Mileva skrifaði:
Bonjour, j'arrive à la fin de l'empiècement en taille XL et et j'ai bien 96 mailles. Je suis a la transition manche droite/ dos. Je dois tricoter 78 mailles a partir d'ici ? En ensuite je ne comprends pas comment compter les mailles des rangs raccourcis au dessous des 8 diminutions, cela veut dire quoi, comment procéder exactement svp.? J'ai déjà défait pour les rangs raccourcis, je me suis retrouvée avec 66 mailles au lieu de 80. Merci
02.10.2024 - 15:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Mileva, tout à fait, comptez les 78 m à partir du début des tours précédent, vous devez maintenant être à la transition entre A.2 et la manche droite. Vous tricotez maintenant en allers et retours (en commençant sur l'endroit), tricotez 58 m au 1er rang (et diminuez 8 m= il reste 50 m sur l'aiguille), puis 48 m au rang suivant sur l'envers, puis 46 mailles au rang suivant sur l'endroit (- les 8 m du raglan = 38 m) et tricotez le rang retour (36 m). Vous aviez 96 m et avez diminué 2 x 8 m = il reste 80 m au total (y compris les mailles non tricotées des rangs raccourcis). Bon tricot!
02.10.2024 - 17:05
Ann Sørensen skrifaði:
Hvor står mål på størrelsene? Er det kun på tegningen? Syns den er full av tall og forvirrer mer enn forklarer.
09.07.2024 - 09:56DROPS Design svaraði:
Hei Ann. Cm målene finner du på målskissen og tall-rekkefølgen er bygd opp på samme måte som oppskriften (første tallet er til den minste str. osv). Men les gjerne mer under : TIPS & HJELP - Les en oppskrift - Slik leser du en målskisse. mvh DROPS Design
09.07.2024 - 11:23
Torsten skrifaði:
Warum ist der Shop Garnline in der Verkäuferliste und das bei vielen Garnen aber die Angebote sind immer und alle Ausverkauft ?
16.05.2024 - 17:44DROPS Design svaraði:
Lieber Torsten, die Händler aktualisieren selber die Liste von den Garnen in ihrem Angebot, so haben sie vielleicht ihre Seite noch nicht aktualisiert; beim DROPS Superstore finden Sie dann vielleicht das grössere Angebot - siehe Liste. Viel Spaß beim Stricken!
17.05.2024 - 08:58
Mariette Akkerman skrifaði:
Mijn vraag is: wat wordt bedoeld met `brei de gemeerderde st gaandeweg mee in het patroon'? (Dit gaat over het meerderen in de mouwen. Je kunt pas na drie keer meerderen A1 aanpassen, je ziet dus daaronder een brede ribbelstrook. Klopt dat?) Bij voorbaat dank.
07.05.2024 - 08:59DROPS Design svaraði:
Dag Mariette,
Ja dat klopt, zodra het kan vanwege het aantal steken, brei je de gemeerderde steken in patroon.
08.05.2024 - 11:10
Dorrit Laustsen skrifaði:
Som mange andre er jeg i tvivl ang. forhøjningen til nakke. Jeg har de 58 m (str xl) markeret fra højre ærme start efter A2 til venstre ærme slut før A2.Hvordan fordeles indtagningerne? Højre ærme start 2 msk sammen, højre ærme slut 3 msk sammen, ryg start 2 msk sammen, ryg slut 2 msk sammen, venstre ærme start 3 msk sammen, venstre ærme slut 2 msk sammen ??? eller hvordan?
16.04.2024 - 13:41DROPS Design svaraði:
Hej Dorrit, hver pind i forhøjningen forklares i opskriften, du tager kun ind fra retsiden og gør det på 1.pind og 3 pind :)
18.04.2024 - 11:45
Achim skrifaði:
Kann ich dieses Modell auch mit Drops Air stricken?
01.03.2024 - 13:10DROPS Design svaraði:
Lieber Achim, ja genau, benutzen Sie den Garnumrechner um die neue Garnmenge kalkulieren zu lassen. Viel Spaß beim Stricken!
01.03.2024 - 14:34
Achim skrifaði:
Das Modell ist richtig gut. Leichte Beschreibung und relativ schnell fertig. Und die Wolle ist immer sehr schön.
01.03.2024 - 13:08
Achim skrifaði:
Kann ich für diesen Pullover auch drops air verwenden?
01.03.2024 - 13:05
Nadia Bergamini skrifaði:
Salve, sto lavorando la taglia L. Non capisco quando faccio gli aumenti per le maniche (parte sotto) cosa succede al disegno. In quanto le maglie aumentate vanno lavorate a maglia legaccio. Quindi ci sara' una parte dove il disegno (riga di maglie dritte) non c'e'. Grazie della spiegazione
30.01.2024 - 10:55DROPS Design svaraði:
Come riportato nel suggerimento per le maniche, le maglie aumentate devono essere incorporate nel motivo, mantenendo le maglie prima e dopo il segnapunti a maglia legaccio. Buon lavoro!
03.02.2024 - 10:55
Nelle skrifaði:
Hallo, ik begrijp de afname voor de romp niet: men moet verschillend afnemen voor „het lijf“( elke 2de rij) en „de mouwen“(elke 4de rij) maar wat wil dat precies zeggen: als ik in de raglan van de mouw naar het lijf toe brei = afname lijf, en als ik de raglan van lijf richting mouw brei = afname mouw? Is dan links en rechts nicht scheef/verschillend als het werk klaar is? Dankjewel
20.01.2024 - 16:36
Twin River#twinriversweater |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Nepal með áferðamynstri og laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS 174-14 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Fækkið l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.2, prjónið 2 næstu l slétt saman. Fækkið l á eftir A.2 þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING (fram- og bakstykki): Aukið út um 4 l í umf þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki á hlið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri). Endurtakið útaukningu í hinni hliðinni á stykkinu. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Nýjar l eru prjónaðar í garðaprjóni. ÚTAUKNING (ermi): Aukið út mitt undir ermi þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Nýjar l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. ATH: Lykkjur hvoru megin við prjónamerki eru prjónaðar í garðaprjóni! LASKALÍNA (upphækkun): Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið l á eftir A.2 þannig: Prjónið 3 l snúnar slétt saman. Fækkið l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan A.2, 3 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 150-162-168-192-210-234 l með Nepal á hringprjóna nr 5. * Prjónið 1 l br, (1 l sl, 2 l br), endurtakið frá (-) 23-25-26-30-33-37 sinnum til viðbótar, 1 l sl, 1 l br, setjið eitt prjónamerki hér (= hlið) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATH: Látið síðan prjónamerki fylgja með í stykkinu. Haldið áfram með stroff hringinn þar til stykkið mælist 4 cm. Prjónið nú mynstur A.1 þannig: Prjónið 2 síðustu l í A.1, endurtakið síðan A.1 hringinn alla umf þar til 1 l er eftir í umf, prjónið fyrstu l í A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 13-13-14-14-15-15 cm aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING (fram- og bakstykki)! Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 27-28-29-29-30-30 cm = 158-170-176-200-218-242 l. Þegar stykkið mælist 41-41-42-42-42-42 cm – stillið af að næsta umf sem á að prjóna er eins og 2. umf í A.1, fellið af l fyrir handveg þannig: Fellið af fyrstu 5 l í umf, prjónið næstu 69-75-78-90-99-111 l, fellið af næstu 10 l fyrir handveg, prjónið næstu 69-75-78-90-99-111 l, fellið af þær 5 l sem eftir eru. Klippið frá. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 42-42-42-48-48-48 l með Nepal á sokkaprjóna nr 5. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umf (= mitt undir ermi). Prjónið stroff þannig: 1 l br, 1 l sl, * 2 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir í umf, 1 l br. Haldið svona áfram hringinn þar til stroffið mælist 4 cm. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið 2 síðustu l í A.1, A.1 þar til 1 l er eftir í umf, prjónið fyrstu l í A.1. Þegar stykkið mælist 9-8-7-6-10-9 cm aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING (ermi)! Aukið svona út í ca 13.-9.-7.-7.-6.-5. hverri umf alls 8-11-14-14-14-17 sinnum = 58-64-70-76-76-82 l. Þegar stykkið mælist 51-50-49-48-47-46 cm – stillið af að næsta umf sem er prjónuð sé eins og 2. umf í A.1, fellið af miðju 10 l undir ermi (= 5 l hvoru megin við prjónamerki) = 48-54-60-66-66-72 l. Prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón nr 5 og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 234-258-276-312-330-366 l. Þetta er gert án þess að prjóna l. Setjið eitt prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Umferðin byrjar á bakstykki, 4 l á eftir prjónamerki á milli hægri ermi og bakstykkis. Haldið nú áfram með mynstur eins og áður og prjónið að auki A.2 (= 8 l) í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (prjónamerki er staðsett mitt í A.2). Í næstu umf byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. ATH: úrtaka er mismunandi á fram- og bakstykki og ermum þannig: LASKALÍNA FRAM- OG BAKSTYKKI: Fækkið l í annarri hverri umf 21-24-24-24-26-26 sinnum og í hverri umf 0-0-0-6-7-13 sinnum (= alls 21-24-24-30-33-39 sinnum). LASKALÍNA ERMAR: Fækkið l í 4. hverri umf 6-6-4-3-5-5 sinnum og í annarri hverri umf 9-12-17-21-19-22 sinnum (= alls 15-18-21-24-24-27 sinnum). Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 90-90-96-96-102-102 l eftir í umf (= alls 144-168-180-216-228-264 l færri). Prjónið nú mynstur eins og áður yfir fyrstu 72-72-78-78-84-84 l. Setjið prjónamerki hér (= á milli A.2 og hægri ermi). Prjónið síðan upphækkun fram og til baka í hnakka í mynstri eins og áður JAFNFRAMT er úrtaka fyrir laskalínu í hverri umf frá réttu yfir þær l sem prjónað er yfir – LESIÐ LASKALÍNA (upphækkun) þannig: ATH: Í hvert skipti sem snúið er við verður að herða á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 55-55-58-58-61-61 l (meðtaldar 8 l sem fækka). UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og prjónið 45-45-48-48-51-51 l. UMFERÐ 3: Snúið við og prjónið 43-43-46-46-49-49 l (meðtaldar 8 l sem fækka). UMFERÐ 4: Snúið við og prjónið 33-33-36-36-39-39 l til baka. Nú eru 74-74-80-80-86-86 l í umf. Snúið við og haldið áfram hringinn með stroffi þannig: Prjónið sl yfir sl og br yfir l í garðaprjóni þar til stroff mælist 4 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Peysan mælist 64-66-68-70-72-74 cm frá uppfitjunarkanti og upp að öxl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #twinriversweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.