Sandra skrifaði:
Hi there, at what stage or measurement do I begin the 4 rows of garter stitch for underneath the armholes? Am finding it difficult following your pattern to the illustration shown sorry. Thanks for your help cheers Sandra
05.11.2017 - 08:41DROPS Design svaraði:
Hi Sandra, The piece measures 16-17-19 (20-22) cm, when you work 4 rows in garter st over the middle 18-20-20 (20-20) sts in each side and then on next row, cast off the middle 8-10-10 (10-10) sts in each side for armhole and finish front and back pieces separately. It is now that you work double moss stitch with 5 garter stitch stitches in each side over the armholes and then continue by decreasing for armholes as described in the text. I hope this helps and happy knitting!
05.11.2017 - 11:50
Paola Ntl skrifaði:
Grazie
24.10.2017 - 08:12
Paola Ntl skrifaði:
Sono arrivata a 18 cm devo lavorare SOLO 5 maglie a legaccio e non le altre? Grazie, ma non ho capito bene
23.10.2017 - 13:51DROPS Design svaraði:
Buongiorno Paola. Deve lavorare 2 ferri a legaccio solo sulle prime 5 maglie, le maglie del bordo davanti. Poi lavora un ferro su tutte le maglie. Poi 2 ferri a legaccio sulle 5 maglie del bordo dall'altra parte. Buon lavoro!
23.10.2017 - 14:08
Alicia skrifaði:
P2) Para el DELANTERO IZDO/DCHO: ¿disminuimos sólo 1 pto por fila, en el lado de la sisa (en el lado contrario a los 5 ptos de musgo)? Gracias por la ayuda. Un chaleco precioso.
14.10.2017 - 13:42DROPS Design svaraði:
Ver la respuesta abajo.
14.10.2017 - 16:14
Alicia skrifaði:
No me queda claro el número de disminuciones que hay que hacer. P1) En las instrucciones del CUERPO, para la 3ª talla, son 16 veces donde se disminuye un punto a cada lado por el LD. Pero para cuando remato la sisa, sólo llevo 4 dim hechas (=8 puntos). Al continuar con las instrucciones de la ESPALDA, indica que disminuya 6 veces (cuando aún me quedan 12 por hacer). Y ¿se disminuye 1 pto por cada lado de la sisa, es decir, 2 pts por fila?
14.10.2017 - 13:42DROPS Design svaraði:
Hola Alicia. Las 16 disminuciones son para la parte del ESCOTE- V, para la SISA disminuimos 6 puntos en cada vuelta por el lado derecho en la espalda, al igual que para las sisas del delanteros.
14.10.2017 - 16:11
Elisabeth Kahrs skrifaði:
Hallo Drops Wie kommt Ihr auf die für Größe 80/86 angegebenen Maschenanschlag von 184 M? Bei Eurer Maschenprobe 24 M x 32 R.= 10 x 10 cm ergibt sich laut meiner Rechnung ein Maschenanschlag von 140 M. Rechnung: 24 M= 10 cm ....2,4 M bzw. 2,5 M= 1 cm.....2,5 M x 28 cm bzw. 56 cm für Vorder und Rückseite ergibt bei mir 140 M Habe ich da einen Denkfehler? Liebe Grüße
26.08.2017 - 14:50DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kahrs, die Bündchen werden die Arbeit in der Breite verengen, nach den Bündchen werden Sie abnehmen um die richtige Breite zu haben. Passen Sie mal auf, daß Ihre Maschenprobe stimmt, so bekommen Sie die richtige Maßen. Viel Spaß beim stricken!
29.08.2017 - 11:39
Ulrike Tzschentke skrifaði:
Beim Stricken der Weste ist mir aufgefallen, dass Anleitung und Bild nicht übereinstimmen. Meiner Meinung nach müssen die Knopflöcher nicht auf der rechten anöden auf der linken Seite sein, das heißt die drittletzte und zweitletzte Masche werden zusammengestrickt, nachdem vorher ein Umschlag gemacht wurde. Bei einer Weste für ein Mädchen würde ich die Knopflöcher allerdings rechts einarbeiten. Viele Grüße, Ulli
10.07.2017 - 14:40DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Tzschentke, die Knopflöcher können Sie ja nach Wunsch auf der linken Seite stricken. Viel Spaß beim stricken!
10.07.2017 - 16:17
Hannah skrifaði:
Hi could you tell me how much wool I need to buy to knit this in a 12/18 months size. Many thanks
16.03.2017 - 10:58DROPS Design svaraði:
Dear Hannah, you will find amount of yarn under tab "Materials", ie in 12/18 months, you will need 100 g DROPS Baby Merino (= 2 balls) or if you choose DROPS BabyAlpacaSilk, you will need 100 g (= 2 balls). Happy knitting!
16.03.2017 - 11:21
SILVESTRE skrifaði:
Bonjour, je souhaiterai que les explications pour les poches soit plus claires si je suit les explication les poches sont dans le dos §. venez moi en aide SVP je bloque cordialement . kinou
10.03.2017 - 11:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Silvestre, les poches doivent bien être sur les devants, tricotez ainsi: : 5 m point mousse, 21-21-27 (27-31) m jersey, glisser en attente les 16-16-20 (20-24) dernières mailles tricotées sur un arrêt de mailles (pour la poche): il vous reste sur l'aiguille droite les 5 m point mousse et 5-5-7 (7-7) m jersey, continuer jusqu'à ce qu'il reste 10-10-12 (12-12) m, glisser en attente les 16-16-20 (20-24) dernières mailles tricotées sur un arrêt de mailles, tricoter les 5-5-7 (7-7) m suivantes en jersey, terminer par 5 m point mousse. Bon tricot!
10.03.2017 - 13:32
Christina skrifaði:
RÜCKENTEIL: Das doppelte Perlmuster mit je 5 M. Krausrippe auf beiden Seiten stricken und GLEICHZEITIG für das Armloch abk. – siehe oben: Total 5-6-6 (6-6) Mal bei jeder R. von der Vorderseite je 1 M. abk. Mit dem doppelte Perlmuster und je 5 M. Krausrippe auf beiden Seiten weiterstricken... Muss das nicht abnehmen (abn) heißen, anstatt abketten (abk)? Vielen Dank im voraus!
17.02.2017 - 14:39DROPS Design svaraði:
Liebe Christine, stimmt, es muss hier abnehmen sein. Viel Spaß beim stricken!
17.02.2017 - 16:00
Junior#juniorvest |
|
![]() |
![]() |
Prjónað vesti fyrir börn með V-hálsmáli og áferðamynstri úr DROPS BabyMerino eða DROPS BabyAlpaca Silk
DROPS Baby 21-8 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: br yfir sl og sl yfir br. UMFERÐ 4: eins og umf 2. Endurtakið frá 1-4. HNAPPAGAT: Fellið er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 MÁN: 2, 6, 10 og 14 cm. STÆRÐ 6/9 MÁN: 2, 7, 11 og 16 cm. STÆRÐ 12/18 MÁN: 2, 7, 12 og 17 cm. STÆRÐ 2 ÁRA: 2, 8, 13 og 19 cm. STÆRÐ 3/4 ÁRA: 2, 8, 14 og 20 cm. ÚRTAKA FYRIR V-HÁLSMÁLI OG HANDVEG MEÐ TVÖFÖLDU PERLUPRJÓNI: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum Á UNDAN kanti að framan/ermi: Þegar síðasta l á að vera sl: 2 l slétt saman. Þegar síðasta l á að vera br: 2 l brugðið saman: Fækkið lykkjum Á EFTIR kanti að framan/ermi: Þegar fyrsta l á að vera sl: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Þegar fyrsta l á að vera br: 2 l snúnar brugðið saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 148-168-184 (204-224) l á hringprjóna nr 2,5 með Baby Merino. Fyrsta umf er prjónuð frá réttu þannig: 5 l GARÐAPRJÓN (= kantur að framan) – sjá útskýringu að ofan, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* þar til 7 l eru eftir, endið á 2 l sl og 5 l GARÐAPRJÓN (= kantur að framan). Haldið áfram með stroff með 5 l garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 3-3-4 (4-5) cm – munið eftir HNAPPAGAT í kanti að framan – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3 og prjónið sléttprjón en kantar að framan halda áfram í garðaprjóni eins og áður. JAFNFRAMT í fyrstu umf á eftir stroff er fækkað um 32-36-40 (44-52) l jafnt yfir (lykkjum er ekki fækkað yfir kanta að framan) = 116-132-144 (160-172) l. Setjið 1 prjónamerki 31-35-39 (43-45) l inn frá hvorri hlið (= 54-62-66 (74-82) l á milli prjónamerkja á bakstykki). ATHUGIÐ PRJÓNFESTU! Þegar stykkið mælist 7-7½-8 (9-10) cm prjónið næstu umf frá réttu þannig: 5 l garðaprjón, 21-21-27 (27-31) l sléttprjón, setjið síðustu 16-16-20 (20-24) l sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasalok, prjónið þar til eftir eru 10-10-12 (12-12) l á prjóni, setjið síðustu 16-16-20 (20-24) l sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasalok, prjónið 5-5-7 (7-7) l sléttprjón og endið á 5 l garðaprjón. Í næstu umf eru fitjaðar upp 16-16-20 (20-24) nýjar l yfir lykkjum á þráðum = 116-132-144 (160-172) l. Haldið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni þar til stykkið mælist 13-14-16 (16-18) cm. Prjónið nú 4 umf slétt yfir allar l). Síðan er prjónað TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan (kantar að framan halda áfram í garðaprjóni eins og áður). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist 15-17-18 (20-21) cm prjónið 2 umf garðaprjón yfir 5 fyrstu l á prjóni (hinar l eru ekki prjónaðar), prjónið síðan 1 umf yfir allar l áður en prjónaðar eru 2 umf garðaprjón yfir 5 fyrstu l í umf í hinni hlið á stykki (þetta er gert svo að V-hálsmálið leggist fallega að). Fellið síðan af fyrir V-hálsmáli – sjá útskýringu að ofan: Fellið af 1 l í annarri hverri umf (þ.e.a.s. frá hverri umf frá réttu) alls 12-13-16 (16-16) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16-17-19 (20-22) cm prjónið 4 umf garðaprjón yfir miðju 18-20-20 (20-20) l í hvorri hlið (þ.e.a.s. yfir 9-10-10 (10-10) l hvoru megin við bæði prjónamerkin) - hinar l eru prjónaðar eins og áður. Í næstu umf eru felldar af miðju 8-10-10 (10-10) l í hvorri hlið fyrir handveg og fram- og bakstykki eru prjónuð til loka hvort fyrir sig. BAKSTYKKI: = 46-52-56 (64-72) l. Prjónið tvöfalt perluprjón með 5 l garðaprjón í hvorri hlið (= kantur á ermum). JAFNFRAMT er fellt af fyrir handvegi – sjá útskýringu að ofan: Fellið af 1 l í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hveri umf frá réttu) alls 5-6-6 (6-6) sinnum = 36-40-44 (52-60) l. Haldið áfram með tvöfalt perluprjón og garðaprjón þar til stykkið mælist 24-26-29 (31-34) cm. Prjónið nú garðaprjón yfir allar l til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 25-27-30 (32-35) cm fellið af miðju 16-18-20 (20-24) l fyrir hálsmáli = 10-11-12 (16-18) l eftir á hvorri öxl. Prjónið hvora öxl til loka fyrir sig. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm, fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Haldið áfram með tvöfalt perluprjón og garðaprjón JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki og úrtaka fyrir V-hálsmáli heldur áfram eins og áður. Eftir síðustu úrtöku eru 10-11-12 (16-18) l eftir á prjóni. Prjónið garðaprjón yfir allar l þar til stykkið mælist 26-28-31 (33-36) cm og fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið eins og vinstra framstykki nema gagnstætt. VASALOK: Setjið til baka 16-16-20 (20-24) l af þræði á öðru framstykkinu á prjóna nr 2,5. Prjónið stroff með 1 l garðaprjón og 2 l sl í hvorri hlið (séð frá réttu). Þegar vasalokið mælist 2½-2½-3 (3-3) cm fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið vasalokið við framstykkið með lykkjuspori í hvorri hlið. Saumið vasalokið við botninn á vasalokinu (þar sem l voru settar á þráð) á bakhlið á stykki. Prjónið annað vasalok á sama hátt á hitt framstykkið. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið tölur í. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #juniorvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.