Maria skrifaði:
2 halvdel m spørsmål:) 3. Når en skal felle, hvilke to masker er det en skal felle sammen? For eksempel når d står "1 m før 1 og 3 merketråd" er det da de to maskene før, eller er det de maskene på hver side av merketråden? Blir det det samme ved 2 og 4 merketråd? 4. har jeg forstått det riktig at fellingen da skjer under og oppå foten og ikke på sideflettene? Mange spørsmål, men håper dere får mulighet til å svare meg for det! Mvh maria
06.08.2015 - 21:01DROPS Design svaraði:
3) Når der står før, så er det de to m før. Ja fellingen sker under og oppå foten. God fornøjelse!
07.08.2015 - 07:55
Maria skrifaði:
2 halvdel m spørsmål:) 3. Når en skal felle, hvilke to masker er det en skal felle sammen? For eksempel når d står "1 m før 1 og 3 merketråd" er det da de to maskene før, eller er det de maskene på hver side av merketråden? Blir det det samme ved 2 og 4 merketråd? 4. har jeg forstått det riktig at fellingen da skjer under og oppå foten og ikke på sideflettene? Mange spørsmål, men håper dere får mulighet til å svare meg for det! Mvh maria
06.08.2015 - 20:56
Maria skrifaði:
Kommet til felling. Strikker den midterste størrelsen, 24 cm. 1: "videre felles det til tå på neste omg slik: fell 1 m etter 2 merketråd og 1 m før 3 merketråd under foten totalt 0-0-1 gang". Vil det si at jeg som strikker den midterste størrelsen, ikke skal felle på denne omg? 2. Er det riktig når jeg har tatt to av de åtte maskene, som tidligere har vært del av sideflettene (A.1 og A.3) og de er nå blitt en del av maskene oppå og under foten? har måttet dele opp teksten. Mvh maria
06.08.2015 - 20:52DROPS Design svaraði:
Hej Maria, 1) ja det stemmer men på næste omg feller du ved de 4 mærketråde i alle størrelser 6 gange. 2) Ja du skal have 6 m i hver side fra starten. 14 + 15 + 6 + 6 = 41
07.08.2015 - 07:54
ANNICE skrifaði:
I am on row three of A.2 , don't understand. P/K 1 from cable needle... Am I supposed to purl and knit in the st from cable needle?. This would make 14 sts instead of 12.
03.08.2015 - 04:31DROPS Design svaraði:
Dear Annice, this st should be either K or P following the moss st pattern between both cables at the beg and at the end of A.2. Happy knitting!
03.08.2015 - 10:04
Maria skrifaði:
Hei! Nå måler arbeidet mitt 11,5 cm, jeg har strikket siste raden (på retten) og lagt opp 4 nye masker. Sånn som d ser ut nå, skal omgangen starte midt i diagrammet A2? Eller bedre forklart sånn som midt arbeid er nå, har jeg 8 av maskene på en side og de siste 4 maskene er på andre siden. Er det riktig? Da lurer jeg på hvordan jeg skal gjøre det lengre ut i diagram A2 når flettene kommer inn. Takk på forhånd
30.07.2015 - 14:56DROPS Design svaraði:
Hej Maria, Når du begynder at strikk rundt, starter omgangen efter de 4vr + 4nye vr + 4vr. Disse 12 vr masker vil da ligger midt ovenpå foden og det er dem du snart skal strikke ifølge A.2. God fornøjelse!
31.07.2015 - 11:13
Diane Langdon-Dann skrifaði:
I can't find where this pattern begins! How many stitches do you cast on for ribbing? Thank you
27.04.2015 - 21:18DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Langdon-Dann, slippers are worked in 2 parts: work foot piece from mid back, first back and forth then in the round after opening for leg - see under "SLIPPER". Then sew mid back seam and pick up sts around opening on slipper and work rib edge. Happy knitting!
28.04.2015 - 09:44
Annette skrifaði:
I am now have the markers in place and am ready to start the decreases for the toe - Do the decreases take place in the seed stitch (bottom of foot) and the A.2/A.a Pattern (bottom of the foot? Which would leave the 6 stitch side cables constant. and if that is correct - is there a problem maintaining the A.a pattern during the decreases? Or do we switch from the a.a. cable pattern to something else?
30.03.2015 - 14:35DROPS Design svaraði:
Dear Annette, decreases for toe are made each side of the cable in A.3 (see where placing markers) - sts from Aa are then worked in st st but you are free to continue pattern if you rather, but you will have always less sts due to the toe shaping so that the pattern will not match over same number of sts. Happy knitting!
30.03.2015 - 16:10
Paulette Proulx skrifaði:
Le patron est très difficile à comprendre. Selon moi, lorsqu'un patron suscite plus de 50 questions ou commentaires, c'est peut-être signe que celui-ci devrait être plus détaillé.
26.02.2015 - 13:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Proulx, si vous avez une question sur ce modèle, vous pouvez volontiers la poser ici. Ce modèle a été réalisé sur le forum (voir ici) où vous pouvez également vous adresser pour toute aide plus détaillée. Bon tricot!
26.02.2015 - 14:55
Judy Oro skrifaði:
Mistake? A.2 row 3 P3, K2, P, K1 from cable, P, K1, K2 off cable, P3 makes it 14 stitches not the 12 of the pattern. Am I reading it wrong?
15.01.2015 - 21:17DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Oro, 3rd round is worked as follows: P3, cable over the next 3 sts, cable over the next 3 sts, P3 = 12 sts. Happy knitting!
16.01.2015 - 09:56Mareta skrifaði:
I knitted a pair of the Celtic Dancer socks for my daughter and she absolutely loves them! Now a pair for myself and then the rest of the family. I struggled a little with the pattern in the beginning, but it is actually quite easy. Thanks for a lovely sock pattern! :-)
28.12.2014 - 19:27
Celtic Dancer#celticdancerslippers |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Nepal. Stærð 35-43.
DROPS 156-55 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l snúnar slétt saman. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sl yfir sl og br yfir br. Endurtakið umf 2. MÆLING: Mælt er fyrir miðju í kaðli A.1/A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan. TÁTILJA: Fitjið upp 33-33-35 l á prjóna nr 5 með Nepal (látið endann vera ca 20 cm langan, hann er notaður fyrir frágang). Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 4 l jafnt yfir = 37-37-39 l. Prjónið nú frá réttu þannig: 4 l br, A.3 (= 8 l), 13-13-15 l PERLUPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, A.1 (= 8 l), endið á 4 l br. Haldið svona áfram með mynstur, br er prjónað sl frá röngu. A.1 og A.3 er endurtekið til loka. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10½-11½-13 cm – lesið MÆLING að ofan, prjónið nú frá réttu þannig: 4 l br, A.3, 13-13-15 l perluprjón, A.1, 4 l br, fitjið upp 4 nýjar l, prjónið yfir 4 fyrstu l, umf byrjar hér = 41-41-43 l. Stykkið er nú prjónað áfram í hring á sokkaprjóna. Prjónið mynstur eins og áður, en nú er prjónað A.2 (= 12 l) yfir 4 l br í hvorri hlið á stykki og 4 nýjar l. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er A.a prjónað þar til stykkið mælist 17-19-22 cm. Prjónið nú sléttprjón yfir l í A.a, jafnvel er hægt að prjónað sléttprjón aðeins fyrr. A.1 og A.3 heldur áfram til loka. Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið A.3, en setjið 1. prjónamerki á milli 1. og 2. l og 2. prjónamerki á milli 7. og 8. l í A.3, prjónið perluprjón eins og áður, prjónið A.1 en setjið 3. prjónamerki á milli 1. og 2. l og 4. prjónamerki á milli 7. og 8. l í A.1, prjónið sl yfir þær l sem eftir eru (= 14 l ofan á fæti, 15-15-17 l undir fæti og 6 l í hvorri hlið á stykki). Fækkið nú lykkjum fyrir tá í næstu umf þannig: Fækkið um 1 l á eftir 2. prjónamerki og 1 l á undan 3. prjónamerki undir fæti alls 0-0-1 sinnum – LESIÐ ÚRTAKA að ofan, prjónið yfir þær l sem efir eru = 14 l ofan á fæti og 15 l undir fæti (= 41 l alls). Í næstu umf er lykkjum fækkað þannig: Fækkið um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki og 1 l á eftir 2. og 4. prjónamerki (= alls 4 úrtökur). Endurtakið úrtöku í hverri umf alls 6 sinnum JAFNFRAMT í síðustu úrtöku er prjónuð kaðlalykkja í A.1 og A.3 þannig: Prjónið 2 l snúnar saman, 2 l slétt saman. Eftir alla úrtöku eru 13 l á prjóni. Stykkið mælist nú ca 20-22-25 cm. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. FRÁGANGUR: Brjótið uppfitjunarkant saman tvöfaldan (= miðja að aftan), notið enda brá byrjun til að sauma saman fallega við miðju að aftan. KANTUR: Kanturinn er prjónaður í hring á sokkaprjóna, í kringum op á tátiljunni. Prjónið upp 50-50-54 l á sokkaprjóna nr 4 með Nepal. Prjónið 1 umf br. Prjónið síðan 1 umf sl JAFNFRAMT er aukið út um 10 l jafnt yfir = 60-60-64 l. Prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br) þar til stykkið mælist 12-13-14 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Brjótið kantinn saman tvöfaldan. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #celticdancerslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-55
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.