Hvernig á að prjóna vasalok/skrautvasa

Keywords: gott að vita,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum vasalok /skrautvasa. Í myndbandinu höfum við 24 lykkjur. Prjónið næstu umferð þannig frá réttu: Prjónið 20 lykkjur sléttprjón, setjið síðustu 16 lykkjur sem prjónaðar voru á þráð fyrir vasalok, prjónið út umferðina. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 16 nýjar lykkjur yfir þræðinum með lykkjunum. Haldið áfram í sléttprjóni. Síðar eru þær 16 lykkjur af þræði settar til baka á prjóninn. Prjónið stroff með 1 lykkju garðaprjón og 2 lykkjur slétt í hvorri hlið (séð frá réttu). Þegar vasalokið mælist 2-3 cm er fellt laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Saumið vasalokið á stykkið með fínu spori í hvorri hlið. Saumið vasaopið við botn á vasaopinu (þar sem lykkjurnar voru settar á þráðinn) á bakhlið á stykkinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (6)

Valeska wrote:

Amei muito bem explicado e fácil obrigada tenham um.lindo dia.

23.08.2019 - 15:01

Valeska wrote:

Excelente este vídeo ficou super fácil para \r\nconfeccionar um bolso ...obrigada gostaria de receber sempre teus vídeos... bom dia

23.08.2019 - 14:59

Linda Drewa wrote:

Thank you for the pattern it is great

10.09.2018 - 17:58

Elisa wrote:

TODOS LOS MODELOS HERMOSOS...... ALGUNOS PATRONES NO COINCIDEN CON LOS MODELOS PERO TODOS BONITOS

26.09.2017 - 20:44

Marie Danneels wrote:

Je bekijkt de video en je kan het gewoon ! Prachtig en bedankt Drops !!

09.02.2013 - 09:03

Sjaan wrote:

Mag ik van u een vidieo om een kraag in te zetten ik vind u video heel goed

09.03.2012 - 13:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.