Hvernig á að fella af í klukkuprjóni

Keywords: klukkuprjón,

Í þessi DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að fella af í klukkuprjóni. Þegar fellt er af í klukkuprjóni er mynstrinu fylgt eftir þannig að kanturinn verði teygjanlegur. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur (fyrsta lykkjan og síðasta lykkjan í myndbandinu eru kantlykkjur sem felldar eru af slétt). Lykkjan (sem ætti að hafa verið tekin óprjónuð samkv. mynstri) er prjónuð brugðið, næsta lykkja er prjónuð slétt saman með uppslættinum, fellið af með því að steypa 1. lykkjunni yfir 2. lykkjuna á hægri prjóni, haldið svo áfram samkv. myndbandi.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Miriam wrote:

El video en método inglés porque quienes no tejemos en continental no entendemos nada

27.08.2018 - 21:07

Eloisa Peñaloza wrote:

Muy buenos los videos muy bien explicados lastima qur no haya una tienda drops en mexico.d.f. gracias por su pagina

04.11.2014 - 20:58

Tiny wrote:

Zeer leerrijk en handig uit gelegd!Dankjewel DROPSteam!!

14.10.2013 - 15:56

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.