Daisy skrifaði:
Hi, I didn't knit the hood separately. I picked up the stitches for the hood from the neckline as per the pattern and is a one piece hood. As you replied to my question dated 23-5-19 I folded the 6 garter stitches backwards and stitched, however the hood is not coming up properly, it is almost flat. I tried with a dummy doll's head, and the hood is not coming up as a hood as shown in the picture. Please help . Thank you
03.09.2019 - 13:05DROPS Design svaraði:
Dear Daisy, to get the folded edge around the hood as on the picture, you have to cast on 6 extra stitches on each side of the stitches picked up along neck, then work in pattern M.1 with 12 stitches in garter stitch in each side. When hood is done and sewn together, the edge is folded on the RS (half of the edge in garter stitch) ; If you worked like this, you might rather show your piece to your store (even sending them a picture per mail) so that they can check together with you. Happy knitting!
03.09.2019 - 14:53
Zezette skrifaði:
Merci pour vos explications j en suis au dos vos explications sont très nettes merci encore
25.08.2019 - 08:13
Mona skrifaði:
Skal det være 5 omg med glattstrikk mellom flettene (som går over 12 m) i midten ? .Og bare 3omg. på di andre flettene.
20.08.2019 - 20:05DROPS Design svaraði:
Hei Mona. Kan ikke se at det skal være 5. omganger glattstrikk mellom flettene. Når du begynner med flettene / diagrammene, strikker du M.1 over de første 5-8-12 (14-18) maskene, deretter strikker du M.2 (= 32 masker), 14 m vrang, M.3 (= 32 masker), M.1 over de neste 5-8-12 (14-18) maskene (avpass slik at M.1 slutter med 1 vrang i siden før kantmasken slik at mønsteret stemmer mot bakstk) og avslutt med 1 kantmaske. Mellom alle flettene er det 4 vrangmasker, både mellom de enkle flettene og de doble, men mellom diagram M.2 og M.3 strikkes det 14 vrangmasker. God Fornøyelse!
09.09.2019 - 10:13
Mairien Jacqueline skrifaði:
Je ne vois pas ou situés dans le nid d'ange le passage des sangles merci j'attends votre réponse Jacqueline
19.08.2019 - 09:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Mairien, pour les sangles, il vous faudra rabattre les 10 mailles centrales à 16-33 cm (cf taille et OUVERTURES POUR LE PASSAGE DE LA SANGLE DE SÉCURITÉ DU SIÈGE AUTO) du dos et du devant, au rang suivant, montez 10 mailles au-dessus des mailles rabattues (ajustez le devant pour que les 10 m soient rabattues au même rang que pour le dos) et continuez comme avant. Bon tricot!
19.08.2019 - 11:50
Zezette skrifaði:
Je voudrai realiser ce nid d ange mais comment tricoter les mailles de tous les rangs pairs ? Merck
18.08.2019 - 07:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Zezette, les diagrammes montrent tous les rangs, ceux tricotés sur l'endroit ainsi que ceux sur l'envers - cf légende = les croix sont des mailles en jersey envers et les cases blanches en jersey endroit. Bon tricot!
19.08.2019 - 09:58
Céline skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas bien les diagrammes M2 et M3 au niveau des deux lignes du haut car il n'y a que les 12 mailles du milieu de représenter. Que tricote-t-on au-dessus des autres mailles ? Merci pour votre réponse car je suis bloquée.
17.08.2019 - 10:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Céline, les torsades de M.2 et M.3 se tricotent sur un nombre de rangs différent en hauteur, quand les 4 premiers rangs sont tricotés sur la torsade au début et à la fin de M.2/M.3, reprenez cette partie du diagramme au 1er rang; et tricotez encore 2 rangs sur la torsade du milieu = les torsades de 4 m se tricotent sur 4 rangs et celles de 6 m (= 12 m au total) se tricotent sur 6 rangs. Bon tricot!
19.08.2019 - 09:23
Rita Ashar skrifaði:
Love this pattern and am about to start with the increase for sleeves. I am confused whether the increase needs to be done only at the end of each row or at both ends of each row. As in 4 sets 2 times means 4 sets at the end of first row and 4 sets at the end of next 2 rows?
13.08.2019 - 02:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ashar, on back piece you will cast on the new stitches for sleeves on each side, ie at the end of each row, so that there are the same number of stitches cast on for each sleeve. On front piece, you will increase the stitches for sleeve only one one side since you work both front piece separately at this point. Happy knitting!
13.08.2019 - 08:22
Marisa skrifaði:
Guten Tag,ist es empfehlenswert ein Loch für den Sicherheitsgürtel zu machen? Sieht es dann noch schön aus?
07.08.2019 - 06:55DROPS Design svaraði:
Liebe Marisa, wenn Sie kein Loch für den Sicherheitsgurt stricken, dann kann den Schalfsack nicht in einem Babyautositz - wenn der Schlafsack nicht im Auto benutzt wird, dann brauchen Sie nicht den Loch zu stricken. Viel Spaß beim stricken!
07.08.2019 - 12:32
TinaR skrifaði:
Hallo, ich habe das Vorderteil zuerst gestrickt. Nun ist mir nicht ganz klar, ob beim Rückenteil nach M1 glatt rechts gestrickt wird? Und wird nicht zugenommen? Bleibt es bei den 68 Maschen? Viele Grüße
21.07.2019 - 19:58DROPS Design svaraði:
Liebe Tina, Sie stricken am Rückenteil durchgängig M.1. Und es bleibt bei den 68 Maschen, bis Sie die Maschen für die Ärmel anschlagen. Viel Spaß beim Weiterstricken!
21.07.2019 - 23:24
Mary French skrifaði:
Hi. I’m planning to knit the snuggly bunny but unfortunately I cannot get the correct wool here in Newfoundland, Canada. Can you give me the yardage in the 50 gram ball? Thanks
12.06.2019 - 18:36DROPS Design svaraði:
Dear Mary French, we are happy to inform you that you can find here the list of stores in and/or shipping to Canada. Read more about the yarn under its shadecard. Happy knitting!
13.06.2019 - 08:57
Snuggly Bunny#snugglybunnybuntingbag |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaður ferðapoki fyrir börn í perluprjóni án sauma á ermum með áferðamynstri og köðlum úr DROPS Merino Extra Fine.
DROPS Baby 19-10 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Umferð 1 í M.2 og M.3 = rétta. GAT FYRIR ÖRYGGISBELTI Í BÍLSTÓL: Hægt er að fella af fyrir gati á fram- og bakstykki til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegnum pokann. Fellið af fyrir gati þegar stykkið mælist ca 16-20-23 (28-33) cm eða að óskuðu máli með því að fella af miðju 10 lykkjurnar í umferð. Í næstu umferð eru fitjaðar upp 10 nýjar lykkjur yfir þær lykkjur sem felldar voru af og mynstur heldur áfram eins og áður. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið 2. og 3. lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: Stærð 1/3 mán: 25, 30, 35, 40, 45 og 50 cm. Stærð 6/9 mán: 28, 34, 41, 47, 54 og 60 cm. Stærð 12/18 mán: 30, 38, 46, 54, 62 og 70 cm. Stærð 2 ára: 37, 44, 51, 58, 65, 72 og 79 cm. Stærð 3/4 ára: 40, 48, 57, 65, 74, 82 og 91 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FERÐAPOKI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Pokinn er prjónaður í tveimur stykkjum, neðan frá og upp og síðan saumaður saman í hliðum og á öxlum. Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjurnar, er hvort stykki prjónað fram og til baka á hringprjón. ATH! Ef óskað er eftir því að hafa göt á pokanum til að geta þrætt öryggisbelti á barnabílstól í gegn – sjá útskýringu að ofan. BAKSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – í 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan M.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið með 1 lykkju slétt á eftir kantlykkju). Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermar í hvorri hlið, fitjið upp í lokin í hverri umferð þannig: 4 lykkjur 2-2-3 (3-3) sinnum, 8 lykkjur 1-1-1 (1-3) sinnum, 10 lykkjur 1-1-1 (2-1) sinnum og 12-14-15 (15-16) lykkjur 1 sinni = 144-154-172 (196-218) lykkjur á prjóni. ATH! Útauknar lykkjur eru prjónaðar inn í M.1. Þegar fitjaðar hafa verið upp allar lykkjur er haldið áfram með M.1, en ystu 10 lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot á ermum). Þegar stykkið mælist 54-64-74 (84-96) cm fellið af miðju 16-18-22 (24-24) lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl/ermi er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í næstu umferð frá hálsmáli = 63-67-74 (85-96) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Fellið af þegar stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm. Endurtakið í hinni hliðinni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 68-74-82 (86-94) lykkjur eins og á bakstykki og prjónið garðaprjón í 2-2-2 (2½-2½) cm. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 12-13-14 (14-16) lykkjur slétt, *2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 12-13-15 (12-13) lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 3-3-3 (4-4) sinnum, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn og endið með 12-14-15 (14-16) lykkjur slétt (= 4-4-4 (5-5) hnappagöt). Haldið áfram í garðaprjóni þar til kanturinn mælist 4-4-4 (5-5) cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 22 lykkjur jafnt yfir = 90-96-104 (108-116) lykkjur. Prjónið síðan næstu umferð frá réttu þannig: 1 kantlykkja, M.1 yfir fyrstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (byrjið með 1 lykkju slétt í hlið þannig að mynstrið passi í hlið við bakstykki þar sem hliðarsaumar eru saumaðir), M.2 (= 32 lykkjur), 14 lykkjur brugðið, M.3 (= 32 lykkjur), M.1 yfir næstu 5-8-12 (14-18) lykkjur (stillið af að M.1 endar á 1 lykkju brugðið í hlið á undan kantlykkju þannig að mynstrið passi við bakhlið) og endið á 1 kantlykkju. Haldið svona áfram með mynstur með M.1, M.2 og M.3 og 14 lykkjur sléttprjón með rönguna út við miðju að framan. Þegar stykkið mælist 23-25-28 (33-37) cm setjið fyrstu 42-45-49 (51-55) lykkjur á þráð = 48-51-55 (57-61) lykkjur eftir á prjóni. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður, en ystu 6 lykkjur við miðju að framan eru prjónaðar í garðaprjóni fyrir kant að framan – munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 44-53-62 (71-82) cm fitjið upp nýjar lykkjur fyrir ermi í lok hverrar umferðar í hlið eins og á bakstykki = 86-91-100 (112-123) lykkjur. Þegar allar lykkjur hafa verið fitjaðar upp er haldið áfram með mynstur eins og áður en 10 ystu lykkjur í hlið eru prjónaðar í garðaprjóni (= uppábrot). Þegar 1 umferð er eftir áður en stykkið mælist 51-61-71 (80-92) cm – stillið af að þetta sé umferð frá röngu – fækkið um 4 lykkjur yfir ysta kaðal við miðju að framan (þ.e.a.s. fækkið um 2 lykkjur yfir kaðal og 1 lykkju hvoru megin við kaðal). Í næstu umferð frá réttu eru ystu 6-7-8 (9-9) lykkjurnar við miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið síðan af fyrir hálsmáli í hverri umferð frá hálsmáli þannig: 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2-2-3 (3-3) sinnum = 70-74-81 (92-103) lykkjur eftir á prjóni (= öxl + ermi). Haldið svona áfram með mynstur eins og áður. Þegar eftir er 1 umferð áður en stykkið mælist 56-66-76 (86-98) cm er fækkað um 7 lykkjur jafnt yfir lykkjur í kaðli í M.3 = 63-67-74 (85-96) lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur felldar af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Setjið til baka lykkjur af þræði á prjóninn og prjónið upp 6 lykkjur aftan við 6 lykkjur garðaprjón í hægri kant að framan = 48-51-55 (57-61) lykkjur. Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema gagnstætt. ATH! Ekki fella af fyrir hnappagötum. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma/ermasauma. Saumið saum undir ermum og niður meðfram allri hliðinni innan við 1 kantlykkju. Brjótið upp neðstu 5 cm á hvorri ermi og saumið e.t.v. niður uppábrotið með nokkrum smáum sporum. Saumið 4-4-4 (5-5) tölur neðst á pokann og saumið niður þær tölur sem eftir eru í vinstri kant að framan. HETTA: Takið upp ca 58 til 78 lykkjur í kringum hálsmál frá réttu (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á hringprjón 4 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, prjónið síðan 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 85-89-93 (97-101) lykkjur. Prjónið síðan M.1 en 6 ystu lykkjur í hvorri hlið eru prjónaðar í garðaprjóni. JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 6 nýjar lykkjur í lok 2 næstu umferða fyrir uppábrot (= 97-101-105 (109-113) lykkjur) sem eru í garðaprjóni. Haldið áfram með M.1 með 12 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið þar til hettan mælist 21-23-25 (27-28) cm og fellið síðan af. Brjótið uppá hettuna og saumið saman að ofan. Brjótið uppá 6 ystu lykkjur í garðaprjóni að réttu og saumið fallega uppábrotið við hálsmál með smáu spori. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snugglybunnybuntingbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 19-10
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.