Siri Karlsen skrifaði:
Hei. Jeg har strikket Sibiria genser i strl M. Har strikket mye i min tid, men nå står jeg bom fast når jeg skal montere denne. Tror ikke jeg har vært borti denne fasongen tidligere. Har gått gjennom oppskriften og mener at den er strikket korrekt. Om derre har noe bilde om hvordan genseren ser ut bak, hadde det kanskje hjulpet. En flott genser og min mann venter spent Med vennlig hilsen Siri Karlsen
08.02.2024 - 17:09DROPS Design svaraði:
Hei Siri. Veldig flott genser din mann får :) Denne genseren har sadelskulder, der ermene strikkes nedenifra og opp (som et "normal" erme), men så fortsetter man å strikke oppå skulderen og langs med nakken øverst på ryggen. Halsmaskene øverst på ermet felles mot forstykket og en liten del av ermet strikkes videre øverst på bakstykket som syes sammen midt bak, slik at halsdybden blir høyere på bakstykket enn på forstykket. Vi har dessverre ikke bilde bak på denne genseren, men ta en titt på målskissen nederst på oppskriften. Håper det kan hjelpe. Har dessverre ingen video på dette enda. mvh DROPS Design
09.02.2024 - 09:03
Siri Karlsen skrifaði:
Hei. Er det noe sted en kan finne målene på en str M for herre. Skal strikke Siberia genser, .
09.01.2024 - 15:52DROPS Design svaraði:
Hei Siri, Det er en målskisse på bunnen av oppskriften med mål til alle størrelsene. God fornøyelse!
10.01.2024 - 06:43
Gill Roberts skrifaði:
Hi. I too am having trouble with attaching the sleeves. I did the decreases only on one side for right and other side for left sleeve so I have a straight edge and a sloped edge. When I try to attach the sleeve to the back I see to have to take the straight edge round a 90° turn along the cast off stitches of the back. It doesn't lie well. Is this correct. Is there any way to see a photo of the back of the finished garment? Or can I send you a photo of my jumper. It's difficult to explain.
01.12.2023 - 16:11DROPS Design svaraði:
Dear Gill, unfortunately, you can't add photos in this messages. You can see how the sleeve will look like in the measurements schematic and Fig.1. The upper part of the back piece (shown in Fig.1) is actually the sleeves, so the sleeves will end up over the back piece. Happy knitting!
04.12.2023 - 00:39
Adad Susane skrifaði:
Bonjour, je n arrive pas à comprendre les diagrammes du pull Siberia sur les rangs envers et encore moins les torsades, et donc impossible de le continuer en allers et retours. Pouvez vous me transmettre les grilles sur l ’envers ou un patron de ce pull à tricoter tout en circulaire? Je vous remercie. Cordialement.
21.11.2023 - 22:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Adad, les diagrammes montrent tous les rangs des points fantaisie, vus sur l'endroit, autrement dit, 1 case blanche se tricote à l'endroit sur l'endroit et à l'envers sur l'envers; 1 tiret va se tricoter à l'envers sur l'endroit et à l'endroit sur l'envers; lisez les diagrammes en rond et sur l'endroit de droite à gauche et sur l'envers de gauche à droite. Lorsque vous divisez l'ouvrage après les emmanchures, veillez à ce que les torsades soient toujours sur l'endroit après la division. Bon tricot!
22.11.2023 - 09:09
Simon skrifaði:
Hi there, I can’t find any tension guide on the pattern or measurements for each of the sizes? Thanks
11.11.2023 - 07:02DROPS Design svaraði:
Dear Simon, the measurements are in the size chart, before the knitting charts and after the written instructions. You can see how to read this here: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=24&cid=19. The gauge for both needles is indicated in the materials section at the top of the page: 21 stitches and 28 rows stocking stitch on 10 cm in width and 10 cm in height for the main needles and 22 stitches and 30 rows stocking stitch on 10 cm in width and 10 cm in height for the rib. Happy knitting!
12.11.2023 - 22:49
Nancy skrifaði:
Bonjour Faut il rabattre toutes les mailles du dos à 61 cm pour le modèle siberia ? Aucune maille en attente pour l’encolure?
09.10.2023 - 15:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Nancy, tout à fait, si vous regardez le schéma Fig.1 en bas de page, vous pouvez voir que le haut du dos s'arrête avant l'encolure; ce sont les manches qui seront cousues le long du haut du dos, et on va rabattre les mailles de l'encolure à la fin des manches. Bon tricot!
09.10.2023 - 16:26
Beatrice skrifaði:
Buongiorno, nel modello non riesco a capire come diminuire nelle maniche dove dice diminuire 19 maglie sul diritto, devo quindi diminuire solo da un lato, quello a destra sul diritto del lavoro? Sul rovescio, a sinistra non diminuisco? Grazie
08.09.2023 - 08:37
Carol Paur skrifaði:
I am having troubles with the sleeve decreases. Are they done from the right side for the right sleeve or from both the right and the left sides, the beginning of each row?
03.09.2023 - 00:18DROPS Design svaraði:
Dear Carol, the decreases are worked only from the right side (for the right sleeve) and for the left sleeve at the beginning of wrong side rows. Happy knitting!
03.09.2023 - 23:32
Pascal Ansaldo skrifaði:
Bonjour, L'erreur du 13e rang est bien réelle, votre explication est juste mais le diagramme est faux, les deux symboles de croisement sur ce rang devraient être inversés, ils ne le sont pas. Regardez attentivement ;-)
23.08.2023 - 20:55
Pascal Ansaldo skrifaði:
Bonjour, Il y a une erreur sur le diagramme A2. Au 13ème rang, lorsque le losange se referme, le premier symbole pour le croisement des mailles est erroné. Il devrait être inversé, semblable à celui des rangs suivants. Heureusement, je l'ai exécuté correctement, il m'a fallu tricoter trois fois le dessin avant de remarquer l'erreur. Merci pour ce modèle sympathique.
20.08.2023 - 20:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mr Ansaldo, sauf erreur de ma part, ce 13ème rang est bien juste, vous devez effectivement refermer la torsade, autrement dit, vous mettez 2 m devant l'ouvrage et tricotez la m envers suivante (vous avez maintenant 1 m envers avant les 2 m end), vous tricotez ces 2 end puis 4 m env, glissez la m envers suivante derrière l'ouvrage et tricotez les 2 m end, et terminez par la m env. Vous avez maintenant bien vos mailles comme au rang suivant: 1 m env, 2 m end, 4 m env, 2 m end, 1 m env (vu sur l'endroit). Bon tricot!
21.08.2023 - 09:30
Siberia#siberiasweater |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára – XXXL.
DROPS 185-2 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA/ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka/fjölga eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 218 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku/útaukninga sem á að gera (t.d. 10) = 21,8. Í þessu dæmi er aukið út til skiptis eftir ca 21. og 22. hverja lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat. Ef fækka á lykkjum jafnt yfir eru (í þessu dæmi) prjónaðar til skiptis ca 20. og 21. hver lykkja og 21. og 22. hver lykkja slétt saman. ÚTAUKNING (á við um hliðar á fram- og bakstykki og ermar): Byrjið einni lykkju á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa tveggja lykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. AFFELLING: Fækkið um 1 lykkju jafnframt því sem fellt er af þannig: Prjónið 2 lykkjur saman, prjónið 1 lykkju, steypið yfir fyrir affellingu (= 1 auka lykkja færri). STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjur í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verðu aðeins hærra í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handvegi, síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á hringprjóna upp að handvegi, ermin er prjónuð áfram fram og til baka. Að lokum eru ermar saumaðar við handveg, axlir á fram og bakstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 218-230-246-264-280-298-314 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið síðan stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 10-10-10-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir í fyrstu umferð – lesið ÚTAUKNING/ÚRTAKA = 228-240-256-276-292-312-328. Setjið 2 prjónamerki í stykkið, eitt í byrjun umferðar og eitt eftir 114-120-128-138-146-156-164 lykkjur (= í hvora hlið). Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: * Prjónið 20-23-27-27-31-31-35 lykkjur sléttprjón, A.1 (= 22 lykkjur), A.2 (= 10 lykkjur) yfir næstu 30-30-30-40-40-50-50 lykkjur (= 3-3-3-4-4-5-5 mynstureiningar á breidd), A.3 (= 22 lykkjur), 20-23-27-27-31-31-35 lykkjur sléttprjón, prjónamerki er staðsett hér *, prjónið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur og endurtekningu á mynsturteikningu á hæðina. Þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið – lesið ÚTAUKNING (= 4 lykkjur fleiri). Aukið svona út með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-312-332-348 lykkjur. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm fellið af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig. BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-150-160-168 lykkjur. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón. Haldið áfram með mynstur, sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT er haldið áfram með affellingu fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 3-3-4-4-4-4-5 sinnum og 1 lykkja 1-0-1-1-2-2-2 sinnum = 104-112-114-124-130-140-144 lykkjur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm fellið af, JAFNFRAMT er fækkað um 20-20-20-22-18-24-24 lykkjur jafnt yfir lykkjurnar í mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 – lestið AFFELING. FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-150-160-168 lykkjur. Haldið áfram með mynstur, sléttprjón og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið, JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg eins og á bakstykki = 104-112-114-124-130-140-144 lykkjur. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm fækkið um 10-10-10-12-12-12-12 lykkjur jafnt yfir miðju 40-40-40-48-48-48-48 lykkjur áður en þessar lykkjur eru settar á þráð fyrir hálsmáli (= 30-30-30-36-36-36-36 lykkjur á þræði fyrir hálsmáli). Prjónið síðan hvora öxl til loka fyrir sig. Í næstu umferð frá hálsi eru felldar af 2 lykkjur = 30-34-35-36-39-44-46 lykkjur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT er fækkað um 5-5-4-5-3-6-6 lykkjur jafnt yfir 15-15-15-16-16-21-21 lykkjur við háls – munið eftir AFFELLING. Prjónið hina öxlina á sama hátt. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 lykkjur á sokkaprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 5 lykkjur jafnt yfir = 51-53-55-57-59-61-63 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar. Skiptið yfir á sokkaprjón 4 og prjónið mynstur í næstu umferð þannig: Sléttprjón yfir fyrstu 4-5-6-7-8-9-10 lykkjur, prjónið A.4 yfir næstu 42 lykkjur, prjónið fyrstu lykkjuna í A.4, 4-5-6-7-8-9-10 lykkjur sléttprjón. Haldið áfram með mynstur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki – munið eftir ÚTAUKNING! Aukið svona út með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 79-83-87-91-95-99-103 lykkjur. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm fellið af 6 lykkjur mitt undir ermi (fellið af 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki). Prjónið síðan ermina fram og til baka. JAFNFRAMT er fellt af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umferð á hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 lykkja 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 41 lykkja eftir í öllum stærðum. Stykkið mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur yfir þær lykkjur sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið síðan af í hægri hlið, í byrjun á hverri umferð frá réttu þannig: 19 lykkjur 1 sinni JAFNFRAMT þar sem 8 af þessum 19 lykkjum eru prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af, 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni. Prjónið 3 umferðir án úrtöku. Fækkið um 1 lykkju í næstu umferð = 16 lykkjur eftir í öllum stærðum. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gangstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun hverrar umferðar frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið saman ermar við miðju að aftan innan við affellingarkantinn á hvorri ermi. Saumið ermar í við fram- og bakstykki á búk í ystu lykkjubogana þannig: Saumið saum frá handveg og upp meðfram öxl á bakstykki að miðju að aftan. Endurtakið í hinni hliðinni. Saumið alveg eins frá handveg og upp meðfram öxl á framstykki upp að hálsmáli. Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 lykkjur í kringum kant í hálsmáli (meðtaldar lykkjur af þræði) á stuttan hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 22-22-26-26-26-26-26 lykkjur jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 lykkjur. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umferðir garðaprjón. Fellið af. Brjótið kantinn í hálsmáli saman tvöfaldan og saumið inn að innanverðu, garðaprjón að garðaprjóni. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #siberiasweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 185-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.