Pauline Lee skrifaði:
Dear Esteemed Knitters, Diagrams A1, A2, A3 is not found within the general directions for the pattern itself. Thank you for your valued time.
26.10.2021 - 22:08DROPS Design svaraði:
Dear Pauline, if you mean the written out direction for those patterns, they are only available in diagram form, below the instructions. Happy Knitting!
27.10.2021 - 00:28
Dorothy Moore skrifaði:
When following the charts do you start at the bottom and work up or from the top and work down? In the chart for A2 and looking at the picture it looks like you start top to bottom but then the repeat A.a does not make any sense. Also please explain what p/k 1 in the cable instructions. How are you suppose to tell when to purl or when to knit the stitch.
17.10.2021 - 01:34DROPS Design svaraði:
Dear Dorothy, when following the chart, we go from the bottom up, right to left - see How to read knitting diagrams P/K 1 in cable instructions depends on moss stitch - the stitches need to be adjusted so that the pattern comes out. Happy knitting!
18.10.2021 - 05:37
Lucy skrifaði:
Hello, I have dreamed of someday knitting these slippers. I have tried unfortunately failed to understand the instructions. I have seen other videos from here showing how to knit the whole slipper. I would love it and I'm sure new knitters around the world would enjoy having a demo video on these slippers. Please consider making a demo video on the Celtic Dancer slipper. I will attempt them again after my current knitting project is complete. Thanks for listening. Have a wonderful day.
05.10.2021 - 16:23DROPS Design svaraði:
Dear Lucy, unfortunately, it's very difficult for us to make video tutorials for each pattern, which is why we usually make videos to explain the main or most complicated techniques and one for slippers in general, as a guide to create other slippers. Happy knitting!
06.10.2021 - 23:19
Sue skrifaði:
Drops patterns look beautiful but the patterns are always so confusing to follow. Maybe you could try to write them differently.
27.09.2021 - 22:48
Marylou Spencer skrifaði:
Pattern is written in far too complicated a way - discouraging before one ever starts
16.09.2021 - 18:45
Maureen skrifaði:
Nevermind the message I sent earlier. I think I was working from the wrong video and have since found another one. It looks more like the lighter stitch. I think I'm happy with the current seaming results.
10.07.2021 - 14:39
Maureen A Sullivan skrifaði:
Finally finished the first slipper - on to the second. I have a question about the assembly. Looking at the photo it looks like purl stitches as the seam for the back of the foot. The instructions just say sew together. Is there a fancier way to do it to get the look of the photo? It blends so nicely with the ribbing in the cuff but I can't seem to figure it out. Maybe pick up stitches and just purl your way up?
10.07.2021 - 02:54DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sullivan, the ridges on the picture are the ridge you started with at the beginning of the slipper, when folding the piece together, the ridge you started will make as if there were 2 ridges. Happy knitting!
12.07.2021 - 07:15
Maureen skrifaði:
Just a quick thank you for the guidance! So far so good - so excited for these slippers. My daughter used to do stepdance. Her first trip to Ireland was to compete. I know she'll love these.
07.07.2021 - 02:08
Maureen skrifaði:
I love the look of these slippers. I've just begun. Because I'm knitting flat- when I work on the wrong side, I change P to K. And I have the seed pattern ok. My cable stitches aren't forming a cable. Does A1 and A3 reverse on the WS? Are there corrections I should make in cabling when working on the WS other than changing K to P?
05.07.2021 - 02:42DROPS Design svaraði:
Dear Maureen, when you are working A.1 and A.3 from WS the white squares should be purled from WS (= K from RS) and the dots should be knitted from WS (P from WS). The cables should be worked only from right side (= on 5th row then on every 8th row). Happy knitting!
05.07.2021 - 08:22
Janice skrifaði:
Very complicated instructions what does knit over purl and purl over knit mean. hankyou. Love the look of them but difficult pattern to follow
27.05.2021 - 01:39DROPS Design svaraði:
Dear Janice, knit over purl means you have to knit the stitches purled on previous row/round and purl over knit means you have to p url the stitches knitted on previous row/round. Happy knitting!
27.05.2021 - 09:42
Celtic Dancer#celticdancerslippers |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Nepal. Stærð 35-43.
DROPS 156-55 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l snúnar slétt saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sl yfir sl og br yfir br. Endurtakið umf 2. MÆLING: Mælt er fyrir miðju í kaðli A.1/A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan. TÁTILJA: Fitjið upp 33-33-35 l á prjóna nr 5 með Nepal (látið endann vera ca 20 cm langan, hann er notaður fyrir frágang). Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 4 l jafnt yfir = 37-37-39 l. Prjónið nú frá réttu þannig: 4 l br, A.3 (= 8 l), 13-13-15 l PERLUPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, A.1 (= 8 l), endið á 4 l br. Haldið svona áfram með mynstur, br er prjónað sl frá röngu. A.1 og A.3 er endurtekið til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10½-11½-13 cm – lesið MÆLING að ofan, prjónið nú frá réttu þannig: 4 l br, A.3, 13-13-15 l perluprjón, A.1, 4 l br, fitjið upp 4 nýjar l, prjónið yfir 4 fyrstu l, umf byrjar hér = 41-41-43 l. Stykkið er nú prjónað áfram í hring á sokkaprjóna. Prjónið mynstur eins og áður, en nú er prjónað A.2 (= 12 l) yfir 4 l br í hvorri hlið á stykki og 4 nýjar l. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.a prjónað þar til stykkið mælist 17-19-22 cm. Prjónið nú sléttprjón yfir l í A.a, jafnvel er hægt að prjónað sléttprjón aðeins fyrr. A.1 og A.3 heldur áfram til loka. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið A.3, en setjið 1. prjónamerki á milli 1. og 2. l og 2. prjónamerki á milli 7. og 8. l í A.3, prjónið perluprjón eins og áður, prjónið A.1 en setjið 3. prjónamerki á milli 1. og 2. l og 4. prjónamerki á milli 7. og 8. l í A.1, prjónið sl yfir þær l sem eftir eru (= 14 l ofan á fæti, 15-15-17 l undir fæti og 6 l í hvorri hlið á stykki). Fækkið nú lykkjum fyrir tá í næstu umf þannig: Fækkið um 1 l á eftir 2. prjónamerki og 1 l á undan 3. prjónamerki undir fæti alls 0-0-1 sinnum – LESIÐ ÚRTAKA að ofan, prjónið yfir þær l sem efir eru = 14 l ofan á fæti og 15 l undir fæti (= 41 l alls). Í næstu umf er lykkjum fækkað þannig: Fækkið um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1 l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= alls 4 úrtökur). Endurtakið úrtöku í hverri umf alls 6 sinnum JAFNFRAMT í síðustu úrtöku er prjónuð kaðlalykkja í A.1 og A.3 þannig: Prjónið 2 l snúnar saman, 2 l slétt saman. Eftir alla úrtöku eru 13 l á prjóni. Stykkið mælist nú ca 20-22-25 cm. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. FRÁGANGUR: Brjótið uppfitjunarkant saman tvöfaldan (= miðja að aftan), notið enda brá byrjun til að sauma saman fallega við miðju að aftan. KANTUR: Kanturinn er prjónaður í hring á sokkaprjóna, í kringum op á tátiljunni. Prjónið upp 50-50-54 l á sokkaprjóna nr 4 með Nepal. Prjónið 1 umf br. Prjónið síðan 1 umf sl JAFNFRAMT er aukið út um 10 l jafnt yfir = 60-60-64 l. Prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br) þar til stykkið mælist 12-13-14 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Brjótið kantinn saman tvöfaldan. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #celticdancerslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-55
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.