Marit Ødegård skrifaði:
Hei. Fant denne genseren som jeg hadde lyst til å strikke. Siden jeg hadde lyst på en genser med rundfelling ble jeg veldig skuffet da jeg fant ut at det ikke er rundfelling, men raglan. Overskriften sier genser med rundfelling. Regner med det ikke finnes mønster med rundfelling da. Synd da jeg synes genseren er så fin.
28.11.2019 - 18:34DROPS Design svaraði:
Hei Marit! Genseren strikkes med raglanfelling totalt 2-2-3-3-3-3 ganger før resten av bærestykket strikkes med rundfelling. God fornøyelse!
29.11.2019 - 09:04
Carola Bäckstrand skrifaði:
Hej! Jag stickar på islandströja modell u-874. Det står att man, för tröja i medium, ska maska av för ärmarna vid 31 cm, sedan några avmaskningar för ragglan, ca 1,5 cm. Där efter 52 varv mönster = 17cm. När mönstret är klart ska tröjan vara 58 cm, men jag får det till 49,5 cm!? Vart tog de 8 cm vägen? Ska avmaskningen ske vid 41 cm? Med vänlig hälsning Carola Storm Bäckstrand
16.11.2019 - 21:19DROPS Design svaraði:
Hej Carola, halskanten skal også tælles med. Det runde bærestykke vil gøre så hel længde blive 58 cm når trøjen er klar. God fornøjelse!
03.12.2019 - 15:03
Marcela Quintana skrifaði:
Starting to work the elevation. I have 119 stitches. Where should I insert the middle marker in the back. After 60 or after 59 stitches. Please let me know and thank you very much for all your help.
17.10.2019 - 10:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Quintana, place your work flat and find out the middle on back piece, 1 stitch difference on either side will not be that visible. Happy knitting!
17.10.2019 - 11:33
Winni Whitfield skrifaði:
Min bluse er blevet for bred, den er fin nok fra bægerstykket og opefter, men fra taljen op til bærestykke, det er den for bred.. Jeg har syet den sammen. Kan jeg trævle op til bærestykket og strikke mave/ryg om nu? Eller sy den ind i siderne??? Ellers kommer jeg aldrig til at bruge den. Hvad gør jeg?
11.09.2019 - 16:26DROPS Design svaraði:
Hej Winni, Ja du kan stikke en rundpind ind i maskerne der hvor du vil starte, og så kan du strikke ovenfra og ned. God fornøjelse!
How to unravel stocking stitch safely from Garnstudio Drops design on Vimeo.
12.09.2019 - 10:20
Monica skrifaði:
Hei. Skjønner ikke helt ragland fellingen. Skal det felles for hver omgang ? Hvor mange ganger ? Og mønsteret blir jo ikke fint i hver felling ? Hva gjør jeg feil ?
11.09.2019 - 15:55DROPS Design svaraði:
Hej Monica, du starter bærestykket med mellemgrå og strikker raglan på hver 2.omgang 2-3 gange alt efter hvilken størrelse. Så tager du ind jævnt fordelt og først nu kan du begynde på mønsteret ifølge diagram A.1. God fornøjelse!
12.09.2019 - 12:06
Kerryn Rowe skrifaði:
I am just about to join the sleeves and the body, beginning the yoke section. I am not sure what the patterns means when it says.... “Insert 1 marker in every transition between sleeves and body = 4 markers”. Does it mean I put an marker at each end of the stitches I decreased on the sleeves? Thanks I look forward to you reply.
13.08.2019 - 11:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rowe, you should have a marker before the first stitch on each sleeve and after the last stitch on each sleeve - this video shows how to knit the sleeve worked in the round on the same needle as front and back piece. Happy knitting!
13.08.2019 - 11:40
Gail Norman skrifaði:
What ply is this wool please and can you tell me how many balls it uses. I am making it but with a different wool that my sister had spun up from some sheep.
26.06.2019 - 05:44DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Norman, you'll read more about the yarn here - you'll find the amount of yarn in each size under the header read more here. Happy knitting!
26.06.2019 - 06:44
Lise Engebretsen skrifaði:
Hei Jeg har nå fått garnet hjem og hygger meg med strikkingen. Jeg har valgt å ha bunnfargen/hovedfargen i kornblå 07, mønsterfarger 33, 66, 71 og 76. Jeg er nå i tvil om jeg skal bytte ut 76 og 71, til hvit og ennå en lyserød. Tror dere at det vil virke mer harmonisk? Den som skal ha genseren, har ønsket seg en genser i denne blåfargen og lyserød. Blir veldig takknemlig for svar. Vennlig hilsen Lise
12.06.2019 - 17:12DROPS Design svaraði:
Hei Lise. Dette blir et spørsmål om personlig smak, her er det ingen fasitsvar. Jo likere mønsterfargene er jo mindre tydelig blir mønsteret, men om alle fargene er ulike nyanser av rød kan dette bli mer harmonisk. Samtidig kan det bli mindre kontrast til den sterke blåfargen om du har en lilla farge som en del av mønsteret. Du må nesten se hva du selv synes blir fint. God fornøyelse
13.06.2019 - 09:35
Gillian Reid skrifaði:
Looking at the size diagram above, the sizes seem very big ie 56cm across the bottom edge for size L. Am I reading the sizing incorrectly, or is this correct for size L?
09.06.2019 - 18:25DROPS Design svaraði:
Dear Gillian, yes, this is correct - bottom edge is in rib, so it will shrink a bit, but still it is designed as not very tight around hips. You can check also other measures for size L - if it is still too big for you, choose smaller size. Happy knitting!
09.06.2019 - 18:49
Bodil skrifaði:
Hei. Har kommet så langt i oppskriften at jeg har har begynt på halskanten. Skal strikke 2 riller, skal øke 22 masker på siste omgangen av rillene, altså omgangen med vrange masker. Blir ikke det rart? Kan jeg økende de 22 maskene på nest siste omgang, rett omgangen?
30.05.2019 - 12:58DROPS Design svaraði:
Hei Bodi. Det går helt fint å øke masker mens det strikkes vrang, lag kast som på nete omgang strikkes vridd. Det økes masker rett før vrangborden for å kompensere for at denne trekker seg mer sammen enn hva rillestrikken gjør. God fornøyelse
31.05.2019 - 11:47
Night Shades#nightshadessweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa með hringlaga berustykki úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með norrænu mynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 195-19 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykkinu. Skiptið e.t.v. yfir á grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist saman. ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermum): Byrjið 1 lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt svo ekki myndast göt. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 240 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 40) = 6. Í þessu dæmi er fækkað með því að prjóna ca 5. og 6. hverja lykkju slétt saman. Ef auka á út þá er það gert á eftir ca 6. hverja lykkju. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu hvoru megin við prjónamerki í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 2 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónamerki situr hér, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 lykkja slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 2 lykkjur færri). UPPHÆKKUN AFTAN Í HNAKKA: Til að flíkin passi betur er hægt að prjóna upphækkun aftan í hnakka með dökk grár. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju aftan í hnakka. Prjónið sléttar lykkjur þar til prjónaðar hafa verið 14-15-16-15-16-18 lykkjur fram hjá prjónamerki, snúið, herðið á þræði og prjónið 28-30-32-30-32-36 lykkjur brugðið til baka. Snúið og prjónið 42-45-48-45-48-54 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 56-60-64-60-64-72 lykkjur brugðið til baka. Snúið og prjónið 70-75-80-75-80-90 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 84-90-96-90-96-108 lykkjur brugðið til baka. Snúið, herðið á þræði og prjónið sléttar lykkjur að miðju að aftan. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón neðan frá og upp. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 240-262-282-306-334-366 lykkjur á hringprjón 3 með litnum milligrár. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 7 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 40-44-46-50-56-60 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA/ÚTAUKNING = 200-218-236-256-278-306 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4. Haldi síðan áfram í sléttprjóni. Í næstu umferð er sett 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki eftir 100-109-118-128-139-153 lykkjur (= í hlið). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 30-31-32-32-34-35 cm, fellið af 8-8-10-10-12-14 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 4-4-5-5-6-7 lykkjur hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 92-101-108-118-127-139 lykkjur eftir á framstykki og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Fitjið upp 58-58-64-64-64-72 lykkjur á sokkaprjón 3 með litnum milligrár. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 5 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 10-10-10-10-10-12 lykkjur jafnt yfir = 48-48-54-54-54-60 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= mitt undir ermi). Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 9-9-9-7-9-8 cm er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – sjá ÚTAUKNING. Aukið svona út í 7.-6.-7.-6.-5.-5. hverri umferð alls 12-14-12-14-16-16 sinnum = 72-76-78-82-86-92 lykkjur. Þegar stykkið mælist 42-41-41-39-40-39 cm (ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af miðju 8-8-10-10-12-14 lykkjur undir ermi = 64-68-68-72-74-78 lykkjur eftir í umferð. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg = 312-338-352-380-402-434 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið sléttprjón með litnum milligrár. JAFNFRAMT í fyrstu umferð er lykkjum fækkað fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan (= 8 lykkjur færri). Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 2-2-3-3-3-3 sinnum = 296-322-328-356-378-410 lykkjur. Eftir síðustu umferð með úrtöku er prjónuð 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 24-34-24-32-36-32 lykkjur jafnt yfir = 272-288-304-324-342-378 lykkjur eftir í umferð. Prjónið síðan mynstur eftir mynsturteikningu A.1 (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð = 17-18-19-18-19-21 mynstureiningar í umferð). Sjá LEIÐBEININGAR! Haldið svona áfram með mynstur og fækkið lykkjum eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka (endið eftir umferð merktri með ör í mynsturteikningu fyrir rétta stærð) eru 119-126-133-126-133-147 lykkjur eftir í umferð og stykkið mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm frá öxl og niður. Nú er hægt að prjóna upphækkun aftan í hnakka til þess að flíkin passi betur þannig að berustykkið verði aðeins hærra í hnakka. Hægt er að sleppa upphækkuninni, þá verður hálsmáli alveg eins að framan og að aftan – sjá UPPHÆKKUN. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið 1 umferð slétt með litnum dökk grár þar sem lykkjum fækkar um 25-30-35-26-29-39 jafnt yfir = 94-96-98-100-104-108 lykkjur í kringum kant í hálsmáli. Skiptið yfir á stuttan hringprjón 3. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 22-22-24-26-26-26 lykkjur jafnt yfir = 116-118-122-126-130-134 lykkjur. Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umferðir garðaprjón. Fellið laust af – passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur! Brjótið uppá kantinn í hálsmáli saman tvöfaldan og saumið niður að innan verðu, garðaprjón að garðaprjóni. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nightshadessweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 195-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.