Maddy skrifaði:
A.x aan iedere kant in de eerste rij zijn er 4 meerderingen en in de 3e rij zijn er 5 meerderingen (eigenlijk 4 want er gaan er 2 samen dus 8 aan iedere kant bij totaal A.x. Waar zien jullie de 12? het is dan 16 over het geheel.
05.09.2024 - 12:52
Gabriella Moglia skrifaði:
Vorrei avere chiarimenti sul simbolo rotondo: fare due gettati tra tre maglie...ecc. Non riesco a capire. Il simbolo si trova nei diagrammi A9 A8 A7. Grazie
08.05.2024 - 20:02DROPS Design svaraði:
Buonasera Gabriella, deve gettare 2 volte il filo sul ferro (doppio gettato) prima di lavorare la maglia successiva. Buon lavoro!
16.05.2024 - 23:09
Maria Angeles skrifaði:
Me gustaría mucho poder hacer los chales pero es que no los entiendo bien y dónde voy a comprar las lanas tampoco saben entenderlo por eso le escribo este mensaje sí me puede contestar bien para ver si puedo ver bien yo el porque no el vídeo muchísimas gracias
06.03.2024 - 10:21DROPS Design svaraði:
Hola Maria Angeles, tienes todos los videos y lecciones necesarias para realizar la labor en sus respectivas secciones. Esta lección puede servirte para entender el formato de nuestros patrones: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=79&cid=23. Si necesitas ayuda en una sección concreta del patrón puedes escribir aquí tu duda y trataremos de contestarte lo antes posible.
10.03.2024 - 20:38
Stine skrifaði:
Hvordan kommer jeg videre. \r\nJeg skal til A.X. Jeg har 51 masker på pinden. Men A.X stemmer ikke med 51 masker?\r\nJeg har forsøgt med denne rækkefølge men det stemmer ikke. \r\na2+a3+a4+a5+a3+a6 \r\n(Denne rækkefølge men bruge ax tækkerne)
19.02.2024 - 07:07
Roberta skrifaði:
I started this lovely shawl with only using 1 wrap around for making holes and it was not working the shawl was coming out way too tight looking. So in 2nd attempt I used 2 wrap arounds and now it is a lovely lacy shawl as shown in picture. It is very important to do the 2 wrap arounds.
07.02.2024 - 19:52
Daniele Ricard skrifaði:
When I read a pattern and it says it has been modified a number of times. Does it mean that I have to modify the pattern myself or have this modifications already been int/grated I the bellow pattern ?can I just print the pattern and use it as the final and corrected version?
21.01.2024 - 17:36DROPS Design svaraði:
Dear Daniele, yes - any corrections we make will be made immediately in the text of the pattern or pattern chart. Red note is especially important for those who have the pattern instructions already printed . However, you will always find the latest version on our website. Happy knitting!
22.01.2024 - 05:25
Carita skrifaði:
Hello, I have crochet now a2.-a6 till the end and I have 51 knots. I dont quite understand how I can continue and repeat starting from Ax because in that row, there is less knots than what I have now?
03.12.2023 - 20:28DROPS Design svaraði:
Dear Carita, now you work the charts again, but the increased stitches which don't fit any pattern will be worked in stocking stitch on each side of A.3. So the other charts will be getting displaced towards the sides as you work on. Happy crocheting!
03.12.2023 - 23:57
Anne-Mette Michelsen skrifaði:
Hvis jeg strikker dette i et andet garn, hvordan kan jeg så være sikker på at det får det endelige mål, når der stod at man skulle strække det i form med lace garnet, der jo ikke eksisterer mere ?
14.08.2023 - 14:42DROPS Design svaraði:
Hej Anne-Mette, da følger du strikkefastheden som står i opskriften på 24 m og 32 pind i højden på 10x10 cm
16.08.2023 - 11:40
Helle Reinhold skrifaði:
Skal A2tilA6 gentages indtil der er 339 masker på pinden el hvordan skal det forstås ??
03.02.2022 - 15:27DROPS Design svaraði:
Hej Helle, ja det stemmer, du gentager A.x som er de sidste 4 pinde i A.2 til A.6. God fornøjelse!
04.02.2022 - 14:20
Suzanne Bois skrifaði:
Bonjour, vous dites que dans le patron no, la.035 les rangs 11et 17 sont faux dans A7 A8 A9 A10 A11 A12. comment je puisse trouver les modifications apportées
27.11.2021 - 03:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bois, si vous avez imprimé les diagrammes après la date de la correction, alors les diagrammes en ligne sont justes, en revanche, si vous aviez déjà imprimé tout, il peut être sage de les imprimer à nouveau. Bon tricot!
29.11.2021 - 07:36
Wings of Love#wingsofloveshawl |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri í sléttprjóni og garðaprjóni úr DROPS Lace.
DROPS 181-4 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.12. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. 1. umferð = rétta. FORMUN: Ef skipt er yfir í annað garn frá garnflokki A þarf ekki að strekkja sjalið í rétt mál, en bleytið sjalið og leggið það varlega í rétt form. Látið það þorna. Endurtakið þetta síðan í hvert skipti sem sjalið er þvegið. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með ½ númeri grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón ofan frá og niður. Prjónið frá miðju á kanti uppi á sjali í sléttprjóni og gataumferð og endið neðst niðri með kant með gatamynstri í garðaprjóni. SJAL: Fitjið upp 3 lykkjur á hringprjón 3 með Lace – lesið PRJÓNFESTA að ofan. Prjónið mynstur eftir mynsturteikningu A.1 (= 3 lykkjur) – lesið MYNSTUR að ofan. Í síðustu umferð eru sett 3 prjónamerki eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar öll mynsturteikning A.1 hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 27 lykkjur í umferð. PRJÓNIÐ EFTIR MYNSTURTEIKNINGU A.2 TIL A.6 FRÁ RÉTTU ÞANNIG: Prjónið A.2 (= 4 lykkjur), A.3 (= 5 lykkjur – fyrsta prjónamerki er staðsett í miðju á A.3), A.4 (= 5 lykkjur – annað prjónamerki er staðsett í síðustu lykkju í A.4), A.5 (= 4 lykkjur), A.3 (= 5 lykkjur – þriðja prjónamerki er staðsett í miðju á A.3) og A.6 (= 4 lykkjur). Þegar öll mynsturteikning A.2 til A.6 hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 51 lykkjur í umferð. Endurtakið útaukningu eins og útskýrt er í A.x – aukið síðan út til skiptis 4 og 8 lykkjur í hverri umferð frá réttu (þ.e.a.s. 12 fleiri lykkjur í hverri endurtekningu af A.x á hæðina), útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni hvoru megin við A.3. Endurtakið eins og útskýrt er í A.x alls 24 sinnum á hæðina = 339 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 36 cm. Í næstu umferð frá réttu er prjónað og aukið út um 4 lykkjur sem útskýrt er í fyrstu umferð í A.x = 343 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (kantlykkja í hvorri hlið er prjónuð í GARÐAPRJÓN – sjá útskýring að ofan, í gegnum allt stykkið). Prjónið 1 umferð slétt frá réttu og aukið út um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið og einungis er aukið út um 1 lykkju við miðjulykkju (= 3 lykkjur fleiri) = 346 lykkjur í umferð og prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Héðan eru 3 prjónamerkin ekki notuð. PRJÓNIÐ EFTIR MYNSTURTEIKNINGU A.7 TIL A.9 FRÁ RÉTTU ÞANNIG: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, A.7 yfir 4 lykkjur, endurtakið A.8 þar til 5 lykkjur eru eftir á prjóni (= 21 mynsturteikning 16 lykkjur), A.9 yfir 4 lykkjur og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Í 11. umferð í mynsturteikningu er aukið út um 2 lykkjur í hverri mynsturteikningu af A.7, A.8 og A.9. Í 17. umferð er aukið út um 2 lykkjur í hverri mynstureiningu A.7 og A.9. Þegar öll mynsturteikning A.7 til A.9 hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 430 lykkjur í umferð. PRJÓNIÐ EFTIR MYNSTURTEIKNINGU A.10 TIL A.12 FRÁ RÉTTU ÞANNIG: Prjónið 1 kantlykkju með garðaprjóni, A.10 yfir 7 lykkjur, endurtakið A.11 þar til 8 lykkjur eru eftir á prjóni (= 23 mynstureiningar 18 lykkjur), A.12 yfir 7 lykkjur og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ATH! Í 17. umferð í mynsturteikningu er aukið út um 3 lykkjur í A.10, 1 lykkja í A.11 og 2 lykkjur í A.12. Í 21. umferð er aukið út um 2 lykkjur í A.10 og í A.12. Þegar öll mynstureining A.10 til A.12 hefur verið prjónuð til loka eru 496 lykkjur í umferð – fellið laust af í síðustu umferð frá röngu – lesið AFFELLING að ofan. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt í gegn. Pressið varlega vatnið úr sjalinu – ekki vinda, rúllið síðan sjalinu inn í handklæði og klemmið til þess að ná meira vatni úr sjalinu – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Ef þið notið annað garn frá garnflokki A – lesið FORMUN að ofan. Leggið sjalið á mottu eða á dýnu – dragið það varlega út í rétt mál og notið nálar til að festa það með. Látið sjalið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #wingsofloveshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 181-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.