Heidi skrifaði:
How do I know how much yarn I need
22.07.2019 - 00:24DROPS Design svaraði:
Dear Heidi, please see the header of this pattern with all information you need: Size: S/M - L/XL - XXL/ XXXL Materials: DROPS PARIS from Garnstudio (belongs to yarn group C) 800-950-1150 g colour 16, white For size S/M you need 800 g of yarn, for size L/XL 950 g etc. DROPS Paris is produced in 50g balls, so 800:50 = 16, so for size S/M you need 16 balls of DROPS Paris (etc.). Happy crocheting!
22.07.2019 - 05:52
Sandra skrifaði:
Bonjour je ne comprend pas la partie devant gauche je repete bien 7 fois 6 ml et 1 mserre il me reste 37 arceaux ms pour le rang suivant jnobtient pas 180 arceaux j en et 164 comme le rang avant comment doit je proceder?
13.07.2019 - 16:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandra, vous avez bien commencé le devant gauche sur 45 arceaux? il faut répéter le rang 1 encore 7 fois, soit 8 fois au total: vous diminuez 1 arceau au début de chaque rang, vous devez avoir ainsi crocheté 4 rangs sur l'endroit et 4 rangs sur l'envers. Bon crochet!
15.07.2019 - 09:35
Jean Whiting skrifaði:
In the pattern its not telling me how many stitches to work from the ring. Example its not saying 4dc or 5tr to go into the circle. the diagram don't make any sence.. Is there not a written pattern more in depth. Like some of your other patterns I enjoy making them. There all written instruction which I understand better. Been many years since the diagrams. My eyes ain't that good
08.07.2019 - 21:14DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Whiting, there are no written pattern to this modell, you will find help reading diagram under link in previous answer, for any further individual assistance reading diagram, please contact the store where you bought the yarn, even per mail or telephone. Happy crocheting!
09.07.2019 - 08:40
Jean Whiting skrifaði:
I really can't understand this pattern. I tried finding tutorial online but not able to find. On other similar designs and patterns to this I can understand. But this is made complicated. A1 and start I can't seem to understand
08.07.2019 - 16:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Whiting, you might find help with crochet diagrams here. In this pattern you start the rounds in the middle of A.1 (last half of diagram), then work towards the left, then repeat A.2 and finish with the first stitches in A.1 (on the right side of diagram). Happy crocheting!
08.07.2019 - 16:28
Caroline Kennibol skrifaði:
Bonjour Je suis arrive à l'étape pour commencer les manches. Je comprend pas ou les débuter. Pourriez vous m'expliquer? Cordialement
24.06.2019 - 08:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kennibol, commencez les manches en bas de l'emmanchure, c'est-à-dire que la manche droite va se crocheter en commençant par les mailles sautées de l'emmanchure en terminant par les mailles en l'air de l'emmanchure, et la manche gauche va se crocheter en commençant par les mailles en l'air de l'emmanchure pour terminer par les mailles sautées pour l'emmanchure. Ajustez le nombre de brides sautées pour avoir le bon nombre d'arceaux autour de l'emmanchure (et la moitié de chaque côté). Bon crochet!
24.06.2019 - 08:32
Martina skrifaði:
Ich verstehe n8cht wo ich mit A3 anfangen soll?
15.06.2019 - 20:57DROPS Design svaraði:
Liebe Martina, A.3 fängt mit dem 10. Symbol an (= 3 Luftmaschen = 1 Stäbchen), vor der letzten Doppelstäbchen-Gruppe in A.3. Viel Spaß beim häkeln!
17.06.2019 - 07:52
Kennibol skrifaði:
Bonjour, J'aurai besoin d'aide, je ne comprend pas la séquence suivante : continuer à crocheter au dessus de 45 arceaux de chaque côté cest à dire ne pas crocheter au dessus de 37 arceaux de haut, côté encolure (comment savoir où elle se trouve) ni des 37 arceaux en bas du dos. Merci par avance
15.06.2019 - 12:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kennibol, votre cercle est maintenant terminé, et on va crocheter uniquement les devants (séparément) pour former le petit arrondi que l'on voit de chaque côté dans le schéma. Pliez votre cercle en double pour superposer les emmanchures, marquez le milieu du haut et du bas du cercle, puis comptez 37 arceaux en haut et 37 arceaux en bas du cercle, placez un marqueur de part et d'autre de ces 37 arceaux en haut et en bas, vous allez maintenant crocheter chaque devant entre 2 de ces marqueurs. Bon crochet!
17.06.2019 - 07:12
Martina skrifaði:
Hallo, was bedeutet A2 5x wiederholen? 5x die 3 luftmaschenbögen? Oder nur die reihen wie auf der Zeichnung?
14.06.2019 - 21:59DROPS Design svaraði:
Liebe Martina, die Runde beginnen ca in der Mitte in A.1 (1. Reihe = 3 Lm (=1. Stb, 1 Lm), dann häkeln Sie A.2 (= 1Stb, 1 Lm, 1 Stb, 1 Lm, 1 Stb, 1 Lm) 5 x in der Breite (= insgesamt 10 Mal 1 Stb, 1 Lm), dann enden Sie mit A.1 (= 1 Stb, 1 Lm, 1 km am Anfang der Runde). hier lesen Sie mehr über Diagramme, siehe Teil eines Kreises. Viel Spaß beim häkeln!
17.06.2019 - 07:04
Kennibol skrifaði:
Bonjour, suite à votre réponse : Bonjour Mme Kennibol, au 6ème tour de A.7 vous devez crocheter comme au 2ème tour de A.7 soit 1 ms dans chaque arceau avec 6 ml entre chaque ms, pour augmenter 6 arceaux, vous allez crocheter dans 6 arceaux à intervalles réguliers sur ce tour: 1 ms, 6 ml, 1 ms, 2 ml (au lieu d'1 ms, 6 ml). Bon crochet! Je suis navré je comprend pas ou accrocher les 2 ml
13.06.2019 - 16:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kennibol, quand vous avez augmenté en crochetant (1 ms, 6 ml, 1 ms, 2 ml) dans 1 arceau, dans l'arceau suivant, crochetez 1 ms, 6 ml (= pas d'augmentation = comme dans le diagramme). Bon crochet!
14.06.2019 - 07:06
Kennibol skrifaði:
C'est cette partie que je ne comprend pas : TOUR 6: Augmenter 6-6 arceaux à intervalles réguliers (pour augmenter, crocheter 1 maille serrée, 6 mailles en l'air, 1 maille serrée et 2 mailles en l'air autour du même arceau = on augmente ainsi 1 arceau) = 145-158 arceaux. Cordialement
13.06.2019 - 09:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kennibol, au 6ème tour de A.7 vous devez crocheter comme au 2ème tour de A.7 soit 1 ms dans chaque arceau avec 6 ml entre chaque ms, pour augmenter 6 arceaux, vous allez crocheter dans 6 arceaux à intervalles réguliers sur ce tour: 1 ms, 6 ml, 1 ms, 2 ml (au lieu d'1 ms, 6 ml). Bon crochet!
13.06.2019 - 09:27
A Flair for Spring#aflairforspringjacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð hringpeysa með gatamynstri úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 177-10 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. A.1 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.2 er heklað alls 5 sinnum hringinn. A.3 sýnir byrjun og lokin á hverri umferð, A.4 er heklað alls 12 sinum hringinn. Heklið A.5/A.6/A.7 hringinn – A.x sýnir byrjun og lokin á hverri umferð. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta stuðul í byrjun umferðar er skipt út fyrir 3 loftlykkjur, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. HEKLLEIÐBEININGAR (á við um ermi): Eftir síðustu fastalykkju í umferð, heklið 6 loftlykkju og haldið áfram að næstu umferð með 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (= fyrsti loftlykkjuboginn í næstu umferð). ATH: Merkið byrjun umferðar með 1 prjónamerki á milli síðustu loftlykkju í umferð og fyrstu fastalykkju í næstu umferð, látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. ATH: PASSIÐ VEL UPPÁ AÐ PRJÓNAMERKIÐ FÆRIST EKKI ÚR STAÐ! ÚRTAKA: Heklið 1 fastalykkju um næsta loftlykkjuboga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið næstu fastalykkju um næsta loftlykkjuboga (ekki eru heklaðar 6 loftlykkjur á milli fastalykkja), þegar þráðurinn er dreginn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HRINGPEYSA: Heklið 5 loftlykkjur með heklunál 4,5 með Paris og tengið þær saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið síðan þannig: Heklið A.1 (miðja á A.1 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.1), A.2 alls 5 sinnum, endið með hinn helminginn á A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1/A.2 er lokið á hæðina eru 156-156-156 stuðlar í síðustu umferð. Stykkið mælist ca 30 cm að þvermáli. Heklið síðan þannig: Heklið A.3 (miðja á A.3 sýnir byrjun og lok hverrar umferðar, þ.e.a.s. heklið frá miðju á A.3), A.4 alls 12 sinnum, endið með hinn helminginn af A.3 – JAFNFRAMT í síðustu umferð er aukið út um 7 stuðla jafnt yfir (aukið með því að hekla 2 stuðla í sama stuðul) = 202 stuðlar í umferð. Þegar A.3/A.4 er lokið á hæðina mælist stykkið ca 40 cm að þvermáli. Heklið 1 keðjulykkju í hverja og eina af fyrstu 2 stuðlunum, næsta umferð byrjar héðan (þ.e.a.s. við miðju að aftan við hnakka). Mismunandi er heklað eftir stærðum. STÆRÐ S/M: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 30 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 78 stuðlum, heklið 32 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 32 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 30 stuðlum = 202 lykkjur. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 32 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ L/XL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern af fyrstu 32 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 82 stuðlum, heklið 35 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 35 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 32 stuðlum = 216 lykkjur. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 35 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 228 stuðlar. STÆRÐ XXL/XXXL: UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 14 stuðla jafnt yfir = 216 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul JAFNFRAMT er aukið út um 24 stuðla jafnt yfir = 240 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið 1 stuðul í hvern af 34 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 96 stuðlum, heklið 38 lausar loftlykkjur fyrir handveg, hoppið yfir næstu 38 stuðla, heklið 1 stuðul í hvern af síðustu 34 stuðlum = 240 lykkjur. UMFERÐ 4: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul og 38 stuðla um hvern loftlykkjuboga – JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 252 stuðlar. UMFERÐ 5: Heklið 1. umferð í A.5 = 84 loftlykkjubogar. UMFERÐ 6: Heklið 2. umferð í A.5 JAFNFRAMT er aukið út um 12 stuðla jafnt yfir = 264 stuðlar. ALLAR STÆRÐIR: = 228-228-264 stuðlar. Heklið nú hringinn eftir A.5 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukningu): = 76-76-88 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2: Aukið út um 33-33-33 stuðla jafnt yfir (ATH: aukið út í fastalykkjum, ekki um loftlykkjubogana) = 261-261-297 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 15-15-15 stuðla jafnt yfir = 276-276-312 stuðlar. UMFERÐ 4: Aukið út um 18-18-18 stuðla jafnt yfir = 294-294-330 stuðlar. Þegar A.5 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 29-29-33 cm frá miðju (= 58-58-66 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir mynsturteikningu A.6 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 49-49-55 sólfjöður. UMFERÐ 2 (útaukning í mynsturteikningu): (24-24-27 mynsturteikning 13 stuðlar og 1 mynsturteikning a 7 stuðlar) = 319-319-358 stuðlar. UMFERÐ 3: Aukið út um 23-23-23 stuðlar jafnt yfir = 342-342-381 stuðlar. Þegar A.6 er lokið á hæðina mælist hringurinn ca 34-34-38 cm frá miðju (= 68-68-76 cm að þvermáli). Heklið nú hringinn eftir A.7 (A.x sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), JAFNFRAMT er aukið út um (aukið er út í umferð með ör) þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 2 (engin útaukning): = 114-114-127 loftlykkjubogar. UMFERÐ 3: Aukið út um 20-20-20 loftlykkjubogar jafnt yfir (aukið út með því að hekla 1 stuðul, 2 loftlykkjur, 1 stuðull og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkja fleiri) = 134-134-147 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4 (engin útaukning) = 402-402-441 stuðlar. UMFERÐ 5. Aukið út um 15-15-15 stuðlar jafnt yfir = 417-417-456 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.7 (án útaukninga) = 139-139-152 loftlykkjubogar. Í stærð S/M er klippt frá. Heklið nú áfram í stærð L-XXXL, þannig: STÆRÐ L/XL - XXL/XXXL: Endurtakið 2. umferð í A.7 JAFNFRAMT er aukið út þannig: UMFERÐ 6: Aukið út um 6-6 loftlykkjuboga jafnt yfir (aukið er út með því að hekla 1 fastalykkju, 6 loftlykkjur, 1 fastalykkju og 2 loftlykkjur um sama loftlykkjuboga = 1 loftlykkjubogi fleiri) = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 7 (engin útaukning): = 145-158 loftlykkjubogar. UMFERÐ 8: Aukið út um 5-6 loftlykkjuboga jafnt yfir = 150-164 loftlykkjubogar UMFERÐ 9 (engin útaukning): = 150-164 loftlykkjubogar. Klippið frá. ALLAR STÆRÐIR: = 139-150-164 loftlykkjubogar. Heklið nú einungis yfir 39-42-45 loftlykkjuboga í hvorri hlið – þ.e.a.s. ekki er lengur heklað yfir 30-33-37 loftlykkjuboga efst í hnakka og 31-33-37 loftlykkjuboga neðst á baki. Haldið áfram og lesið útskýringu undir vinstra framstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 39-42-45 loftlykkjubogar. Haldið áfram fram og til baka þannig: UMFERÐ 1. Heklið keðjulykkjur fram að miðju á fyrsta loftlykkjuboga, 1 fastalykkja, * heklið 6 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* endið með 1 fastalykkju um síðasta loftlykkjubogann = 38-41-44 loftlykkjubogar. Endurtakið 1. umferð 3-3-7 sinnum til viðbótar. Nú eru 35-38-37 loftlykkjubogar eftir yst á framstykki. Klippið frá . HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið alveg eins og vinstra framstykki, yfir 39-42-45 loftlykkjuboga á hægri hlið. Klippið frá. KANTUR Í LOKIN: Heklið kant í kringum allan hringinn þannig: Endurtakið 3. og 5. umferð í A.7 (og A.x), með útaukningu, þannig: UMFERÐ 3 (engin útaukning): Þ.e.a.s. um hvern loftlykkjuboga er heklaður 1 stuðull og 2 loftlykkjur = 147-158-180 loftlykkjubogar. UMFERÐ 4: Aukið út um 15-27-18 stuðla jafnt yfir = 456-501-558 stuðlar. UMFERÐ 5: Aukið út um 12-27-18 stuðla jafnt yfir = 468-528-576 stuðlar. Endurtakið 1. og 2. umferð í A.6 (og A.x), þannig: UMFERÐ 1 (engin útaukning): = 78-88-96 sólfjaðrir. UMFERÐ 2 (engin útaukning): (39-44-48 mynstureiningar 13 stuðlar) = 507-572-624 stuðlar. Klippið frá og festið enda. Hringurinn mælist ca 51-59-63 cm frá miðju að aftan (= 102-118-126 cm að þvermáli á hæðina) og ca 58-66-77 cm frá miðju út að hlið (= 116-132-154 cm að þvermáli á breidd). ERMI: Stykkið er heklað í hring frá handveg og niður, byrjið mitt undir ermi (= 64-70-76 stuðlar í handveg). UMFERÐ 1: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * 1 fastalykkju í stuðul, 6 loftlykkjur, hoppið yfir ca 4 stuðla *, endurtakið frá *-* í kringum allan handveginn, það eiga að vera 15-18-21 loftlykkjubogar í kringum handveg. Haldið áfram að hekla 6 loftlykkjur og 1 fastalykkju um hvern loftlykkjuboga. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 loftlykkjuboga á undan prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku til skiptis hvoru megin við prjónamerki með 4 cm millibili 4-5-6 sinnum til viðbótar = 10-12-14 loftlykkjubogar. Þegar stykkið mælist 38-39-40 cm heklið síðustu umferð þannig: Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar = 40-48-56 stuðlar. Ermin mælist ca 39-40-41 cm. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aflairforspringjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 177-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.