Caroline skrifaði:
Très joli modèle.... Petite précision sur la transition entre le tricot allé retour et le passage en rond que j ai mis bcp de tps a comprendre: il faut tricoter un rang sur l endroit du travail ( 4m env A3 point de riz A1 4m env) monter 4 mailles a la fin de ce rang. A mon sens le tricot en rond commence ici: on tricote les 4 mailles env du début du rg ( et non les 4 m que l on vient de monter comme j ai lgt essayé) . Puis on prend comme début du tour la 1 ère m de A3.
20.12.2014 - 01:40
Fran Hoffman skrifaði:
What does "measure in the middle of cable A.1/A.3 mean?" Where is the middle of the cable?
02.12.2014 - 00:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hoffman, we are working here different patterns (seed st, cables...) to be sure you have the correct measurements, measure piece where you worked the cables A.1 or A.3 (in the crossed sts). Happy knitting!
02.12.2014 - 09:17Monika Buro (Canada) skrifaði:
Hallo drops-team, ich habe schon viele modelle nachgearbeitet, leider muß ich die diagramme immer "abmalen", sie werden nicht ausgedruckt, immer nur die erklärungen. und warum wird immer die "werbeseite" mit ausgedruckt, verschwendet das papier und wird nicht benötigt. vielleicht läßt sich das ändern? habe ein altes muster aus den 80er jahren wie man strümpfe mit 2 nadeln strickt, ist viel einfacher und geht schneller. seid ihr daran interessiert?
01.12.2014 - 11:13DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, die Diagramme werden normalerweise auch mit ausgedruckt, wenn Sie die Schaltfläche "Drucken: Anleitung" verwenden. Überprüfen Sie am besten Ihre Druckeinstellungen. Die Werbeseite gehört zwar auch dazu, Sie können aber in Ihren Druckeinstellungen normalerweise angeben, welche Seiten Sie drucken möchten und welche nicht, damit können Sie dann die Werbung "übergehen".
01.12.2014 - 11:42Dolores skrifaði:
Como saco el empeine de este modelo , se podria tener un video de principio al final de la prenda gracias
17.11.2014 - 17:40DROPS Design svaraði:
Hola Dolores. Debido a la limitación del espacio en la web no podemos tener los vídeos para realizar cada patrón. En el apartado VIDEOS (ver encima del patrón - junto con los materiales) tenemos varios videos que te pueden facilitar el trabajo. La parte del empeine tiene dibujos que se trabajan según los diagramas (ver final del patrón)
24.11.2014 - 12:10Dolores skrifaði:
Es muy dificil sacar este modelo en la parte del empeine en lo personal me gustaria tener un video en donde vea paso a paso de principio a fin la indicacion para concluirlo,soy mexicana agradesco mucho por compartir esta grandiosa pagina ,sin mas por el momento que tengan un hermoso dia.
17.11.2014 - 17:38DROPS Design svaraði:
Hola Dolores. Debido a la limitación del espacio en la web no podemos tener los vídeos para realizar cada patrón. En el apartado VIDEOS (ver encima del patrón - junto con los materiales) tenemos varios videos que te pueden facilitar el trabajo. La parte del empeine tiene dibujos que se trabajan según los diagramas (ver final del patrón)
20.11.2014 - 09:38Dianne Hanselman skrifaði:
On the pattern Celtic Dancer slippers how do you do the seed stitch k1 p1 on uneven number.
15.11.2014 - 05:53DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hanselman, you will work K over P and P over K in the seed stitch section. Happy knitting!
15.11.2014 - 09:48
Marie-Audrey Nadeau Fortin skrifaði:
Bonjour, Lorsqu'il faut réaliser A2, doit-on débuter par le bas du diagramme puis continuer chaque rangée vers le haut ou l'inverse (de haut en bas)? Aussi, lorsqu'il faut réaliser les torsades dans A2, que signifie le symbole "/"? Par exemple, lorsqu'il est écrit "reprendre la m en attente et la tricoter à l'env/à l'end ", que dois-je faire? Dois-je tricoter la maille en attente à l'endroit ou à l'envers? Merci beaucoup!
01.11.2014 - 03:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Nadeau, les diagrammes se lisent en commençant en bas à droite vers la gauche les rangs sur l'end (et tous les tours quand on tricote en rond) (voir ici.) Dans les symboles 3 et 4 du diag, tricotez la m à l'end ou à l'env en fonction du motif. Bon tricot!
01.11.2014 - 10:30
Nikoline Pilgaard Larsen skrifaði:
Er der ikke en fejl i A2? Linje tre fra neden eksempelvis: der er kun tre masker til at sætte to masker på hj.pind og strikke to ret, og derefter strikke de to masker.
27.10.2014 - 19:25DROPS Design svaraði:
Hej Nikoline, ifølge diagramforklaringen sætter du kun 1 m på hj.p. God fornøjelse!
28.10.2014 - 08:26Debbie skrifaði:
I understand where the markers are placed but what I don't understand is how you can knit 2 tog. when there is only one stitch before the marker because this is the beginning of the round
21.10.2014 - 16:07DROPS Design svaraði:
Dear Debbie, to decrease 1 st before marker, work until 2 sts remain before marker and work K2 tog, so that you will work last st on round tog with 1st st next round at the beg of round. Happy knitting!
21.10.2014 - 17:07Debbie skrifaði:
My problem is with the decrease round. You say to decrease 1 stitch before the first marker by knitting 2 together but the 1st stitch before the marker is the beginning of the round (beginning ofA3 pattern). I am not sure how I should be decreasing.
20.10.2014 - 22:17DROPS Design svaraði:
Dear Debbie, markers are place here to work the dec for toe, 1st marker will be between 1st and 2nd st in A.3, and you will dec 1st before 1st marker (see next paragraph where decreases are explained). Happy knitting!
21.10.2014 - 09:58
Celtic Dancer#celticdancerslippers |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Nepal. Stærð 35-43.
DROPS 156-55 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l snúnar slétt saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sl yfir sl og br yfir br. Endurtakið umf 2. MÆLING: Mælt er fyrir miðju í kaðli A.1/A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan. TÁTILJA: Fitjið upp 33-33-35 l á prjóna nr 5 með Nepal (látið endann vera ca 20 cm langan, hann er notaður fyrir frágang). Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 4 l jafnt yfir = 37-37-39 l. Prjónið nú frá réttu þannig: 4 l br, A.3 (= 8 l), 13-13-15 l PERLUPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, A.1 (= 8 l), endið á 4 l br. Haldið svona áfram með mynstur, br er prjónað sl frá röngu. A.1 og A.3 er endurtekið til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10½-11½-13 cm – lesið MÆLING að ofan, prjónið nú frá réttu þannig: 4 l br, A.3, 13-13-15 l perluprjón, A.1, 4 l br, fitjið upp 4 nýjar l, prjónið yfir 4 fyrstu l, umf byrjar hér = 41-41-43 l. Stykkið er nú prjónað áfram í hring á sokkaprjóna. Prjónið mynstur eins og áður, en nú er prjónað A.2 (= 12 l) yfir 4 l br í hvorri hlið á stykki og 4 nýjar l. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.a prjónað þar til stykkið mælist 17-19-22 cm. Prjónið nú sléttprjón yfir l í A.a, jafnvel er hægt að prjónað sléttprjón aðeins fyrr. A.1 og A.3 heldur áfram til loka. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið A.3, en setjið 1. prjónamerki á milli 1. og 2. l og 2. prjónamerki á milli 7. og 8. l í A.3, prjónið perluprjón eins og áður, prjónið A.1 en setjið 3. prjónamerki á milli 1. og 2. l og 4. prjónamerki á milli 7. og 8. l í A.1, prjónið sl yfir þær l sem eftir eru (= 14 l ofan á fæti, 15-15-17 l undir fæti og 6 l í hvorri hlið á stykki). Fækkið nú lykkjum fyrir tá í næstu umf þannig: Fækkið um 1 l á eftir 2. prjónamerki og 1 l á undan 3. prjónamerki undir fæti alls 0-0-1 sinnum – LESIÐ ÚRTAKA að ofan, prjónið yfir þær l sem efir eru = 14 l ofan á fæti og 15 l undir fæti (= 41 l alls). Í næstu umf er lykkjum fækkað þannig: Fækkið um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1 l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= alls 4 úrtökur). Endurtakið úrtöku í hverri umf alls 6 sinnum JAFNFRAMT í síðustu úrtöku er prjónuð kaðlalykkja í A.1 og A.3 þannig: Prjónið 2 l snúnar saman, 2 l slétt saman. Eftir alla úrtöku eru 13 l á prjóni. Stykkið mælist nú ca 20-22-25 cm. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. FRÁGANGUR: Brjótið uppfitjunarkant saman tvöfaldan (= miðja að aftan), notið enda brá byrjun til að sauma saman fallega við miðju að aftan. KANTUR: Kanturinn er prjónaður í hring á sokkaprjóna, í kringum op á tátiljunni. Prjónið upp 50-50-54 l á sokkaprjóna nr 4 með Nepal. Prjónið 1 umf br. Prjónið síðan 1 umf sl JAFNFRAMT er aukið út um 10 l jafnt yfir = 60-60-64 l. Prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br) þar til stykkið mælist 12-13-14 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Brjótið kantinn saman tvöfaldan. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #celticdancerslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-55
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.