Elisabeth skrifaði:
Jeg skal til at bestille garn til blusen Hvis jeg vil købe Drops Nord Isblå, hvilken blå fra Kids Silk skal jeg bestille? Hvis jeg vælger at strikke i kun en slags garn, hvilkent garn skal jeg købe
01.12.2023 - 15:55DROPS Design svaraði:
Hei Elisabeth. Fargevalg er ganske personlig og vanskelig å gi, men ønsker du deg en blåfarge i Kid-Slik som er mest liki Nord isblå er Kid-Silk lys himmelblå nr. 07 et godt alternativ. Om du ønsker litt kontrast/fargespill kan blå tåke nr. 06 være et alternativ. Om du ønsker å strikke genseren med 1 garn, ta en titt på DROPS Air eller andre kvaliteter i garngruppe C. mvh DROPS Design
04.12.2023 - 07:53
Gesine skrifaði:
Vielen Dank. das ist mir schon klar, beantwortet aber leider nicht meine Frage. In Ihrer Anleitung steht für die 5. Runde der Passe(Yoke) folgende Anleitung: A1=5M - A2 (M)=4M - A3=16M - A4=9M - A5=5M - A6=16(!!)M _ A2=4M - A3=16M - A4=9M - A3=16M - A5=5M - A6=11(!!)M - Das sind zusammen 132M. Bis dahin sind aber erst 122M (Gr.M) auf der Nadel (106+16M)! Wo hole ich die zusätzlichen 10M her, die Ihre Anleitung für die Reihe 5 der Passe vorschreibt?
29.11.2023 - 15:25DROPS Design svaraði:
Liebe Gesine, die 5 Zunahmen in den Diagrammen sind in diesn 19 Mal ingebriffen, so nach den Diagrammen soll man dann noch 14 Mal zunehmen. Viel Spaß beim stricken!
29.11.2023 - 15:30
Gesine skrifaði:
Liebes Drops-Team, ich stricke den Pullover in Grösse M. Nun fehlen mir bei der Passe in Runde 5 zehn (10) Maschen. Maschenanzahl bei Beginn Passe 106 (80+26), Zunahmen bis Reihe 4 der Passe: 16 (2x8) = 122 M. In Reihe 5 der Passe braucht man aber 132 M . Zunahmen A 6 über 16 und 11 M: das sind 10 M zuviel. Wo habe ich mich da verrechnet?
29.11.2023 - 11:19DROPS Design svaraði:
Liebe Gesine, es wird insgesamt 19 Mal 8 Maschen für den Raglan zugenommen: 106 + (19x 8) = 258 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
29.11.2023 - 14:21
Ann Bareow skrifaði:
I am sorry but can you help further. The pattern uses 1 strand of Nord and 2 strands of kid silk and I want to replace with 1 strand of brushed alpaca silk. I need 620m of nord and 1900m of kid silk how many metres of brushed alpaca will I need. Regards Ann
22.11.2023 - 16:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bareow, use the yarn converter to get the new amount of yarn, choose the yarn (kid-Silk), type the amount of grams for your size and choose "2 threads" to get the total weight of Brushed Alpaca Silk. Happy knitting!
23.11.2023 - 08:29
Ann Bareow skrifaði:
I would like to make this sweater in brushed alpaca silk yarn but am struggling to work out how many balls that I need, can you please help me. Kindest regards Ann
22.11.2023 - 14:53DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Bareow, calculate the shorter meterage in each of both yarns for your size and divide by the meterage of 1 ball Brushed Alpaca Silk to get the number of balls required in Alpaca Silk (remember they are 25 g each). Happy knitting!
22.11.2023 - 16:15
Fernanda skrifaði:
Diagramm A.1, A.3 und A.6 in der Höhe wiederholen. Wenn Diagramm A.2, A.4 und A.5 1 x in der Höhe gestrickt wurden, die Zunahmen ebenso weiterstricken und die zugenommenen Maschen wie zuvor fortlaufend in das Muster einarbeiten. Ich verstehe es nicht wie ich weiter stricken muss. LG Fernanda
22.11.2023 - 13:22
Catherine Wilkinson skrifaði:
Hello I would love to know what size the model is wearing. I have knit a few of your patterns and I am between a small and medium, and it would help a lot to know what size this is. I'm 5'9" and weigh 125 pounds. Thank you Katie
21.11.2023 - 11:18DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wilkinson, our modell often wears either a size S or a size M, but to find the matching size, the best way is to measure a similar garment you have and like the shape and compare these to the measurements in the chart (written in cm, convert here). Read more here. Happy knitting!
21.11.2023 - 16:03
Marie-José skrifaði:
Als telpatronen A2,A4 en A5 1 keer in hoogte zijn, ga dan verder met de meerderingen als hiervoor. Mijn vraag, welke naalden van A2, A4 en A5 moeten dan weer gebreid worden ?
17.11.2023 - 19:37DROPS Design svaraði:
Dag Marie-José,
Je zet het patroon van meerderingen gewoon voort zoals je deed in patroon A.2, A.4 en A.5, dus met de averechte steken aan de goede kant, om de naald en de meerderingen om de naald. Zorg dat de averechte steken steeds boven elkaar komen.
18.11.2023 - 14:24
Annette Pedersen skrifaði:
Hej, Er det meningen at for og bagstykke ikke er ens i begge sider , for hvis de skal være symmetriske er der en fejl i opskriften.
17.11.2023 - 12:37DROPS Design svaraði:
Hej Annette, jo den skal være symmetrisk, udtagningerne sker i A.2, A.5 og A.4 på hver side af A.3 (ærmern) og A.6 (for & bagstykke). Skriv gerne hvor du ikke får det til at stemme, hvor du er i opskriften og hvilken størrelse, så skal vi se på det :)
17.11.2023 - 13:40
Annette Pedersen skrifaði:
Hvordan kan A6 være over 11 masker når det i diagrammet er 5 masker ? jeg strikker i str M
16.11.2023 - 02:20DROPS Design svaraði:
Hei Annette, Det betyr at du strikker A6 en gang i bredden + de første 5 maskene i A6, før du strikker videre. God fornøyelse!
16.11.2023 - 06:41
Winter Owl Sweater#winterowlsweater |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Nord og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með tvöföldum kanti í hálsmáli og áferðamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 243-1 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð í A.2 og A.5. ÚRTAKA (á við um miðju undir ermum): Fækkið um 1 lykkju hvoru megin við merkiþráð þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan merkiþræði, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráður situr á milli þessa 2 lykkja), prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman (2 lykkjur færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tvöfaldur kantur í hálsmáli og berustykki er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. Berustykkið skiptist fyrir fram- og bakstykki og ermar. Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjóna. Ermar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna / stuttan hringprjón. TVÖFALDUR KANTUR Í HÁLSMÁLI: Fitjið upp 76-80-84-88-92-96 lykkjur með 1 þræði DROPS Nord og 2 þráðum DROPS Kid-Silk yfir stuttan hringprjón 4,5 og stuttan hringprjón 5,5 sem haldið er saman. Dragið út stutta hringprjón 5,5 og haldið lykkjum eftir á stuttum hringprjóni 4,5. (uppfitjunin er gerð svona til að uppfitjunarkanturinn verði teygjanlegur). Prjónið stroffprjón (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stykkið mælist 10 cm. Nú er stroffið brotið inn þannig að kanturinn verði tvöfaldur – síðan er næsta umferð prjónuð í stroffprjóni eins og áður jafnframt því sem 4. hver lykkja er prjónuð saman með 4. hverri lykkju frá uppfitjunarkanti. Nú hefur myndast tvöfaldur kantur í hálsmáli. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 24 lykkjur jafnt yfir = 100-104-108-112-116-120 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið. Setjið eitt prjónamerki í stykkið, berustykkið er nú mælt héðan. BERUSTYKKI: Skiptið yfir á stuttan hringprjón 5,5 og prjónið mynstur þannig (byrjun á umferð er á bakstykki): Prjónið A.1 yfir 5-5-5-5-5-10 lykkjur, A.2 (ca hálft bakstykki), A.3, A.4, A.3 (ermi), A.5, A.6 yfir 11-11-11-11-11-21 lykkjur, A.2 (framstykki), A.3, A.4, A.3 (ermi), A.5, A.6 yfir 6-6-6-6-6-11 lykkjur (afgangur af bakstykki). Haldið áfram með mynstur og aukið út eins og útskýrt er í A.2, A.4 og A.5 (þ.e.a.s. lykkjur eru auknar út í hverri einingu af A.3, aukið er út alls 8 lykkjur í annarri hverri umferð). Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum snúnar inn í mynstur, það á ekki að myndast gat. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Mynsturteikning A.1, A.3 og A.6 er endurtekið á hæðina. Þegar mynsturteikning A.2, A.4 og A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina heldur útaukning áfram á sama hátt og útauknar lykkjur eru prjónaðar jafnóðum inn í mynstur eins og áður. Aukið út eins og útskýrt er að ofan þar til prjónað hefur verið alls 17-19-23-25-27-30 sinnum (ásamt útaukningum sem sýndar eru í A.2, A.4 og A.5) = 236-256-292-312-332-360 lykkjur. Haldið áfram með mynstur eins og áður án útaukninga þar til stykkið mælist 20-22-23-25-27-30 cm frá prjónamerki. Nú skiptist berustykkið fyrir ermar og fram- og bakstykki frá byrjun á umferð þannig: Prjónið 37-39-44-48-51-57 lykkjur sléttprjón (ca hálft bakstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur í hlið undir ermi, prjónið 75-79-89-97-103-115 lykkjur sléttprjón (framstykki), setjið næstu 43-49-57-59-63-65 lykkjur á þráð (ermi), fitjið upp 8-10-10-10-10-8 lykkjur í hlið undir ermi, prjónið síðustu 38-40-45-49-52-58 lykkjur í sléttprjóni (afgangur af bakstykki). Fram- og bakstykki og ermar er síðan prjónað til loka fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 166-178-198-214-226-246 lykkjur. Prjónið hringinn í sléttprjóni þar til stykkið mælist 33-33-34-34-34-33 cm frá skiptingu. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 26-26-30-30-34-34 lykkjur jafnt yfir = 192-204-228-244-260-280 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4,5. Prjónið stroffprjón (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 63-65-67-69-71-73 cm frá öxl. ERMI: Setjið 43-49-57-59-63-65 lykkjur af þræði í annarri hlið á stykki á stuttan hringprjón / sokkaprjóna 5,5 og prjónið að auki upp 1 lykkju í hverja af 8-10-10-10-10-8 lykkjum sem fitjaðar voru upp í hlið undir ermi = 51-59-67-69-73-73 lykkjur. Setjið 1 merkiþráð mitt í nýjar lykkjur. Prjónið hringinn í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 3-3-3-2-2-2 cm frá skiptingu, fækkið um 2 lykkjur mitt undir ermi – lesið ÚRTAKA! Fækkið lykkjum svona með 6-4-2½-2½-2-1½ cm millibili alls 5-7-11-11-13-12 sinnum = 41-45-45-47-47-49 lykkjur. Þegar stykkið mælist 33-32-31-29-28-25 cm, prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 7-7-7-9-9-11 lykkjur jafnt yfir = 48-52-52-56-56-60 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4,5 og prjónið stroffprjón (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6 cm. Fellið af. Ermin mælist alls 39-38-37-35-34-33 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterowlsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 243-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.