Merel skrifaði:
I've got a question regarding the increases of the body. After 6 cm we should do our first increases at each side of the stitch markers (4 in total). Which increase method would be best for this? KFB or M1? Same for the increases on the sleeves. Thanks for the advice!
21.03.2018 - 17:33DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Merel, you can use the technique you rather, either Kfb or M1. Happy knitting!
06.04.2018 - 09:54
Maylis skrifaði:
Bonjour, je souhaiterais faire ce pull (en taille L) mais trouve l'encolure trop large... Y a-t-il des explications alternatives pour la resserrer ou, à défaut, comment faut-il procéder ? Merci d'avance
09.03.2018 - 20:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Maylis, vous pouvez vous inspirer d'un modèle analogue du même groupe de fils et ajuster les diminutions du raglan par exemple. Pour toute assistance individuelle, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir ajuster chacun de nos modèles à chaque demande individuelle, merci pour votre compréhension. Bon tricot!
12.03.2018 - 08:05
Johanna skrifaði:
Hej! Om jag stickar efter er beskrivning så kommer jag maska av både på ärm och fram/bak och det blir för många maskor avmaskade. ”Starta 3m före markör, 2 am tills, 2rm (markör sitter mellan dessa), 2 vridna am tills.” För mig blir det minskning både före och efter markör = både på ärmar och fram/bak.
14.12.2017 - 10:01DROPS Design svaraði:
Hej Johanna, jo men du skall maska av till raglan på både ärm och fram/bak. Lycka till :)
14.12.2017 - 12:04
Martina skrifaði:
Buongiorno! Ho un dubbio sulle istruzioni per il raglan: ci sono istruzioni per il dritto e per oltre rovescio, ma lavorando in tondo non ci sono dritto e rovescio! Quindi a intuizione io lavorerei 2 m insieme a rovescio, 2 m dir, 2 m insieme a rovescio ritorno per ogni segnapunti (con le frequenze diverse corpo/maniche). È giusto così o devo utilizzare in qualche modo anche le istruzioni per il rovescio del lavoro?
13.12.2017 - 09:59DROPS Design svaraði:
Buongiorno Martina. Quando inizia le diminuzioni per il raglan, lavora in tondo. Prima di aver completato tutte le diminuzioni del raglan, dovrà mettere in attesa su un fermamaglie, le maglie centrali del davanti; da questo punto in avanti lavora il raglan avanti e indietro. Buon lavoro!
13.12.2017 - 10:34
Calinhorely skrifaði:
Bonjour, j'ai quelques question par rapport au patron. * À 55-53 cm de hauteur totale, ajuster sur le même tour de A.2 que pour le dos et le devant. Que voulez-vous dire par là ? * Reprendre les manches sur la même aiguille circulaire que le dos et le devant, au-dessus des mailles rabattues pour les emmanchures. Je ne comprends pas ce qu'il faut faire :( Voila pour le moment ! Merci d'avance pour votre aide et désolée pour toutes ces questions :)
02.05.2017 - 09:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Calinhorely, pour que le motif A.2 de l'empiècement puisse se suivre, il faut arrêter le motif des manches au même rang que pour le dos et le devant (= soit après 2 rangs 2 m end/2 m env soit après 2 rangs 2 m env, 2 m end). Cette vidéo montre comment placer les mailles des manches sur la même aiguille circulaire que le dos et le devant et tricoter l'empiècement. Bon tricot!
02.05.2017 - 13:24
Helene Gartmann skrifaði:
Jeg fulgte oppskriften til punkt og prikke, og bolen ble helt perfekt, men ermene ble altfor trange øverst så jeg måtte rekke dem opp og strikke dem på nytt. En god del ekstra jobb:-(
28.02.2017 - 20:45
Reeta Lohi skrifaði:
Hei! En ymmärrä miten raglankavennukset tehdään merkkilangan jälkeen.
23.12.2016 - 21:32DROPS Design svaraði:
Hei! Merkkilangan jälkeen työn oikean puolen kavennus tehdään neulomalla 2 silmukkaa takakautta nurin yhteen. Voit nostaa silmukat yksitellen puikolta ja kiertää ne valmiiksi ennen kuin neulot ne yhteen.
18.01.2017 - 17:41Batoul skrifaði:
Dear thank you for the patern and for your cooperation I made this patren but got confused at the raglan dec I made the decision for the sleeves and the body at the same row meaning before and after the 4 marker's evry 4 row 7 times is it ok and how do I continue I am confused Thank you for your help
11.12.2016 - 09:13DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Batoul, you dec differently on body and on sleeves, ie you will dec on sleeve first every 4th row then every other row. And you will dec on body every other row then every row. This means that for the first dec, you will sometimes dec a total of 8 sts (= sleeve + body) and sometimes only 4 sts (= only on body). Happy knitting!
12.12.2016 - 09:26
Laura skrifaði:
Buongiorno, sono arrivata alle diminuzioni per il raglan ed ho seguito il consiglio di fare una tabella con i giri e diminuzioni dato da voi in un post precedente ad una signora. Sto facendo la taglia M e il primo giro porta diminuzioni sia sulle maniche che sul dav/dietro . Significa che al segnapunto 1 devo diminuire prima e dopo e non ho capito come devo fare a diminuire. grazie sempre
23.11.2016 - 09:41DROPS Design svaraði:
Buongiorno Laura. Quando deve diminuire sia prima che dopo il segnapunti, lavora in questo modo (sul diritto del lavoro): lavora finchè non rimangono 3 m prima del segnapunti, 2 m insieme a rov, 2 m dir (il segnapunti si trova in mezzo a queste 2 maglie), 2 m insieme a rov ritorto. Buon lavoro!
23.11.2016 - 09:57
Laura skrifaði:
Grazie mille anche per la risposta celere. Mi metto subito a lavoro. Saluti
21.11.2016 - 13:26
Celtic Ballad#celticballadsweater |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir herra úr DROPS Lima eða DROPS Merino Extra Fine með perluprjóni og laskalínu. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-851 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Frá réttu: Byrjið 3 lykkjum á undan merki: 2 lykkju brugðið saman, 2 lykkjur slétt (merki situr mitt á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur snúnar brugðið saman. Frá röngu: Byrjið 3 lykkjum á undan merki: 2 lykkjur snúnar brugðið saman, 2 lykkjur brugðið (merkið situr á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur slétt saman. LEIÐBEININGAR: Ef prjónfestan passar ekki á hæðina og prjónað er of fast þá kemur laskalínan til með að verða of stutt og handvegur of lítinn. Hægt er að jafna þetta til með því að prjóna 1 auka umferð án úrtöku með jöfnu millibili á milli úrtökuumferðar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 232-252-272-296-320-360 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Lima eða DROPS Merino Extra Fine. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið í 4 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4, næsta umferð er prjónuð slétt, JAFNFRAMT því sem lykkjum er fækkað jafnt yfir 48-52-56-60-64-72 lykkjur jafnt yfir = 184-200-216-236-256-288 lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 merki í hvora hlið = 92-100-108-118-128-144 lykkjur á milli merkja. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við bæði merkin (= 4 útaukningar). Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 15-16-17-18-19-20 cm og 24-25-26-27-28-29 cm = 196-212-228-248-268-300 lykkjur. Þegar stykkið mælist 26-27-28-29-30-31 cm er prjónað eftir A.1, þegar A.1 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað eftir A.2. Prjónið A.2 í 10 cm, síðan er prjónað A.1 1 sinni. Haldið áfram með A.2. Þegar stykkið mælist 44-45-46-47-48-49 cm fellið af 4 lykkjur hvoru megin við hvort merki = 90-98-106-116-126-142 lykkjur á framstykki og bakstykki. Leggið stykkið til hliðar og prjónið ermar. ERMI. Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 68-68-72-72-76-76 lykkjur á sokkaprjóna 3,5 með DROPS Lima eða DROPS Merino Extra Fine. Prjónið stroff 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4, næsta umferð er prjónuð slétt, JAFNFRAMT er fækkað um 14-12-14-12-14-12 lykkjur jafnt yfir = 54-56-58-60-62-64 lykkjur. Setjið 1 merki í byrjun umferðar = mitt undir ermi. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 lykkju hvoru megin við merki. Endurtakið útaukningu með 11-8-7-6-4-3½ cm millibili 4-5-6-7-10-11 sinnum til viðbótar = 64-68-72-76-84-88 lykkjur. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 37-37-36-36-35-35 cm prjónið eftir mynsturteikningu A.1, þegar A.1 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað eftir A.2. Prjónið A.2 í 10 cm, síðan er prjónað A.1 1 sinni. Haldið áfram með A.2 – útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur. Þegar stykkið mælist 55-55-54-54-53-53 cm styttra mál í stærri stærðum vegna breiðar axla), stillið af þannig að prjónað sé í sömu umferð í A.2 og á fram- og bakstykki, fellið af 4 lykkjur hvoru megin við merki = 56-60-64-68-76-80 lykkjur. Leggið stykkið til hliðar og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg = 292-316-340-368-404-444 lykkjur. Prjónið áfram A.2, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 46-47-48-49-50-51 cm byrjar úrtaka fyrir LASAKLÍNA – lesið útskýringu að ofan og lesið LEIÐBEININGAR! Setjið 1 merki í allar skiptingar á milli erma og fram- og bakstykki (= 4 merki). 1. merki = skipting á milli vinstri ermi og framstykkis. Lykkjum er fækkað mismunandi á fram- og bakstykki og ermum. Fækkið lykkjum á eftir 2. og 4. merki og á undan 3. og 1. merki (= úrtaka á ermum). Fækkið lykkjum í 4. hverri umferð 7-7-6-6-4-2 sinnum, síðan í annarri hverri umferð 12-14-17-19-25-29 sinnum. Fækkið lykkjum á eftir 1. og 3. merki og á undan 2. og 4. merki (= úrtaka á framstykki og bakstykki). Fækkið lykkjum í annarri hverri umferð 24-24-25-25-25-22 sinnum, síðan í hverri umferð 3-5-6-9-12-21 sinnum. HÁLSMÁL: JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 59-61-63-65-67-69 cm fellið af miðju 10-14-18-22-26-30 lykkjur á framstykki og stykkið er prjónað áfram fram og til baka. Haldið áfram með mynstur og laskalínu, JAFNFRAMT eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli í hvorri hlið í annarri hverri umferð 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 4 sinnum. Eftir alla úrtöku og affellingu fyrir laskalínu og hálsmáli eru 82-86-90-94-98-102 lykkjur eftir á prjóni. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 12-14-16-18-20-22 lykkjur jafnt yfir = 70-72-74-76-78-80 lykkjur á prjóni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Stykkið er prjónað í hring. Prjónið upp 54-56-58-60-62-64 lykkjur í kringum hálsmál á sokkaprjóna 3,5 = 124-128-132-136-140-144 lykkjur á prjóni. Prjónið 2 umferðir slétt og 2 umferðir brugðið, síðan er prjónað stroff 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið. Haldið svona áfram og fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stroffið mælist 3,5 cm (alls með fyrstu 4 umferðunum). FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #celticballadsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 30 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-851
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.