Hvernig á að fella af jafnframt því að fækka lykkjum

Keywords: kaðall,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af ásamt því að fækka lykkjum. Þegar kaðlar eru prjónaðir þá er oft fitjaðar upp fleiri lykkjur en þegar einungis er prjónað í sléttprjóni.
Kaðlarnir draga stykkið saman. Þegar fellt er af yfir kaðla er gott ráð að fækka fjölda lykkja yfir köðlum jafnframt því að fellt er af. Annars verður úrtakan of víð t.d. verður hálsmál oft víðara en reiknað var með. Í þessu myndbandi fækkum við um 4 lykkjur með því að prjóna 2 og 2 lykkjur saman yfir köðlum, jafnframt sem fellt er af.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Solange wrote:

Bonjour j’ai fais le modèle dos et devant séparés taille S Pour le dos faut il arrêter les 20 mailles du dessin en même temps que le reste des mailles en Jersey ? Je suis bloquée Merci

08.02.2023 - 17:59

DROPS Design answered:

Bonjour Solange, pourriez-vous nous indiquer quel modèle vous tricotez ou bien poser votre question sur le modèle concerné? Nous pourrons ainsi vérifier avant de pouvoir vous répondre. Merci pour votre compréhension.

09.02.2023 - 10:26

Batool wrote:

Dette er lærerik video.Jeg er amator men er relativ nyttig for meg.

31.03.2013 - 22:05

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.