Birgitte skrifaði:
Det er fejl i opskriften i forhold til videoen med falsk patent
14.10.2022 - 15:17
Pia Wettergren skrifaði:
Rent generelt vil jeg gerne vide, hvorfor hjemmesiden er ændret - meget svært at finde rundt i den u!
26.12.2021 - 18:35DROPS Design svaraði:
Hej Pia, håber at det bare er her i starten du synes den er svær at finde rundt i. Tanken er naturligvis at det skal være lettere at finde det man er ude efter, nu hvor du finder alle kategorier i menuer. Du kan dog stadigvæk søge ved at klikke på forstørrelsesglasset øverst i hjørnet :)
03.01.2022 - 15:37
Tamima skrifaði:
Bonjour, j'ai pris l'habitue de tricoter avec une paire d'aiguilles et je voudrai si possible avoir les explications dans ce sens, merci d'avance
16.11.2020 - 14:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Tamina, vous pourrez découvrir ici comment adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!
16.11.2020 - 16:30
JUDITH skrifaði:
There appears to be an error in the Sleeve instructions in the inches measurement toward the end (15 3/4"-15 1/4"-152-14½"-13 3/4"-13'') Shouldn't Size Large be 15-14 1/2" not 152? Thank you.
28.05.2019 - 19:29DROPS Design svaraði:
Dear Judith, it looks like there is a typo there, the sleeve should measures 38 cm = approx. 15 inches, pattern will be edited, thank you. Best regards!
29.05.2019 - 08:27
Belinda skrifaði:
Jeg er endelig nået til halsen, men den driller mig vildt meget. Jeg samler i alt 48 masker op, men når jeg lukker af bliver hullet simpelthen for lille. Er der andre fif end større pinde til aflukning? Bliver det løsere hvis jeg laver en sidste runde enten i ret eller vrang og slutter?
10.02.2019 - 21:29DROPS Design svaraði:
Hej Belinda, du kan vælge at tage ud, så halsen strikkes over flere masker. Hvis du ikke vil det, så kan du samtidig som du lukker af, lave et omslag efter hver 6.maske, som du da også lukker af som alle de andre masker. God fornøjelse!
12.02.2019 - 09:57
Malene Nielsen skrifaði:
Når jeg følger anvisningerne på mønsteret kan jeg ikke få det til at passe. det ligner ikke falsk patent. Er der en fejl i jeres forklaring
23.10.2018 - 07:20DROPS Design svaraði:
Hej Malene, jo opskriften stemmer. hver 2. maske strikker du i retstrik, det vil sige ret på 1.omgang og vrang på 2.omgang, se også vores video. God fornøjelse!
23.10.2018 - 15:59
Åshild skrifaði:
Takk for svar.Jeg ga opp 😊Syns det var vanskelig å forstå videoen ..og når jeg fulgte oppskriften ble det bare surr😊Fant en annen forklaring på you tube som var enklere😊
17.04.2018 - 16:32DROPS Design svaraði:
Hej Åshild, ja men det vigtigste er at du fik til det :)
26.04.2018 - 10:35
Åshild skrifaði:
Jeg ser at de to på 2 omg strikkes rett sammen nå ...mens det er rillemasken som strikkes på en merkelig måte ..er ikke rillestrikk bare rett og vrang annenhver gang?
16.04.2018 - 12:22DROPS Design svaraði:
Hei Åshild. Jeg regner med det er videoen med halvpatent du refererer til. Det er helt riktig at rillemasker på rundpinne er annenhver omgang rett og vrang, og at rillemaskene her strikkes vrang på 2 omgang - det gjør de også i videoen. Videre strikkes kastet og den løse masken rett sammen. God fornøyelse!
17.04.2018 - 14:08
Sara skrifaði:
Hej! Jag försöker få ihop varv 2 - tittat på videon och läst mönstret MÅNGA gånger. Rundsticka gäller det. om jag på varv två ska göra "rätstickning" tolkar jag det som att den ska stickas avig. Men på filmen görs något helt annat. Kan ni vara snälla och hjälpa mig förstå - TACK!
16.09.2017 - 17:24DROPS Design svaraði:
Hej, då du ska sticka rätstickning runt på rundsticka så ska du sticka det andra varvet avigt, precis som du tolkat mönstret.
18.09.2017 - 16:29
Astrid skrifaði:
Jag tycker det är jobbigt att sticka med så grova stickor. hur påverkas garnmängden om man väljer att sticka tex med nr 5? mått och stickfasthet kan jag räkna ut.
12.09.2017 - 16:18DROPS Design svaraði:
Hej Astrid, titta på en annan modell med patent i Air så ser du garnmängden i din storlek. Lycka till!
13.09.2017 - 15:40
Feeling Serene#feelingserenesweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa í klukkuprjóni. Stærð S - XXXL. Stykkið er prjónað úr DROPS Air.
DROPS 184-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA-1: Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 146 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 24) = 6,1. Í þessu dæmi þá eru prjónaðar ca 5. og 6. hver lykkja slétt saman. KLUKKUPRJÓN (prjónað í hring): UMFERÐ 1: Prjónið * 1 lykkja garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið næstu lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið*, prjónið frá *-* umferðina hringinn. UMFERÐ 2: Prjónið * 1 lykkja garðaprjón, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna frá fyrri umferð sléttar saman *, prjónið frá *-* umferðina hringinn. Endurtakið umferð 1 og 2. KLUKKUPRJÓN (prjónað fram og til baka): KLUKKUPRJÓN: UMFERÐ 1 (= rétta): * Prjónið 1 lykkja garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið*, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 lykkju garðaprjón. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið 1 lykkjur garðaprjón, * prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna frá fyrri umferð brugðið saman, prjónið 1 lykkju garðaprjón *, prjónið frá *-* út umferðina. Endurtakið umferð 1 og 2. ÚRTAKA-2: Þegar fellt er af yfir klukkuprjón er uppslátturinn ekki talinn með í 1. umferð sem lykkja, heldur er hann felldur af með lykkju í 2. umferð. ÚTAUKNING (á við um miðju undir ermi): Byrjið 2 lykkjum á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 4 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett í miðju á 4 lykkjunum), sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 lykkjur fleiri). Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er fellt af með 1 númeri grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón upp að handveg. Síðan er framstykkið og bakstykki prjónað fram og til baka á hringprjón hvort fyrir sig. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 146-156-166-180-190-204 lykkjur á hringprjón 9 með Air. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið 1 umferð slétt og fækkið um 24-26-28-30-32-34 lykkjur jafnt yfir – lesið ÚRTAKA-1 að ofan = 122-130-138-150-158-170 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjum umferðar og 1 prjónamerki eftir 61-65-69-75-79-85 lykkjur (= hliðar). Prjónið síðan KLUKKUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Haldið svona áfram og látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 48-49-50-51-52-53 cm felið af 4 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg (= 2 lykkjur hvoru megin við bæði prjónamerkin) – lesið ÚRTAKA-2 að ofan. Fram- og bakstykki er nú prjónað hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 57-61-65-71-75-81 lykkjur. Haldið áfram með klukkuprjón, en nú er prjónað fram og til baka á hringprjón – lesið KLUKKUPRJÓN. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm. Fellið nú af miðju 15-15-17-17-17-19 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með mynstur eins og áður og fellið af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 20-22-23-26-28-30 lykkjur eftir á öxl. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm og fellið af – lesið AFFELLING að ofan. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 57-61-65-71-75-81 lykkjur. Haldið áfram í klukkuprjóni, en nú er prjónað fram og til baka á hringprjónn. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Setjið miðju 11-11-13-13-13-15 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram með mynstur eins og áður og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun hverrar umferðar frá hálsi þannig: Fellið af 1 lykkju 3 sinnum = 20-22-23-26-28-30 lykkjur eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 66-68-70-72-74-76 cm og fellið af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjón. Fitjið upp 25-26-28-29-29-31 lykkjur á sokkaprjón 9 og prjónið 14 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umferðar = mitt undir ermi. Prjónið síðan sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 8-8-9-8-8-10 cm er aukið út um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚTAUKNING að ofan. Aukið svona út með 3½-3-2½-2½-2-1½ cm millibili alls 9-10-10-11-12-12 sinnum = 43-46-48-51-53-55 lykkjur. Þegar stykkið mælist 38-37-36-36-33-31 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af miðju 4 lykkjur undir ermi og prjónið litla ermakúpu fram og til baka á hringprjón. Prjónið sléttprjón og fellið af í byrun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: Fellið af 6-6-6-7-7-7 lykkjur 2 sinnum, fellið síðan af þær lykkjur sem eftir eru. Ermin mælist ca 40-39-38-37-35-33 cm (þegar flíkin er mátuð kemur öxlin til með að teygjast um ca 5 cm út að hlið vegna mynstur og þá kemur ermin til með að enda ca við úlnlið). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkant. Saumið ermar í. HÁLSMÁL: Prjónið upp frá réttu ca 48 til 56 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á sokkaprjón 9. Prjónið 1 umferð brugðið og jafnið út lykkjum til 48-52-52-52-52-56 lykkjur. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 5 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #feelingserenesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 184-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.