 Irene Mattson skrifaði:
 
																									Irene Mattson skrifaði:
												
När man börjar med raglanintagningarna sätter man en märktråd på bakstycket.. Varvet börjar på bakst, 4 m efter markören mellan hö ärm och bakst. Var börjar man räkna efter intagningarna när man stickar de 72 m? Man hamnar inte vid hö eller vä ärm om man utgår från märkningen i början. Hur räknar man de 8 intagningarna? Är det vanliga raglan int eller förhöjd raglanminskn?
18.03.2021 - 23:32DROPS Design svaraði:
Hej Irene, du fortsætter med raglanindtagningerne på samme sted som tidligere når du starter med forhøjningen bagpå. Du har 90 masker på pinden. Når du har strikket de første 72 masker, bør du havne lige før første ærme på forstykket, nu starter du med 55 masker fra retsiden , vend og strik 45 masker tilbage osv. God fornøjelse!
08.04.2021 - 09:50
																									 Alex skrifaði:
 
																									Alex skrifaði:
												
Hi, are there specific measurements for S/M/L sizes? Like what cm breast size would Small fit?
16.03.2021 - 17:31DROPS Design svaraði:
Hi Alex, there is not. It depends on garment shape. Please see the lesson DROPS HERE. Happy knitting!
16.03.2021 - 18:53
																									 Irene skrifaði:
 
																									Irene skrifaði:
												
Om man minskar för raglan tre maskor tillsammans så finn det inga maskor kvar när man har gjort det antal gånger som det står i mönstret. Vad har jag missat?
14.03.2021 - 17:33DROPS Design svaraði:
Hej Irene. Det är bara när du stickar förhöjning du minskar 3 maskor på varje sida av markören vid raglan. Annars minskar du enligt förklaring "RAGLAN: Minska så här före A.2: Sticka tills det återstår 2 m före A.2, sticka de 2 nästa m räta tills, Minska så här efter A.2: Lyft 1 m, 1 rm, drag den lyfta m över." Mvh DROPS Design
17.03.2021 - 08:07
																									 Barbara skrifaði:
 
																									Barbara skrifaði:
												
Hello! I am knitting the size M. I am at the RAGLAN part, and I decreased 24x4 stich every round, in the sleeves 18x8 sts=240 sts decreased oveall. According to the description it is decreased 168. What is the problem, can you help me? Thanks a lot!
12.03.2021 - 15:06DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, you should decrease only 2 sts on each front/back piece and sleeves, ie 2 sts x 24 times on front/back piece = 96 sts in total on body and 2 sts x 18 times on each sleeve x 2 sleeves = 72 sts. There were 258 sts - 96-72= 90 sts remain. Happy knitting!
12.03.2021 - 15:37
																									 Bianka skrifaði:
 
																									Bianka skrifaði:
												
Kedves Garnstudio! M-es méretet kötök. Vállrésznél a testrésznél 24x4szemet fogyasztok körönként, ujjakon összesen 18x8szemet=240 szemet fogyasztottam összesen. A minta viszont 168szemet fogyaszt összesen. Tudnának segíteni mi lehet a baj?
12.03.2021 - 15:02DROPS Design svaraði:
Kedves Bianka, csak 2 szemet kell fogyasztania az elején és a hátán és ujján, vagyis 12 szem X 24 alkalommal az eleje / háta darabon, = összesen 96 szem a testen és 2 szem x 18 alkalommal x 2 ujján= 72 szem. Eredetileg 258 szemmel indult - 96-72= 90 szem maradt. Sikeres kötést!
23.03.2021 - 00:23
																									 Liette Boucher skrifaði:
 
																									Liette Boucher skrifaði:
												
J'essai de suivre votre patron mais il n'est pas facile a suivre. Voci ma question quand on fait une jete de chaque cote des marqueurs ont les tricoter en point mousse part la suite au prochain tour, si oui nous n'avons plus le style du debut qui est une maille a l'end, 2 a l'env etc. alors comment faire pour continuer avec le meme style du debut?
11.03.2021 - 18:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boucher, les augmentations sur les côtés se tricotent au point mousse (1 tour à l'endroit, 1 tour à l'envers), et les mailles du devant et du dos se tricotent comme avant dans le point fantaisie. On augmente que 2 mailles avant ou après chaque marqueur (4 mailles par tour au total x 2 ), autrement dit, on n'augmente pas assez pour tricoter un nouveau motif du point fantaisie, raison pour laquelle les augmentations se tricotent au point mousse. Bon tricot!
12.03.2021 - 08:23
																									 Jette Ottesen skrifaði:
 
																									Jette Ottesen skrifaði:
												
Jeg skal nu strikke mønster over de første 84 masker i XXL og derefter sætte en markering. Herefter skal jeg strikke 61 masker og lave forhøjningen. Den forhøjning ender altså på et af ærmerne, når der tælles på denne måde. Det kan ikke være rigtigt. Samtidigt skriver I hele tiden 8 masker til raglanindtagninger. Hvordan kan det blive det, når der skal strikkes 3 masker sammen på raglan ved forhøjning? Kan I hjælpe?
23.02.2021 - 16:09
																									 Cynthell93 skrifaði:
 
																									Cynthell93 skrifaði:
												
Ik ben aangekomen in het patroon bij het afmaken van de trui. Ik moet alleen de hals nog. Ik heb 90 steken op de rondbreinaald. Ik heb 72 steken gebreit in de eerste naald van het telpatroon. Markeerder geplaatst en vanaf hier begrijp ik het patroon niet meer! Als ik 55 steken terug ga breien zit ik a. Aan de verkeerde kant en b. Ik kom maar langs 5 punten waarop ik moet minderen waarop de trui voor de rest van de steken ongebreit is een scheef zal worden. Hoe moet dit?
22.02.2021 - 21:59DROPS Design svaraði:
Dag Cynthell93,
Het is de bedoeling dat je vanaf dat punt verder breit, dus vanaf de rechter mouw brei je NLD 1 zoals beschreven, pas na deze eerste naald keer je het werk en brei je naald 2 enz.
23.02.2021 - 12:21
																									 Cynthell93 skrifaði:
 
																									Cynthell93 skrifaði:
												
Ik ben aangekomen in het patroon bij het afmaken van de trui. Ik moet alleen de hals nog. Ik heb 90 steken op de rondbreinaald. Ik heb 72 steken gebreit in de eerste naald van het telpatroon. Markeerder geplaatst en vanaf hier begrijp ik het patroon niet meer! Als ik 55 steken terug ga breien zit ik a. Aan de verkeerde kant en b. Ik kom maar langs 5 punten waarop ik moet minderen waarop de trui voor de rest van de steken ongebreit is een scheef zal worden. Hoe moet dit?
22.02.2021 - 21:59
																									 Jette Ottesen skrifaði:
 
																									Jette Ottesen skrifaði:
												
Hvor ville det bare være rigtig rart, hvis der var et billede af udtagningerne på siderne af ryg og forstykke. I øjeblikket laver jeg udtagningerne i perlestrik, men der står i opskriften, at de skal strikkes i ret. Er det muligt at vise et billede? På forhånd tak.
08.02.2021 - 15:24DROPS Design svaraði:
Hei Jette. Vi har dessverre ikke flere bilder på denne modellen. Når du strikker dette strukturmønstret, så vil det nesten se ut som perlestrikk (dobbelt perlesrikk i bredden). Du strikker 1 omgang med strukturstrikk, neste omgang strikkes det bare rettmasker. mvh DROPS design
15.02.2021 - 11:46| Twin River#twinriversweater | |||||||
|  |  | ||||||
| Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Nepal með áferðamynstri og laskalínu. Stærð S - XXXL.
							DROPS 174-14 | |||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Fækkið l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.2, prjónið 2 næstu l slétt saman. Fækkið l á eftir A.2 þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING (fram- og bakstykki): Aukið út um 4 l í umf þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki á hlið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri). Endurtakið útaukningu í hinni hliðinni á stykkinu. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Nýjar l eru prjónaðar í garðaprjóni. ÚTAUKNING (ermi): Aukið út mitt undir ermi þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Nýjar l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. ATH: Lykkjur hvoru megin við prjónamerki eru prjónaðar í garðaprjóni! LASKALÍNA (upphækkun): Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið l á eftir A.2 þannig: Prjónið 3 l snúnar slétt saman. Fækkið l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan A.2, 3 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 150-162-168-192-210-234 l með Nepal á hringprjóna nr 5. * Prjónið 1 l br, (1 l sl, 2 l br), endurtakið frá (-) 23-25-26-30-33-37 sinnum til viðbótar, 1 l sl, 1 l br, setjið eitt prjónamerki hér (= hlið) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATH: Látið síðan prjónamerki fylgja með í stykkinu. Haldið áfram með stroff hringinn þar til stykkið mælist 4 cm. Prjónið nú mynstur A.1 þannig: Prjónið 2 síðustu l í A.1, endurtakið síðan A.1 hringinn alla umf þar til 1 l er eftir í umf, prjónið fyrstu l í A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 13-13-14-14-15-15 cm aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING (fram- og bakstykki)! Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 27-28-29-29-30-30 cm = 158-170-176-200-218-242 l. Þegar stykkið mælist 41-41-42-42-42-42 cm – stillið af að næsta umf sem á að prjóna er eins og 2. umf í A.1, fellið af l fyrir handveg þannig: Fellið af fyrstu 5 l í umf, prjónið næstu 69-75-78-90-99-111 l, fellið af næstu 10 l fyrir handveg, prjónið næstu 69-75-78-90-99-111 l, fellið af þær 5 l sem eftir eru. Klippið frá. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 42-42-42-48-48-48 l með Nepal á sokkaprjóna nr 5. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umf (= mitt undir ermi). Prjónið stroff þannig: 1 l br, 1 l sl, * 2 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir í umf, 1 l br. Haldið svona áfram hringinn þar til stroffið mælist 4 cm. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið 2 síðustu l í A.1, A.1 þar til 1 l er eftir í umf, prjónið fyrstu l í A.1. Þegar stykkið mælist 9-8-7-6-10-9 cm aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING (ermi)! Aukið svona út í ca 13.-9.-7.-7.-6.-5. hverri umf alls 8-11-14-14-14-17 sinnum = 58-64-70-76-76-82 l. Þegar stykkið mælist 51-50-49-48-47-46 cm – stillið af að næsta umf sem er prjónuð sé eins og 2. umf í A.1, fellið af miðju 10 l undir ermi (= 5 l hvoru megin við prjónamerki) = 48-54-60-66-66-72 l. Prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón nr 5 og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 234-258-276-312-330-366 l. Þetta er gert án þess að prjóna l. Setjið eitt prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Umferðin byrjar á bakstykki, 4 l á eftir prjónamerki á milli hægri ermi og bakstykkis. Haldið nú áfram með mynstur eins og áður og prjónið að auki A.2 (= 8 l) í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (prjónamerki er staðsett mitt í A.2). Í næstu umf byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. ATH: úrtaka er mismunandi á fram- og bakstykki og ermum þannig: LASKALÍNA FRAM- OG BAKSTYKKI: Fækkið l í annarri hverri umf 21-24-24-24-26-26 sinnum og í hverri umf 0-0-0-6-7-13 sinnum (= alls 21-24-24-30-33-39 sinnum). LASKALÍNA ERMAR: Fækkið l í 4. hverri umf 6-6-4-3-5-5 sinnum og í annarri hverri umf 9-12-17-21-19-22 sinnum (= alls 15-18-21-24-24-27 sinnum). Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 90-90-96-96-102-102 l eftir í umf (= alls 144-168-180-216-228-264 l færri). Prjónið nú mynstur eins og áður yfir fyrstu 72-72-78-78-84-84 l. Setjið prjónamerki hér (= á milli A.2 og hægri ermi). Prjónið síðan upphækkun fram og til baka í hnakka í mynstri eins og áður JAFNFRAMT er úrtaka fyrir laskalínu í hverri umf frá réttu yfir þær l sem prjónað er yfir – LESIÐ LASKALÍNA (upphækkun) þannig: ATH: Í hvert skipti sem snúið er við verður að herða á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 55-55-58-58-61-61 l (meðtaldar 8 l sem fækka). UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og prjónið 45-45-48-48-51-51 l. UMFERÐ 3: Snúið við og prjónið 43-43-46-46-49-49 l (meðtaldar 8 l sem fækka). UMFERÐ 4: Snúið við og prjónið 33-33-36-36-39-39 l til baka. Nú eru 74-74-80-80-86-86 l í umf. Snúið við og haldið áfram hringinn með stroffi þannig: Prjónið sl yfir sl og br yfir l í garðaprjóni þar til stroff mælist 4 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Peysan mælist 64-66-68-70-72-74 cm frá uppfitjunarkanti og upp að öxl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. | |||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||
| 
 | |||||||
|  | |||||||
|  | |||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #twinriversweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.