Janet skrifaði:
Hello, I want to clarify that each square in the diagram represents one double crochet, not a chain, correct? \r\nThis is what I understand to work on Round 3: 1 dc, 2 dc, 1 dc, 2 dc\r\nThe 1st stitch is to chain 3 (pink)\r\nNext chain: 2 dc (pink+gray)\r\nNext chain: 1 dc (pink)\r\nNext chain: 2 dc (pink+gray)\r\nfollow the same color combination to the end. \r\n\r\nDo I understand the pattern correctly?\r\n\r\nThank you very much for your kind help!
08.06.2025 - 16:10
Desiree Williams skrifaði:
I’m confused about the beginning, where it says to chain 5 to form a ring, and then you are supposed to work 12 dc in the ring. How do you go from 5 to 12? I can see if there are 6 in the ring, and then two dc per stitch to make 12. Am I missing something? Thanks!
01.02.2025 - 19:37DROPS Design svaraði:
Dear Desiree, with the 5 chain stitches you form a ring. Then, you will work 12 dc inside the hole of the ring, not in each of the chain stitches. Happy crochetting!
02.02.2025 - 23:44
Lisa skrifaði:
Hi, Working on the bag, love it! At the point round 12, After decrease to 112. Dou you do consist rounds of 112.? With no more decreases? About how many rows to gain the bucket bag? Thanks Lisa
09.06.2024 - 17:35DROPS Design svaraði:
Dear Lisa, after decreasing to 112, simply finish 1 vertical repeat of chart A.2, without increases or decreases, just the 112 stitches. So work all rows of chart A.2 once and you can fasten off. Happy crochetting!
09.06.2024 - 19:47
Ruth Burton skrifaði:
Your suggested hook size to get correct tension is 5.5mm but the pattern says use 4.5mm! Obviously I'll do a tension square before starting my bag.
30.05.2024 - 08:51DROPS Design svaraði:
Dear Ruth, gauge is personal to each individual, therefore we suggest that a gauge swatch is donw ALWAYS for each project and final needle (or hook) size is selected accordingly. Happy Crafting!
04.06.2024 - 02:59
Prasanthi skrifaði:
Made this beautiful bag. Gifted it to my niece on her birthday and she is so thrilled to receive this. Thank you so much for the clear instructions and graph. Would love to post the picture of the bag but I don't see where to attach the pic.
18.03.2024 - 09:50
Andrea skrifaði:
On A.2 where it says (= 7 repetitions in width) does this mean “the next 7 rounds?” And when it says “AT THE SAME TIME on 1st round in A.2 dec 4 dc evenly = 112 dc.” Does this mean the last round should decrease to 112 dc?
04.01.2024 - 17:23DROPS Design svaraði:
Dear Andrea, no this means you have to repeat A.2 a total of 7 times in the round as follows: work the 16 stitches in diagram A.2 (- there are 114 sts, work the first round A.2 decreasing 4 sts evenly on this round = 112 sts remain); Work each round a total of 7 times in the round until A.2 is done. Happy crocheting!
05.01.2024 - 08:06
Petra skrifaði:
Man soll die Tasche mit 2 Fäden "Paris" häkeln. Bezieht sich das auf die Tapestry Technik, die ja immer mindestens 2fädig ist? Ansonsten müsste ich ja bei 2 Farben mit 4 Fäden arbeiten. Ich verstehe es nicht.
21.10.2023 - 15:07DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, es wird immer mit 2 Fäden also doppelfäddig gehäkelt - siehe Maschenprobe: 12 Stäbchen x 7 Reihen mit 2 Fäden = 10 x 10 cm, in diesem Video zeigen wir (für ein anderes Modell), wie das Muster gehäkelt wird - hier wird man genauso häkeln, aber mit 2 Fäden jeder Farbe anstatt nur 1 Faden jeder Farbe wie im Video. Viel Spaß beim häkeln!
23.10.2023 - 09:38
Joanne Seitz skrifaði:
At the end of Row 4, it says in bold letters, REMEMBER THE CROCHET GAUGE. How big should the circle measure at this point? I do not see that mentioned.
05.07.2023 - 01:31
Joanne Seitz skrifaði:
At the end of Row 4, it says in bold letters, REMEMBER THE CROCHET GAUGE. How big should the circle measure at this point? I do not see that mentioned.
05.07.2023 - 01:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Seitz, with 7 rounds = 10 cm, the first 4 rounds should measure approx. 6 cm. Happy crocheting!
05.07.2023 - 07:51
Joanne Seitz skrifaði:
Hi, I understand now that each row should begin with 3 chains. Does that begin with Round 1 when you are working 12 dc into the chain? And then you will sl st into the third chain before moving on to Round 2?
04.07.2023 - 01:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Seitz, you need to crochet 3 chains at the beginning of every round with dc (US-English), this means from the 1st round, in other words on round 1, crochet 3 chains + 11 dc in the magic round = 12 dc, slip stitch in the 3rd chain from beg of round to join then work 2nd round starting with 3 chains to replace first dc and so on. Happy crocheting!
04.07.2023 - 08:41
Market Day#marketdaybag |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Hekluð taska úr 2 þráðum DROPS Paris með litamynstri.
DROPS 170-1 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir liti í mynstri. 1 rúða = 1 st. TVEIR ÞRÆÐIR: Notið þræðina innan úr og utan með dokkunni. Þegar skipt er um dokku þá er gott að skipta ekki um báða þræðina í einu – annars verða endafestingarnar of þykkar í lokin. LITAMYNSTUR (heklað í hring): Þegar skipt er um lit er heklað þannig: Heklið síðasta st með fyrsta lit, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, skiptið yfir í næsta lit og dragið þráðinn í gegn í lokin, heklið síðan næsta st. Þegar heklað er með tveimur litum, leggið þræðina á þann lit sem ekki er heklað með yfir lykkjurnar frá fyrri umf, heklið utan um þræðina þannig að þeir sjáist ekki og fylgja með hringinn. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í umf er skipt út fyrir 3 ll, endið umf á 1 kl í þriðju ll. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring með 2 þráðum í hvorum lit – LESIÐ TVEIR ÞRÆÐIR. TASKA Heklið 5 ll með 2 þráðum í litnum skær bleikur með heklunál nr 5,5 og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið síðan hringinn og eftir mynsturteikningu A.1 (heklið 12 mynstureiningar með A.1 á breidd) – LESIÐ LITAMYNSTUR! UMFERÐ 1: Heklið 12 st um hringinn – LESIÐ LEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 st í hvern st = 24 st. UMFERÐ 3: Heklið * 1 st í fyrsta st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 36 st. UMFERÐ 4: Heklið * 1 st í hvorn af 2 fyrstu st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 5-10: Haldið áfram með útaukningu og mynstur eins og áður, þ.e.a.s. fyrir hverja umf er heklaður 1 st fleiri á milli útaukninga = 120 st. UMFERÐ 11: Heklið síðustu umf í A.1, JAFNFRAMT er fækkað um 4 st jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA = 116 st. UMFERÐ 12: Haldið áfram að hekla hringinn, en án útaukninga og heklið eftir A.2 (= 7 mynstureiningar á breidd), JAFNFRAMT í 1. umf í A.2 er fækkað um 4 st jafnt yfir = 112 st. Haldið áfram þar til A.2 hefur verið heklað til loka, klippið frá og festið enda. AXLARÓL: Klippið 6 þræði af hverjum lit ca 120 cm = 36 þræði. Leggið þræðina saman og hnýtið lausan hnút, látið vera ca 12 cm eftir hnútinn. Skiptið þráðunum niður í 3 búnt með 12 þráðum í hverju búnti. Fléttið búntin saman þar til fléttan mælist ca 68 cm. Deilið endunum í 2 búnt. Þræðið 2 hálfu skiptingunum í gegnum töskuna með 1 st millibili, í þriðju umf frá kanti. Hnýtið þá saman í einn hnút á framhlið á töskunni. Takið upp hnútinn í byrjun á fléttu og festið enda við töskuna alveg eins, nema í gagnstæðri hlið. Gerið aðra fléttu alveg eins – sjá mynd. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #marketdaybag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 170-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.