Lisa skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas les explications pour la rehausse : que fait on des 7 m puis 10m puis 13 m puis 16m qui restent après avoir tourner Que veux dire serrer le fil?
17.11.2020 - 23:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Lisa, ces mailles à la fin du rang ne seront pas tricotées (= technique des rangs raccourcis - on serre le fil pour éviter un trou). cette vidéo montre comment tricoter une réhausse (et comment serrer le fil). Quand vos rangs raccourcis sont terminés, vous pouvez soit couper le fil et rabattre les mailles à partir de la 1ère du rang, ou bien tricoter 1 rang sur toutes les mailles en attente d'un côté, tourner et tricoter le rang suivant sur toutes les mailles, y compris celles en attente de l'autre côté et rabattre au rang suivant. Bon tricot!
18.11.2020 - 08:07
Adlesim skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas bien comment doivent se faire les diminutions au début sur le dos/devant: au fur et a mesure du tricot ? tous les combien de tours ? en partant du milieu dos?
17.11.2020 - 14:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Adlesim, vous pensez aux 32-32-36-40-44-48 diminutions faites après les côtes, en bas du devant et du dos? Celles-ci se font à intervalles réguliers au 1er tour jersey tricoté avec l'aiguille circulaire 6 - cette leçon explique comment diminuer à intervalles réguliers. Après ce tour, il vous reste 144-156-168-184-200-220 m sur l'aiguille. Bon tricot!
17.11.2020 - 16:11
Karina skrifaði:
Hei. På oppskriften står det at man skal strikke vrangborden på p 5, så glattstrikk til ferdig mål, og så bytte til p 6. Samme med ermet. Regner med det står i feil rekkefølge, og at man skal skifte til p 6 rett etter vrangborden?
10.11.2020 - 22:37DROPS Design svaraði:
Hej Karina. Ja det kanske är lite otydligt men vi menar att det ska felles masker och byttes till pinne 6 rett etter vrangborden. Mvh DROPS Design
11.11.2020 - 09:36
Eleanor Sammon skrifaði:
How many stitches should I have on my needle by the time I get to the neck elevation part for the third size (L)?
13.10.2020 - 01:18DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sammon, the number of remaining sts will depend on your tension in height - after you have decreased alls ts for raglan (16 x 8 sts + 2 x 16 sts) and cast off the middle 16 sts for neck you should have 94 sts - but you then continue decreasing for neck (2 sts on every other row to the end), so that you will have less stitches. Number of sts is not important, reason why it's not written- just keep measurement right. Happy knitting!
13.10.2020 - 11:46
Noelle O\'Sullivan skrifaði:
I am making small and have finished my raglan decreases but I have more stitches (50 stitches) than the pattern suggests and have not reached desired length (mine is 60cm total). The decreases took me 36 rows starting at 42cm (armholes) and with a tension of 19 rows=10cm I don't know how I am supposed to have reached 66cm. Should I continue to get more length while only dec at neck or have I gone wrong somewhere? Help much appreciated.
08.10.2020 - 00:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs O''Sullivan, it's right,t he 66 cm are measured from bottom edge to the shoulder when piece is lying flat, but from the bottom edge to mid back, you will have 5 cm less = 19 cm yoke (see details in measurement chart). Happy knitting!
08.10.2020 - 10:48
Else skrifaði:
Jos kerrosksen vaihtumiskohta on takana, ja pääntien silmukat päätellään edestä, vasen puolihan tulee neulottua kerran enemmän siinä kohdassa kun siirrytään neulomaan tasona. Tämä taas aiheuttaa sen, että kavennukset menevät sekaisin. Olenko ymmärtänyt jotain väärin?
28.09.2020 - 13:18
Marie-José skrifaði:
Je ne comprend les explications pour le col chale, que sont les sections envers Merci de votre réponse
24.09.2020 - 21:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie-José, quand vous tricotez le col, vous tricotez des côtes 2 mailles endroit, 2 mailles envers, les sections envers correspondent à ces mailles tricotées à l'envers dans les côtes, autrement dit, on aura 3 m env au lieu de 2 au niveau des 14 sections en mailles envers du milieu du col et 2 mailles envers comme avant au début et à la fin du rang/du col. Bon tricot!
25.09.2020 - 08:58
Eva-Britt Gundersen skrifaði:
Jeg strikker denne genser i str L.Skjønner ikke raglanfellingen.Skal jeg først felle 8 m pr omgang 16 ganger,og så 16 m i tre omganger.Får ikke felt 16 m da raglan på forstykket blir borte,hvordan gjør jeg dette?
24.09.2020 - 01:34DROPS Design svaraði:
Hej Eva -Britt. Ja det stämmer att du feller till raglan som du skriver. Halsfellingen overlapper fellingen til raglan på forstk. Dvs, når det ikke er nok m å felle til raglan på forstk, fortsetter fellingen til hals over A.1. Mvh DROPS Design
24.09.2020 - 10:48
Elsebeth Nielsen skrifaði:
Str M. Når jeg har strikket de omgange jeg skal til raglan mangler jeg stadig 7 cm i længden? Skal jeg fortsætte lige op, kun med indtagninger til hals?eller hvad. Jeg mangler også hvor mange masker jeg skal have til sidste, før jeg begynder på forhøjningen til nakke.
16.09.2020 - 09:43
Julia skrifaði:
Hallo! Ich habe jetzt die verkürzten Reihen gestrickt. Hab also jetzt 16 Maschen auf der Nadel und soll jetzt abketten. Wie soll das geschehen. Vielen Dank schon Mal
10.08.2020 - 18:52DROPS Design svaraði:
Liebe Julia, Sie können den Faden abschneiden und alle Maschen von Anfang der Reihe abkette. Dann fasen Sie die Maschen für den Kragen wie beschrieben. Viel Spaß beim stricken!
11.08.2020 - 08:42
Aberdeen |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa á herra úr DROPS Air með laskalínu og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1159 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkað er um 1 l hvoru megin við hvert A.1 (= 8 l færri í umf). Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan A.1, 2 l slétt saman (= 1 l færri). Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir (= 1 l færri). Fækkið um 2 l hvoru megin við hvert A.1 þannig (= 16 l færri í umf): Fækkið lykkjum á undan A.1 þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan A.1, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). Fækkið lykkjum á eftir A.1 þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir (= 2 l færri). ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan 1 kantlykkju þannig: 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir 1 kantlykkju þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Þegar fellt er af fyrir hálsmáli er prjónað áfram fram og til baka. Byrjun umf = miðja að aftan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 176-188-204-224-244-268 l á hringprjóna nr 5 með Air. Prjónið stroff (2 l sl, 2 l br) í hring í 6 cm. Prjónið síðan sléttprjón til loka. Í næstu umf er skipt yfir á hringprjóna nr 6 og lykkjum fækkað um 32-32-36-40-44-48 l jafnt yfir = 144-156-168-184-200-220 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm fellið af l fyrir handvegi í hvorri hlið þannig: Prjónið 31-34-37-41-45-50 l sléttprjón (= hálft bakstykki), fellið af 10 l undir ermi, 62-68-74-82-90-100 l sléttprjón (= framstykki), fellið af 10 l undir ermi, prjónið þær 31-34-37-41-45-50 l sem eftir eru (= hálft bakstykki). Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/hringprjóna. Fitjið upp 40-40-44-44-44-48 l á sokkaprjóna nr 5. Prjónið stroff (2 l sl, 2 l br) í 4 cm. Prjónið síðan sléttprjón til loka. Í næstu umf er skipt yfir á sokkaprjóna/hringprjóna nr 6 og fækkað um 5-3-5-3-3-7 l jafnt yfir = 35-37-39-41-41-41 l. Þegar ermin mælist 8 cm í öllum stærðum setjið prjónamerki í byrjun umf (= miðja undir ermi). Í næstu umf er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu í 6.-6.-6.-6.-5.-5. hverri umf 8-7-3-3-14-7 sinnum til viðbótar, eftir það í 5.-5.-5.-5.-4.-4. hverri umf 6-7-12-12-2-11 sinnum = 65-67-71-73-75-79 l. Nýjar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 54-53-53-53-53-53 cm eru felldar af 10 l undir ermi (= 5 l hvoru megin við prjónamerki) = 55-57-61-63-65-69 l eftir á ermi. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjóna og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 234-250-270-290-310-338 l. Nú er haldið áfram í sléttprjóni og mynstur í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma frá byrjun umf. Haldið áfram í sléttprjóni yfir fyrstu 28-31-34-38-42-47 l, A.1 (= 7 l), sléttprjón yfir næstu 47-49-53-55-57-61 l, A.1, 56-62-68-76-84-94 l sléttprjón, A.1, 47-49-53-55-57-61 l sléttprjón, A.1, 28-31-34-38-42-47 l sléttprjón. Haldið svona áfram, JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan og fellt er af fyrir hálsmáli þannig: LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM: LASKALÍNA: ATH: Haldið er áfram hringinn þar til felldar eru af l fyrir hálsmáli. Berustykkið er síðan prjónað fram og til baka. Endurtakið úrtöku fyrir laskalínu í annarri hverri umf/hverri umf frá réttu 15-16-16-17-18-18 sinnum til viðbótar (= 8 l í hverri úrtöku), fellið síðan af 2 l hvoru megin við hverja laskalínu (= 16 l hver úrtaka). Endurtakið úrtöku 1-1-2-2-2-3 til viðbótar. ÚRTAKA FYRIR HÁLSMÁL: Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm fellið af miðju 14-16-16-16-18-20 l á framstykki fyrir hálsmáli. Prjónið síðan fram og til baka og síðasta l við hálsmál er prjónuð í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Fellið síðan af 1 l innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni hvoru megin við hálsmál – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf til loka. ATH: Úrtaka fyrir hálsmáli fellur yfir úrtöku fyrir laskalínu á framstykki. Þ.e.a.s. þegar ekki eru nægilega margar l til að fella af í laskalínu á framstykki, heldur úrtaka áfram fyrir hálsmáli yfir A.1. Þegar laskalína og hálsmál er lokið eru ca 44-48-50-56-62-68 lykkjur aftur á prjóni. Stykkið mælist ca 66-68-70-72-74-76 cm mælt frá öxl. Prjónið nú upphækkun í hnakka. Byrjið frá réttu og prjónið eins og áður þar til 7 l eru eftir, snúið við, herðið á þræði, prjónið til baka þar til 7 l eru eftir, snúið við, herðið á þræði, prjónið þar til 10 l eru eftir, snúið við, herðið á þræði, prjónið þar til 10 l eru eftir, snúið við, herðið á þræði, prjónið þar til 13 l eru eftir, snúið við, herðið á þræði, prjónið þar til 13 l eru eftir, snúið við, herðið á þræði, prjónið þar til 16 l eru eftir, snúið við, herðið á þræði, prjónið þar til 16 l eru eftir. Fellið af. SJALKRAGI: Byrjið við miðju að framan í hægri hlið við l sem voru felldar af fyrir hálsmáli. Prjónið upp á hringprjóna nr 5 með Air: 43-45-46-48-50-52 l upp að öxl, síðan eru prjónaðar upp 26-27-27-27-29-29 l aftan í hnakka og að enda 43-45-46-48-50-52 l niður meðfram vinstri hlið á úrtöku fyrir hálsmáli = 112- 117-119-123-129-133 l. (Ekki eru prjónaðar upp l þar sem l voru felldar af framan við í hálsmáli). Prjónið 1 umf slétt frá röngu, JAFNFRAMT er aukið út um 4-7-5-5-7-7 l jafnt yfir = 116-124-124-128-136-140 l. Prjónið nú stroff (frá réttu) þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir og endið á 2 l sl og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff þar til sjalkraginn mælist ca 6 cm. Aukið nú út um 1 l í hverja og eina af miðju 14 brugðnu mynstureiningum, séð frá réttu (= aftan í hnakka) = 130-138-138-142-150-154 l. Prjónið áfram þar til sjalkraginn mælist 10-11-11-11-12-13 cm, fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Leggið kragann tvöfaldan (vinstri hlið yfir hægri hlið) neðst í opi á hálsmáli og saumið fallega niður við hálsmál að framan í gegnum bæði stykkin. Saumið saman op undir ermum. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1159
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.