Janet Hughes skrifaði:
Difficulty understand instructions, especially inside the parenthesis'. . Please specify what the numbers in the parenthesis' are referencing, similar to Ely Hutton's question Please break this down verbally.
14.06.2020 - 19:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hughes, each number refer to the sizes, in the same order, so that you will cast on for example 68 in size 1/3 months = 50/56 cm -74 sts in size 6/9 months = 62/68 cm -82 sts in size 12/18 months = 74/80 cm (86 sts in size 2 years = 86/92 cm - 94 sts in size 3/4 years = 98/104 cm) - Happy knitting!
15.06.2020 - 09:50
Henriette Blok skrifaði:
Hej, Jeg er ved at strikke forstykket og skal til diagrammerne. Dog er jeg lidt i tvivl, da I skriver snoningerne skal være på hver 4.pind (de yderste) og hver 6.pind i midten. For som jeg læser diagrammerne så starter snoningerne på 1.pind,- 2.pind er så vrangsiden. 3.pind på ret og så 4.pind vrangside igen. Hvad er det jeg misforstår? De yderste snoninger sker på hver 2.omgang ikke? Altså på hver 5.pind? Og de midterste snoninger sker på hver 3.omgang?
22.05.2020 - 16:42DROPS Design svaraði:
Hej Henriette, ja det stemmer de yderste skal være på pind 1,5,9,13,17 (= hver 4.pind) og de midterste snoninger strikkes på pind 1, 7,13,19 (= hver 6.pind) God fornøjelse!
29.05.2020 - 10:08
Elsa Löfgren skrifaði:
De står att man ska minska 2 m över flätan och 1m på varje sida på nästa v sätts 7m på en tråd men efter de då blir de 2 m kvar innan avmaskning
19.04.2020 - 17:49
Amy Likover skrifaði:
Hi! Two questions 1. How many skeins of wool, please? 2. May I knit it without a hood and if so do you have suggestions about that? Thanks
13.04.2020 - 04:09DROPS Design svaraði:
Dear Amy, depending on the size you are planning to knit you will need 9-14 balls of DROPS Merino Extra Fine yarn. And yes, you can make this without a hood. You should pick up the stitches around the neckline as you would for teh hoos, decrease some stitches, and knit a ribbed edge, and cast off in rib. Happy Knitting!
14.04.2020 - 06:20
Elly Hutten skrifaði:
Would I be able to get row by row instructions for casting on new stitches for the sleeve on the back piece of the bunting bag? I am somewhat confused by the instructions given in the pattern.
10.04.2020 - 01:46DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutten, depending on the size the number of stitches to cast on for sleeves on back piece will vary, for example in first size you will cast on 4 stitches at the end of the next 4 rows (= there are now 4 new stitches 2 times on each side), then cast on 8 sts at the end of next 2 rows (= 8 new sts on each side) etc. Happy knitting!
14.04.2020 - 10:04
Milagros skrifaði:
No acabo de entender de la capucha lo de la costura central y la doblez en dos partes. Sí se recogen los puntos alrededor del cuello, todos o la mitad del cuello? Es que no lo veo en el patrón. Gracias
25.03.2020 - 16:24
Sylvaine skrifaði:
Bonjour pourriez vous m'aider je n'arrive pas a faire le diagramme, si j'ai bien compris sur la 1er ligne du diagrame je dois faire 1 m lisiere 8 m M1 puis M2 puis 14 m env puis M3 et M1 sur 8 m et 1 m lisiere quand je tourne mon tricot comment dois-je tricoter les rangs 2 et 3 qui suivent? merci de votre aide precieuse. sylvaine
23.03.2020 - 09:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvaine, sur l'envers, tricotez les diagrammes les uns au-dessus des autres, autrement dit: 1 m lis, M1, M3, M2, M1, 1 m lis, en les lisant de gauche à droite. Plus d'infos sur les diagrammes ici. Bon tricot!
23.03.2020 - 11:41
Annette Veirum skrifaði:
Hvor mange pinde skal der være mellem hvert knaphul til forstykket? hvad betyder at når arbejdet måler 25 cm lukkes af for knaphul
18.03.2020 - 17:24DROPS Design svaraði:
Hej Annette, du ser målene imellem knaphullerne til de forskellige størrelser øverst i opskriften hvor der står KNAPHUL. God fornøjelse!
19.03.2020 - 15:21
Elly Hutten skrifaði:
Hello: I am having difficulty understanding the section of the back piece increasing into the sleeves. Would you be able to explain where and how exactly I need to increase? Cast on at the end of every row as follows: 4 sts 2-2-3 (3-3) times, 8 sts 1-1-1 (1-3) times, 10 sts 1-1-1 (2-1) times and 12-14-15 (15-16) sts 1 time = 144-154-172 (196-218) sts on needle –Thank so much
15.03.2020 - 12:46DROPS Design svaraði:
Dear Elly, for shaping the sleeves, you should add stitches (casting on stitches) at the end of each row depending on the size you knit. First 4 stitches at the end of each row 2-2-3 (3-3) times, then 8 stitches at the end of each row 1-1-1 (1-3 times, then you have to cast on 10 stitches at the end of each row 1-1-1 (2-1) times, and then, depending on the size you knit, you will have to cast on 12-14-15 (15-16) stitches at the end of the next two rows. Then you will end up with 144-154-172 (196-218) sts on needle –Thank so much stitches on the needle. Happy Crafting!
16.03.2020 - 01:43
Sylvaine skrifaði:
Merci pour votre réponse si rapide sylvaine
28.02.2020 - 15:59
Snuggly Bunny#snugglybunnybuntingbag |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður ferðapoki fyrir börn í perluprjóni án sauma á ermum með áferðamynstri og köðlum úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 19-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Umferð 1 í M.2 og M.3 = rétta. GAT FYRIR ÖRYGGISBELTI Í BÍLSTÓL: Hægt er að fella af fyrir gati á fram- og bakstykki til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegnum pokann. Fellið af fyrir gati þegar stykkið mælist ca 16-20-23 (28-33) cm eða að óskuðu máli með því að fella af miðju 10 lykkjurnar í umferð. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 10 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af og mynstur heldur áfram eins og áður. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 25, 30, 35, 40, 45 og 50 cm. Stærð 6/9 mán: 28, 34, 41, 47, 54 og 60 cm. Stærð 12/18 mán: 30, 38, 46, 54, 62 og 70 cm. Stærð 2 ára: 37, 44, 51, 58, 65, 72 og 79 cm. Stærð 3/4 ára: 40, 48, 57, 65, 74, 82 og 91 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FERÐAPOKI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Pokinn er prjónaður í tveimur stykkjum, neðan frá og upp og síðan saumaður saman í hliðum og á öxlum. Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjurnar, er hvort stykki prjónað fram og til baka á hringprjón. ATH! Ef óskað er eftir því að hafa göt á pokanum til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegn – sjá útskýringu að ofan. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan M.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið með 1 lykkju slétt á eftir kantlykkju). Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermar í hvorri hlið, fitjið upp í lokin í hverri umferð þannig: 4 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (1-3) sinnum, 10 lykkjur 1-1-1 (2-1) sinnum og 12-14-15 (15-16) lykkjur 1 sinni = 144-154-172 (196-218) lykkjur á prjóni. ATH! Útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í M.1. Þegar fitjaðar hafa verið upp allar lykkjur er haldið áfram með M.1, en ystu 10 lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot á ermum). Þegar stykkið mælist 54-64-74 (84-96) cm fellið af miðju 16-18-22 (24-24) lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl/ermi er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 63-67-74 (85-96) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Fellið af þegar stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm. Endurtakið í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur eins og á bakstykki og prjónið garðaprjón í 2-2-2 (2½-2½) cm. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 12-13-14 (14-16) lykkjur slétt, *2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 12-13-15 (12-13) lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3 (4-4) sinnum, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 12-14-15 (14-16) lykkjur slétt (= 4-4-4 (5-5) hnappagöt). Haldið áfram í garðaprjóni þar til kanturinn mælist 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 22 lykkjur jafnt yfir = 90-96-104 (108-116) lykkjur. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 1 kantlykkja, M.1 yfir fyrstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (byrjið með 1 lykkju slétt í hlið þannig að mynstrið passi í hlið við bakstykki þar sem hliðarsaumar eru saumaðir), M.2 (= 32 lykkjur), 14 lykkjur brugðið, M.3 (= 32 lykkjur), M.1 yfir næstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (stillið af að M.1 endar á 1 lykkju brugðið í hlið á undan kantlykkju þannig að mynstrið passi við bakhlið) og endið á 1 kantlykkju. Haldið svona áfram með mynstur með M.1, M.2 og M.3 og 14 lykkjur sléttprjón með rönguna út við miðju að framan. Þegar stykkið mælist 23-25-28 (33-37) cm setjið fyrstu 42-45-49 (51-55) lykkjur á þráð = 48-51-55 (57-61) lykkjur eftir á prjóni. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður, en ystu 6 lykkjur við miðju að framan eru prjónaðar í garðaprjóni fyrir kant að framan – munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermi í lok hverrar umferðar í hlið eins og á bakstykki = 86-91-100 (112-123) lykkjur. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram með mynstur eins og áður en 10 ystu lykkjur í hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot). Þegar 1 umferð er eftir áður en stykkið mælist 51-61-71 (80-92) cm – stillið af að þetta sé umferð frá röngu – fækkið um 4 lykkjur yfir ysta kaðal við miðju að framan (þ.e.a.s. fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal og 1 lykkju hvoru megin við kaðal). Í næstu umferð frá réttu eru ystu 6-7-8 (9-9) lykkjurnar við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2-2-3 (3-3) sinnum = 70-74-81 (92-103) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Haldið svona áfram með mynstur eins og áður. Þegar eftir er 1 umferð áður en stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm er fækkað um 7 lykkjur jafnt yfir lykkjur í kaðli í M.3 = 63-67-74 (85-96) lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur felldar af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 6 lykkjur aftan við 6 lykkjur garðaprjón í hægri kant að framan = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema gagnstætt. ATH! Ekki fella af fyrir hnappagötum. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma/ermasauma. Saumið saum undir ermum og niður meðfram allri hliðinni innan við 1 kantlykkju. Brjótið upp neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður uppábrotið með nokkrum smáum sporum. Saumið 4-4-4 (5-5) tölur neðst á pokann og saumið niður þær tölur sem eftir eru í vinstri kant að framan. HETTA: Takið upp ca 58 til 78 lykkjur í kringum hálsmál frá réttu (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, prjónið síðan 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 85-89-93 (97-101) lykkjur. Prjónið síðan M.1 en 6 ystu lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 6 nýjar lykkjur í lok 2 næstu umferða fyrir uppábrot (= 97-101-105 (109-113) lykkjur) sem eru í garðaprjóni. Haldið áfram með M.1 með 12 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið þar til hettan mælist 21-23-25 (27-28) cm og fellið síðan af. Brjótið uppá hettuna og saumið saman að ofan. Brjótið uppá 6 ystu lykkjur í garðaprjóni að réttu og saumið fallega uppábrotið við hálsmál með smáu spori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snugglybunnybuntingbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 19-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.