 Sarah skrifaði:
 
																									Sarah skrifaði:
												
Bonjour, j'ai un problème de compréhension sur les diminutions. Le dois diminuer pour le dos et devant 21 fois 8 mailles (4 pour le dos 4 pour le devant) total 21 x 8 = 168 les manches 6 fois 8 mailles et 9 fois 8 mailles ( 4 manche droite 4 manche gauche) total 15 x 8 = 120 . Ayant 234 mailles au début des diminutions je ne peux diminuer 288 mailles en sachant qu'il doit m'en rester 90 avant la rehausse. Meri
12.03.2017 - 09:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Sarah, vous diminuez 21 x 4 m (= 2 m sur le dos + 2 m sur le devant = 84 diminutions + 15 x 4 m (= 2 m sur chaque manche, 6 x tous les 4 tours et 9 x tous les 2 tours) = 60 diminutions. Vous aviez 234 m - (84+60 = 144) = il reste 90 m. Bon tricot!
13.03.2017 - 10:50
																									 Anne Mette skrifaði:
 
																									Anne Mette skrifaði:
												
Tak for en dejlig opskrift! Jeg er dog gået i stå, da jeg nu skal til at strikke ærmerne og ryg/forstykke sammen i raglan indtagning. Der står "Tag ind på hver 2. omgang (ryg/forstykke) 24 gange og på hver omgang 6 gange". Der står noget lignende for ærmerne. Betyder det, at jeg først skal tage ind på hver anden omgang 24 gange og SÅ først begynde på at tage ind på hver omgang? Eller skal alt dette ske samtidigt? Jeg synes det er lidt forvirrende skrevet.
28.02.2017 - 19:02DROPS Design svaraði:
Hej Anne Mette. Ja, först tager du ind de 24 gange i hver anden omgang og naar du er faerdig med det tager du ind i hver omgang 6 gange (det er saa for ryg/forstykke). Men du tager ind paa aermerne samtidig med at du tager ind paa ryg/forstykke.
01.03.2017 - 16:14
																									 Carole skrifaði:
 
																									Carole skrifaði:
												
Bonjour, Je ne parviens pas à comprendre la réhausse. 8 diminutions sont indiquées pour la réhausse alors qu'il n'y a que 6 diminutions sur cette partie du tricot. De plus lorsqu'on doit tricoter 58 mailles y compris les 8 mailles à diminuer, cela signifie-t-il qu'avec les diminutions cela fait 50 mailles ou les diminutions sont-elles comptabilisées dans les 58 m ? Merci beaucoup pour votre aide.
25.02.2017 - 17:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Carole, pendant la ré-hausse, on va diminuer différemment (cf DIMINUTIONS RAGLAN (RÉ-HAUSSE)) soit 4 m sur le dos et 2 m sur chaque manche = 8 diminutions au total. Au 1er rang, vous tricotez 55 m en diminuant 8 m, il reste 47 m. Bon tricot!
23.03.2017 - 10:11
																									 Liette skrifaði:
 
																									Liette skrifaði:
												
Bonjour, J’ai monté mes manches sur la même aiguille, mais voici, je ne suis pas trop sûre des diminutions à effectuer. Si je comprends bien, selon les instructions suivantes : (taille large) Au 2e tour, dois-je à partir du dos, faire 6 diminutions consécutives 4 mailles avant A2 (6 X4=24) pour chacun des marqueurs côté dos/devant; et après A2, je fais 5 diminutions pour le côté manche???
23.02.2017 - 12:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Liette, au 2ème tour de l'empiècement en taille L vous devez diminuer avant/après chaque raglan = 8 dim (cf RAGLAN). Puis vous continuez à diminuer mais pas au même rythme sur les manches/le dos & le devant, soit au total: pour le devant & le dos: 24 x tous les 2 tours et pour les manches: 4 x tous les 4 tours et 17 fois tous les 2 tours. Sur certains tours, vous diminuerez seulement 4 m (devant & dos), et sur d'autres 8 m (devant & dos + manches). Bon tricot!
23.02.2017 - 13:39
																									 Tiziana skrifaði:
 
																									Tiziana skrifaði:
												
Buonasera non ho dimestichezza con i ferri circolari. Potrei utilizzare dei ferri normali per fare questo modello? Seguendo le stesse istruzioni? Grazie
10.02.2017 - 22:47DROPS Design svaraði:
Buongiorno Tiziana. Per lavorare con i ferri dritti dovrebbe dimezzare il numero delle maglie per il davanti e il dietro, aggiungendo 1 m di margine per le cuciture. Per le maniche, lavora avanti e indietro aggiungendo la m di margine. Rimane lo sprone che nel testo trova spiegato per la lavorazione in tondo e che in questa sede purtroppo non possiamo adattare ad una lavorazione diversa. Per il diagramma, sui ferri di ritorno il quadratino bianco corrisponde ad 1 m rov. Buon lavoro!
11.02.2017 - 00:39
																									 Liette skrifaði:
 
																									Liette skrifaði:
												
Dois-je comprendre que sur les côtés du chandail, après les côtes, c'est une lisière de point mousse qui s'élargie avec les augmentations!
24.01.2017 - 22:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Liette, les augmentations se tricotent en suivant A.1. Dans A.1, on a 2 m point mousse/1 m end (vu sur l'endroit). Bon tricot!
25.01.2017 - 09:09
																									 Liette skrifaði:
 
																									Liette skrifaði:
												
Concernant les augmentations, étant donné que c'est un tricot circulaire, lorsque vous mentionner au point mousse, voulez-vous dire que sur un tour c'est à l'endroit et que l'autre tour est à l'envers?
24.01.2017 - 22:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Liette, effectivement quand on tricote au point mousse, on va alterner 1 tour end et 1 tour env. Quand vous augmentez, tricotez les mailles au point mousse à l'end ou à l'env en fonction du rang précédent. Bon tricot!
25.01.2017 - 09:08
																									 Coya skrifaði:
 
																									Coya skrifaði:
												
Bonsoir, Pourriez-vous m'éclairer un peu au sujet de la rehausse. On fini le raglan avec 102 m pour la taille xl, puis on nous explique de tricoter 84m, de mettre un marqueur. La rehausse se tricote au-dessus des 84 m du début ou les suivantes. De plus dans l'explication des rangs, on passe de 61m à 51 m en faisant 8 diminutions?? Merci pour votre aide. Coya
20.01.2017 - 22:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Coya, en taille XL (= 4ème taille), on doit avoir 96 m quand les diminutions du raglan sont faites, pour la réhausse, on tricote 58 m en faisant les 8 diminutions comme avant (il vous restera moins de mailles sur l'aiguille), tournez et tricotez 48 m, tournez et tricotez sur 46 m en faisant les 8 diminutions (il vous restera moins de 46 m car vous diminuez en même temps) et ainsi de suite. Bon tricot!
23.01.2017 - 09:15
																									 Pia Sepstrup skrifaði:
 
																									Pia Sepstrup skrifaði:
												
De første 4 cm "rib" - er det ikke det samme mønster, man fortsætter med på hele trøjen? Så vidt jeg kan se, sker der ingen ændring efter de 4 cm. Vh Pia
09.01.2017 - 15:59DROPS Design svaraði:
Hej Pia. Nej, det er ikke ens. Husk at du skal strikke rundt, saa bliver de to förste m (vrang paa 1 p og ret paa 2 p) rillestrik og ikke 2 vr som paa ribben.
11.01.2017 - 11:17
																									 Maike skrifaði:
 
																									Maike skrifaði:
												
Besteht das Muster in jeder zweiten Runde nur aus rechten Maschen? Bei den Raglanabnahmen sollen die Annahmen in der Hinrunde erfolgen. Die Arbeit wird doch aber in Runden gestrickt?
09.12.2016 - 19:46DROPS Design svaraði:
Liebe Maike, im Muster wird jede 2. Runde nur mit re. Maschen gestrickt. Bei den Raganabnahmen sollen Sie entweder jede 2. R/jede R abnehmen, es kann dann bei R. aus li/re. M oder nur re. M entstehen. Viel Spaß beim stricken!
12.12.2016 - 09:03| Twin River#twinriversweater | |||||||
|  |  | ||||||
| Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Nepal með áferðamynstri og laskalínu. Stærð S - XXXL.
							DROPS 174-14 | |||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. LASKALÍNA: Fækkið l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.2, prjónið 2 næstu l slétt saman. Fækkið l á eftir A.2 þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING (fram- og bakstykki): Aukið út um 4 l í umf þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki á hlið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= 2 l fleiri). Endurtakið útaukningu í hinni hliðinni á stykkinu. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Nýjar l eru prjónaðar í garðaprjóni. ÚTAUKNING (ermi): Aukið út mitt undir ermi þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 l garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn, svo ekki myndist gat. Nýjar l eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. ATH: Lykkjur hvoru megin við prjónamerki eru prjónaðar í garðaprjóni! LASKALÍNA (upphækkun): Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið l á eftir A.2 þannig: Prjónið 3 l snúnar slétt saman. Fækkið l á undan A.2 þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan A.2, 3 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 150-162-168-192-210-234 l með Nepal á hringprjóna nr 5. * Prjónið 1 l br, (1 l sl, 2 l br), endurtakið frá (-) 23-25-26-30-33-37 sinnum til viðbótar, 1 l sl, 1 l br, setjið eitt prjónamerki hér (= hlið) *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ATH: Látið síðan prjónamerki fylgja með í stykkinu. Haldið áfram með stroff hringinn þar til stykkið mælist 4 cm. Prjónið nú mynstur A.1 þannig: Prjónið 2 síðustu l í A.1, endurtakið síðan A.1 hringinn alla umf þar til 1 l er eftir í umf, prjónið fyrstu l í A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 13-13-14-14-15-15 cm aukið út um 1 l hvoru megin við hvort prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING (fram- og bakstykki)! Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 27-28-29-29-30-30 cm = 158-170-176-200-218-242 l. Þegar stykkið mælist 41-41-42-42-42-42 cm – stillið af að næsta umf sem á að prjóna er eins og 2. umf í A.1, fellið af l fyrir handveg þannig: Fellið af fyrstu 5 l í umf, prjónið næstu 69-75-78-90-99-111 l, fellið af næstu 10 l fyrir handveg, prjónið næstu 69-75-78-90-99-111 l, fellið af þær 5 l sem eftir eru. Klippið frá. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 42-42-42-48-48-48 l með Nepal á sokkaprjóna nr 5. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umf (= mitt undir ermi). Prjónið stroff þannig: 1 l br, 1 l sl, * 2 l br, 1 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 1 l er eftir í umf, 1 l br. Haldið svona áfram hringinn þar til stroffið mælist 4 cm. Prjónið nú mynstur þannig: Prjónið 2 síðustu l í A.1, A.1 þar til 1 l er eftir í umf, prjónið fyrstu l í A.1. Þegar stykkið mælist 9-8-7-6-10-9 cm aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi – LESIÐ ÚTAUKNING (ermi)! Aukið svona út í ca 13.-9.-7.-7.-6.-5. hverri umf alls 8-11-14-14-14-17 sinnum = 58-64-70-76-76-82 l. Þegar stykkið mælist 51-50-49-48-47-46 cm – stillið af að næsta umf sem er prjónuð sé eins og 2. umf í A.1, fellið af miðju 10 l undir ermi (= 5 l hvoru megin við prjónamerki) = 48-54-60-66-66-72 l. Prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón nr 5 og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 234-258-276-312-330-366 l. Þetta er gert án þess að prjóna l. Setjið eitt prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Umferðin byrjar á bakstykki, 4 l á eftir prjónamerki á milli hægri ermi og bakstykkis. Haldið nú áfram með mynstur eins og áður og prjónið að auki A.2 (= 8 l) í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (prjónamerki er staðsett mitt í A.2). Í næstu umf byrjar úrtaka fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan. ATH: úrtaka er mismunandi á fram- og bakstykki og ermum þannig: LASKALÍNA FRAM- OG BAKSTYKKI: Fækkið l í annarri hverri umf 21-24-24-24-26-26 sinnum og í hverri umf 0-0-0-6-7-13 sinnum (= alls 21-24-24-30-33-39 sinnum). LASKALÍNA ERMAR: Fækkið l í 4. hverri umf 6-6-4-3-5-5 sinnum og í annarri hverri umf 9-12-17-21-19-22 sinnum (= alls 15-18-21-24-24-27 sinnum). Þegar öll úrtaka hefur verið gerð eru 90-90-96-96-102-102 l eftir í umf (= alls 144-168-180-216-228-264 l færri). Prjónið nú mynstur eins og áður yfir fyrstu 72-72-78-78-84-84 l. Setjið prjónamerki hér (= á milli A.2 og hægri ermi). Prjónið síðan upphækkun fram og til baka í hnakka í mynstri eins og áður JAFNFRAMT er úrtaka fyrir laskalínu í hverri umf frá réttu yfir þær l sem prjónað er yfir – LESIÐ LASKALÍNA (upphækkun) þannig: ATH: Í hvert skipti sem snúið er við verður að herða á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 55-55-58-58-61-61 l (meðtaldar 8 l sem fækka). UMFERÐ 2 (= ranga): Snúið við og prjónið 45-45-48-48-51-51 l. UMFERÐ 3: Snúið við og prjónið 43-43-46-46-49-49 l (meðtaldar 8 l sem fækka). UMFERÐ 4: Snúið við og prjónið 33-33-36-36-39-39 l til baka. Nú eru 74-74-80-80-86-86 l í umf. Snúið við og haldið áfram hringinn með stroffi þannig: Prjónið sl yfir sl og br yfir l í garðaprjóni þar til stroff mælist 4 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Peysan mælist 64-66-68-70-72-74 cm frá uppfitjunarkanti og upp að öxl. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. | |||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||
| 
 | |||||||
|  | |||||||
|  | |||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #twinriversweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 174-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.