Thank you in advance.
07.01.2026 - 18:47DROPS Design svaraði:
Hi Jess, It sounds as if you are now working the sleeve. You begin the round at the marker-thread (in the middle of the knitted-up stitches under the sleeve). Follow the instructions in the text, with the correct number of knitted stitches, before working the diagrams from the correct row as stated, and the pattern should continue from the yoke without displacement. Regards, Drops Team.
08.01.2026 - 06:02
Lynn skrifaði:
Bij het in het rond breien (of het nu haken of breien is, geen verschil), is de voorkant OK, maar de achterkant opgebold, veel te groot dus. Komt nooit goed na het wassen/dragen. Hoe kan dit voorkomen worden? Minder steken op rug? Alle modellen geven evenveel steken vooraan als achteraan… Dank U
07.01.2026 - 10:17DROPS Design svaraði:
Dag Lynn,
Als dit bij jou het geval is, dan zou je inderdaad de volgende keer het beste meer steken op de voorkant kunnen hebben en/of minder steken op de achterkant.
07.01.2026 - 18:13
Bettan skrifaði:
Stickar stl M Har när A1 börjar 114 maskor och enl mönster ska det göras 6 omslag + 1 före och 1 efter =8 och det borde bli 16 på varvet och att det då ska vara 122 på varvet. Jag får130. Hjälp mej tänka och göra rätt Tack
12.12.2025 - 16:22DROPS Design svaraði:
Hei Bettan. Se vårt tidliger svar til deg. mvh DROPS Design
15.12.2025 - 10:47
Bettan skrifaði:
Stickar M har 114 maskor när A1 börjar och med 6 omsl och 1 före och 1 efter A1 blir det +8 på varje sida =16 på varvet men det står att det ska vara 122 Hur ska jag göra rätt?
12.12.2025 - 15:10DROPS Design svaraði:
Hei Bettan. Jo, i str. M har du 114 masker og på 1. omgang når det strikkes etter diagram A.1 gjør det 4 kast = 114 + 4 = 118 masker og i tillegg økes det med 2 masker hver gang A.1 strikkes og A.1 strikkes 2 ganger = 4 økte masker = 118 + 4 = 122 masker. mvh DROPS Design
15.12.2025 - 10:41
Emmanuelle skrifaði:
Après 1 motif A1 (51m.) on obtient 230 m. : 32 jersey – 51 A1 – 64 jersey – 51 A1 – 32 jersey. Selon les explications, seules les mailles d’A1 devraient augmenter et,pour avoir 302 m. à la séparation, donner 32 – 87 A1 – 64 – 87 A1 – 32 = 302 m. Pourtant, il est question de « 69 m. pour A1 », ce qui suppose aussi des augmentations dans le jersey (41 – 69 A1 – 82 – 69 A1– 41 = 302 m.), alors que ce n’est pas indiqué. Le modèle manque de clarté.
29.08.2025 - 23:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Emmanuelle, lorsque vous avez terminé A.1, vous continuez à augmenter comme avant jusqu'à ce que vous ayez augmenté 24 fois au total en taille S - vous avez augmenté 15 fois dans A.1, vous continuez encore 9 rangs d'augmentations en tricotant le point ajouré des manches comme avant, et, vous augmentez 24 fois au total soit pour les manches aussi bien que pour le dos/le devant. Bon tricot!
01.09.2025 - 16:11
Cécilia skrifaði:
Bonjour, Lorsqu'on à 350 mailles, combien doit on avoir de mailles jersey pour le devant et le dos?
15.08.2025 - 19:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Cécilila, lorsque vous avez 350 m, vous avez augmenté 29 fois pour le raglan, vous avez ainsi: 46 m pour le demi-dos, 2 m raglan, 79 m pour la manche, 2 m raglan, 92 m pour le devant, 2 m raglan, 79 m pour la manche, 2 m raglan et 46 m pour le demi-dos. Bon tricot!
18.08.2025 - 08:06
Carina skrifaði:
Can I add short rows to the back in this pattern. I know how to knit them but don’t know how it will effect this particular one with sleeves.
12.07.2025 - 15:34DROPS Design svaraði:
Dear Carina, you could add short rows, but you would need to take into account the pattern and you would need to make the necessary adjustments to the pattern yourself, so it might get complicated. Also, this neck is quite low and wide, while short rows are usually worked on higher necks, to help adjust the neck at the top of the back. So they might not be as useful in this specific pattern. Happy knitting!
13.07.2025 - 23:07
Cécilia skrifaði:
Bonsoir pourriez- vous me dire, s'il vous plait, si après avoir tricoté A1, il faut continuer à faire les augmentations du raglan? Merci
26.06.2025 - 21:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Cécilia, répétez la partie avec une étoile dans le diagramme, autrement dit, augmentez au début et à la fin de A.1 comme indiqué dans le diagramme (comme avant), et, entre temps, tricotez les mailles en point fantaisie, vous aurez juste plus de mailles que dans le diagramme, mais le point fantaisie se tricote de la même façon. Bon tricot!
27.06.2025 - 08:05
Luisa skrifaði:
Wie genau geht es weiter wenn ich A.1 einmal in der Höhe gestrickt habe? A.1 wird ab da nur noch von Reihe 11 bis 30 gestrickt, richtig? Und die Raglanzunahmen werden da auch noch weiter gestrickt? Weil dann komme ich nach 24 mal zunehmen nicht auf 302 Maschen (10 Zunahmerunden in A.1 á 8 Maschen würde 230+10×8=310 Maschen bedeuten)
18.06.2025 - 00:13DROPS Design svaraði:
Liebe Luisa, in die 1. Größe wird man aber nur 24 x zunehmen, dh einmal das ganze Diagram = 15 Mal, dann noch 9 Mal (wie bei der 11. bis 27. R inkl.) dh nicht bis die 30. Reihe A.1 aber nur bis man 24 Mal zugenommen hat. Viel Spaß beim Stricken!
18.06.2025 - 07:45
Mieke skrifaði:
De overgang van A1 naar A2-A3-A4-A5-A6: ik begrijp niet waarom in de oneven naalden na A2 en voor A6 er 2 rechten (maatL) worden gebreid waardoor de tekening in het patroon niet meer mooi is. Waarom ook niet samenbreien of overhaling doen met een omslag? Je hebt er dan wel 2x naast elkaar, maar dat kan toch? Of zie ik iets over het hoofd?
15.05.2025 - 13:14DROPS Design svaraði:
Dag Mieke,
Je breit eerst A.2 om het gaatjes patroon van het meerderen voort te zetten zonder te meerderen. Daarna brei je verder in patroon over de mouw en omdat je een iets ander aantal steken hebt dan in andere maten worden deze steken in tricotsteek gebreid. Je breit nog een paar centimeter door in.
16.05.2025 - 19:17
Blue Nostalgia#bluenostalgiasweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri á ermum. Stærð S – XXXL.
DROPS 199-3 |
|||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 100 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 10) = 10. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir 10. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við um A.3 til A.5). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um hliðar á fram- og bakstykki og ermar): Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. ÚTAUKNING-2 (á við um hliðar á fram- og bakstykki): Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Berustykki og fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón frá miðju að aftan, ofan frá og niður. Ermar eru prjónaðar í hring á stuttan hringprjón/sokkaprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 100-106-110-116-120-126 lykkjur á hringprjón 3,5 með Sky. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 10-8-8-10-10-8 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING-1 = 110-114-118-126-130-134 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið 1 umferð slétt. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið sléttprjón yfir fyrstu 15-16-17-19-20-21 lykkjur (= hálft bakstykki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur sléttprjón, prjónið A.1 yfir 21 lykkjur (= ermi), prjónið 2 lykkjur sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 30-32-34-38-40-42 lykkjur sléttprjón (= framstykki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur sléttprjón, prjónið A.1 yfir 21 lykkjur (= ermi), prjónið 2 lykkjur sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sléttprjón yfir þær 15-16-17-19-20-21 lykkjur sem eftir eru (= hálft bakstykki). Nú eru 118-122-126-134-138-142 lykkjur í umferð. Haldið áfram með þetta mynstur. Þ.e.a.s. á ermum er aukið í hvorri hlið eins og útskýrt er í A.1. Í næstu umferð er uppslátturinn á ermum prjónaður slétt (= gat) og útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur eins og útskýrt er í A.1. Á fram- og bakstykki er aukið út með uppslætti á undan/á eftir 2 lykkjum í sléttprjóni í hvorri hlið (það eiga að vera 2 lykkjur sléttprjón á milli hverra laska útaukningar). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (= ekki göt) og útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Aukið svona út í annarri hverri umferð. Aukið út um alls 8 lykkjur í hverri útauknings umferð (= 4 uppslættir + 4 lykkjur fleiri í A.1). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka 1 sinni á hæðina eru 230-234-238-246-250-254 lykkjur í umferð. Haldið áfram með mynstur alveg eins, þ.e.a.s. mynstrið endurtekur sig eins og útskýrt er í A.1. Í hvert skipti sem prjónaðar hafa verið 20 umferðir eru nú pláss fyrir 1 mynstureiningu fleiri með gatamynstri á breiddina á hvorri ermi. Þegar aukið hefur verið út alls 24-27-29-32-34-38 sinnum eru 302-330-350-382-402-438 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 18-20-22-24-25-28 cm frá uppfitjunarkanti mitt að framan. Prjónið síðan í sléttprjóni og mynstri eins og áður, en án útaukningar. Þ.e.a.s. yfir 69-75-79-85-89-97 lykkjur í A.1 er prjónað þannig: Prjónið A.2 (= 2 lykkjur), 2-0-2-0-2-1 lykkjur sléttprjón, byrjið á umferð merktri með ör í þinni stærð og prjónið A.3 (= 10 lykkjur), A.4 yfir næstu 40-50-50-60-60-70 lykkjur (= 4-5-5-6-6-7 mynstureiningar með 10 lykkjum), A.5 (= 11 lykkjur), 2-0-2-0-2-1 lykkjur sléttprjón og A.6 (= 2 lykkjur). Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist ca 23-25-26-28-30-32 cm frá uppfitjunarkanti mitt að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 41-45-49-54-59-65 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki), setjið næstu 69-75-77-83-83-89 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi), prjónið 82-90-98-108-118-130 lykkjur sléttprjón (= framstykki), setjið næstu 69-75-77-83-83-89 lykkjur á þráð fyrir ermi, fitjið upp 10-10-12-12-14-14 nýjar lykkjur á prjóninn (= í hlið undir ermi) og prjónið þær 41-45-49-54-59-65 lykkjur sem eftir eru í sléttprjóni (= hálft bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað hvert fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: = 184-200-220-240-264-288 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, mitt í 10-10-12-12-14-14 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir hvorri ermi. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu, það á að nota þau síðar þegar lykkjum er fækkað/fjölgað. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚRTAKA = 4 lykkjur færri. Fækkið lykkjum svona með 3 cm millibili alls 4 sinnum = 168-184-204-224-248-272 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 14 cm frá skiptingu. Nú er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði prjónamerkin – sjá ÚTAUKNING-2 = 4 lykkjur fleiri. Aukið svona út með 2 cm millibili alls 7 sinnum = 196-212-232-252-276-300 lykkjur. Prjónið síðan þar til stykkið mælist 30-30-31-31-31-31 cm frá skiptingu. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið 4 umferðir garðaprjón. Fellið laust af, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með hringprjón 4. Peysan mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl og niður. ERMI: Setjið 69-75-77-83-83-89 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón/sokkaprjón 4 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 10-10-12-12-14-14 lykkjum sem fitjaðar voru upp undir ermi = 79-85-89-95-97-103 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki mitt í 10-10-12-12-14-14 lykkjur sem fitjaðar voru upp undir ermi og látið prjónamerki fylgja með í stykkinu, það á að nota það síðar þegar lykkjum er fækkað. Byrjið umferð við prjónamerki. Byrjið í réttri umferð í mynsturteikningu þannig að mynstrið haldið áfram frá berustykki og prjónið þannig: Prjónið 4-2-4-2-3-1 lykkjur sléttprjón, A.3 (= 10 lykkjur), A.4 yfir næstu 50-60-60-70-70-80 lykkjur (= 5-6-6-7-7-8 mynsturteikning 10 lykkjur), A.5 (= 11 lykkjur) og 4-2-4-2-3-1 lykkjur sléttprjón. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur mitt undir ermi – munið eftir ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í 3.-3.-3.-2.-2.-2. hverri umferð alls 14-15-15-16-15-16 sinnum = 51-55-59-63-67-71 lykkjur. Þær lykkjur sem ekki ganga upp í mynstri þegar lykkjum er fækkað eru prjónaðar í sléttprjóni, en passið uppá að þegar lykkjum er fækkað í mynstri verður einnig að slá uppá prjóninn. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 21-19-19-17-15-14 cm frá skiptingu (styttra mál í stærri stærðum vegna lengra berustykkis). Skiptið yfir á sokkaprjón 3,5 og prjónið 4 umferðir garðaprjón. Fellið laust af, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með sokkaprjón 4. Ermin mælist ca 22-20-20-18-16-15 cm frá skiptingu. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluenostalgiasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 199-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.