Berith skrifaði:
Tak for svar... det er jeg helt med på, men spørg’ jo egentlig om jeg kan redde den og fortsætte. Om der er noget i opskriften der gør, at den bliver bredere end det mål jeg har nu. \r\nTak.
18.02.2021 - 15:03DROPS Design svaraði:
Hej Berith, du kan måske strikke forstykkerne bredere, så du får den totale bredde som der står i måleskitsen :)
18.02.2021 - 15:07
Berith skrifaði:
Hejsa Jeg strikker på pind 3 baby Merino uld. Ønskede den mindste størrelse, men idet jeg kun strikker på pind 3 er jeg gået et nummer op. Har strikket 30 cm ryg og synes den er smal 25 cm. Jeg kan ikke gennemskue opskriften endnu (lidt nybegynder). Kan jeg redde den. Er der noget i opskriften, der gør at den bliver bredere end det. Evt en kant ? Tusind tak og tak for alle de gode og også nemme opskrifter.
14.02.2021 - 08:37DROPS Design svaraði:
Hej Berith, det er vigtigt at du holder de 21 masker på 10 cm i bredden for at få 31 cm i bredden. Overholder du strikkefastheden så får du målene i måleskitsen som du finder nederst i opskriften. God fornøjelse!
18.02.2021 - 09:26
Line Meunier skrifaði:
1er question: au devant du patron, est ce que le diagramme M3 est à droite et M2 est à gauche ? 2e question: dans quelle torsade doit on diminuer 4 mailles ( je ne comprend pas ‘’ la torsade côté milieu’’ est les 2 torsades de 6 mailles chacune ? Merci beaucoup de répondre à mes interrogation
14.02.2021 - 06:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Meunier, effectivement, vu sur l'endroit, la torsade M.2 sera à droite (= tricotée en premier) et celle de M.3 à gauche (= tricotée en dernier). La torsade côté milieu devant correspond à la première torsade côté encolure - pour que la largeur soit correcte, on doit d'abord diminuer des mailles dans cette torsade. Bon tricot!
15.02.2021 - 08:45
Andrea skrifaði:
Hi there, another question sorry! Working on the front piece, have completed 23cm finishing on a wrong side. Do I put the first 42 stitches on a stitch holder, tie off the yarn and then rejoin in the centre? Then when I start on the left front, do I only pick up the stitches behind the button band when I complete one row? Many thanks.
24.01.2021 - 00:05DROPS Design svaraði:
Dear Andrea, yoyu can work next row from RS slipping the first 42 sts on a thread (after having worked them first), then work the remaining 48 sts of the row, And continue then back and forth as before over these 48 sts. When working left front, join the yarn and work the first row on left front piece from WS = start by picking up sts then work sts from thread. Happy knitting!
25.01.2021 - 12:56
Anmki skrifaði:
Hej. Både på M2 å M3, visas 4 varv på sidorna, å 6 varv i mitten. Hur ska jag tolka det?
23.01.2021 - 12:56DROPS Design svaraði:
Hej. Det är för att vridningarna på flätorna är olika. När det inte finns fler varv på flätorna på sidorna börjar du med varv 1 igen men på flätan i mitten stickar du ytterligare 2 varv innan du börjar om på varv 1 där. Mvh DROPS Design
28.01.2021 - 13:34
Margaret Henderson skrifaði:
Hi there , I am knitting this for my grandson and I’m trying to work out where to put the holes for the straps for the shoulder safety harness . Can you help please ?
23.01.2021 - 11:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Henderson, we propose only the hole for seat belt car for a car seat sorry - please contact your store for any further individual assistance, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, thanks for your comprehension. Happy knitting!
25.01.2021 - 08:34
Andrea skrifaði:
On M2 and M3 there are 4 rows of instructions for 32 stitches, however on row 5 and 6 of the pattern there are only instructions for the middle 12 stitches. What do I do with the rest? Many thanks.
21.01.2021 - 02:06DROPS Design svaraði:
Dear Andrea, the cables are not worked over the same number of rows, ie the first and last cable in M.2/M.3 should be repeated on every 4th row, while the cables in the middle should be repeated on every 6th row. Happy knitting!
21.01.2021 - 08:10
Annki skrifaði:
Varför rundsticka?
19.01.2021 - 16:16DROPS Design svaraði:
Hej Annki, För att få plats med alla m, stickas varje del fram och tillbaka på rundst - men man gör som man vill ;)
20.01.2021 - 07:37
Nique skrifaði:
Am Rückenteil sollen nach 74cm Maschen für die Kapuze abgekettet werden. Kann man diese auch einfach stilllegen und dann später die Kapuze direkt von dort, natürlich mit der Zunahme weiterer Maschen, einfach weiterstricken?? Vielen Dank für die Hilfe.
09.12.2020 - 20:57DROPS Design svaraði:
Liebe Nique, sicher können Sie die 22 mittleren Masche + dann 1 extra Masche beidseitig dazu stilllegen anstatt abketten. Viel Spaß beim stricken!
10.12.2020 - 09:10
Nique skrifaði:
Ich würde auf dem Vorderteil die Verzopfung nur auf der rechten Seite stricken und links glatt um dort den Namen aufzusticken. Ist dies einfach möglich? Vielen Dank für die Hilfe?
09.12.2020 - 20:55DROPS Design svaraði:
Liebe Nique, es ist ja sicher möglich, die Maschenanzahl sollten Sie zuerst anpassen, damit der Teil für den Namen genau so breit wie der Zopf davor und dann wieder für den Zopf danach wird (man braucht mehr Maschen für Zöpfe als für glatt rechts/links). Viel Spaß beim stricken!
10.12.2020 - 09:07
Snuggly Bunny#snugglybunnybuntingbag |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður ferðapoki fyrir börn í perluprjóni án sauma á ermum með áferðamynstri og köðlum úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 19-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Umferð 1 í M.2 og M.3 = rétta. GAT FYRIR ÖRYGGISBELTI Í BÍLSTÓL: Hægt er að fella af fyrir gati á fram- og bakstykki til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegnum pokann. Fellið af fyrir gati þegar stykkið mælist ca 16-20-23 (28-33) cm eða að óskuðu máli með því að fella af miðju 10 lykkjurnar í umferð. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 10 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af og mynstur heldur áfram eins og áður. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 25, 30, 35, 40, 45 og 50 cm. Stærð 6/9 mán: 28, 34, 41, 47, 54 og 60 cm. Stærð 12/18 mán: 30, 38, 46, 54, 62 og 70 cm. Stærð 2 ára: 37, 44, 51, 58, 65, 72 og 79 cm. Stærð 3/4 ára: 40, 48, 57, 65, 74, 82 og 91 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FERÐAPOKI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Pokinn er prjónaður í tveimur stykkjum, neðan frá og upp og síðan saumaður saman í hliðum og á öxlum. Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjurnar, er hvort stykki prjónað fram og til baka á hringprjón. ATH! Ef óskað er eftir því að hafa göt á pokanum til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegn – sjá útskýringu að ofan. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan M.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið með 1 lykkju slétt á eftir kantlykkju). Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermar í hvorri hlið, fitjið upp í lokin í hverri umferð þannig: 4 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (1-3) sinnum, 10 lykkjur 1-1-1 (2-1) sinnum og 12-14-15 (15-16) lykkjur 1 sinni = 144-154-172 (196-218) lykkjur á prjóni. ATH! Útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í M.1. Þegar fitjaðar hafa verið upp allar lykkjur er haldið áfram með M.1, en ystu 10 lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot á ermum). Þegar stykkið mælist 54-64-74 (84-96) cm fellið af miðju 16-18-22 (24-24) lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl/ermi er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 63-67-74 (85-96) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Fellið af þegar stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm. Endurtakið í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur eins og á bakstykki og prjónið garðaprjón í 2-2-2 (2½-2½) cm. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 12-13-14 (14-16) lykkjur slétt, *2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 12-13-15 (12-13) lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3 (4-4) sinnum, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 12-14-15 (14-16) lykkjur slétt (= 4-4-4 (5-5) hnappagöt). Haldið áfram í garðaprjóni þar til kanturinn mælist 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 22 lykkjur jafnt yfir = 90-96-104 (108-116) lykkjur. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 1 kantlykkja, M.1 yfir fyrstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (byrjið með 1 lykkju slétt í hlið þannig að mynstrið passi í hlið við bakstykki þar sem hliðarsaumar eru saumaðir), M.2 (= 32 lykkjur), 14 lykkjur brugðið, M.3 (= 32 lykkjur), M.1 yfir næstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (stillið af að M.1 endar á 1 lykkju brugðið í hlið á undan kantlykkju þannig að mynstrið passi við bakhlið) og endið á 1 kantlykkju. Haldið svona áfram með mynstur með M.1, M.2 og M.3 og 14 lykkjur sléttprjón með rönguna út við miðju að framan. Þegar stykkið mælist 23-25-28 (33-37) cm setjið fyrstu 42-45-49 (51-55) lykkjur á þráð = 48-51-55 (57-61) lykkjur eftir á prjóni. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður, en ystu 6 lykkjur við miðju að framan eru prjónaðar í garðaprjóni fyrir kant að framan – munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermi í lok hverrar umferðar í hlið eins og á bakstykki = 86-91-100 (112-123) lykkjur. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram með mynstur eins og áður en 10 ystu lykkjur í hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot). Þegar 1 umferð er eftir áður en stykkið mælist 51-61-71 (80-92) cm – stillið af að þetta sé umferð frá röngu – fækkið um 4 lykkjur yfir ysta kaðal við miðju að framan (þ.e.a.s. fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal og 1 lykkju hvoru megin við kaðal). Í næstu umferð frá réttu eru ystu 6-7-8 (9-9) lykkjurnar við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2-2-3 (3-3) sinnum = 70-74-81 (92-103) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Haldið svona áfram með mynstur eins og áður. Þegar eftir er 1 umferð áður en stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm er fækkað um 7 lykkjur jafnt yfir lykkjur í kaðli í M.3 = 63-67-74 (85-96) lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur felldar af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 6 lykkjur aftan við 6 lykkjur garðaprjón í hægri kant að framan = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema gagnstætt. ATH! Ekki fella af fyrir hnappagötum. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma/ermasauma. Saumið saum undir ermum og niður meðfram allri hliðinni innan við 1 kantlykkju. Brjótið upp neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður uppábrotið með nokkrum smáum sporum. Saumið 4-4-4 (5-5) tölur neðst á pokann og saumið niður þær tölur sem eftir eru í vinstri kant að framan. HETTA: Takið upp ca 58 til 78 lykkjur í kringum hálsmál frá réttu (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, prjónið síðan 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 85-89-93 (97-101) lykkjur. Prjónið síðan M.1 en 6 ystu lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 6 nýjar lykkjur í lok 2 næstu umferða fyrir uppábrot (= 97-101-105 (109-113) lykkjur) sem eru í garðaprjóni. Haldið áfram með M.1 með 12 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið þar til hettan mælist 21-23-25 (27-28) cm og fellið síðan af. Brjótið uppá hettuna og saumið saman að ofan. Brjótið uppá 6 ystu lykkjur í garðaprjóni að réttu og saumið fallega uppábrotið við hálsmál með smáu spori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snugglybunnybuntingbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 19-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.