Hvernig á að fella af jafnframt því að fækka lykkjum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af ásamt því að fækka lykkjum. Þegar prjónaðir eru kaðlar hafa oft verið fitjaðar upp fleiri lykkjur en þegar einungis er prjónað sléttprjón. Kaðlarnir draga stykkið saman. Þegar fellt er af yfir kaðla er góð hugmynd að fækka fjölda lykkja yfir köðlum jafnframt því að fellt er af. Annars verður úrtakan of víð t.d. hálsmál verður víðara en reiknað var með. Í þessu myndbandi fækkum við um 4 lykkjum með því að prjóna 2 og 2 lykkjur saman yfir köðlum, jafnframt sem fellt er af.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Tags: kaðall,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Batool 31.03.2013 - 22:05:

Dette er lærerik video.Jeg er amator men er relativ nyttig for meg.

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.