Anouska skrifaði:
Ik ga dit voor het eerst doen. Je haakt met twee draden van elke kleur begrijp ik, begrijp ik dan goed dat je met vier draden tegelijk werkt?
03.05.2016 - 15:24DROPS Design svaraði:
Hoi Anouska. Ja, je haakt met 2 draden van elke kleur, in totaal 4 draden op de toeren met 2 kleuren. Veel haakplezier
03.05.2016 - 17:01
Linner Elke skrifaði:
Super tolle Anleitung mit super Ergebnis , auf einen Tag zu häkeln ! Dankeschöööööön dafür😊
23.04.2016 - 17:22
Celine skrifaði:
Is er een handigheid om eenvoudig het begin van de draad binnenin de bol te vinden?
21.04.2016 - 20:38DROPS Design svaraði:
Hoi Celine. Volgens mij is het makkelijkste om gewoon de draad uit het midden te halen. Ik heb hier niet echt een truc voor :-)
22.04.2016 - 13:36
Cathy Van Beek skrifaði:
Ik begrijp dat de tas met een dubbele draad gehaakt wordt? Dat normaal voor de draad Paris haaknaald 5 gebruikt wordt en nu, vanwege de stevigheid, haaknaald 4.5?
09.04.2016 - 23:31DROPS Design svaraði:
Hoi Cathy. Ja, dat is correct, het is strak haken om de tas de stevigheid te geven. Controleer altijd de stekenverhouding aangegeven in het patroon. Veel haakplezier.
12.04.2016 - 11:06
Justin Valérie skrifaði:
Un grand merci pour votre réponse si rapide... C'est très clair comme ça. Bravo pour ce site qui est génial. Merci encore!!
04.04.2016 - 12:18
Justin skrifaði:
J'ai commencé ce joli sac et je reste bloqué pour les augmentations à partir du rg 5... Autant du 1er au 5eme rang les explications sont claires mais après je ne sais plus quoi faire. Merci j'espère pouvoir me débrouiller mais si jamais vous pouvez m'aider ce serait sympa à vous... Merci.
02.04.2016 - 21:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Justin, suivez bien le diagramme A.1 en le répétant 12 fois en largeur tout le tour, et en augmentant comme avant: au tour 5: 1B dans les 3 B suiv, 2B dans la suiv, puis au tour 6: 1B dans les 4 B suiv, 2 B dans la suiv et ainsi de suite jusqu'au tour 10: 1B dans les 8 B suiv, 2 B dans la suiv, et au tour 12, 1B dans chacune des 10 B = 120 B au total. Bon crochet!
04.04.2016 - 08:28
Mirjam skrifaði:
It would be nice to see other color combinations for this bag, because I would like to try a green/grey or blue/grey combination, but I'm not so good in choosing colors
02.04.2016 - 09:19DROPS Design svaraði:
Dear Mirjam, do not hesitate to contact your DROPS store (see list here for Italy), they will help you choosing colours. Happy crocheting!
02.04.2016 - 18:09
Camilla skrifaði:
Skal der hækles rundt med begge tråde, eller skal den ene tråd følge med rundt mens der hækles med den anden?
31.03.2016 - 14:24DROPS Design svaraði:
Hej Camilla, Ja der hækles rundt med begge tråde. God fornøjelse!
31.03.2016 - 16:12
Laura skrifaði:
Heb hetzelfde ondervonden als Anne, ik heb andere kleuren gebruikt maar waar lichtgrijs staat had ik niet genoeg aan 2 bolletjes. Miste een klein stukje en heb daarom de bovenste regels iets anders gemaakt.
13.03.2016 - 10:58
Susan England skrifaði:
Doing pattern 170-1 bag. Not sure how to proceed on row 5-10. Can you help?
02.03.2016 - 23:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs England, from round 5 to 10 you will continue to inc as before, working 1 more tr between each inc, ie on round 5 work *1 tr in each of the next 3 tr, 2 tr in next tr*, on round 6: *1 tr in each of the next 4 tr, 2 tr in next tr*, etc.. You inc 12 tr per round with 1 tr more between each inc. Happy crocheting!
03.03.2016 - 08:47
Market Day#marketdaybag |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Hekluð taska úr 2 þráðum DROPS Paris með litamynstri.
DROPS 170-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir liti í mynstri. 1 rúða = 1 st. TVEIR ÞRÆÐIR: Notið þræðina innan úr og utan með dokkunni. Þegar skipt er um dokku þá er gott að skipta ekki um báða þræðina í einu – annars verða endafestingarnar of þykkar í lokin. LITAMYNSTUR (heklað í hring): Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Heklið síðasta st með fyrsta lit, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið þráðinn í gegn í lokin, heklið síðan næsta st. Þegar heklað er með tveimur litum, leggið þræðina á þann lit sem ekki er heklað með yfir lykkjurnar frá fyrri umf, heklið utan um þræðina þannig að þeir sjáist ekki og fylgja með hringinn. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í umf er skipt út fyrir 3 ll, endið umf á 1 kl í þriðju ll. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring með 2 þráðum í hvorum lit – LESIÐ TVEIR ÞRÆÐIR. TASKA Heklið 5 ll með 2 þráðum í litnum skær bleikur með heklunál nr 5,5 og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið síðan hringinn og eftir mynsturteikningu A.1 (heklið 12 mynstureiningar með A.1 á breidd) – LESIÐ LITAMYNSTUR! UMFERÐ 1: Heklið 12 st um hringinn – LESIÐ LEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 st í hvern st = 24 st. UMFERÐ 3: Heklið * 1 st í fyrsta st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st. UMFERÐ 4: Heklið * 1 st í hvorn af 2 fyrstu st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 5-10: Haldið áfram með útaukningu og mynstur eins og áður, þ.e.a.s. fyrir hverja umf er heklaður 1 st fleiri á milli útaukninga = 120 st. UMFERÐ 11: Heklið síðustu umf í A.1, JAFNFRAMT er fækkað um 4 st jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA = 116 st. UMFERÐ 12: Haldið áfram að hekla hringinn, en án útaukninga og heklið eftir A.2 (= 7 mynstureiningar á breidd), JAFNFRAMT í 1. umf í A.2 er fækkað um 4 st jafnt yfir = 112 st. Haldið áfram þar til A.2 hefur verið heklað til loka, klippið frá og festið enda. AXLARÓL: Klippið 6 þræði af hverjum lit ca 120 cm = 36 þræði. Leggið þræðina saman og hnýtið lausan hnút, látið vera ca 12 cm eftir hnútinn. Skiptið þráðunum niður í 3 búnt með 12 þráðum í hverju búnti. Fléttið búntin saman þar til fléttan mælist ca 68 cm. Deilið endunum í 2 búnt. Þræðið 2 hálfu skiptingunum í gegnum töskuna með 1 st millibili, í þriðju umf frá kanti. Hnýtið þá saman í einn hnút á framhlið á töskunni. Takið upp hnútinn í byrjun á fléttu og festið enda við töskuna alveg eins, nema í gagnstæðri hlið. Gerið aðra fléttu alveg eins – sjá mynd. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #marketdaybag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.