Sandra Zinn skrifaði:
Where do I place markers or I think you call them threads? And, how many?
22.09.2019 - 01:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Zinn, in this pattern, we only place marker threads on body (after yoke has been worked), there will be then 2 marker threads, one on each side (= in the middle of the new stitches cast on under sleeve). For raglan increase on yoke, you can insert a marker before/after each A.1 to get a better overview of stitches (there will be then 8 markers since you work A.1 a total of 4 times in the round for the raglan lines). Happy knitting!
23.09.2019 - 09:14
Nancy Giovanelli skrifaði:
Your comment contains links or forbidden words! Why do I get the above message when I ask a simple question about this pattern?
22.08.2019 - 16:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Giovanelli, try to reword your question, and if this happens again, please just send us a message via Facebook to let us know which words you use. Thank you, happy knitting!
23.08.2019 - 09:37
Danielle skrifaði:
Thank you for answering. But that’s actually not what I needed to know. I understand where to increase for sleeves and for the body. My question is where to increase for the “raglan” which is a separate increase as per the pattern. Maybe could you give a couple rows as examples?
15.08.2019 - 15:29DROPS Design svaraði:
Dear Danielle, you will increase for the raglan before and/or after A.1 as explained in the written pattern - this video should help you to vizualize how the raglan increased should be worked while working A.1. Happy knitting!
15.08.2019 - 16:31
Danielle skrifaði:
I’m confused by the raglan increase. I understand the body and sleeve increases. Where should the raglan increases be? It says “each side of A1” in the transition from “body to sleeve” so am I increasing before AND after A1 (*each* side of A1)?? Am I doing that only when going from body to sleeve? Not from sleeve to body? I can’t figure out where these increases should be or how many it should be?
14.08.2019 - 17:55DROPS Design svaraði:
Dear Danielle, A.1 is worked at the transition between front/back piece and each sleeve. You will increase for each sleeve at the beg of sleeve after A.1 and at the end of sleeve before next A.1 - you will increase on front/back pieces after A.1 at the beg of front/back pieces and before A.1 at the end of front/back pieces. Happy knitting!
15.08.2019 - 09:39
Mary B skrifaði:
I am still incredibly confused by this pattern and I feel I must be missing something. How many times am I supposed to knit the A1 pattern? Surely it’s not just the 12 rows of the diagram. And is the space between the raglan/lace considered the “body” and “sleeves” or still the yoke”? Help!
31.07.2019 - 22:46DROPS Design svaraði:
Dear Mary B, you will work A.1 a total of 4 times in the round for the raglan lines, A.1 will be then repeated in height until the yoke is done. We have some videos showing how to work some parts of this pattern. Happy knitting!
08.08.2019 - 11:15
Wilmo skrifaði:
Dommage pour l'encolure droite - on dirait qu'elle a mis son pull devant/derrière... le graphique était pourtant engageant!
27.07.2019 - 09:50
Jessica skrifaði:
Hallo, Ich habe heute den Rumpfteil fertig gestellt. Leider rollt sich der Saum unten ein, obwohl zwei Krausrippen gestrickt habe. Was hätte ich anders machen müssen? Habe ich zu locker gestrickt? Die Maschenprobe haut aber hin - ich habe noch einmal nachgemessen. Viele Grüße, Jessica
21.07.2019 - 17:00DROPS Design svaraði:
Liebe Jessica, Sie haben nichts falsch gemacht, es kann passieren, dass sich der Rand trotz der Krausrippen etwas nach oben rollt. Das lässt sich am Ende leicht beheben, wenn Sie den Pulli flach unter feuchte Tücher legen und trocknen lassen oder den unteren Rand anfeuchten (z.B. mit einer Sprühflasche) und dann flach liegend trocknen lassen. Viel Spaß beim Weiterstricken!
21.07.2019 - 23:18
Ina skrifaði:
Und noch eine Frage: Gibt es ein Video oder eine Erklärung wie man die Ärmelmaschen stilllegt bzw. und vorallem wie man dann neue Maschen anschlägt? (Strickbasics vermutlich aber ich habs noch nie gemacht)
21.06.2019 - 15:47DROPS Design svaraði:
Liebe Ina, dieses Video zeigt, wie man ein standard Modell top down strickt, dh wie mann die Ärmellmaschen stilllegt und die neuen Maschen anschlägt, und dieses Video zeigt wie man die Ärmel für dieses Modell strickt. Viel Spaß beim stricken!
21.06.2019 - 16:13
Ina skrifaði:
Guten Tag, geht man nach der letzten Raglanzunahme direkt in die Runde in der die Maschen für die Ärmel stillgelegt werden oder strickt man zunächst noch eine Runde in der die Umschläge rechts verschränkt abgestrickt werden?
21.06.2019 - 15:40DROPS Design svaraði:
Liebe Ina, nach der letzten Raglanzunahmenrunde muss die Arbeit 18-20-21-23-25-27 cm messen, wenn es kleiner wird, weiter stricken (ohne Zunahmen) bis Sie die richtige Masse haben, - in allen Fällen können sie die Arbeit teilen, entweder nach der letzten Zunahmenrunde oder nach der Runde danach Viel Spaß beim stricken!
21.06.2019 - 16:11
Rosa skrifaði:
Buenas noches , tengo una duda, los aumentos q se hacen para el ranglan son lo mismo que los aumentos en cuerpo y mangas? O al mismo tiempo q haces el ranglan tienes q realizar otros aumentos? Gracias
18.06.2019 - 00:26DROPS Design svaraði:
Hola Rosa. Los aumentos para el cuerpo y las mangas forman los aumentos para darle forma raglán. Tener en cuenta que el número de aumentos son diferentes en el cuerpo y las mangas.
27.06.2019 - 23:35
Wind Down#winddownsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa með laskalínu og gatamynstri, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð S - XXXL.
DROPS 175-1 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið út fyrir laskalínu hvoru megin við A.1 í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykki og ermum. Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. ATH: Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum eins og útskýrt er í uppskrift. ÚTAUKNING: Prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan prjónamerki. Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki er staðsett mitt á milli þessa 2 lykkja) og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir svo ekki myndist gat (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 88-92-96-100-104-108 lykkjur á hringprjóna 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan þannig – frá miðju að aftan: Prjónið 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki), A.1 (= 11 lykkjur), 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 16-18-20-22-24-26 lykkjur sléttprjón (= framstykki), A.1, 6 lykkjur sléttprjón (= ermi), A.1, 8-9-10-11-12-13 lykkjur sléttprjón (= hálft bakstykki). Haldið áfram með þetta mynstur, JAFNFRAMT byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. Mismunandi er aukið út á fram- og bakstykki og ermum: AUKIÐ ÚT Á FRAM- OG BAKSTYKKI ÞANNIG: Aukið út í hverri umferð 0-0-0-3-5-7 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 22-25-28-31-33-35 sinnum og í 4. hverri umferð 2-2-1-0-0-0 sinnum (alls 24-27-29-34-38-42 sinnum). AUKIÐ ÚT Á ERMI ÞANNIG: Aukið út í annarri hverri umferð 18-23-28-30-28-28 sinnum, síðan í 4. hverri umferð 4-3-1-1-4-5 sinnum (alls 22-26-29-31-32-33 sinnum). Eftir alla útaukningu eru 272-304-328-360-384-408 lykkjur í umferð. Stykkið mælist ca 18-20-21-23-25-27 cm frá miðju að framan. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið fyrstu 38-42-45-51-56-61 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið næstu 76-84-90-102-112-122 lykkjur, setjið næstu 60-68-74-78-80-82 lykkjur á þráð (= fyrir ermi), fitjið upp 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur, prjónið síðustu 38-42-45-51-56-61 lykkjur. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 168-184-200-224-248-272 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið mitt í 8-8-10-10-12-14 nýjar lykkjur sem fitjaðar voru upp. Prjónið síðan sléttprjón yfir allar lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við prjónamerki í hliðum (= 4 lykkjur fleiri) – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið út með 4½ cm millibili alls 6 ggr = 192-208-224-248-272-296 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-34-35-35-35-35 cm eru prjónaðar 4 umferðir garðaprjón, fellið síðan af. Peysan mælist alls ca 56-58-60-62-64-66 cm. ERMI: Setjið til baka lykkjur af þræði á stutta hringprjóna/sokkaprjóna, prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-8-10-10-12-14 nýju lykkjum undir ermi = 68-76-84-88-92-96 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt undir ermi. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið A.2 yfir miðju 6 lykkjur undir ermi, aðrar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við A.2, fækkið lykkjum með 2½-1½-1½-1-1-1 cm millibili alls 11-14-17-18-18-19 sinnum, fækkið lykkjum með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman = 46-48-50-52-56-58 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni og A.2 þar til ermin mælist 30-28-28-26-25-23 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna víðara hálsmáls og lengra berustykkis), prjónið 4 umferðir garðaprjón. Fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winddownsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 175-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.