Hvernig á að prjóna A.2 og fella af undir ermum í DROPS 175-1

Keywords: gatamynstur, laskalína, ofan frá og niður, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.2 og hvernig við fellum af undir ermum í peysunni Wild Down í DROPS 175-1. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Carla wrote:

Cara Doris, i video di Garnstudio non hanno audio, no tienen audio pero están muy bien hechos! Saluti!

25.01.2022 - 16:28

Sian wrote:

This video shows how to increase under the sleeve on the body. Please can you upload the video of how to knit A.2 - thanks!

15.11.2020 - 17:23

DROPS Design answered:

Dear Sian, A.2 will be worked as follows: Row 1 and every odd numbered row: K2 tog, YO, K2, YO, slip 1 stitch as if to knit, knit 1, lift the slip stitch over the knitted stitch. On row 2 and every even numbered row, knit all stitches. Happy knitting!

16.11.2020 - 11:16

Doris wrote:

No entiendo cómo hacer el punto y lo otro el video no tiene sonido , todo mal

02.07.2020 - 04:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.