Ingrid skrifaði:
I don't understand round 3 of the yoke. It says that at the end of the round there are 32-32-36-36 double crochet groups with 1 chain stitch in between, but I read the second round of the diagrams A1 -A5 as chain stitches with a single crochet between them. Can you explain what I am seeing? Thank you.
18.12.2020 - 09:25DROPS Design svaraði:
Dear Ingrid, the 1st row in diagram is the row with the black star - the 2nd row is the one with the chain spaces and sc, and the 3rd row ill be the one with 3 dc (= 1 double-crochet group) and 1 chain. Hope it will help. Happy crocheting!
18.12.2020 - 13:01
Beatriz skrifaði:
Hola Tienen algún video tutorial para el patrón. No entiendo los diagramas porque son muy reducidos. Tienen el patrón completo del trabajo porfavor? Gracias
24.09.2020 - 20:39DROPS Design svaraði:
Hola Beatriz. El patrón está completo. Los diagramas presentan una repetición del patrón que se repite a lo largo de la vuelta. Bajo el patrón tienes varios vídeos explicativos sobre cómo trabajar diferentes puntos/partes del patrón. No tenemos en este momento un vídeo sobre cómo realizar el vestido entero.
27.09.2020 - 19:01
France skrifaði:
Bonjour, est-ce possible de faire ce modèle sans faire de manche? la quantité de laine pour M est bien 400g? Merci, France
16.09.2020 - 19:09DROPS Design svaraði:
Bonjour France, comme ce modèle se crochète de haut en bas, vous pourrez arrêter les manches au niveau de la division, à la fin de l'empiècement - pour le modèle présenté, il faut 400 g DROPS Belle dans chacune des 2 couleurs (soit 800 g au total). Bon crochet!
17.09.2020 - 10:34
Sanne skrifaði:
Hey jeg forstår ikke omgang 3 vil du prøve a uddybe det lidt bedre for mig
18.08.2020 - 11:58DROPS Design svaraði:
Hej Sanne, mener du der hvor du skal starte med at lave grupper á 3 stangmasker med 1 lm imellem hver gruppe? Første gang hækler du 3st i hver lm-bue, 1 lm og 3 st i næste lm-bue. På næste række hækler du de 3 st i den ene lm som er mellem grupperne i forrige række. God fornøjelse!
20.08.2020 - 12:29
Anette Stjärnquist skrifaði:
Varv 3, är det luftmaskbågar, som ska göras, och hur många maskor ska jag hoppa över?
25.07.2020 - 09:34DROPS Design svaraði:
Hej Anette, Mener du varv 2 ifølge A.1, så hækler du 4lm, hopper over 3 st og hækler 1 fm i 4. st. Nu hækler du 3lm, 1 fm i 4.st osv. God fornøjelse!
30.07.2020 - 15:46
Merete Hesselager skrifaði:
Jeg kan simpelthen ikke forstå, at der ikke skal tages ind i siden. Den bliver jo så bred. I modellen 213-35 tages der 2 stangmaster ind i hver side i hver omgang samtidig med at der tages ud midt for og midt bag.
25.06.2020 - 18:43
Merete Hesselager skrifaði:
Hej. Bør der ikke tages ind under ærmet? Blusen bliver meget bred. Den ser ikke ud som tegningen nederst i opskriften.
22.06.2020 - 18:39DROPS Design svaraði:
Hej Merete, jo du tager ind under ærmerne. Men ikke i siden på blusen, her tager du ud midt foran og midt bagpå. Føler du at den bliver for stor, så kan du tage færre antal masker ud foran og bagpå :)
25.06.2020 - 09:04
Kristel skrifaði:
Ik heb moeite met het haken van het lijf. Ik snap niet hoe ik moet beginnen en een opening houd voor de mouwen
13.05.2020 - 18:30DROPS Design svaraði:
Dag Kristel,
Vanaf de punt midden achter tel je het aantal aangegeven steken uit richting de zijkant en daar hecht je de draad weer aan met 1 halve vaste. Dan haak je volgens de instructie richting de zijnaad. Op een gegeven moment haak je 6 lossen en sla je een aantal steken over (zoals aagegeven in de beschrijving voor jouw maat) om vervolgens weer verder te haken over het voorpand. Je hebt dan het armsgat gemaakt.
20.05.2020 - 11:09
Susan skrifaði:
I am having trouble getting the correct size. I needed to go down a hook to get the gauge but the yoke is still too big. I don't understand what the numbers mean on the pattern picture. Inches??? CM.??? Thank you.
27.03.2020 - 17:27DROPS Design svaraði:
Dear Susan, the numbers on the schematic drawings are in cm-s. Happy Crafting!
29.03.2020 - 22:46
Setya skrifaði:
Hi, I'm having trouble making a sleeve. Round 1 how many dc groups should I make? And how many sp sts should I skip?
26.10.2019 - 10:20DROPS Design svaraði:
Dear Setya, on first round on sleeve you should have 14 or 16 times (see size) A.1a/A.2a/A.4a ie 14 or 16 dc-groups + 14 or 16 ch-spaces. Happy crocheting!
04.11.2019 - 11:54
Strawberry Delight#strawberrydelighttunic |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
Heklað poncho / peysa með gatamynstri úr DROPS Belle. Stykkið er heklað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 190-9 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum, skiptið út fyrsta stuðli með 3 loftlykkjum. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í loftlykkju í byrjun á umferð. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig hver umferð byrjar og mynsturteikning A.4 sýnir hvernig hver umferð endar, keðjulykkjan er hekluð í 3. loftlykkju í byrjun á umferð, 3 loftlykkjurnar koma til skiptis í stað fyrsta og síðasta stuðul í umferð. RENDUR: UMFERÐ 1: Heklið með bleikfjólublár – lesið LITASKIPTI! UMFERÐ 2: Heklið með ljós beige. Endurtakið umferð 1 og 2 þrisvar sinnum. UMFEÐR 7 og 8: Heklið með bleikfjólublár. UMFERÐ 9 og 10: Heklið með ljós beige. Heklið síðan þannig: Heklið 3 umferðir með bleikfjólublár, heklið 3 umferðir með ljós beige. Heklið 4 umferðir með bleikfjólublár, heklið 4 umferðir með ljós beige. Haldið svona áfram, þ.e.a.s. heklið 1 umferð fleiri með hvorum lit til loka. Þegar það verða of löng hopp á milli randa verður að klippa þráðinn frá og festa. LITASKIPTI: Til að fá fallega litaskiptingu þegar skipt er um lit er síðasta keðjulykkjan í umferð hekluð með nýja litnum þannig: Stingið heklunálinni í síðustu loftlykkju frá byrjun á umferð, sækið nýja þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina með nýja litum og dragið í gegnum lykkjuna á heklunálinni. ÚRTAKA (á við um ermi): Stillið af þannig að lykkjum er fækkað í umferð 1 eða 3 í A.2a. Fækkið um 1 stuðlahóp með því að hoppa yfir fyrstu loftlykkju í fyrstu endurtekningu af A.2a. Næsta umferð er hekluð eins og áður, en nú er aftur heklaður stuðlahópur á milli 2 stuðlahópa þar sem hoppað var yfir loftlykkju (= 1 stuðlahópur færri). Í næsta skipti sem lykkjum er fækkað, hoppar síðasta loftlykkjan í síðustu endurtekningunni af A.2a yfir. Næsta umferð er hekluð eins og áður, en nú er ekki heklaður stuðlahópur á milli 2 stuðlahópa þar sem hoppað var yfir loftlykkju (= 1 stuðlahópur færri). Fækkið lykkjum svona, þ.e.a.s. fækkið lykkjum til skiptist í byrjun og í lok umferðar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO / PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. Aukið er út við miðju að framan, við miðju að aftan og mitt á hvorri ermi. Stykkið skiptist upp fyrir ermar og fram- og bakstykki, fram- og bakstykki er síðan heklað í hring með útaukningum við miðju að framan/miðju að aftan eins og áður. Ermar eru heklaðar í hring í lokin. BERUSTYKKI: Heklið 107-107-125-125 loftlykkjur með heklunál 4,5 með litnum bleikfjólublár og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. UMFERÐ 1 (heklið með litnum bleikfjólublár): Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull) í fyrstu loftlykkju – lesið HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 1-1-5-5 loftlykkjur, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja af næstu 6 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* og endið með keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð = 92-92-108-108 stuðlar. UMFERÐ 2 (heklið með litnum bleikfjólublár – jafngildir fyrstu umferð í A.1 til A.5 merkt með stjörnu): (umferð byrjar í skiptingunni á milli erma og bakstykkis). Heklið * 1 stuðul í hvern af næstu 38-38-46-46 stuðlum (= bakstykki/framstykki), heklið 2 stuðla í hvern af næstu 8 stuðlum (= 8 stuðlar fleiri) *, heklið frá *-* 1 sinni til viðbótar = 108-108-124-124 stuðlar. Stykkið er síðan heklað í RENDUR – sjá útskýringu að ofan, þannig: UMFERÐ 3 (jafngildir 1. umferð í röndum og 2. umferð í A.1 til A.5): Heklið A.1 yfir fyrstu 4 stuðla, A.2 yfir næstu 12 stuðla (= 3 sinnum á breidd), heklið A.3 yfir næstu 3 stuðla (= horn við miðju að aftan), * A.2 yfir næstu 24-24-28-28 stuðla (= 6-6-7-7 sinnum á breidd), A.5 yfir næstu 3 stuðla (= mitt á öxl) *, A.2 yfir næstu 24-24-28-28 stuðla (= 6-6-7-7 sinnum á breidd), A.3 yfir næstu 3 stuðla (= horn við miðju að framan), heklið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið A.2 yfir næstu 4-4-8-8 stuðla og endið með A.4 yfir síðustu 4 stuðla = 32-32-36-36 loftlykkjubogar með 1 fastalykkju á milli hverra. Haldið svona áfram með mynstur, þegar A.1 til A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina (þ.e.a.s. þegar heklaðar hafa verið alls 5 umferðir með stuðlahópum) eru 44-44-48-48 stuðlahópar í síðustu umferð. Endurtakið A.1a til A.5a. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Aukið út um 1 stuðlahóp í hverri einingu A.3a í hverri umferð. Aukið út um 1 stuðlahóp í 3. hverri umferð í hverri einingu A.5a. Í 3. hverri umferð sem er hekluð hefur verið aukið út um alls 8 stuðlahópa í stykkinu, útauknar lykkjur eru heklaðar jafnóðum í A.2a. Haldið áfram þar til heklaðar hafa verið 20-23-26-29 umferðir með stuðlahópum í A.1a til A.5a á hæðina. Nú eru 84-92-104-112 stuðlahópar/loftlykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 24-28-31-34 cm. Stykkið skiptist nú í fram- og bakstykki/ermar. FRAM- OG BAKSTYKKI: Klippið þráðinn frá. Teljið 14-16-18-20 loftlykkjur frá miðju, séð frá réttu frá miðju að aftan og út að hlið/öxl (án loftlykkja við miðju að aftan), heklið 1 keðjulykkju um 14.-16.-18.-20. loftlykkju, heklið 2. umferð af A.1a (= 3 loftlykkjur, heklið 2 stuðla um sömu loftlykkju), heklið 6 loftlykkjur (= undir ermi), hoppið yfir 13-13-15-15 loftlykkjur og 14-14-16-16 stuðlahópar (= ermi), um næstu loftlykkju er heklað A.2a áfram eins og áður, heklið A.2a og A.3a eins og áður þar til heklað hefur verið um 14-16-18-20 loftlykkjur fram hjá miðju loftlykkju að framan, heklið 6 loftlykkjur (= undir ermi), hoppið yfir 13-13-15-15 loftlykkjur og 14-14-16-16 stuðlahópar (= ermi), heklið A.2a og A.3a eins og áður þar til 1 loftlykkja er eftir, endið með 2. umferð af A.4a um sama boga og keðjulykkja í byrjun á umferð = alls 60-68-76-84 stuðlahópar (meðtaldir stuðlahópar við miðju að framan og miðju að aftan) og 6 loftlykkjur undir hvorri ermi. Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið A.1a um 6 loftlykkjur undir ermi, haldið áfram með A.2a og A.3a eins og áður að 6 loftlykkjum undir annarri ermi, heklið A.2a um 6 loftlykkjur undir ermi 1 sinni, síða er mynstur heklað eins og áður út umferðina. Þ.e.a.s. haldið áfram að auka út við miðju að framan og að aftan með A.3a, umferðin byrjar með A.1a og endar með A.4a og aðrar lykkjur eru heklaðar eins og A.2a. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 89-91-93-95 cm, mælt frá öxl og niður að horni við miðju að framan. Klippið frá og festið enda. ERMI: Ermar eru heklaðar í hring með litnum ljós beige. Byrjið í fyrstu loftlykkju sem hoppað var yfir þar sem stykkið skiptist við ermar og fram- og bakstykki, heklið 1 keðjulykkju um þessa loftlykkju, heklið 2. umferð af A.1a (= 3 loftlykkjur, heklið 2 stuðla um sömu loftlykkju), heklið A.2a í hverja og eina af 12-12-14-14 loftlykkjum/13-13-15-15 stuðlahópar sem hoppað var yfir, heklið 6 loftlykkjur mitt undir ermi og endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. Haldið áfram með A.1a og A.2a í næstu umferð, nú er endað með einni mynstureiningu af A.4a um 6 loftlykkjur sem heklaðar voru undir ermi = 14-14-16-16 mynstureiningar af A.1a/A.2a/A.4a. Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 stuðlahóp undir ermi eftir A.1/ á undan A.4 – lesið ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 3-3-2-2 cm millibili alls 3 sinnum = 11-11-13-13 stuðlahópar. Klippið frá og festið þegar ermin mælist 20-18-14-11 cm frá skiptingu fyrir fram- og bakstykki/ermar. Heklið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR. Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #strawberrydelighttunic eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 190-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.