Dauby skrifaði:
Peut on utiliser le même modèle sans jaquart ( très compliqué!) peut on garder les mêmes mesures ou doit il y avoir une adaptation des nombres de rangs, mailles… ?
24.01.2025 - 18:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dauby, vous pouvez tout à fait tricoter ce poncho en jersey, sans le jacquard, pensez à bien faire les augmentations comme indiqué , par ex, mesurez la hauteur, mais quand vous devez augmenter dans A.1, comptez les rangs comme si vous tricotiez le jacquard, pour que les augmentations soient placées au bon endroit. Bon tricot!
27.01.2025 - 08:23
Inger Nicolas skrifaði:
Sweet Winter Poncho strl S. Problem med maskeantall. Etter første øking = 82 masker. deretter øking (7+2) ganger på hver side av 8 merker ; 9 x 8 x 2 = 144 + 82 = 226 og ikke 162 som det står i oppskriften. Hva har jeg gjort feil ? (Jeg strikker med Melody) Jeg bor i Frankrike, søker oppskriftene på norsk men kjøper garnet på franske nettbutikker. Jeg ville være takknemlig for et svar. Vennlig hilsen Inger
16.01.2023 - 16:26DROPS Design svaraði:
Hei Inger, Du skal øke bare på den ene siden av merkene hver økeomgang (vekselsvis høyre og venstre siden). Så da øker du 8 masker hver gang og du øker 10 ganger (9 ganger til etter første økning). 10 x 8 =80. Da får du 162 masker. God fornøyelse!
26.01.2023 - 07:01
Denise KOSSLER skrifaði:
Sur les explications je note un problème : à la fin des premières augmentations on a 264 mailles et non 176. 176 ce sont les augmentations : 9 augmentations de 16m puis 2 augmentations de 16m soit 176 mailles et comme j'avais déjà 88mailles, je rajoute 176 mailles et j'ai 264 mailles.. Pouvez vous m'expliquer
10.11.2022 - 15:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Kossler, les augmentations ne se font que d'un seul côté de chaque marqueur, autrement dit, vous augmentez 8 mailles à chaque fois, et en taille L/XL vous aurez ainsi: 88 m + (9 fois tous les 2 tours +2 fois tous les 4 tours) 8 m =88 + (11*8)= 176m. Lorsque vous augmentez la 1ère fois, augmentez à droite (avant) chaque marqueur, la fois suivante, augmentez à gauche (après) chaque marqueur et ainsi de suite, toujours 8 mailles à chaque fois. Bon tricot!
10.11.2022 - 17:11
Ingrid Breivik skrifaði:
Tusen takk for svar betr Sweet Winter Poncho. Hun önsker seg et skjört, ikkje kjole. Litt språkforvirring her trur jeg. Men tusen takk for tips. Tenker nå at det fineste kanskje er et grått skjört uten border, og i litt mer pratisk skjörtgarn. Ha de´!
31.01.2022 - 16:50
Ingrid Breivik skrifaði:
Hej! Jag stickade Sweet Winter poncho och mössa till mitt barnbarn. Nu har jag fått önskemål om en matchande kjol. Finns det ? Hälsningar Ingrid
30.01.2022 - 10:49DROPS Design svaraði:
Hei Ingrid. Vi har ikke oppskrift på matchande kjole, men ta en titt på oppskriftene til genserene i DROPS 164-19 og 164-45. Disse er strikket ovenfra og ned, så da kan du bare strikke de lengre så får du deilig kjole. Se gjerne på andre kjoleoppskrifter (i samme garngruppe) og se om du ønsker innsving i livet, vidden nederst og lengde på kjolen. mvh DROPS Design
31.01.2022 - 14:19
Nadine skrifaði:
Sorry hat sich erledigt meine Nachfrage. Hatte Gedankenfehler. Trotzdem Danke schön.
01.10.2021 - 12:30DROPS Design svaraði:
Keine Sorge :) Viel Spaß beim Stricken!
01.10.2021 - 16:03
Nadine skrifaði:
Ich verstehe leider nicht ganz den richtigen Bedarf für das Garn Alpaca Silk, da es ja Doppelfädig gearbeitet wird. Also wenn ich jetzt richtig verstehe, dann bräuchte ich doch quasi die doppelte Menge oder? Also bei Größe L z.B. Farbe 03 = 300g, oder? Wäre nett wenn ihr helfen könntet. DANKE SCHÖN
01.10.2021 - 09:29DROPS Design svaraði:
Liebe Nadine, hier stricken Sie entweder mit 2 Fäden Brushed Alpaca Silk oder 1 Faden DROPS Meldoy, die Garnmenge stimmt so - mit je 2 bzw 1 Faden; Viel Spaß beim stricken!
01.10.2021 - 16:02
Ana Rivas skrifaði:
En donde puedo conseguir sus lanas si vivo en Mexico?
09.01.2021 - 18:38
Ingrid Breivik skrifaði:
Hei! Jeg har löst og strikke denne til mitt barnebarn i strl S. DROPS Design: Modell nr as-041 Garngruppe C + C (eller D) Synes det er bergnet veldi lite garn, berre 100g grå, 75 g natur, 50 g lyng og 25 g lys grå, kan det stemme? Bi da tilstrekkelig? Hilsen Ingrid Breivik
30.10.2020 - 19:05DROPS Design svaraði:
Hei Ingrid. Det var en feil i garnmengden da oppskriften kom ut, men dette er rettet og alt skal være OK nå. mvh DROPS design
02.11.2020 - 11:58
Paula skrifaði:
Hola, me encanta este patrón pero no entiendo como son los aumentos. Tengo que tejer hasta un punto antes del marcapuntos y después aumentar una hebra?? Si lo hago así queda un agujero. No entiendo el tipo de aumento que pide el patrón con el tejido en redondo Y se aumentan 7 puntos cada dos vueltas alternos durante 14 vueltas?? Y otros 7 cada 4 durante 8 vueltas?? Me encanta el patrón pero no lo entiendo :(
13.02.2019 - 19:33DROPS Design svaraði:
Hola Paula. Antes del patrón tienes un TIP PARA LOS AUMENTOS, donde te explican cómo trabajar los aumentos. Para que no te queden agujeros, las HEB se trabajan siempre retorcidas. La cantidad de veces que haya que repetir los aumentos dependerá de la talla que estés trabajando, Por ejemplo, repetimos los aumentos cada 2ª vuelta 7 veces en el caso de la talla S, etc.
16.02.2019 - 20:09
Sweet Winter Poncho#sweetwinterponcho |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónað poncho úr 2 þráðum úr DROPS Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði DROPS Melody með norrænu mynstri og hringlaga hálsmáli, prjónað ofan frá og niður. Stærð S-XXXL.
DROPS 164-6 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Til að koma í veg fyrir að prjónfestan verði of stíf þegar mynstrið er prjónað er mikilvægt að herða ekki á þráðum á bakhlið á stykki. Notið e.t.v. grófari prjóna þegar mynstrið er prjónað ef það herpist aðeins saman. TVEIR ÞRÆÐIR: Notið endann innan í dokkunni og utan með dokkunni. Þegar skipta á um dokku þá er gott að skipta ekki um báða þræðina í einu – þá verða samskeytin ekki of þykk. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 - A.2. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Allar mynsturlykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni með 2 þráðum Brushed Alpaca Silk (BAS) eða 1 þræði Melody (= M). ÚTAUKNING: Aukið út á undan prjónamerki þannig: Prjónið þar til 1 l er eftir að prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út á eftir prjónamerki þannig: 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) til að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna ofan frá og niður með 2 þráðum – LESIÐ LEIÐBEININGAR og TVEIR ÞRÆÐIR! Byrjun umf = miðja að aftan. PONCHO: Fitjið upp 76-80-80-84 á hringprjóna nr 5,5 með 2 þráðum í litnum grár Brushed Alpaca Silk eða 1 þræði í litnum grár Melody. Prjónið stroff (2 l sl, 2 l br) í 3 cm. Skiptið yfir á hringprjóna nr 6 og prjónið 1 umf sléttprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 8-7-5-6 l jafnt yfir = 68-73-75-78 l. Í næstu umf er aukið út um 14-15-17-20 l jafnt yfir = 82-88-92-98 l. ATH: Fækkið lykkjum og aukið svona út til að stykkið passi betur í hálsmáli. Nú eru sett 8 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið fyrstu 6-6-8-10 l, setjið eitt prjónamerki, setjið síðan 7 prjónamerki með 10-11-11-11 l millibili, nú eru 6-5-7-11 l eftir í umf eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umf byrjar útaukning – LESIÐ ÚTAUKNING! Endurtakið útaukningu til skiptis hægra og vinstra megin við hvert prjónamerki í annarri hverri umf 7-8-13-14 sinnum til viðbótar og í 4. hverri umf 2-2-0-0 sinnum = 162-176-204-218 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 18-19-20-21 cm frá uppfitjunarkanti er haldið áfram með A.1 (= 12 l) yfir allar l JAFNFRAMT er aukið út þannig: Í 2. umf er aukið út um 18-16-12-10 l jafnt yfir = 180-192-216-228 l. (Prjónaðar eru 15-16-18-19 mynstureiningar í umf). Í 10. umf er aukið út um 12-12-12-0 l jafnt yfir = 192-204-228-228 l. (Prjónaðar eru 16-17-19-19 mynstureiningar í umf). Í 23. umf er aukið út um 12 l jafnt yfir í öllum stærðum = 204-216-240-240 l. (Prjónaðar eru 17-18-20-20 mynstureiningar í umf). Í 36. umf er aukið út um 12 l jafnt yfir í öllum stærðum = 216-228-252-252 l. (Prjónaðar eru 18-19-21-21 mynstureiningar í umf). Þegar allt A.1 hefur verið prjónað til loka á hæðina er haldið áfram með A.2. Í 1. umf er aukið út um 8-12-4-12 l jafnt yfir = 224-240-256-264 l. (Prjónaðar eru 28-30-32-33 mynstureiningar í umf). Þegar allt A.2 hefur verið prjónað til loka á hæðina er haldið áfram með litnum grár (2 þræðir Brushed Alpaca Silk/1 þráður Melody) til loka. Prjónið 0-3-3-5 umf sléttprjón. Skiptið yfir á hringprjóna nr 5,5, prjónið 1 umf sléttprjón og aukið út um 24-28-40-48 l jafnt yfir = 248-268-296-312 l. Prjónið nú stroff þannig: Prjónið 1 l sl, * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónið 2 l br, 1 l sl. Þegar stroffið mælist 3-3-4-4 cm er prjónað þannig: Fellið af með sl yfir sl og br yfir br yfir fyrstu 57-61-69-73 l, prjónið næstu 20 l áður en þær eru settar á þráð (= stroff), fellið af með sl yfir sl og br yfir br yfir næstu 94-106-118-126 l, prjónið næstu 20 l áður en þær eru settar á þráð (= stroff), fellið af með sl yfir sl og br yfir br yfir þær 57-61-69-73 l sem eftir eru. STROFF: Stroffið er prjónað í hring á sokkaprjóna með litnum grár (2 þræðir Brushed Alpaca Silk/1 þráður Melody). Setjið l af öðrum þræðinum á sokkaprjóna nr 5,5 og fitjið upp 12 nýjar l á prjóninn = 32 l. Haldið áfram með stroff hringinn (= 2 l sl, 2 l br). Þegar stroffið mælist 10 cm er fellt af með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið hitt stroffið á sama hátt. ---------------------------------------------------------- Húfa og kragi: Sjá DROPS 164-7 ---------------------------------------------------------- |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetwinterponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.